Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987. 25 C Sandkorn Draumur sjálfstæðis- manns Suöri nefnist greinarhöf- undur í nýendurreistu blaöi sunnlenskra sjálfstæðis- manna, Suðurlandi. Hann er eins konar véfrétt flokksins í kjördæmi forsætisráðherra og nú sér hann fyrir sér mikla viðburði. Finnst honum ekki fráleitt að flytja inn erlent vinnuafl að hætti til að mynda Svía, þótt ekki væru nema svona 250.000 manns. Mestan áhuga hefur Suðri á Suðurlandabúum, eins og gefur að skilja, en getur vel hugsað sér slatta af Kínverj- um sem hann álítur að geti orðið góð kynblöndun við hina óstýrilátu víkinga. Suðri segir Kínveijana mikla af- reksmenn í verslun og viö- skiptum og myndi þá vandi dreifbýlisverslunarinnar hverfa sem dögg fyrir sólu þegar nöfn hinna nýju dreif- býliskaupmanna á Suður- landi sindruðu á ljósaskilt- um, nöfn eins og Ling, Dong, Ping eða Pong. Raunar má skilja Suðra svo að hann telji Kínverja ekki síður heppilega sem kaupfélagsstjóra. Lán í óláni Keppni af ýmsum toga á milli skóla hefur lengi haft í fcr með sér töluverðan æsing og upp á síðkastið hefur sums staðar keyrt um þverbak og legið við mannvígum. Eitt nýjasta tilfellið átti sér stað á ísafirði þar sem heimamenn gerðu sér lítið fyrir og sigr- uðu norðanmenn í mælsku- og rökræðukeppni fram- haldsskólanna. Þarna áttust við MÍ og MA og fór atið fram í Alþýðuhúsinu. Þar varð mikil ölvun í hópi áheyrenda sem æstust sem aldrei fyrr og sagðist hús- vörðurinn ekki geta neinu jafnað við skrílslætin öðru en villtum dansleikjum á fyrri áratugum þegar innrétta þurfti húsiö upp á nýtt eftir næstum hverja helgi. Meðal annars tók sig einhver til á svölum hússins og hellti úr gosdós yfir áheyrendur í salnum og sendi síðan dósina á eftirbununni. Munaði hársbreidd að hún lenti í skallanum á Birni Teitssyni, skólameistaraMÍ. Eftir þetta kom til álita að dragá stig af heimamönnum en hætt var við það og prísa þeir sig sæla að framhalds- skólar á íslandi skuli ekki vera aðilar að Knattspyrnu- sambandi E vrópu sem hefur sérstaklega illan bifur á gos- dósakösturum. Palm Springs á íslandi Gosbrunnar Kringlunnar, sem eru notaðir til þess að kæla niður alveg kaupóða viðskiptavini og hugga grát- andi börn, sem hafa aldrei áður séð vatnið streyma lóð- rétt upp í loft, fengu nýlega æriegt nafn og kallast að sjálfsögðu Palm Springs í höf- uðið á ættarhöfðingjanum PálmaíHagkaupi. Annars er Kringlan orðin eins konar heilsársvörusýn- ing en eins og kunnugt er þykir það ein besta skemmt- un almennings hér á landi að skoða vörusýningar. Helst er kvartað yfir því að ekki skuli vera seldur aðgangur að Kringlunni og þykir það vott um óhóflega hógværð. Fólk kemur meira að segj a í stríðum straumum víös veg- Gosbrunnar Kringlunnar ganga nú undir heitinu Palm Springs - vitan- lega í höfuöið á ættarhöfðingjanum Pálma iHagkaupi. ar af landinu til þess eins að stíga fæti inn í þetta mekka íslensks kaupæðis. Þar á meðal var vopnfirska konan sem var spurð hvert hún hefði farið í höfuðborgarreis- unni. „Auðvitað í Kringluna og Inniday Holl,“ svaraði hún hneyksluð á svo asnalegri spurningu. Pitsukassinn við pósthúsið Fyrir skömmu var sagt frá helgi nýja pósthússins við Rauðarárstíg í Reykjavík sem ekki má saurga með póst- kassa utan á húsinu né bréfarifu sem þykir annars kostur við pósthús almennt. Bannið er fagurfræðilegs eöl- is og helgast af því að höfund- ur að teikningu hússins gerði ekki ráð fyrir þvi að póstur kæmist inn í pósthúsið nema á afgreiðslutíma. Þessu verð- ur auðvitaö ekki breytt héðan af. Nú er búið að fmna lausn á þessu vandamáli og felst hún í því að settur hefur ver- ið upp talsvert myndarlegur póstkassi innan í staurastæði úti í gangstétt fyrir framan húsið og nógu langt frá því til þess að skemma ekki hug- verk arkitektsins. Póstkass- inn er hins vegar svo langt frá pósthúsinu að hann er eiginlega beint fyrir framan nýjan pitsustað við hlið póst- hússins og standa sumir í þeirri meiningu að kassinn sé sérhannaður rusladallur fyrirpitsuafganga. Hraðþjónusta við Flateyringa Flateyringar hafa ekki ein- ungis verið óheppnir