Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 9. NÖVEMBER 1987.
3
Fréttir
Fréttaskotið hækkar í 2000 krónur
Greiðslur fyrir fréttaskot til DV
hafa verið hækkaðar frá og með deg-
inum í dag, 9. nóvember. Fyrir hveija
ábendingu, sem leiðir til fréttar í
blaðinu, eru nú greiddar 2000 krónur
í stað 1.500 áður. Þá verður að venju
valið besta fréttaskotið í viku hverri.
Fyrir það eru nú greiddar 5000 krón-
ur í stað 4.500 áður.
Þeir sem vilja koma ábendingum á
framfæri við DV hringja í símann
sem aldrei sefur, 62-25-25. Þar er tek-
ið á móti fréttáskotum allan sólar-
hringinn alla daga vikunnar. Sé
sérstaklega óskað eftir að ná tali af
þeim blaðamanni sem hefur umsjón
með fréttaskotinu er hann viðlátinn
í sama númeri frá kl. 8.00-16.30 alla
virka daga. Að sjálfsögðu er fullum
trúnaði heitið gagnvart þeim sem
hringja inn fréttaskot og nafnleyndar
gætt.
- 5000 krónur greiddar fyrir besta fréttaskot vikunnar
Við pökkum - tryggjum og sendum um heim allan.
We wrap - insure and send around the world.
- versichern - versenden rund um die Welt.
yilafossbúöin
Vesturgata 2, Reykjavík, sími 13404
Gjörið svo vel!
Enjoy it!
Bitte schön!
Húsmæður fiska vel.
Fá 14 tilbúna fiskrétti
og 17 fisktegundir
í Nyjabæ daglega.
Veiðisögurnar úr fiskborðinu í Nýjabæ eru ekki ýktar þótt ótrúlegar
séu. Á boðstólnum eru minnst 14 tilbúnir girnilegir fiskréttir; ýsaíbar-
að austurlenskum hætti, ostaýsa American,
chantillysósa, grafinn lax og silungur, reyktur fiskur
mætti lengi halda áfram. Já, það er óhætt að segja að það
vel í veiði í fiskborðinu í Nýjabæ.
Við höfum einnig hvorki meira né minna en 17 tegundir af nýjum og
ferskum fiski daglega, s.s. ýsu, smálúðu, steinbít, gellur, karfa o.fl.
o.fl. Það er fengur í fiskborðinu hjá okkur.
Við höfum opið mánudaga til fimmtudaga til kl. 19:00, föstudaga
til ki. 20:00 og laugardaga til kl. 16:00.
Farðu í vel heppnaðan veiðitúr í Nýjabæ við Eiðistorg.
Wl
ivir
tBBsmmmaamaBumEae
VÖRUHÚS/Ð EIÐISTORGI
<
w
£