Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. Utlönd Hópur palestínskra skæruliöa sagöist í gær hafa tekið í gíslingu sex Evrópubúa, sem allir hefðu israelskan ríkisborgararétt, og tvær litlar stúlkur, af bát úti fyrir Gaza-svæðinu. Vöruöu skæmliö- arnir ísraela við öllum tilraunum til að frelsa gíslana með valdi. Hópurinn, sem kaliar sig róttæka Abu Nidal hópinn, sagði í gær að gíslamir hefðu veriö teknir af frönskum bát og gáfu í skyn að þeir kynnu að vera reiðubúnir til samninga við alþjóða Rauða kross- inn. Fríðaráætiunin stenst Nefnd sú er hefúr aðalumsjón með framkvæmd friðaráætlunar- innar í Mið-Ameríku, sagði í gær að áætlunin stæðist fyliilega. Utanríkisráðherra Costa Rica, sem sæti á í nefndinni, sagði í gær aö sjá mætti mörg merki árangurs af áætluninni þótt vissulega væri hami minni og hægari en gert hefði verið ráð fyrir. Nefndin er skipuð utanaiikisráð- herrum þrettán ríkja Miö- og Suður-Ameríku. Segir nefndin að sáttanefhdir heföu veriö skipaðar í ríkjunum fimm sem friðaráæUunin nær til og væru fríðarumleitanir hafhar í E1 Salvador og Nicaragua. Kannabisnotkun forsetaefna rædd Mikil umræða er nú risin í Bandaríkjunum um kannabisneyslu þeirra sem sækjast eftir forsetaembætti landsins. Tveir af framþjóðendum demó- krata hafa viðurkennt að hafa neytt marijúana þegar þeir voru yngri. Eru það þeir Bruce Babbitt og Albert Gore. Umræða þessi hefur risið í kjölfar uppljóstrana um að Ginsburg, sem Reagan forseti hafði tilnefní til embættis hæstaréttardómara, hafi neytt kannabis á árum áður. Frambjóðendumir segjast báðir vona að marijúananeysla þeirra verði ekki látin hría áhrif á kosningabaráttuna. Segja báöir aö neysla vímugjaf- ans haíi þótt sjálfsögö þegar þeir notuðu hann og báöir fuUyröa að þeir hafi hvergi komið nærri slíkri neysiu í áraraðir. Felldu 170 uppreSsnaimenn útvarpið í Kabul, höfuðborg Afg- anistan, fullyrti í gær að sfjórnar- her landsins heföi stráfeilt eitt hundrað og sjötíu manna hóp upp- reisnarmanna í Farah-héraði við landamæri íran nýlega. Sagði útvarpiö að uppreisnar- mennirair hefðu náðst þegar þeir voru aö flytja nokkurt magn fuil- kominna bandarískra vopna og skotfæra til höfuðstöðva sinna. Taismenn afganskra uppreisnar- manna hafa hafnað fregnum þessum og segja þær áróður einn. Leiðtogar arabaríkja þinga nú í Amman um málefni Persaflóaríkja og Mið-Austurlanda. Fundurinn er haldinn í skugga aukinna átaka milli írans og Iraks, svo og harðn- andi deilna milli ísraels og araba- ríkja. Upphaflega átti ráðstefna leið- toganna einungis aö fjaila um stöðu mála við Persaflóa. Á síðustu stimdu var hins vegar iátið undan þrýstingi frá Sýrlendingum og ákveöiö að íjalla einnig um deilur araba við ísrael. Forseta gefríir Habib Bourguiba, fyrrum forseta Túnis, hafa verið gefnir þrír valkost- ir um stað til að setjast í helgan stein á. Bourguiba var steypt af stóli á Habib Bourguiba hefur verið forseti Túnis allt frá því landið fékk sjálf- stæði frá Frökkum árið 1975. Hann er nú orðinn áttatíu og fjögurra ára gamall og talinn eiliær. Símamynd Reuter Blaðasali í Túnis sýnir fögnuð sinn vegna byltingarinnar um helgina. Símamynd Reuter laugardag eftir að hann var lýstur elliær og ófær um aö stjórna landinu. Bourguiba er enn í stofufangelsi og standa sveitir vélaherdeilda- manna vörð um hann í forsetahöli- inni. Sonur hans, Habib Bourguiba yngri, var hins vegar látinn laus í gær. Nýr forseti hefur þegar svarið emb- ættiseið í Túnis. Er það Zine Al- Abidine Ben Ali, fyrrum hershöfð- ingi. Ben Ali var forsætisráðherra