Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Síða 29
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. 41 pv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir 40% allra vatnsveitna mengaöar af geriagróðn ■ Bílar til sölu Lada station. Til sölu Lada station 1500 ’87, aðeins bein sala. Uppl. í síma 52926. M. Benz 280 SE ’80 og M. Benz 280 SE ’73 til sölu. Uppl. í síma 75416 eða 686876. MMC Galant 79 til sölu, ekinn 80 þús. km, nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í síma 92-68680 eftir kl. 22. Nissan Cherry, silfurgrár, ’83 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 73 þús. km. Góður bíll. Verð 250 þús. Uppl. í síma 621318. Opel Rekord dísil '82 til sölu, sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 96-62408 á kvöldin og 96-62194 á daginn. Subaru 1600 4x4 árg. ’78 til sölu, ný- legt lakk, gott verð. Uppl. í síma 78455 e. kl. 18. Takið eftir. Til sölu Willys árg. ’66 í pörtum, mjög gott boddí. Uppl. í síma 651707 eftir kl. 19 næstu daga. VW bjalla '68 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar, ekkert ryðguð, selst ódýrt. Uppl. í síma 78878 e.kl. 19. Volvo station 1974, með dráttarkrók, til sölu, verð kr. 90.000. Uppl. í síma 656035 eftir kl. 19 næstu kvöld. Datsun Cherry árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 76582. Lada Sport ’80 til sölu. Uppl. í síma 93-51396. Nissan Laurel ’83 til sölu, dísil, 6 cyl., ástand gott. Uppl. í síma 98-1483. Óli. Subaru 1600 árg. 79 til sölu, ekinn 77.000 km. Uppl. í síma 39178. Toyota Celica 1600 73 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 54429. Volvo 73 til sölu, mjög góður bíll á kr. 60 þús. Uppl. í síma 43470. Volvo 244 árg. 79 til sölu, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 73066. ■ Húsnæði í boði Ný 2Ja herb. íbúð við Hvammabraut í Hafnarf. til leigu frá 1. des. Fylgihlut- ir: ísskápur, þvottavél, aðgangur að þurrkara, Stöð 2 tengd í stigagangi, inntengdur sími. Hvaða tryggingu getur þú sett fyrir að íbúð skilist í góðu ásigkomulagi? Hvað getur þú greitt fyrirfram? Meðmæli. Tilboð sendist DV, merkt „Tryggt 100%“. Nýstandsett 103 ferm 3ja herb. ibúð til leigu. Ibúðin verður leigð í eitt eða jafnvel til tveggja ára. 10-12 mánaða fyrirframgreiðsla. Greiðslufyrirkomu- lag samkomulagsatriði. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 103“. Miðbær. Tvö samliggjandi herb. með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Leiga 17.000, innifalið rafmagn og hiti, einnig einstaklingsherb. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgr.“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbænum, parket á gólfum, snotur íbúð. Tilboð ■ sendist DV, merkt „X-6126“. 4ra-5 herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt „30“, fyrir fimmtudagskvöld. Góð 3ja herb. íbúð með bílskýli til leigu í Seljahverfi. Laus 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „D-12“. Lítið herb. með aðgangi að snyrtingu til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „D-5“. M Húsnæði óskast Einhleypur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að eldhúsi eða einstaklings- íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda fyrir hendi. Uppl. í síma 17127. Hekla hf. óskar eftir íbúð fyrir starfs- mann sinn, 3ja herb. eða stærri, fjölskyldustærð: hjón með 18 ára skólapilt, fyrirframgreiðsla eftir nánara samkomulagi. Uppl. í vs. 695500, Gunnar, og heima 16921. Einstæð móðir utan af landi, með eitt barn, óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Er reglu- söm, góðri umgengni heitið, öruggar mánaðargreiðslur. Sími 98-1389. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Sjómaður sem litið er heima óskar eft- ir íbúð strax. Uppl. í síma 52646. 28 ára gamall maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð í 1 eða 2 ár. Uppl. í síma 84089 e.kl. 20. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Öm í síma 687022 milli kl. 8 og 16. Bílskúr óskast fyrir geymslu á bil, verð- hugmynd 3-5000 kr. á mánuði (fer eftir stærð). Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-6130. Einstæð miðaldra kona í góðri stöðu óskar eftir einstaklings- eða.lítilli 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21183 eftir kl. 16.15. Hjón með 2 litil börn óska eftir íbúð til leigu strax. Eru reglusöm, ömggar mánaðargreiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 39429 e. kl. 20. Hljómsveitin Greifarnir óskar eftir æf- ingahúsnæði frá og með 1. des. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vin- samlegast hringið í s. 79692 e.kl. 19. Leiguibúðaskipti. Óska eftir leigu- íbúðaskiptum á 3-4 herb. íbúð í Reykjavík fyrir sams konar íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 93-12986. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, erum reglusöm, öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 77158 e.kl. 20. Tvær 24 ára stúlkur óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsv. í lengri tíma. Góðri umgengni og skil- vísi er heitið. S. 32451. Guðrún. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði frá áramótum. Vinasmalegast hringið í síma 651665 e.kl. 18. Agætu húseigendur. Unga konu vant- ar sárlega litla íbúð eða herb. í Reykjavík, helst í miðbænum, einhver fyrirframgr. Hringið í síma 92-37794. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Nánari uppl. í síma 75249. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. S.O.S. Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb., skilvísar greiðslur. Nánari uppl. í síma 71312 e.kl. 19. Vala. Fjölskyldu utan af landi vantar íbúð í Reykjavík frá og með áramótum, helst 3-4 herb. Uppl. í síma 93-12986. Húsnæðislaus 4 manna fjölsk. óskar eftir íbúð, 1. flokks umgengni heitið. Uppl. í síma 673703. Ungt reglusamt par utan af landi vant- ar húsnæði, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 18076 milli kl. 9 og 17. Vantar góða 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Erum tvö í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76704 eftir kl. 16. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 617688 í dag næstu daga. M Atvinnuhúsnæði Gott húsnæði á 2. hæð í Múlahverfi til leigu, alls 325 ferm, sem unnt er að tvískipta. Góð bílastæði. Tilboð, merkt „Múlahverfi", sendist smáaug- lýsingadeild DV fyrir kl. 18 nk. fimmtudag. Nýstandsett húsnæði á besta stað í miðbænum til leigu, alls 320 m2, leig- ist í einu lagi eða smærri einingum, hentar vel fyrir skrifstofu eða aðra skylda starfsemi. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 622780. Til leigu 3 herbergi á 1. hæð vlð aðal- götu i miðborginni fyrir skrifstofu eða léttan Iðnað, um 65 ferm. Hafið sam- band við auglþj. DV i sima 27022. H-6135. Atvinnuhúsnæði til leigu, í einu til "■ tvennu lagi, frá 60 ferm upp í 140 ferm. Lofthæð 4 m, stórir auglýsinga- gluggar. Uppl. í síma 15888. Til leigu verslunarhúsnæði í Laugar- neshverfi, stærð ca 30 m2, góð bíla- stæði, laust strax. Uppl. í síma 36125 seinni part dags. Til leigu 250 m1 iðnaðarhúsn. á götu- hæð við Dugguvog, góðar innkeyrslu- dyr, lofthæð 3,75 m, laust strax. Uppl. í síma 79822. Óskum eftir húsnæði eða bílskúr, 40 m2 eða stærra, undir geymslu og litla smíðavinnu. Uppl. í síma 32846, Þór, og 18205, Gunnar. Skrifstofuherb. Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 30 ferm skrifstofuherb., laust nú þegar. Uppl. í síma 652200. ■ Atviima í boöi Blikksmiðja i Reykjavík óskar eftir að ráða meistara í faginu til starfa sem fyrst. Starfið felst í að annast faglegan rekstur fyrirtækisins. Umækjendur sendi umsóknir sínar á augld. blaðsins fyrir 16. nóv., merkt „Meistari". Farið verður með allar umsóknir sem trún- aðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Leikskólinn Arnarborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldis- menntun eða reynslu af uppeldisstörf- um. Um er að ræða hálfa stöðu á deild 3-4 ára bama og eina stöðu við stuðn- ing fyrir böm með sérþarfir. Uppl. veitir Guðný í síma 73090. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakari. Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í afgreiðslu, verður að geta byrjað strax, góð laun í boði. