Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1987.
55
Atriði úr itölsku sjónvarpsmyndinni Jónsmessunæturdraumur
sem gerð er eftir samnefndu leikriti Shakespeares.
Sjónvarp kl. 22.25:
Álfar og aðrar
huldar vættir
Síöast á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld er ítalska sjónvarpsmyndin
Jónsmessunæturdraumur, gerö
eftir samnefndu leikriti Williams
Shakespeares. Leikritiö saman-
stendur af fjórum sjálfstæðum
sögum sem allar fjalla um elskend-
ur. Tengjast þær aö lokum í fimmtu
sögunni, á Jónsmessunótt í brúö-
kaupi Theseusar og Hyppolitu.
Eins og vera ber á Jónsmessunótt
fara álfar og ýmsar huldar vættir
á kreik og villa mönnum sýn í
brúökaupinu til að hafa áhrif á at-
burðarásina. Elskendumir verða
þar að sjálfsögðu fyrir sjónhverf-
ingum æðri máttarvalda.
Útvaip - Sjónvaip
Sjónvarp kl. 20.35:
Kvöldstund með Jóni Þór-
arinssyni tónskáldi
Flestir kannast við Jón Þórarins-
son tónskáld. í þessum þætti fjallar
Ema Indriðadóttir um ævi og störf
hans en Jón var einn af stofnendum
Sinfóníuhljómsveitar íslands og
fyrsti framkvæmdastjóri hennar.
Hann var einnig dagskrárstjóri sjón-
varpsins á sínum tíma. Ema spjallar
við Jón og ýmsa samferðamenn
hans. Hún rekur söguna allt frá því
hann var ungur á Seyðisfirði þar til
hann fór í nám til Bandaríkjanna og
allt til dagsins í dag.
Jón Þórarinsson tónskáld.
Rás 2 alla virka daga:
Orð í eyra - Leitað svars
Dægurmálaútvarp Rásar 2 hefur
að undanfórnu boðiö hlustendum að
hringja inn á ákveðnum tímum alla
virka daga og bera upp spumingar
eða láta í ljós skoðun sína á ákveðn-
um málum. Fyrrnefndi liðurinn
heitir „Leitað svars“ og taka starfs-
menn dægurmálaútvarpsins þá að
sér að leita svara í kerfinu við spum-
ingunni. Einnig er kallað á menn í
viðtöl vegna þessa og er fyrirspyij-
andi stundum í beinu sambanch við
þann sem getur veitt svarið í beinni
útsendingu.
Síðari liðurinn heitir „Orð í eyra“.
Þar er um að ræða innskot fyrir þá
sem hafa áhuga á að láta í ljós skoð-
anir eða hugmyndir um tiltekin mál.
í þessum lið hefur fólk t.d. tjáð skoð-
anir sínar á bjórmálinu, námslánum
og öryggismálum sjómanna.
Sverrir Gauti Diego hefur veg og
vanda af því að taka við ábendingum
og fyrirspurnum hlustenda virka
daga frá kl. 12-14. Þættir dægurmála-
deildar eru Morgunútvarpið kl. 7-10
og síðdegisþátturinn Dagskrá kl.
16-19.
Mánudagur
9. nóveniber
__________Sjónvaip_________________
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur
frá 4. nóvember.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 George og Mildred. Breskur gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha
Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Kvöldstund meó Jóni Þórarinssyni
tónskáldi. Umsjónarmaður Erna Ind-
riðadóttir.
21.25 Góði dátinn Sveik. Tíundi þáttur.
Austurrískur myndaflokkur I þrettán
þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu
Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Wolfgang
Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar,
Brigitte Swoboda og Heinz Maracek.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.25 Jónsmessunæturdraumur (Sogno
Di Una Notte D'Estate). Itölsk sjón-
varpsmynd gerð eftir samnefndu leik-
riti Shakespeares. Leikstjóri Gabriele
Salvatores. Á Jónsmessunótt fara álfar
og ýmsar huldar vættir á kreik og villa
mönnum sýn til þess að hafa áhrif á
atburðarásina. Við erum stödd I brúð-
kaupsveislu Theseusar og Hyppolitu
en þar eru einnig elskendur sem verða
fyrir sjónhverfingum æðri máttarvalda.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Besta vörnln. Best Defence. Gaman-
mynd um verkfræðing sem hannar
nýtt stjórntæki í skriðdreka og her-
manninn sem þarf að nota útbúnað-
inn. Aðalhlutverk: Dudley Moore og
Eddie Murphy. Leikstjóri: Willard Hu-
yck. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Paramount Pictures 1984. Sýningar-
tími 90 mín.