landsins og átti aö taka við embætti af Bourguiba forseta þegar hann léti af störfum. Taiið er að mannaskiptin í æðsta embætti Túnis muni hafa lítil áhrif á valdahlutfóll og tengsl mUU ríkja í norðanverðri Afríku. Að sögn vest- rænna stjórnarerindreka lék Bour- guiba lítið hlutverk í miUiríkjamál- um í þessum heimshluta, þótt hann hefði verið þar lengst aUra við völd. Byltingunni í Túnis, sem var fram- kvæmd án blóðsúthellinga, hefur verið fagnað bæði innanlands og ut- an. TaUð er hugsanlegt að meiri festa og jafnvægi muni ríkja í stjórn- málum landsins eftir að Bourguiba er farinn frá völdum. MikU óvissa hefur ríkt í innan- landsmálum Túnis undanfarin ár. Bourguiba hefur um nokkurt skeið átt erfitt með að taka ákvarðanir og hefur rOdsstjóm hans verið mikið til lömuð vegna þess. Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson íhaldsmenn tapa Snorri Vaísson, DV, Vín: Borgarstjórakosninganna, sem fram fóru hér í Vín í gær, hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu af fjölmörgum ástæðum. Miklar hræringar hafa veriö í landsmálapólitíkinni, sérstaklega hjá sósíalistum, og því var álitamál hvort þeim tækist að halda hreinum meirihluta. Þá var þess einnig vænst að græningjar næðu 5 prósent lág- markinu og kæmu að borgarstjóm- arfulltrúa í fyrsta skipti. Úrslitin urðu þannig að sósíalistar hlutu rúmlega 55 prósent atkvæða og 62 menn kjörna og bættu við sig 1. íhaldsflokkurinn hlaut 30 menn kjörna og tapaði 7 sætum. Þetta er annar stærsti kosningaó- sigur íhaldsmanna hér í Vín og leiðir til þess að þeir tapa varaborgar- stjóraembættinu sem er mjög valda- mikið. En sigurvegarar kosninganna eru tvímælalaust jafnaðarmenn. Þeir fjórfalda fulltrúatölu sína úr 2 í 8. Þar með heldur sigurganga þeirra áfram en síðustu árin hafa þeir stöð- ugt sótt í sig veðrið undir stjórn hins nýja formanns Jörgs Haider. Græningjar máttu hins vegar bíta í það súra epli að fá aðeins 4,4 pró- sent atkvæða og komust því ekki að eins og þeir vonuðust til. Samhliða kosningunum fór fram könnun á atkvæðaílæði milli flokka og breytingum á fylgi. Þar má lesa ýmiislegt athyglisvert út, meðal ann- ars það að íhaldsmenn töpuðu 13 prósent fyrri kjósenda sinna til sós- íalista og 9 prósent til jafnaðar- manna. Það þýöir með öðrum orðum að helmingur fylgis jafnaðarmanna kom frá fyrrum kjósendum íhalds- manna. Yfirmaður lögreglunnar á Norð- inu í Enniskillen og sagðist skáta fóik þeyttist út um dyr og glugga. ur-írlandi er sannfæröur um að nokkrura svo frá aö þeir hefðu Aö sögn lögreglunnar hefðu tvö írski lýöveldisherinn, IRA, hafi komið tii að heiðra hina látnu en hundruð manns geta misst lífiö ef komiö fyrir sprengju þeirri sem ekkitilaögrafalíkundanrústum. sprengjan heföi sprungiö firamtán grandaði ellefu manns og særði Enginn hefmr enn lýst yfir ábyrgð raínútum síðar þar sem von var á sextiu og fimra, þar af mörg böra. á sprengjutilræöinu sem er hið fleirf til torgsins. Sprengjan sprakk þar sem fólk versta síðustu firara árin. Sprengj- Tilræðið hefur verið fordæmt af haföi safnast saman til að vera við- an sprakk án nokkurrar viövö- bæði stjómmálaraönnum og leiö- statt guðsþjónustu til minningar runar.Piramtíumannshöföuleitað togum kirkjunnar og sovéska um þá er fallið höföu í heimsstyrj- skjóls við bygginguna þar sem fréttastofan Tass lýsti yfir van- öldunum tveimur. sprengjunni haföi verið komið fyr- þóknun sinni á þessu ofbeldisverki raræðið átti sér staö á aðaltorg- ir. Múrsteinar flugu út á götu og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.