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6138. Hárgreiösla. Starfskraft vantar á hár- greiðslustofu, svein í hlutastarf eða nema sem lokið hefur skóla. Uppl. í síma 673722 fyrir þriðjudag. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð, einnig starfskraftur með bíl- próf. Uppl. Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60, sími 38844. Sölumenn ath.l Duglega sölumenn vantar um allt land, auðseljanleg vara, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6122. Veitingastað í borginni vantar starfs- fólk í sal við afgreiðslu. Laun sam- kvæmt samkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6125. Óskum aö ráöa starfsstúlku í verslun okkar, hálfan daginn (eftirmiðdag). Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270, kvöldsími 41303. Óskum eftir laghentum starfsmönnum til verksmiðjustarfa. S. Helgason hf., steinsmiðja, Skemmuvegi 48, Kópavogi, sími 76677. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- henta eldri mannneskju sem getur unnið við framleiðslu á lager (véla- vinna). Isblikk hf„ sími 54244, Jón Isdal. Nýja Blikksmiðjan hf. óskar eftir að ráða lagtækan mann á verkstæði. Uppl. hjá verkstjóra, sími 681104. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Dósagerðin hf„ Kópavogi, sími 43011. Starfskraftur óskast til starfa í eldhúsi við matargerð (heitan mat). Vinnutími frá kl. 8-12.30 ca. Uppl. í síma 17261. Óska eftir að ráða trésmiði og verka- menn strax. Uppl. í síma 671803 eftir kl. 19. Óskum eftir að ráða bílstjóra, mikil vinna, frítt fæði, húsnæði í boði ef óskað er. Uppl. í síma 40733. Heimilishúshjálp. Áreiðanleg og reglu- söm manneskja óskast á heimili á Seltjamarnesi 1-2 í viku. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6133. Starfskraftur óskast í söluturn í Kópa- vogi. Uppl. í síma 34186 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast í léttan iðnað, á aldrinum 16-26 ára. Uppl. í síma 78710. M Atvinna óskast 34 ára einhleypan mann vantar góða vinnu hvar sem er á landinu, hefur unnið við vöru- og rútubílaakstur, vinnuvélar, viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 9643561 og 9643506. 23 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu innheimtu- eða sölumanns- starfi, er vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6101. Rafverktakar! Rafvirki (meistari) með margra ára starfsreynslu óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6139. Óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi, er vön afgreiðslu, allt kemur til greina nema vaktavinna. Get byrjað strax. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6118. Bakari. Bakari óskar eftir góðu staríi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6124. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 42538 e.kl. 18. Get tekið að mér heimilishjálp einu sinni í viku. Uppl. í síma 621967. Hildi- gunnur. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef eru 40% allra vatnsveitna á íslandi í svipuðu ástandi og vatns- veitan á Bfidudal, það er mengaðar af gerlagróöri," sagði Jónas Bjama- son, verkfræðingur hjá Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins. „Upplýsingamar hef ég frá gerla- fræðingum og samkvæmt þeim er ástandið víða á landinu í ólagi. Þess- ar upplýsingar eru að vísu ekki alveg nýjar en mér er ekki kunnugt um að miklar breytingar hafi orðið.“ DV bar orð Jónasar undir Guðlaug Hannesson, forstöðumann Hollustu-' vemdar ríkisins. „Ég get hvorki játað eða neitað þessari fullyrðingu, það er þó vitað að það em nokkur slæm vatnsból, sérstaklega þar sem vatnsveitur þurfa aö notast við yfir- borðsvatn. Það er hins vegar erfitt að staðhæfa nokkuö um þetta mál þar sem það getur verið mjög árstíða- bundið hversu gott eða vont vatnið er. Þegar vorleysingar era getur það verið slæmt en svo betra á öðmm árstímum," sagði Guðlaugur - DV hefur heimfidir fyrir því að þær vatnsveitur sem hér um ræðir séu allar á Austíjörðum og Vestfjörð- um. Þú segir að það séu nokkur „Það vantar mikið á aö það sé í lagi með loftræstinguna hérna,“ sögðu starfsmenn Kolaportsins, þeir Christer Sörensen og Sigurjón Jóns- son. „Við höfum ítrekað farið fram á úrbætur og öflugri loftræstingu en því hefur ekki verið sinnt, það hefur alltaf verið hummað fram af sér að laga loftræstinguna hér.