Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Page 28
40 MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar ■ Vídeó Upptökur vlð öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifæmm slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum _ með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Umboðsmenn. Videoleiga í Reykjavík óskar eftir umboðsmönnum úti á landi. Nöfn og aðrar uppl. sendist auglþj. DV í síma 27022. H-6110. Videospólur. Til sölu 170 stk. video- spólur með íslenskum texta. Verð 100 þús., skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 45196. Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól- ur, sama verð alla daga, nýjar spólur vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. 10 mánaða gamalt Xenon VHS video- tæki til sölu, verð 30 þús., kostar nýtt yfir 40. Uppl. í síma 37719 eftir kl. 18. Til sölu eins árs gamalt Xenon mynd- bandstæki, þráðlaus fjarstýring, verð 30.000. Uppl. í síma 43977 e. kl. 17. Útsala á áteknum videospólum, 550 kr. stk. Uppl. í síma 17620. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, simi 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer 76, Range Rover 72, MMC Colt ’81, Subaru ’82, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Benz 608 75, Aspen 77, Fairmont 78, Fiat 127 ’85, Saab 99, Volvo 144/244, BMW 316 ’80, Opel Kadett ’85, Cortina 77, Honda Accord 78, AMC Concord 79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikiö úrval af notuöum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida 78, Fiat Uno '84, Fiat Regata ’85, Audi 100 77 og Honda Accord 78. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 78, ’81, Galant 79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont 79, Dodge 77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M. Cordia ’84, C. Malibu 79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco 74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Bilapartar Hjalta: Varahl. í Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626 —* ’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81- 86, Cressida 78, Cherry 79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82, Oldsmobile dísil ’80 og Citation ’80. Opið til kl. 19. Bílapartar Hjalta, Kaplahrauni 8, sími 54057. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: Lancer ’81, Mazda 929 ’82, Honda Accord ’80, Honda Accord ’85, Lada Canada ’82, Bronco 74, Daihatsu Charmant 79, Dodge Aspen st. 79, BMW 320 ’80. Einnig varahlutir í flesta aðra bíla. Sendum um allt land. S. 92-13106. Bllgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: Escort ’86, Nissan Cherry ’86, Tredia ’83, Mazda 626 ’80, Galant ’82, Lada 1300S ’81, Skoda 120L ’85, Dai- hatsu Charade ’80, Honda Prelude 79, Citroen BM ’84. Bílgarður sf., sími 686267. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Varahlutir. Við rífum nýlega tjónb. Vanti þig varahl. hringdu eða komdu til okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19. Varahlutir I: Daihatsu Charade ’80, Daihatsu Van 4x4, Ford Fiesta, Pe- ugeot 505 og skuthurð á Pajero til sölu. Uppl. í síma 84024. - Sími 27022 Þverholti 11 Spil og vélar tll sölu. 4 cyl. Benz 220 dísil með mæli, verð 45-55.000, V 8 318 Dodge + kúplingshús og svinghjól, verð 28.000, 4 tonna Vam rafmagns- spil, verð 28.000, vél úr Suzuki Fox + gírkassi, þarfnast lagfæringar, verð 7000. Uppl. í síma 43383. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Erum að rífa Audi 80-100 77-79, Colt ’80, Honda Accord 78, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’82-’86. Eigum einnig úrval varahluta í fleiri tegundir. Opið 9-19,10-16 laugardaga. Erum að rífa Daihatsu Cuore ’86, Honda Accord ’83, Toyota Corolla ’85, Citroen BX-16 ’84. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími 54816, og eftir lokun 72417. Notaðir og nýir varahlutir í MMC L-300 sendibifreið ’81, MMC Galant 79, Suzuki Alto 800 ’81, BMW 318 79, Volvo 244 ’84 og Audi 100 79. S. 92-68680 e.kl. 22. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla. Kaupum jeppa til niðurrifs. 5 gira kassar í Escort ’86, Mazda, Dat- sun, mótor í Daihatsu Charmant, V6 Buick og gírkassi í Range Rover. Uppl. í síma 23560 á daginn. Aðalpartasalan, Höföatúni 10, er að rífa Lada Samara ’86, Galant ’82, Mazda 626 ’80, Mazda 929 o.fl. bíla, góðir hlut- ir á góðu verði. Sími 23560 á daginn. Daihatsu, Toyota, MMC Galant '80, Charade 79—’83, Charmant 77—’81, Tercel ’79-’80, Cressida ’77-’80, til sölu notaðir varahl. Sími 15925. Benz disilmótor, 5 cyl., með gírkassa og öllu komplett. Uppl. í síma 46500 á daginn og 656700 á kvöldin. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300S, árg. ’86, Suzuki 800, 3ja dyra, árg. ’81. Uppl. í síma 77560. Óska eftir vinstra frambretti á Volvo 164 eða Tiger 74 eða eldri. Uppl. í síma 77893. ■ Bflamálun Almálum og blettum allar tegundir bif- reiða, einnig réttingar, föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 til kl. 18 og 35376 á kvöldin og um helgar. M Bflaþjónusta Ath Nýtt: BP-bón. Bónum, þrífum og mössum bíla. Vönduð vinna, sækjum og sendum ef óskað er. BP-bón, Smiðjuvegi 52. Sími 75040 og 78099. Bílainnréttingar og -klæðningar. Klæð- um að innan allar gerðir sendibíla, vönduð vinna, fljót og góð þjón., sækj- um og sendum. Uppl. í s. 92-68319. Bílaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryð- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. Nýja bilaþj., Dugguvogi 23. Gufu-, tjöru-, véla-, sæta- og teppahr., tökum einnig að okkur viðgerðir. ATH. Nýir eigendur, s. 686628 og 687659. ■ Vörubílar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir I: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. MAN 4x4 Höfum til sölu MAN 19281, árg. ’80, sex hjóla dráttarbíl með fram- drifi og sturtuvagni. Tækjasala H. Guðmundssonar. Sími 91-79220. Góður vörubílspallur á 10 hjóla bíl til sölu. Verð 200 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6128. ■ Vinnuvélar Vélaeigendur, ath.: Varahlutir í marg- ar gerðir vinnuvéla, t.d. Caterpillar, Komatsu og Massey Ferguson. Skrá- um til sölu allar gerðir vinnuvéla og vörubíla, útvegum notaðar vinnuvélar á hagstæðu verði, nýjar vélar frá Fiat-Állis með stuttum fyrirvara. Leit- ið upplýsinga, notið símann og þá erum við innan seilingar. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp., sími 641045. Óska eftir að kaupa traktor með pressu eða litla dregna pressu, 140-160 cub., flest kemur til greina, æskileg skipti á bíl eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 29832 e.kl. 19. 1. Parker mölunarsamstæöa árg. ’64, í rekstri. 2. Loftpressa Ingilsholl Rand 362, nýupptekin. 3. Sandblásturskút- ur, sandþurrkari, sinkbyssa o.fl. 4. Úrsus 362 árg. ’83, skoðaður ’87, í lagi. Skipti koma til greina á öðrum tækj- um, t.d. traktorsgröfum o.fl. Uppl. í vs. 98-2210, kvölds. 