Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Qupperneq 1
r Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 296. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Mikil óvissa ríkjandi um afdrif kvótafhimvaipsins á Alþingi: og syómarandstöðu? yfirlýsingar utanríkisráðherra sem olía á eld - sjá baksíðu r E Hvað er þér minnis- stæðast frá árinu sem er að líða? sjá bls. 7,18,19, 23, 58, 60, 61, 62, 72 og 74 Annálar ársins, inn- lendir og erlendir, íþróttir og popp - sja bls. 26-34 og 47-56 Maður ársins Hvað er að gerast um áramót? - Dagskrár útvarps og sjónvarps - sjá bls. 35-46 Pálmi Jónsson i Hagkaupi, maöur ársins 1987, tekur við viðurkenningu DV úr hendi Ellerts B. Schram ritstjóra. DV-mynd Brynjar Gauti/-JBj Pálmi Jónsson, eigandi verslunarinnar Hagkaups, var valinn maður ársins 1987 af ritstjórn DV í gær. Valið byggist m.a. á því að hin glæsilega verslunarbygging, Kringlan, reis á þessu ári undir forystu og að frumkvæði Hagkaups en Pálmi er eigandi þess. „Pálmi í Hagkaup hefur valdið byltingu í verslunarháttum landsmanna og stuðlað manna best að lægra vöruverði og bættri þjónustu," sagði Ellert B Schram, ritstjóri DV, þegau hann tilkynnti Pálma valið í gær. „Ég verðskulda ekki þennan heiður en er að sjálfsögðu ánægður og þakklátur,” sagði Pálmi Jónsson við afhendinguna. ■ Hagkaup hóf starfsemi sina árið 1959 í gömlu fjósi og hlöðu við Miklatorg. Verslunin lét ekki mikið yfir sér á þeim tíma en smátt og smátt stækkaði hún. Fyrst flutti hún í Lækjargötuna, svo í Skeifuna, þar sem höfuð- stöðvar fyrirtækisins eru og verslunin starfar enn, og þann 13. ágúst síðastliðinn tók Kringlan til starfa. Svo skemmtilega vildi til að þessi dagur er fæðingardagur tengdafóður og sonar Pálma en þeir heita báöir Sigurð- ur Gísli. Pálmi sagöi að lokum að Hagkaup væri ekki hætt að færa út kvíamar þó að Kringlan væri nú risin. -JBj Aramóta' brennur 1987 - sjá bls. 49-41 Bestu plotur ársins 1987 - sjá bls. 70 I HRBSBBBHHBMHHBHHI • • ars

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.