“ Þaö var ekki ofsögum sagt af sót- inu; annar starfsmaðurinn sýndi blaðamanni og ljósmyndara DV inn á kafíistofu þeirra félaga, veggir voru þar dökkir af sóti og i kringum viftur á kaffistofunni var allt svart. Það sama má segja um glugga í skýli starfsmanna; þegar strokið var yfir þá varð alit svart. Vinnueftirlit ríkisins lét gera mæl- ingar á koldíoxíðmengun í Kolaport- inu 1984, í niðurstöðum skýrslunnar segir: „Af niðurstöðum mælinganna er ljóst að starfsmenn verða fyrir verulegri kolmónoxíðmengun. Sam- Geislun vatns til að drepa í þvi örverur er ekki það sama og geislun matvæla til að auka geymsluþol þeirra. Að sögn Arnars Björnssonar, forstjóra Hollustuvemdar ríkisins, eru notaðir venjulegir flúrlampar þegar vatn er geislað til að eyða ör- verum, eins og á Akranesi, sem DV hefur sagt frá. Örn sagði að tfi þess að hægt væri að geisla vatn á þennan hátt þyrfti það fyrst að fara í gegnum síur sem taka úr því allar agnir. Síðan fer vatnið í gegnum kör og þar skín ljós á flúrlömpum og geislar þeirra drepa örvemr sem hugsanlega eru í vatn- inu. Ef vatnið er ekki síaö endur- kasta agnir í vatninu geislunum og vatnsból sem séu öðrum verri. Hvaöa vatnsból em þetta? „Það get ég ekki sagt þér. Það er trúnaðarmál af okkar hálfu hvaöa vatnsból hér er um að ræða. Viö sendum niðurstöðumar til þeirra sveitar- og bæjarfélaga sem biðja okkur að rannsaka vatnssýni frá sér, það er síðan þeirra ákvörðun hvort þau gefa upplýsingar um ástand vatnsins á viðkomandi stöðum." - Gefur Hollustuvemd ríkisins ekki bæjar- og sveitarfélögum fyrir- mæh um að koma vatnsbólum sínunT'1 í lag reynist þau ekki viðunandi? „Nei, það gerum við ekki. Það er mál hvers sveitarfélags að sjá um að vatnsbólin séu í lagi.“ DV hafði samband við Neytenda- samtökin vegna þessa máls. „Það er skýlaus krafa almennings að vita um ástand neysluvatns á hveijum staö, svo fólk geti bmgðist við á réttan hátt til dæmis með því að sjóða drykkjarvatn sé það mengað af gerla- gróðri. Þaö er hinn almenni skatt- borgari sem greiðir fyrir þessar rannsóknir og því ekki upplýsingar sem á að leyna," sagði Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytenda- samtakanna. -J.Mar fara kolmónoxíömengun veröa þeir fyrir mengun af öðrum efnum í út- blæstri bifreiðanna." Einnig kemur fram í skýrslunni að kolmónoxíð minnkar getu blóðsins til að flytja súrefni og að einstaklingar, sem haldnir eru vissum sjúkdómum, svo sem hjartasjúkdómum, æöakölkun, öndunarerfiðleikum og blóðskorti, eru sérstaklega viökvæmir fyrir kolmónoxíðáhrifum. En þess má geta^ að báðir starfsmennimir eru hjarta- sjúklingar. Víðir Sigurösson hjá Vinnueftirliti ríkisins tjáði DV að ekki hefðu verið gerðar neinar mæhngar nýlega á mengun í Kolaportinu. Ennfremur sagði hann að eftir því sem hann vissi best ætti að fara hefjast handa við þrif á aðstöðu starfsmanna og eins ætti að gera úrbætur á loftræsting- unni svo tryggt væri að hreint blési inn í skýh starfsmanna og á kaffi- stofu þeirra. örveramar drepast ekki. Geislun matvæla til að auka geymsluþol þeirra er allt annað mál. Þar era notaðir kobaltgeislar sem geta verið hættulegir. Þaö er mjög umdeilt meðal sérfræðinga hvort leyfa eigi geislun matvæla til að auka geymsluþol þeirra og í flestum lönd- um er innflutningur á geisluðunv „ matvælum bannaður. Víða er geisl- un matvæla bönnuð en í nokkrum löndum er hún leyfð þótt innflutn- ingur sUkra matvæla sé bannaður tfi þeirra landa. Örn sagði að hér á landi væru tæki til -að geisla matvæli ekki til. Slík tæki væru ipjög dýr og notkun þeirra sömuleiðis. -S.dó^, Christer Sörensen og Sigurjón Jónsson i Kolaportinu. Mengun í Kolaportinu -J.Mar Venjulegir flúriampar notaðir við vatnsgeislun - geislun matvæla ekki á dagskrá hér á landi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.