98-2407, Oskar. Áhaldaleigan, Vestmannaeyjum. Undirvagnshlutar - varahlutir. Höfum á lager eða útvegum undirvagnshluta frá BERCO og ITM í allar gerðir beltavéla með mjög stuttum fyrirvara. Hraðpöntum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla, original eða ekki. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leitið annað. Tækjasala H. Guðmundssonar, sími 91-79220. Caterpillar D 5 jarðýta 75 til sölu eða í skiptum fyrir Caterpillar 6 C, einnig er til sölu Volvo F 12 árg. ’80, á grind, og Toyota pickup extra cab, ’84. Vs. 994166 og hs. 99-4180. ■ Sendibflar Benz 309 D ’85 til sölu, lengri gerð, með gluggum og kúlutoppi, stöðvar- leyfi getur fylgt. Uppl. í síma 71444 eftir kl. 20. Benz 608 74 til sölu, nýupptekin vél, ekinn 70 þús. km á vél. Tilvalinn til innréttingar, er með þakglugga. Uppl. í síma 77902 eftir kl. 19. 2 góðir til sölu: Benz 608 76 og 78. Uppl. í símum 623239, 667539 og bíla- sími 985-20083. ■ Lyftarar Varahlutir. Útvegiun varahluti í flestar gerðir lyftara, s.s. Hyster, Lansinc, Linde, Steinbock, Still, Toyota o.fl. Getum útvegað flestar stærðir af lyfiturum með stuttum fyrirvara. Leit- ið upplýsinga. Tækjasala H. Guð- mundssonar, sími 91-79220. ■ Bflaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Bilalelga R.V.S., Slgtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílvogur hf., bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. ■ Bflaroskast Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. 50-100 þús. staðgr. Óska eftir litlum, góðum og spameytnum frúarbíl með miklum staðgreiðsluafslætti. Vinsam- legast hafið samb. í s. 27238 e.kl. 19. 80-100 þús. staðgreltt. Vil kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti, að- eins góður bíll kemur til greina. Sími 78152 e.kl. 20.________________________ Disllbfll óskast (fólksbill), ekki eldri en ’84, verður að taka fallegan bensínbíl upp í, mismunur greiðist á skulda- bréfi. Uppl. í síma 39651 eftir kl. 19. Toyota Carina. Óska eftir að kaupa Toyota Carina ’78-’80 eða svipaðan bíl sem mætti greiðast með 4ra mán. skuldabréfi. Uppl. í síma 77888 e.kl. 18. Óska eftir lltlð keyrðum VW Golf CL eða GL 1600 cc ’85-’86. Ömggar greiðslur fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 671643.________________________________ Óska eftir 30.000 króna bíl, þarf að vera skoðaður ’87, í skiptum fyrir 26" Gmndig litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 451%. Óska eftir bil I sklptum fyrir bíl og sum- arbústaðaland í Grímsnesi, verð 4-500.000. Uppl. í síma 99-6442 e.kl. 19. ■ Bflar tfl sölu Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil-, kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. ATH! ATH! Vorum að opna skrifstofu sem sérhæfir sig í innflutningi á amer- ískum bílum og hjólum. Kaupum fyrir þig allar gerðir amerískra bíla á mjög hagstæðu verði. HEIÐARLEG OG ÖRUGG VIÐSKIPTI. Amerískir bílar og hjól, Skúlatúni 6,3. hæð, s. 621901. Amerískir bllar beint frá Bandaríkjun- um á ótrúlega lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 621901 milli kl. 10 og 18. Chevy Van, stuttur, 73 til sölu, vél 327, gott kram, einangraður og bólstraður að innan. Þarfnast boddíviðgerðar og sprautunar. Verð 150 þús. eða 100 þús. staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Sími 623189. Kostaboó ef samið er strax. Til sölu tveir góðir Mazda station: 323 árg. 79 á 75.000 kr., aðeins 50.000 út (metinn á 120.000), og 929 árg. ’80, sjálfsk., á 180.000 kr., greiðslukjör (metinn