Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. Útlönd íMK hefur gerst þrátt fyrir tllraunir seölabanka og annarra stofhana til þess að hefta fall hans. gagnvart yeni lægst veriö 122,75. Þessi þróun dollarans ollí í gær Jones vísitalan um liðlega sextán stig. Urtetumar fals eítt Sovéskur andófsmaöur, Isolde Tufeld, sem nýlega var heimilaö aö yfirgefa Sovétríkin til þess aö Ieita sér læknisþjálpar í Bandaríkjun- um, sagði í gær að yfirlýst úrbóta- stefna sovésku ríkisstjórnariimar væri fals eitt. Sagði Tufeld að gyö- ingar, sem óskuðu eftir að yfirgefa Sovétríkin, sættu nú enn ákafari ofeóknum en verið hefði. Sagði Tufeld aö Mikhail Gor- batsjov, aöalritari sovéska kommúnistaflokksins, væri hörku- tól og aö margir gyðingar liföu viö mikinn ótta og vonleysi í tilraunum sínum til aö fá að flytj ast úr landi. Geimfart með heimþrá Sovéski geimfarinn Yuri Roman- enko sneri til jarðar í gær eftír að hafa dvaliö þijú hundruö tuttugu og sex daga úti i geimnum en það er nýtt geimdvalarmet. Roman- enko mun því fagna nýju ári í faðmi fjölskyldunnar en hann vakti með- al annars athygli meðan á geim- dvölinni stóð raeð því að seglast þjást af heimþrá. Fyrsta læknisrannsókn í gær staðfesti að Romanenko væri viö góða heilsu. Á barmi hyfdýpis • Tvö einbýlishús, skammt frá Miöjarðarhafsströnd Frakklands, ramba nú á barmi hyldýpis sem opnaðist viö jarðrask af völdum neðanjarðarskriöufalla á svæðinu í gær. Jarðrask þetta átti sér stað við bæina Tourettes og Fayence, ná- lægt Miðjarðarhafsströnd Frakk- ’ands, síöastliðinn sunnudag. íbúar bæjanna, sera flestir voru úti við, heyröu skyndilega miklar drunur og á, sem rennur við bæina, þorn- aði upp. Við athugun reyndist mikið hyldýpi hafa opnast skammt frá bæjunum. Var það í fyrstu áætl- að sextíu til áttatíu metra djúpt og ura fimmtán metrar í þvermál. Það stækkaði þó rajög ört, einkum vegna þess að áin streymdi niður um það í neðanjarðarstöðuvatn sem kom í ljós við jarðraskið. Mínútu þögn íbúar Perú mótmæltu í gær vax- andi ofbeldisöldu í stjórnmálum landsins með einnar mínútu þögn, kirkjuklukkum var hringt og hvit- um friðardúfum sleppt. Lögregia og slökkviliö í landinu þeyttu einn- ig lúðra til þess að marka þessar friösamlegu aðgerðir sem beint var gegn sljómmálaofbeldi sem kostað hefur nær líu þusund mannslíf á undanförnum sjö árum. Nær helmingur ónothæfur Fjórir tæknimenn létu lífið í gær ton Thiokol við Brigham City í Utah þegar sprenging varð í MX-flaug á í Bandaríkjunum. tilraunaskotstað fyrirtækisins Mor- Óhapp þetta er enn eitt í langri röð Frá tilraunaskotsvæði Morton Thiokol við Brigham City. Símamynd Reuter áfalla sem orðið hafa í framleiðslu og uppsetningu MX-flauganna, sem eru stórvirkasta vopnið í kjarnorku- vopnabúri Bandaríkjamanna. Fjöru- tíu prósent af þeim þrjátíu MX-flaugum, sem þegar hefur verið komiö fyrir í skotsílóum, eru í dag taldar ónothæfar vegna þess að tafir í framleiðslu undirverktaka hafa valdið því að flugstjórnarkerfi flaug- anna er óvirkt. Gagnrýnendur segja að gallarnir í stjórnkerfi flauganna séu svo alvar- legir að þær gætu átt þaö til að lenda í Bandaríkjunum í stað þess að fljúga til fyrirhugaðra skotmarka í Sovét- ríkjunum, ef til þeirra þyrfti að grípa. Nokkrar opinberar stofnanir og nefndir bandaríska þingsins hafa þegar byijað rannsóknir á ásökun- um um slælega stjórn, lélegt gæðaeft- irht og svik við framleiðslu flauganna. MX-flaugunum er ætlað að bera allt að tíu kjamaodda til skotmarka í allt að ellefu þúsund kílómetra fjar- lægð frá skotstað. Sextán féllu fyrir hendi óðs manns Lögreglan í