Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Qupperneq 41
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987. 53 Sviðsljós Drekkur drottning of mikið? Danir hafa miklar áhyggjur af Margréti Danadrottningu um þessar mundir. í allt haust hefur hún veriö föl og tekin og legið talsvert í rúminu vegna flensu. Dönum er mjög annt um heilsu drottningar sinnar og finnst því ekk- ert sniðugt hjá henni að reykja mikið sem hún gerir þrátt fyrir veikindin. Hún reykir víst vel yfir pakka á dag sem þykir ekki hæfa drottningum. Auk þess að reykja hefur Margrét ávallt verið nokkuð fyrir góð vín þó að hún sé engin ofdrykkjumann- eskja. Danir þykjast samt sjá þess merki að'neyslan hafi aukist upp á síðkastið því að þeir telja ofan í hana glösin. Margrét er þekkt fyrir að láta eng- an segja sér fyrir verkum og því er ólíklegt að hún fari að ráðum ann- arra í þessum efnum. Danir kvarta undan ósiðum drottn- ingar sinnar en Margrét lætur sér fátt um finnast. Margréti finnst ákaflega gott að dreypa á góöum vinum. Gitte Nielsen spennir hér brjóstvöðvana í beínni utsendingu í ítalska sjón- varplnu. Simamynd Reuter F Brigitte Nielsen, fyrrum Stallone, er orðin vinsæl- asta sjónvarpsstjarnan á Ítalíu. Hún er með fastan sjónvarpsþátt þar á einni ít- ölsku rásinni sem heitir „Fantastico". Sviðsljósier ekki kunnugt um hvort Gitte lét skýra þáttinn eftir sjálfri sér eða einhverju öðru. Fyrri eiginmaöur hennar, Sly Stallone, hefur sjálfsagt getað kennt henni eitthvað í líkamsrækt. Gitte er alla vega orðin það fær að hún notar æfmgar sínar sem sýningaratriði í ítölsku þátt- unum. Hún hefur gert sér grein fyrir því að spengileg- ur vöxtur hennar er það sem ítalskir áhorfendur viljasjá. Vinsælasta myndin vestra Vinsælasta myndin, sem sýnd er í með Mickey Rourke og Kim Basing- sýningu myndarinnar og hún er efst Hollywood nú um þessar mundir, er. Hann heitir Adrian Lyne og á vinsældalistanum þar vestra. heitiráfrummálinuFatal Attraction. myndin er erótísk spennumynd en Að þessu sinni eru í aðalhlutverk- Leikstjóri myndarinnar er sá sami þannig myndir virðast hæfa stíl um Michael Douglas, Glenn Close og og leikstýrði myndinni, 9 og 'A vika hans. Allavega eru biðraðir á hverja Anne Archer. Archer) en þessi heimsókn leiðir til morðs í myndinni Fatal Attraction. NÓABORG STANGARHOLTI 11 Óskum að ráða fóstru og starfsfólk með uppeldis- menntun eða reynslu af börnum í heila eða hálfa stöðu. Upplýsingar á staðnum og í síma 29595. 1>V AKUREYRI Blaðberi óskast á YTRI-BREKKUNA. Uppl. í síma 25013. Tilvalin gönguferð fyrir eldra fólk. VOLVOSALURINN SKEIFUNN115. S. 691600 Volvo 740 GL station árg. 1986, sjálfskiptur, m/od vökvastýri, blár, metallic, ek. 28. þus. Verð 990.000, ath. skuldabréf. Volvo 740 GL árg. 1985, 5 gíra, vökvastýri, rauöur, metal., ek. 4.000 km. Verð 740.000. Volvo 740 GL árg. 1987, sjálfsk., m/od, vökvastýri, silver met., ek. 4.000 km. Verð 950.000. Volvo 244 GL árg. 1982, sjálfsk., vökvast., plussákl., Ijósblár, met., ek. 100.000 km. Verð 400.000. Volvo 340 DL árg. 1983, 4 gira, blár, met., mikið af aukahlutum. Verð 330.000. Volvo 244 GL árg. 1982, sjálfsk., Ijósbrúnn, ek. 67.000 km. Verð 400.000. Ath. skipti á ódýrari. Volvo 245 DL árg. 1982,4 gira, blár, ek. 88.000 km. Verð 420.000. Benz 230 CE árg. 1982, sjálfsk., vökvastýri, grænn, met., ek. 60.000 km. Verð 500.000. Volvo 244 DL árg. 1981, beinsk., vökvast., brúnn, ek. 83.000 km. Verð 320.000. MMC Tredia árg. 1985, 5 gira, vökvastýri, rafm. í rúðum, blár, met., ek. 34.000 km. Verð 450.000, góð kjör. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00. LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00, VOLVO-salurinn Skeifunni 15, s. 691600. Volvo 244 GL árg. 1982, sjálfsk., ek 115.000, blár, metal. Verð 350.000, ath. skuldabr. Volvo 245 DL árg. 1982,4 gira, beige, ek. 105.000 km. Verð 400.000. Volvo 244 GL árg. 1980, sjálfsk., rauður, ek. 140.000 km. Verð 270.000. Góð kjör. Góður staðgreiðsluafsláttur. Volvo 244 GL árg. 1979, brúnn. Verð 215.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.