Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. Vidskipti Gengisfelling nú væri glapræði Þorvaldur Gylfason, prófessor í hag- fræði. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób 19-22 Lb Sparireikningar 3ja rr.án. uppsögn 20-23 Lb.ab 6mán. uppsögn 21-25 Ab 12mán. uppsögn 24-28 Úb 18mán. uppsögn 31 Ib Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp Sértékkareikningar 10-22 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb Vb Innlán með sérkjör- 19-34 Sp vél. um Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-8 Ab Sterlingspund 7,75-9 AbVb, Sb Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 32,5-34 Ib.Úb Viðskiptavíxlar(forv) (1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 34-36 Ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 34,5-36 Ib Utlán verðtryggð Skuldabréf 9.5 Allir Útlán til framleiðslu isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýskmörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 87 31,5 Verötr. nóv. 87 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig Byggingavisitala nóv. 341 stig Byggingavísitala nóv. 106,5stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 5% 1 okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3224 Einingabréf 1 2,462 Einingabréf 2 1,441 Einingabréf 3 1,519 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,446 Lifeyrisbréf 1.238 Markbréf 1,253 Sjóðsbréf 1 1,190 Sjóðsbréf 2 1,148 Tekjubréf 1,279 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hliítabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr Verslunarbankinn 126 kr Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn,. Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. segir Þorvaldur Gytfason hagfræðiprófessor „Eg er þeirrar skoðunar að gengis- felling núna eða á næstunni væri glapræði, hún væri dæmd til að mis- takast. Kjarasamningar eru fyrir dyrum og gengisfellingin færi því trúlega beint út í verðlagið sem þýddi að verðbólgan tæki kipp. Gengisfell- ing núna kæmi þeim þess vegna ekki að gagni sem henni væri ætlað að skila árangri eins og til dæmis sjáv- arútvegi og samkeppnisiðnaði,“ segir Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Islands. Þorvaldur segir ennfremur að mjög hættulegt ástand sé að skapast í efna- hagsmálum þjóðarinnar. „Það bendir margt til þess að góðærinu sé að ljúka. Og fólk ætti að spyrja sig hvernig standi á því að grein eins og sjávarútvegurinn standi svo illa í lok góðærisins. Skýringin er sú að hann hefur ekkert lagt til hliðar og á því erfitt með að mæta minnkandi tekj- um og aukinni verðbólgu. Kunnug- legar óskir um gengisfellingu fara því að hljóma og þær eru reyndar þegar famar að heyrast. En þá reyn- ir á að ríkisstjórnin standi fast við fastgengisstefnu sína.“ Um það hvaða áhrif það hafi á efna- hagslífið ef genginu er haldið fóstu þótt ýmsir eigi von á gengisfellingu, segir Þorvaldur: „Fyrst er að nefna að ríkisstjómin segir að gengið verði alls ekki fellt. Áhrifin á efnahagslífið fara eftir því hvort fólk trúir ríkis- stjóminni. Ef fólk trúir ríkisstjórn- inni þyrftu áhrifin ekki að verða nein. En ef fólk trúir henni ekki þá getur gripið um sig kaupæði.“ Að sögn Þorvalds ber ekki á kaup- æði nú vegna hræðslu við gengis- fellingu sem aftur bendir til að fólk treysti á fastgengisstefnu ríkisstjórn- arinnar. -JGH Þessar matvöruverslanir hafa skipt um eigendur Gífurleg harka og samképpni ríkir nú á milli matvöraverslana og hafa orðið eigendaskipti á nokkmm þekktum matvöruversl- unum. Þegar grónar matvörubúðir em seldar vekur það jafnan veru- lega athygh. Hin umtöluðu kaup Hrafns Bachmann á Garðakaupum í Garðabæ og Versluninni Kópa- vogi í miðbæ Kópavogs era nýjustu dæmin um eigendaskipti á mat- vöruverslunum á Reykjavíkur- svæðinu. Enn fleiri verslanir hafa skipt um eigendur á tiltölulega skömmum tíma. KRON á nú verslunina Víði í Mjóddinni og ber hún nú nafnið Kaupstaður. Vömmarkaðurinn á Eiðistorgi var seldur