á 230 þús.). Sími 40867 og 687735. Glæsileg blfrelö til sölu. Til sölu Renault 18 GTL station ’84, vetrar- dekk á felgum, litaðar rafmagnsrúður og centrallæsingar. Vinnusími 11559. Ólafur. Benz: Aukahlutir til sölu, krómaðir brettabogar á Benz 200, 230, 230 E, 250, 280E og einnig á 280 SE og 500 SE, árg. ’80-’86, gott verð. Uppl. í síma 77429 e.kl. 18. Bronco Sport. Til sölu Bronco 73, 8 cyl., aflstýri, beinskiptur í gólfi, krómfelgur, nýlega yfirfarinn, góð kjör, skuldabréf, skipti. Uppl. í síma 79800 á daginn og 40122 á kvöldin. Dodge Ramcharger 78 til sölu, er með Benz dísilvél og túrbínu, allur sérstak- lega hljóðeinangraður, læst drif að framan og aftan, spil og margt fleira. Er úbúinn fyrir 40" dekk. Sími 72429. Gullfalleg hvft Mazda 626 GLX til sölu, árg. ’84, ekin 60.000, ryðvarin á hverju ári, rafmagnsrúður, vökvastýri, ljó- sagrill og spoiler, verð 475 þús., engin skipti. Uppl. í síma 671643. MMC Golt '81, þarfhast smáviðgerðar vegna umferðaróhapps, er í ökufæru ástandi, varahlutir fylgja, einnig Su- baru st. 79, þarfnast lagfæringar, er í ökufæru ástandi. S. 92-68680 e.kl. 22. Nýr Dalhatsu Charade TS ’88, ekinn 3.800 km, tískulitur, blár sans, grjótgr., hjólkoppar, mottur og hliðar- listi, sætur sparibaukur, staðgrv. aðeins 360 þús. S. 28792. Toyota Camry, árg. ’83, kom á götuna í des. ’83, ekinn 60.000, vökvastýri, toppeintak, einnig Lada 1500, árg. ’87, ekinn 8500, útvarp, segulband, nýr bíll. Uppl. í síma 93-38890. Tvelr góðir eldri bílar til sölu: Peugeot 404 74 og Cortina 1.6 L 77, verð ca 75.000 hvor. Ath skipti á báðum upp í einn dýrari, milligjöf 0-150.000 stað- greitt. Sími 652306 e. kl. 21. 3 góðir tll sölu: Subaru st. ’86, Lada Sport 79 og Ford Granada, þýskur, árg. 76, vél upptekin. Verð 50 þús staðgreitt. S. 84111 eða 616265 e.kl. 20. AMC Wagoneer 76 til sölu, 6 cyL, sjálf- skiptur, veltistýri, driflokur og ýmis aukabúnaður. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 79923 e.kl. 18. Audi 100 GLS. Til sölu Audi 100 GLS 77, nýupptekin vél, gírkassi upptek- inn fyrir ári, gott lakk, einnig Galant 1600 ’81. Uppl. í síma 92-13671. BMW 7281 árg. ’81 til sölu, stórglæsi- legur, topplúga, vökvast., sportfelgur, centrallæsingar, ath. skipti eða sjálf- skuldabréf. Öppl. í síma 36862. Bilamálun og réttingar. Blettum, almál- um og réttum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Camaro Berlinetta til sölu, árg. ’80, ekinn 85.000 km, 350 vél, verð 450.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 36175 e. kl. 18.______________________________ Escort árg. 74 á ca 7.000 til sölu, ekki á númerum, vel gangfær, nýleg snjó- dekk og rafgeymir, vél o.fl. í góðu lagi, boddí og stýrisvél lélegt. Sími 24834. Ford Slerra 2,0 GL ’83 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, sumar- og vetrardekk fylgja. Staðgreiðsluverð 350 þús. Uppl. í síma 32170. Volvo Lapplander ’80 til sölu, fór á götuna 1983, yfirbyggður hjá Ragnari, ekinn 60 þús. km, einnig Chrysler Le Baron 78, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bíll, einn eigandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 29832 e.kl. 19. Góðurframhjóladrifinn bíll til sölu, Fiat Ritmo 65 CL ’82, ekinn 50 þús., einnig Datsun 200 L 78 til niðurrifs. Uppl. í síma 42538 e.kl. 18. Colt GL ’80 til sölu, 5 dyra, blár að lit, ekinn 105 þús. km, sumar- og vetrar- dekk, bíll í þokkalegu ástandi, 'selst á kr. 95 þús. Uppl. í síma 28841 e.kl. 19. Jeppi til