Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Page 26
38
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Dýrahald
Notaðar videospólur til sölu í skiptum
fyrir hross. Uppl. í símum 99-2411 og
99-2089.
Sex vikna síamslæöa, hreinræktuð
sealpoint, til sölu. Uppl. í síma 28525
e. kl. 19.
4 básar i góðu hesthúsi í Kópavogi til
sölu. Uppl. í síma 689723.
Nokkrir reiöfærir folar til sölu. Uppl. í
síma 99-3271.
M Vetrarvörur
Hæncó auglýsir. Vélsleða- og fjórhjóla-
fólk, nýkomið: vatnsþéttir, hlýir
samfestingar m/hettu, leðurlúffur,
vatnsþétt loðstígvél, silki-lambhús-
hettur, hjálmar o.m.fl. Hæncó, Suður-
götu 3a, s. 12052 og 25604.
Hjól
Vagnar
Byssur
SKOTREYN. Villibráðarkvöld skot-
veiðimanna. Skotveiðifélag Reykja-
víkur og nágrennis tilkynnir:
Árshátíð Skotreynar laugardaginn 14.
nóv. nk. í Víkingasal Hótel Loftleiða
kl. 19.30. 1. Fordrykkur, 2. Matur:
gæs, silungur, lax, svartfugl, skarfur,
hreindýr, rjúpur, endur o.fl., 3. Happ-
drætti, glæsilegir vinningar. Áð-
göngumiðar seldir og borð frátekin í
Veiðiseli mánudag-þriðjudag (9.-10.
nóv.) kl. 17-19 og miðvikudag 17-22.
Félagar Skotvís og Skotreynar hafa
forgangsrétt að hófmu. Miðaverð 2500
kr. Fordrykkur og einn happdrættis-
vinningur innifalið í miðaverði.
Nánari uppl. í síma 72511 ofangreinda
tíma. Undirbúningsnefndin.
Veiöihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu,
höfum sett upp fullk. viðgerðarverk.,
erum með faglærðan viðgerðarmann
í byssuviðg., tökum allar byssur til
viðgerðar, seljum einnig varahluti.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085.
Remington 1100 til sölu, 3" magnum,
með 2 hlaupum, 30" Full og 26" Skeet.
Einnig Beretta (Skeet) 682 undir, yfir,
með útkastara, einn gikkur. Uppl. í
síma 72911 e.kl. 19.
Braga Sport, Suöuriandsbr. 6. Mikið
úrval af byssum og skotum. Seljum
skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um-
boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089.
Til sölu tvíhleypa. Til sölu Baikal tví-
hleypa hlið við hlið, 12 cal., eins árs
gömul, lítið notuð. Uppl. í síma 92-
27316.
Veiðihúsið auglýsir. Mikið úrval af
byssum í öllum gerðum, nýjar, notað-
ar, tökum byssur í umboðssölu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085.
Skammbyssa, FN Browning
„Match 150“ automatic. Uppl. í síma
72586.
Fasteignir
Einbýlishús í Höfnum á Reykjanesi til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6134.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
lnn b) NEVILIE C01VIN
Stundin
er runnin upp i
að hefjast.
sem ætlar ai?\ , Garvin, má ég
fara með þér í ' \ I
1 þessa ferð og fyfgj’ast
með reglunum.
J hg er viss um að Nanc-
orn hefur fengið hæfan
mann til þess að sinna
þessu verkefni.'
ssj Modesty
Næsta dag
er Skari
tilbúinn.
Suzuki GSX 1100 R ’87 til sölu, ekið 8
þús., ný Harris Road Rice flækja, hjól
í toppstandi, einnig Yamaha XJ 900
’85, nýsprautað, ný dekk, í góðu
standi, Yamaha XJ 600 ’87, ekið 6
þús., gott hjól fyrir byrjendur og/eða
ökukennara. Uppl. í s. 78359 e.kl. 21.
Allt í lagi, Skari. Nú kemst
J)ú í fínan félagsskap í
kstað þess að sitja
inni í
90 daga.
0, nú er illt í efni.
Ég verð að sleikja úr
fýluna.
Hatðu ekki áhyggjur, Jói. /
Ef ráðgerð mín gengur ekki/þ
upp, skal ég sjálfur f t
borga þér
f u n d a r I a u n i n .ti*
Eg trúi þv
þegar ég sé
þaö.
RipKirby
Mjög vel með farinn Camp Tourist
tjaldvagn ’80 til sölu. Uppl. í síma
73066.
■ Til bygginga
Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi
trekkspjöld í arna (kamínur) og skor-
steina. Einnig smíðum við alls konar
arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan
Trausti, símar 686522 og 686870.
Stigar. ítalskir hringstigar nýkomnir,
einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga.
Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og
686870.
Eldfastur arinsteinn í stærðunum
23x11x5 cm, verð 95 kr. stk og
23x11x3 cm, verð 78 kr. stk. Álfaborg
hf., Skútuvogi 4, sími 686755.
Miiliveggjaplötur.
Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar.
Heimsending innifalin.
Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104
Elu sög með hallandi blaði, sem ný,
til sölu. Uppl. í síma 92-13912.
Nú er nóg komið af þessu tali. Við
komum til að ná í gull. Við skjótum
þennan villimann og deilum gullinu
með þér eða skiljum þig eftir..
TARZAN®
Tradevnark TARZAN ownad by Edflar Rica|
ButtouQha, Itvc and Uaad by Parmiaaion
Og ég endurtek, að sért þú með
kaupmennskuleyfið munu urururvinir;
mínir færa þér svolítið gull í hverjum .
mánuði og eiga ^
við þig viðskipti þar
K;Svo látið byssur^/Við Miti
ekki hér einir. Að
baki okkar bíða
menn eftir boði
um að gera árás
og drepa ykkur
alla.
Tarzan
Hvernig stendur á því
þið Krummarnir farið
1—ekki suður á bóginn
vfir veturinn?
V/ _
—
©KFS/Distr. BULLS
1 Og ekki þurfum við sól
til þess að verða kolsvartir.
© 1MA Tha Wall Olanay Company
All Rlflhla Raaarvad
11-24
Komdu þér í ^3
burt, það er ég sem ræð
hér.
H-26
Hvutti
VJ37
vC' PIB
CnHNHUN
Adamson
Reyndu að nota
almenna borðsiði í
dag, Rauð auga.
J
Þú slefar matnum alltaf
yfir þig allan.
V
\ i
Það er nú erfitt
að gera það ekki þegar
maður borðar með
' lokuð augun.
A
)'■
Flækju-
fótur