Russellville í Arkansas í Bandaríkjunum hefur nú fundið alls sextán lík þeirra er urðu fómarlömb óðs manns um hátíðarnar. Ejórtán fórnarlambanna voru úr fjölskyldu byssumannsins sem ákærður hefur verið fyrir að skjóta tvo samstarfsmenn sína. í gær fann lögreglan sjö lík grafin nálægt heimili mannsins en á mánu- daginn fann lögreglan fimm lík útötuð blóði á heimili hans. Tvö ung- börn fundust myrt í farangurs- geymslum tveggja bíla. Maðurinn, sem er verslunarmaður, er grunaður um að hafa orðið að bana eiginkonu sinni, þremur sonum, fjómm dætr- um, fjómm barnabörnum, tengda- syni, tengdadóttur og tveimur öðmm. • Verslunarmaðurinn var handtek- inn á mánudaginn eftir að hafa Sjö lik fundust grafin nálægt heimili verslunarmanns í Arkansas í gær og er nú fjöldi þeirra sem talinn er hafa falliö fyrir hendi hans orðinn sextán. Simamynd Reuter gengið berserksgang um götur bæj- AUt bendir til að fjölskyldan hafi arins. Skaut hann þá til bana tvo veriö myrt fyrir jól. Jólagjafimir menn og særði fjóra. lágu óopnaðar undir jólatrénu. Strauss talaði máli Rusts Gizux Helgason, DV, Lubedc Franz-Josef Strauss, forsætisráð- herra Bæjaralands í Vestur-Þýska- landi, stakk upp á því í gær við Mikhail Gorbatsjov Sovétleiðtoga að fangelsisvist Mathiasar Rust, ofur- hugans unga sem lenti á Rauöa torginu í Moskvu í maí, yrði stytt. Ekki er vitað hvemig Gorbatsjov tók þeirri málaleitan. Strauss, sem er einn helsti leiðtogi hægri manna í Vestur-Þýskalandi, er í opinberri heimsókn í Sovétríkj- unum og flaug hann sjálfur Cessna flugvél sinni inn til lendingar á Sjere- metjevo flugvellinum rétt utan við Moskvu á mánudaginn. Sennilega hefur það ekki hvarflað að honum aö feta í flugleið landa síns, Mathias- ar Rust, og lenda á Rauða torginu enda þótt þaö hefði sparað mjög svo fjölmennri móttökunefnd vemlegan bíltúr. Á mánudagskvöld átti Strauss tveggja tíma fund með Edvard Sé- vardnadze, utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, og í gær sat hann svo þriggja tíma fund með Mikhail Gor- batsjov í Kreml. Að fundinum loknum hélt Strauss blaðamannafund og átti vart orð til að lýsa yfir ágæti Gorbatsjovs. Strauss sagði aö hann hefði í viðræð- unum bent Gorbatsjov á að þýsku ríkin tvö hefðu í dag, eftir að samn- ingarnir um meðaldrægar eldflaugar væru í. höfn, mestar áhyggjur af skammdrægum eldflaugum. Sagði Strauss að Gorbatsjov hefði tekið vel í að láta kanna þau mál verulega á næstunni. Franz-Josef Strauss hefur aldrei sótt Sovétríkin heim áður en hann hefur aftur á móti farið í opinberar heimsóknir til Austur-Þýskalands, Kína og Albaníu. Fyrir hann er það töluverður heiður aö fá að eiga við- ræður við Gorbatsjov en slíkt hefur ekki ennþá fallið í skaut Helmut Kohl kanslara. Auðvitað er Strauss mættur í Moskvu sem forsætisráðherra Bæj- ararlands en ekki síður sem flokks- formaður hægri vængs Bonnstjóm- arinnar. Bonnstjórnin hefur oft átt í brösum með Strauss og það er vitur- legt hjá ráðamönnum í Moskvu að tryggja sér stuðning hans áður en fundum Gorbatsjovs og Kohi ber saman. Það verður unnið að því öll- um ámm á komandi vikum og mánuöum að bæta sambúð Vestur- Þýskalands og Sovétríkjanna og minnka tortryggni milli ríkjanna. Eftir þijár vikur kemur Sévardnad- ze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, í opinbera heimsókn til Bonn en sú heimsókn hefur verið lengi og vendi- lega undirbúin af vestur-þýska kolleganum Genscher. Mikhail Gorbatsjov Sovétleiðtogi og Franz-Josef Strauss, forsætisráóherra Bæjararlands, í upphafi viöræðna sinna i gær. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.