18.15 Handknattleikur. Svipmyndir frá
leikjum 1. deildar karla í handknattleik.
Umsjónarmaður: Heimir Karlsson.
Stöð 2.
18.45 Hetjur himingeimsins. He-man.
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar,
íþróttir og veður ásamt umfjöllun um
málefni líðandi stundar.
20.30 Fjölskyldubönd. FamilyTies. Ágrein-
ingur kemur upp um hvernig verja eigi
18 ára afmælisdegi Alex. Móðir hans
vill halda honum veglega veislu en
vinirnir vilja fá hann með sér á barinn.
Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Para-
mount.
21.00 Ferðaþáttur National Geographic. I
fyrri hluta þáttarins er hinn frægi
spánski reiðskóli í Vín heimsóttur og
fylgst með þjálfun Lipuzzanerhesta i
hefðbundnum sýningarlistum. I seinni
hlutanum er ferðast til Louisianafylkis
í Bandaríkjunum og kannað hvernig
Tabascosósa er búin til með aldargam-
alli aðferð. Þulur er Baldvin Halldórs-
son. Þýðandi: Páll Baldvinsson.
International Media Associates.
21.25 Heima. Heimat. Hermann litli. 1955
- 1956. Maria sendir yngsta son sinn
Hermann í „betri skóla" þar sem hann
eignast nýja vini. Þýðandi er Páll Heið-
ar Jónsson. WDR 1984. 9. þáttur.
23.45 Óvænt endalok. Tales of the Unex-
pected, Sektarkennd, eftir Helen
Nielsen. Þegar fyrrverandi eiginkona
Keith Briscoe verður fyrir ofsóknum
morðingja verður honum Ijóst hversu
heitt hann elskar hana og biðlar til
hennar á ný. En seinni kona Keith er
ekki á þvi að gefa honum eftir skilnað.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Angl-
ia.
00.10 Sprunga i speglinum. Crack in the
Mirror. Sams konar glæpur er framinn
tvívegis við ólíkar þjóðfélagsaðstæður.
Spurningin er hvort allir þegnar þjóð-
félagsins fái sömu meðhöndlun í
réttarkerfinu. Aðalhlutverk: Orson Wel-
les, Juliette Greco og Bradford Dill-
mann. Leikstjóri: Richard Fleischer.
Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýð-
andi: Svavar Lárusson. 20th Century
Fox 1960. Sýningartími 90 mín.
01.45 Dagskrárlok
Utvarp zás I
13.05 idagsinsönn. Umsjón: HildaTorfa-
dóttir. (Frá Akureyrl.)
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helga-
son, Kristján Franklín Magnús og
Þröstur Leó Gunnarsson. (Endurtek-
inn þáttur frá föstudegi.)
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. - Saint-Saens og
Liszt.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldlréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
Karlsson flytur. Um daginn og veginn.
Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttirtalar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson. (Áður útvarpað i þáttaröð-
inni „i dagsins önn" 21. f.m.)
21.15 „Breytni eftir Krlsti" eftir Thomas
A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (4).
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein-
ar á Sandi. Knútur R. Mgnússon les
(3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Rauösokkahreyfingin á íslandi -
Aðdragandi, þróun, endalok. Helga
Sigurjónsdóttir flytur erindi.
23.00 Norska kammersveitin á tónleikum
i Anlaen.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þánurfrá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
Útvaip zás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „orð I
eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. verður breiðskifa
vikunnar kynnt. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
16.03 Dagskrá - Dægurmálaútvarp.Flutt-
ai perlur úr bókmenntum á fimmta
timanum, fréttir um fólk á niðurleið,
einnig pistlar og viðtöl um málefni líð-
andi stundar. Umsjón: Einar Kárason,
Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars-
dóttir og Stefán Jón Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Sveiflan - Djassdagar Rikisútvarps-
ins. Beint útvarp frá Duushúsi. M.a.
leikur Big band Kópavogs undir stjórn
Árna Scheving og Mikales Rábergs.
Kynnir: Vernharður Linnet.
22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir
kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms-
um áttum, les stuttar frásagnir og
draugasögu undir miðnættið.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Svæðisútvazp
Akureyri
8.07-8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5.
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp-
iö.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siödegis. Leikin tónlist. litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og símtölum. Símatimi hans er
á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ölafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um flugsamgöngur.
Stjaman FM 102,2
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn - Jón Axel Ólafs-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll
liður.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt í einn
klukkutima.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið-
kveldi.
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins.
Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti.
24.00 Stjörnuvaktln.
Útrás FM 88,6
17-19 Kvarta, kvarta. Harpa og Bergþóra
Guðmundsdætur, MH.