upp á síðkastið með flugstöðvar- byggingar heldur eiga þeir í mesta basli með að fá vörur frá Reykjavík með sæmileg- um skilum. Þar sem frést hafði af því að nýja flugstöðin þætti bæði ótraust og ljót var vörusending afhent til flutn- ings með Bolungarvíkurbíl. Vörurnar komu á afgreiðslu í Reykjavík lO.nóvember og bíllinn kom með þær til Bol- ungarvíkur þrem dögum seinna. Tveim dögum siðar voru allar vörur til Flateyrar settar í gám hjá Ríkisskip á ísafirði og um kvöldið kom strandferðaskipið til Flateyr- ar. Þar komst þaö ekki að vegna annars skips og sigldi til Þingeyrar. Flateyringar fóru nú til Þingeyrar en vissu ekki að vörurnar voru í sér- stökum gámi og gripu í tómt. Vörurnar fóru því aftur til Reykj a víkur og þegar Vest- firska fréttablaðið vissi síðast, 18. nóvember, biðu vörur Flateyringa eftir næstu skipsferð vestur á hafnar- bakkanum í Reykjavík. Umsjón: Herbert Guðmundsson Ammoníaksrör sprakk Júlia Imsland, DV, Hö£n: Það óhapp varð í frystihúsi Kask fyrir helgina' að ammoníaksrör sprakk þegar síldarpakkar duttu af bretti og lentu á rörinu. Nýhafin var útskipun á 730 tonnum af síldarflök- um og heilfrystri síld þegar óhappið varð. Menn urðu þegar að yfirgefa klefann því að allt fylltist samstundis af ammoníaki og allt starfsfólk frysti- hússins var síðan sent heim. Þaö var ekki fyrr en um kvöldið að hægt var að byrja að tæma klef- ann og síðan hefur verið unnið stanslaust dag og nótt við að koma þeim fiski og síld, sem þarna var inni, út. Ekki er enn komið í ljós hve mik- ið hefur skemmst af síldinni. Skafta- fell og Helena lesta allan fiskinn og síldina jafnóðum og búiö er að skipta um plastumbúðir sem eru á flökun- um. Verðmæti þessara fiskafurða, sem í klefanum voru, eru um 40 millj- ónir. Ekkert verður hægt að vinna við síldarfrystingu fyrr en eftir helgi og því mikið vinnutap fyrir starfs- fólkið þar sem vinna er frá kl. 8-22 alla daga og um helgar. ^lúmmtun. kcöðlzilut cxj ipcnnúndi /4; (jlazmjjfcfc iputuvrujOi ojóvö* Trivial Pursuit Fæst í bóka- og leikfanga- verslunum um land allt. ( JiícitÍ' -I NI S .1 1 u;Al:', i N; „Trivial Pursuit" er skrásett vörumerki. Dreifing á íslandi: Eskifell hf., s. 36228. Leikur frá Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl. Ltd. HANN VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Úrval LUKKUDAGAR 25. nóv. 28399 Bíltæki frá HLJÓMBÆ að verðmæti kr. 20.000. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógar(líð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hverfisgata 103, þingl. eig. Bjami Stefánsson hf., föstud. 27. nóvember ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Tómas Þorvaldsson hdl., Útvegsbanki íslands hf., Málflstofa Guðm. Péturss. og Ax- els Einarss. Tolbtjórinn í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands hf. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Kambasel 72, þingl. eig. Hafsteinn Gunnarsson, íostud. 27. nóvember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kárastígur 8, 1. hæð, þingl. eig. Júl- íana Brynja Erlendsdóttir, föstud. 27. nóvember ’:7 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 144, kjallari, talinn eig. Davíð Pálsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Kmmmahólar 8, 3. hæð H, þingl. eig. Sigurður Sæmundsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Innheimtustofnun sveitarfé- laga. Kötlufell 1, 2. hæð, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson og Nanna Mar- íasd., föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kötlufell 3, 4. hæð f.m., þingl. eig. Bjöm Magnússon og Valgerður Gestsdóttir, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugalækur 14, þingl. eig. Halldór Guðmundsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 41, 1. hæð og ris, þingl. eig. Jóhann Vilbergsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 49, 2. hæð t.h., þingl. eig. Asta Olafsdóttir, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 178, 2. hæð, þingl. eig. Skórinn hf., föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík. Nóatún 32, 2. hæð t.v„ talinn eig. Björgvin Magnússon, föstud. 