Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Síða 30
42
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bamagæsla
Ég heiti Ragnar Daði og að verða 3ja
mánaða og ég óska eftir dagmömmu
iiálfan daginn, milli kl. 8 og 13, til að
byrja með, helst í miðborginni. Verður
að hafa leyfi. Uppl. í síma 622910.
Dagmamma, sem býr í Fellahverfi, get-
ur tekið böm í gæslu allan daginn eða
eftir samkomulagi, hefur leyfi. Uppl.
í síma 79465.
Dagmamma óskast í gamla miðbænum
fyrir 7 mán. stúlku frá kl. 10-14 virka
daga. Uppl. í síma 20105.
Dagmamma i Kópavogi getur tekið
böm í gæslu, hefur leyfi. Uppl. í síma
40425.
Foreldrar, athugió. Óska eftir að taka
__i>öm í pössun. Hef leyfi, er í neðra
tíreiðholti. Uppl. í síma 79558.
Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag-
inn, frá 4ra ára aldri, hef leyfi. Uppl.
í síma 75036.
Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 10112.
M Ýmislegt
Hefur þú hug á að stuðla að andlegri
uppbyggingu og umbótum í einhverri
mynd? Þ.e.a.s. hefur þú áhuga á því
að taka þátt í nýrri starfsemi sem
hefur andlega framþróun og framfarir
að markmiði sínu. Ef svo er þá sendu
línu í pósthólf 4326, 124 Reykjavík.
Er vegurinn
hall? Vertu því
, viðbúin/n að
vetrarlagi.
yUMFERÐAR
RÁÐ <g$!sAT
!!!!!!!! Langar þig að kynnast nýju
fólki. Við erum 4 í „saumaklúbb" og
viljum taka inn nýja félaga á aldrinum
25-35 ára. Ef þú vilt vera með sendu
þá nokkrar línur til DV, merkt
„Saumaklúbbur“, fyrir 12/11.
Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun-
arsnældumar komnar aftur, 10 daga
ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum
í póstkröfu. Uppl. í síma 622305.
DJúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun-
arsnældumar komnar aftur, 10 daga
ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum
í póstkröfu. Uppl. í síma 622305.
■ Einkamál
45 ára einhl., reglusamur karlmaður
óskar eftir að kynnast konu á svipuð-
um aldri. Áhugamál dans, ferðalög og
útivist. Tilb. sendist DV, „ AK “.
Reglumaður óskar að kynnast góðri
konu milli 50 og 60 ára. Hefur mörg
áhugamál: dans, leikhús o.fl. Svarbréf
sendist DV, merkt „Vinátta 126“.
Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf-
urlegur árangur okkar vekur athygli
og umræður. Nánari uppl. í s. 623606
frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
......y..... ...
■ Spakonur
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Skemmtanix
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt
land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir
blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað
er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern-
ingarnar tímanlega! Hreingemingar
og teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Hreingerningar - teppahreinsun
- ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvi ekki að láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingemingar, s. 75276.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingemingar, teppahreinsun og
bónun. GV Hreingerningar. símar
687087 og 687913.
Hreingemingar á ibúðum, stigagöngum
og fyrirtækjum. Teppahreinsun,
gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832.
■ Bókhald
öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj.
Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld.&
helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár-
múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166.
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360 og kvöldsími 36715.
Bókhaldsstofan Fell hf. auglýsir: Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald. Veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fóstudögum.
Síminn er 27022.
Húsgagnaviðgerðir. Gamalreyndur
viðgerðamaður (sem vantar dundur-
vinnu) tekur að sér viðgerðir á öllu
sem heyrir undir tréverk. Kemur heim
og gerir verðtilboð. S. 16038. Benedikt.
Tökum að okkur allar úrbeiningar,
einnig að hamfletta rjúpur, náum í
kjötið og sendum það til baka. Hag-
stætt verð, vönduð vinnubrögð. Sími
51776 og 625864.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarvinna. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, gerum
föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma
45380 eftir kl. 17.
Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða-
vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar
og gluggaísetningar. Uppl. í símum
611051 og 621962.
Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking,
góður frágangur, góð nýting og ath.,
útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl.
í síma 82491, 42067 og 78204.
íbúar, ATH. AR þrífur sorprennur, sorp-
geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma
91-689880. AR hreingemingar.
M Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25278.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj-
ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson,
símar 675152, 24066 og 671112.
■ Húsaviðgerðir
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn-
ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu-
þéttingar, máining o.fl. S. 23611 og
22991.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og spmnguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu-
þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum
einnig með sérhæfðum tækjum móðu
á milli glerja. Verktak sf„ sími 78822.
■ TQsölu
GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör-
ur úr Grattan-listanum fást í öllum
númerum og stærðum í verslun okk-
ar, Hverfisgötu 105.
GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er
kominn, fæst ókeypis í verslun okkar,
burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17
dagar, pantanasími 91-621919.
GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá
eintök eftir, fást ókeypis í verslun
okkar, burðargjald kr. 123, pantana-
tími 10—17 dagar, pantanasími 621919:
■ Verslun
Til afmælis- og jólagjafa. Hjá okkur
finnið þið ömgglega góða gjöf fyrir
golfarann. Verslið í sérverslun golfar-
ans. Golfvömr sf„ Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 651044.
Fjarstýrðir bílar, 30 sm langir. Steypu-
bíll/kranabíll/trukkur, verð kr. 1640.
Sendum í póstkröfu. Leikfangaversl-
unin FLISS, Þingholtsstræti 1, 101
Reykjavík. Heildsölubirgðir,
sími 91-24666.
Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla,
smókinga, brúðarmeyjakjóla og
skímarkjóla. Hulda Þórðardóttir,
sími 40993.
I>V
Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá-
ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp-
skriftir í hverjum mánuði. Vegleg
safnmappa fyrir uppskriftir fylgir.
Áskriftargjald er 295 kr. á mán.
Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181.
Leðurval auglýsir. Erum byijuð að
taka upp nýju sendingamar, ennþá
lága verðið á eldri fatnaðinum, módel-
fatnaður, skartgripir o.fl., ávallt
lægsta verðið, kreditkortaþj. Leður-
val, Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðin-
um, s. 19413.
Handprjónaðar peysur em alltaf
fallegastar. Þú færð garn og upp-
skriftir frá Stahlische Wolle hjá:
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530.
Ath. Ný sending af glæsilegum brúðar-
kjólum, einnig brúðarmeyjakjólar,
skírnarkjólar, smókingar, kjólföt.
Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskars-
dóttur, sími 76928.
Nýkomið: kjólar, peysur, pils. Mikið
úrval í öllum stærðum. Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 12990.
Úrval
HITTIR
• m ■■
íJTi
* .V/A".
m?wn
NAGLANN
A HAUSINN
Seljið
Komið á afgreiðsluná"
— Þverholti 11 um hádegi virka daga.
AFGREHJSLA