19- 20 Sverrir Tryggvason, Jón H. Ólafs-
son,IR.
20- 21 Ragnar Páll Bjarnason, IR.
21- 23 Hesturinn. Aslaug og Sigríður, FÁ.
23- 24 Siguröur Kjartansson, Elias llluga-
son, Þarsteinn Víglundsson, MR.
24- 01 Margrét Leifsdóttir, Sunna Gunn-
steinsdóttir, MR.
ÁGÓÐUVERÐI - SÍUR
AC Delco
Nr.l
BiLVANGUR sf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
Veðui
I dag verður hægviðri um allt land.
Sunnangola og víðast hvar skýjað.
Dálítil súld eða rigning verður við
suðurströndina en smáskúrir við
norðurströndina í fyrstu. Hiti verður
á bilinu 5-10 stig.
ísland kl. 6 i morgun:
Akureyri alskýjað 10
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti rigning 4
Hjarðarnes súld 8
Kefla víkurfiugvöllur rigntng 3
Kirkjubæjarklausturngning 7
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavík úrkoma í 5
Sauðárkrókur grennd rigning 7
Vestmannaeyjar skýjað 6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen súld 5
Heisinki léttskýjað -5
Kaupmannahöfn rigning 4
Osló skýjað 0
Stokkhólmur léttskýjað -10
Þórshöfn Algarve léttskýjað 15
Amsterdam þokur. 4,
Barcelona rigning 14
Berlín þokumóða 5
Chicagó skýjaö 4
Frankfurt súld 4
Glasgow skýjað 7
Hamborg þokumóða 7
London þoka 4
LosAngeles heiðskírt 17
Lúxemborg þoka 3
Madrid skýjað 11
Malaga léttskýjað 13
Maliorca skúrir 15
Montreal rigning 6
New York alskýjað 17
Nuuk skvjað 0
París þokumóða 3
Vín þoka 0
Winnipeg skýjað -4
Vaiencia skýjað 14
Gengið
Gengisskráning nr. 212-9. nóvember
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36.918 37.838 38.129
Pund 65,847 66.882 64,966
Kan. dollar 27,989 28.686 28,923
Donsk kr. 5,7176 5,7362 5.6384
Norsk kr. 5,8241 6.8436 5.8453
Sænsk kr. 6.1135 6,1333 6.1665
Fi. matk 8,3729 9.6821 8,9274
Fra. franki 6,5154 6.6366 8.4698
Belg. Irankl 1.6553 1.6587 1.6396
Sviss.franki 26,7949 26.8829 26.3266
Holl. gyllini 19.6228 19.8858 19,2593
Vþ. mark 22,8788 22.1498 21.6866
it. lira 6.62994 6.63663 6.62996
Aust. sch. 3,1355 3,1457 3.6813
Port. escudo 8,2721 6,2736 6,2728
Spá.peseti 8,3278 6.3289 6.3323
Jap.yen 8,27348 6,27429 6.27151
irsktpund 58.724 58.915 57.869
SDR 49.9758 56.1383 56.6614
ECU 45,5414 45.6895 44,9666
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmaikaðimii
Faxamarkaður
10. nóvember verður seldur afli úr Ottó N. Þorlákssyni:
20 tonn af ufsa, 85 tonn af karfa og eitthvað af þorski
og ýsu.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
9. nóvember seldust alls 54 tonn.
Steínbitur
Ýsa
Ufsi
Þorskut
Luða
Langa
Keila
Karfi
0.158
4,445
8.738
37,274
0,4675
0,665
1,783
1,289
25.00 25.00 25.00
57,56 64,00 40,00
29.74 30.00 29,50
44.83 55,50 40,00
159,86 165.00 115.00
33.45 37.50 18,00
16.35 16,50 12,00
15.31 20,00 15,00
10. nóvember vetður boðinn upp karfi úr Krossvik og
þorskur úr Ingibjörgu.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. nóvembet seldist alls 26,1 tonn.
Þorskur
Vsa
Keila
Langa
Blandað
13.3
10.0
0,9
0.5
0.14 131.00
40.20 42.50 37.00
52.67 60.50 46.00
15,60 15.60 15.80
22.50 22.50 22.50
9. nóvember veróur boðinn upp afli úr Hauki GK. alls
60 tonn: 45-50 tonn af þorski, 6 tonn af ýsu, 6 tonn
a( ufsa auk annars fisks. Þó verður seldur afli úr Bargvi-
kinni: 30 tonn af ufsa, 10 tonn af ýsu auk annars (isks.
Afsöl og
sölutiikynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, sími 27022