og úr varð verslunin Nýibær í eigu Óla í Olís og SS, Sláturfélags Suðurlands. Sláturfélagi keypti síðan hlut Óla fyrir um tveimur mánuðum. Það vakti athygh þegar Víðis- bræður keyptu verslunina Kjöt og fisk í Breiðholti fyrir um mánuði. Víðsbræður höfðu áður dregið seghn verulega saman, selt stór- Víðisbræður keyptu þessa matvöruverslun í Breiðholtinu. Nú Verslunin Víðir, áður Kjöt og fiskur. markað sinn í Mjóddinni og enn- Starmýri. hafa verið föl til sölu um tíma. fremur hverfaverslun sína við Þá kvað verslunin Breiðholtskjör -JGH Sundurliðaður símareikningur 505 983-1673 AUG 10 1980 IICMIZED CALLS PAGE 5 M0. DAIE TIME T0 PIACE T0 AREA - N0. K MIN AM0UMT 53 724 106P HEL'ROCHELENY 914 633 9065 1 2 . 93 54 724 321P ÖAfTNEL TX 713 440 4 085 1 3 1.25 55 725 930A DEMVER C0 303 893 2211 1 2 .82 56 725 112P H0UST0N T X 713 626 3420 1 2 .89 57 725 109P BAMMEL TX 713 440 4085 1 3 1.25 58 725 11 4 6 A BAMNEL TX 713 440 4085 1 5 1. 97 59 725 1 01 7 A H0UST0N TX 713 626 3420 1 11 4.13 60 725 1 028 A BAMMEL TX 713 440 4085 1 13 4.85 61 725 1151 A PONONA C A 714 624 5109 1 14 5.21 62 725 958A M0UST0N TX 713 626 3420 1 18 6.65 63 725 84 1A NEWP.0CHELEHY 914 633 9065 1 43 16.51 64 725 1057 A POMOS'A CA 714 624 5109 1 49 17.81 65 726 456P BANMEL TX 713 440 4035 3 4 .64 66 726 222P LOSANGELESCA 213 876 6912 3 5 .78 67 728 1235P SEATTLE WA 206 363 0577 1 1 .55 — 5 R 309 DO 9999 0903 80 Svona litur hann út, bandarískur og sundurliðaður. Veittu athygli símtalinu númer 55 til Denver. Hvers vegna? er útskýrt frekar í textanum. Þessi símareikningur er banda- rískur. En hann er meira. Hann er sundurliðaður. Á reikningnum sést númer símtalsins, dagsetning, klukkan hvað er hringt, til hvaða staðar, í hvaða símanúmer, lengd símtalsins og hvað það kostar. Skoðum dæmið frekar úr meðfylgj- andi símareikningi. Lengst th vinstri er númer símtalsins, 55, dagsetning- in er 725 sem þýðir 25. júh, hringt er klukkan 930A sem þýðir klukkan 9.30 að morgni, hringt er th borgarinnar Denver, símanúmerið er 303-893-2211, símtalið stóö yfir í tvær mínútur og upphæðin er .82 sem þýðir 82 cent eða 0,82 dollara. -JGH Sú nýja er á leiðinni Nýja reglugerðin um starfsemi : fasteignasala á islandi er senn væntanleg úr smíðum úr dóms- : málaráðuneytinu. Jafnvel er : búist við reglugerðinni í þessari viku. Hún tekur gildi eftii- að hafa ' birst í Stjómartíðindum. Frestur fyrir nitverandi fasteignasölur til að skha inn 10 miUjóna tryggingu og öðmm gögnum samkvæmt nýju reglugerðinni rennur út um : áramótin. -JGH Ekki heyrst bofs í Orku- Atvinnuleysi hjá öðrum - vantar fólk á íslandi Það er mikhl munur á íslandi og öðrum þjóðum hvað varðar at- vinnuleysi. Á íslandi er það með formerkinu mínus, það vantar fólk í 4 þúsund störf samkvæmt könnun Þjóðhagsstofnunar. Eða með öðr- um orðum, það er -3 prósent atvinnuleysi. Þetta er einsdæmi og sést ekki hjá öðrum þjóðum. Vandamál okkar em of mörg störf á meðan vandamál annarra þjóða eru of fá störf. í eftirfarandi töflu er gerður sam- anburður á atvinnuleysi á íslandi og nokkmm öðrum þjóðum. Töl- urnar em fengnar hjá Þjóðhags- stofnun. Atvinnuleysi 1987 Kanada 9,0% USA 6,1% Ástralía 8,1% Belgía 10,6% Finnland 4,9% Frakkl. 11,0% V-Þýsk. 6,9% Holland 9,6% Noregur 2,4% Spánn 21,1% Svíþjóð 1,9% Bretland 10,3% Danmörk 7,9% ísland -3,0% Bretanum „Copson ætlaði að skrifa okkur en bréfið er ekki komið og við höfum ekkert heyrt í honum, ekki bofs,“ segir Halldór Jónat- ; ansson, forstj óri Landsvirkjunar, : umBretannCopsonfráfyrirtæk- inu North Venture. Copson þessi hefur lýst yfir áhuga á að kaupa : mikla orku frá íslandi um sæ- streng til Skotlands. Til stóð að Copson kæmi liingað : til að ræða við forsvarsmenn Landsvirkjunar upp úi* mánaöa- mótum, en áöur ætlaöi hann aö senda greinargerð og lýsa betur hugmyndum sínum um kaupin. „Það situr þvi allt við það sama ; í máhnu,“ segir Hahdór Jónat- ansson. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.