sölu. Range Rover 79, ekinn 130 þús. km, skuldabréf eða skipti koma til greina. Selst á góðum kjör- um. Til sýnis í Rvk. Sími 94-7361. Lada 1600 ’82 til sölu, dökkbrúnn, ek- inn 51 þús. km, útvarp og kassettu- tæki. Staðgreiðsluverð 80 þús. Sími 621699 á daginn og 13144 á kvöldin. Lada Sport 78 til sölu, góður bíll, einn- ig Toyota Corolla liftback 78, mikið af varahlutum fylgir, góður bíll. Uppl. í síma 41664. MMC Colt ’81 til sölu, ek. 120 þús. km, silfurgrár, fallegur bíll og Subaru 1600 station 4x4 ’80, ek. 107 þús. km, brún- sans., mjög góður staðgrafsl. S. 651110. Mazda 323 st. ’82, 5 gíra, góður bíll, einnig VW Santana GS 5 ’84, ekinn 54 þús. km, toppbíll, Honda Accord ’80, 5 gíra, góður bíll. S. 40298. Mitsubishi Pajero, langur, ’87, til sölu, skipti á Volvo 240 ’87, helst sjálfsk., eða Saab 900 I ’87. Uppl. í síma 93- 61339. Mitsubishi Sapporo 2000 GLS '81 til sölu, sjálfskiptur,' ekinn 130 þús. km, einnig Fiat Ritmo ’82, ekinn 47 þús. km. Öpþl. í síma 51877 e.kl. 15. Nýr réttingargálgi á hjólum, sem einnig er mótorlyfta, 260 cm langur en er lengjanlegur upp í 5 metra. 12 tonna tjakkur getur fylgt. S. 651110. Range Rover, árg. 76, til sölu, bíll í toppstandi, uppgerð vél og allur und- irvagn. Má greiðast m. skuldabréfi að öllu leyti eða hluta. Uppl. í síma 12977. Saab 99 GL 77 til sölu, ekinn aðeins 72þús. km, í góðu lagi, sumar- og vetr- ardekk, selst á kr. 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75731 e.kl. 18.30. Suzuki bitabox ’81 til sölu, nýsprautað, selst ódýrt, einnig Mazda 323 78, 5 gíra, hvít, selst ódýrt. Uppl. í vs. 641413 og hs. 671671. Skoda ’77 til sölu, keyrður 67.000 km, verð kr. 23.000 staðgreitt, ný nagla- dekk + 4 sumardekk á felgum, nýi skatturinn borgaður. Sími 30118. Subaru árg. ’83, 1800 GLF, til sölu, ekinn 77.000 km, sjálfskiptur, hvítur, mjög góður bíll, verð 400 þús. Uppl. í síma 37593 eftir kl. 18. Til sýnis og sölu á Klapparstíg 19, bíla- stæði, 1 stk. Datsun Cherry sendibíll ’81, 1 stk. Daihatsu Charade, 4 dyra, ’80. Nánari uppl. 623737. Grímur. Volvo - Mazda. Til sölu Volvo 244, árg. 78, sjálfsk., og Mazda 626 ’80, vél nýyfirfarin, báðir á snjódekkjum og í góðu ástandi. Uppl. í síma 53471. Volvo station ’82 til sölu, lítið ekinn, algjör, sérstakur dekurbíll, sjálfskipt- ing, vökvastýri, rafeindakveikja. Uppl. í síma 71806 e.kl. 19. Athugiö! Vel með farinn, úrbræddur Trabant station árg. ’83, fæst fyrir 18.000 kr. Uppl. í síma 10143. Cortina ’77 til sölú, þarfiiast viðgerðar, skoðuð ’87. Verð 25 þús. Uppl. í síma 75063. Daihatsu Charmant 79 til sölu, í góðu standi, skoðaður ’87, verð 95 þús., góð kjör. Úppl. í síma 76762. Dalhatsu Charade ’80 til sölu, 4 dyra, nýyfirfarinn, skoðaður ’87. Uppl. í síma 54912 eftir kl. 18. Ford Cortina 2000 79 til sölu, skoðaður ’87, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 51755. Galant GLX 2000 til sölu, árg. ’81, mjög góður bíll. Uppl. í síma 673172 og 72609 e. kl. 18. Honda Civic ’81 til sölu, ekin aðeins 52 þús. km, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 45949 e.kl. 18. Lada 1500 station árg. ’80, á nýlegmn nagladekkjum, til sölu, verð 40.000. Uppl. í síma 656899 á kvöldin. Lada 1600 station ’80 og Lada 1300 ’82 eru til sölu. Uppl. í síma 92-1384 og vinnusími 92-11222. Lada Sport árg. ’83 í góðu standi til sölu, ekinn 75.000 km, mjög gott verð, greiðist út í hönd. Uppl. í síma 29051.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.