27. nóv- ember ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík.' Óðinsgata 8, aðalhæð, þingl. eig. Guðný Richter, föstud. 27. nóvember '87 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12. Rauðagerði 27, þingl. eig. Efnabland- an hf„ föstud. 27. nóvember ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rekagrandi 2, íbúð merkt 04-02, talinn eig. Oskar Einarsson, föstud. 27. nóv- ember ’87 kl. 13.30. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reyðarkvísl 18, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Helga Geirsd., föstud. 27. nóvember ’87 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendm' eru Gjaldheimtan í Reykja- vík og Innheimtustofhun sveitarfé- laga.__________________ ' Reykás 21, íb. 03-02, þingl. eig. Jón Þór Ásgiímsson og Amleif Allreðsd., föstud. 27. nóvember '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Iðnaðarbanki íslands hf. Reykás 39, íb. 02-01, þingl. eig. Unnm- Kjaitansdóttir og Eyþór Ölafsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi ef Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykjavíkurflugvöllur, flugskýli, þingl. eig. Helgi Jónsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rjúpufell 42, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Sigurður Garðai'sson, föstud. 27. nóv- ember ’87 kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seilugrandi 2, íbúð merkt 03-01, þingl. eig. Sólveig Magnúsdóttir, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sílakvísl 17, talinn eig. Brynjar Jóns- son, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sólheimar 25, 8. hæð C, talinn eig. Guðrún S. Magnúsdóttir, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur em Ólafur Gústafsson hrl. og Landsbanki íslands. Sólvallagata 41, hl„ þingl. eig. Páll Skúlason, föstud. 27. nóvember '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stigahlíð 24, 2. hæð t.v„ þrngl. eig. Steinunn Ólafsdóttir, föstud. 27. nóv- ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12. Suðurgata 16. þingl. eig. Kristín Bjamadóttii', föstud. 27. nóvember '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan i Reykjavík. Sörlaskjól 13, kjallari, þingl. eig. Rúna Ósk Garðarsdóttir. föstud. 27. nóv- ember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Teigasel 5, 2. hæð merkt 2-3, þingl. eig. Sigríðm' Sveinsdóttir. föstud. 27. nóvember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Revkjavík. Toi-fufeli 33, 4. hæð t.h„ þingl. eig. Skúli Gíslason, föstud. 27. nóvember ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tungusel 6, 1. hæð merkt 1-1, þingl. eig. Ragnar M. Óskarsson, föstud. 27. nóvember '87 kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldlieimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Iðn- aðarbanki íslands hf. Unufell 50, 4. hæð t.v„ þingl. eig. Hörður S. Harðarson og Sigurlín Óskarsd., föstud. 27. nóvember ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Vpðdeild Landsbanka íslands. Úthlíð 15, neðri hæð, þingl. eig. Guð- rún Kristinsd. og Eyjólíur Eyjólfss., fóstud. 27. nóvember ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin- bjamarson og Helga Stefánsd., föstud. 27. nóvember '87 kl. 15.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGMFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAÚK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fellsmúli 19,2.t.h„ talinn eig. Kristján Jósteinsson, föstud. 27. nóvember '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Othai' Öm Petersen hrl. , B0RG.4RFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Völvufell 50, 2.t.v„ þingl. eig. Hulda Dóra Friðjónsdóttir, fer ífam á eign- inni sjálfri föstud. 27. nóvember ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur era Veð- deild Landsbanka Islands, Ævat- Guðmundsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Þorvaldur Lúðvíksson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Lúðvík Kaaber hdl. og Lögmenn Hamraborg 12. BORGARFÓGETAEMBÆTTIDIREYKJAVÍK •mmammmam^^amamaama*. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.