Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987.
Neytendur
15
Gulróta- og
hnetukaka
með ávaxtasalats
225 g gulrætur
300 g heilhveiti
2 tsk. matarsóti
1 tsk. kanill
3/4 bolli matarolía
150 g púöur'sykur
3 þeytt egg
1 UtÚ dós ananaskurl, síaö
75 g saxaðar valhnetur
Hitið ofninn í 170 gráður. Rífið
gulræturnar. Blandiö saman í skál
heilhveitinu, matarsótanum, kan-
ilnum, púðursykrinum og valhnet-
unum. Búið til dæld í miðjuna og
þeytið saman við olíu, eggjum og
ananas. Hrærið þangað til deigið
er orðið jafnt. Síðast er gulrótunum
blandað saman við.
Hellið deiginu í smurt form og
bakið í um það bil 50 minútur eða
þangað til kakan er orðin fullbök-
uð. Kælið kökuna í forminu í 5
mínútur og hvolfið henni síðan á
rist til að kólna alveg. Skerið kök-
una í 2-3 lög og leggið hana saman
með ávaxtasalati og rjóma. Skreyt-
ið með söxuöum hnetum.
Ávaxtasalatið
'A bolli púðursykur
2 msk. maizena
1 lítil dós ananaskurl, geymið
Svanfríður
Hagvaag
skrifar
safann
1 msk. sítrónusafi
1 msk. rifið appelsínuhýöi
1/3 bolli appelsínusafi
1 dós mandarínur, síaöar og
skomar smátt
2 epli, skorin smátt
2 bananar í bitum
Hrærið sykur og maizena saman
í litlum potti. Blandið saman við
3/4 úr bolla af ananassafa (ef safinn
frá ananasnum í kökunni og salat-
inu dugar ekki má fylla upp með
safanum frá mandarínunum), sítr-
ónusafanum og appelsínuhýðinu.
Sjóðið við meðalhita og hrærið
stöðugt í á meðan safinn þykknar.
Sjóðið í 1-2 mínútur. Hellið legin-
um yfir ávextina á meðan hann er
heitur. Kælið í ísskáp án loks í
nokkra klukkutíma.
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI
1973-2. fl. 25.01.88 kr. 22.243,60
1975-1. fl. 10.01.88-10.01.89 kr. 10.537,50
1975-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 7.950,54
1976-1. fl. 10.03.88-10.03.89 kr. 7.573,60
1976-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 5.852,28
1977-1.fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 5.462,13
1978-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 3.703,39
1979-1. fl. 25.02.88-25.02.89 kr. 2.448,69
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1981 -1. fl. 1985-1. fl.A 25.01.88-25.01.89 10.01.88-10.07.88 kr. 1.063,63 kr. 232,95
Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1973, sem er 25. janúar nk.
Reykjavík, desember 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS
BESTU MYNDIRNAR I BÆNUM
VIDEOTÆKIFRÍTT MEÐ 3 SPÓLUM
/RfWGM.É.f'tMGORPdtlÁTiDV'Afi’AfiNOUitíféCÖöKDMja.-or AnOUVEffSWte^ftr
ra jhw w.'nrmuv- 'ibi
wnw jMBottMtR vnuiwa»»'CMÁnjt8cai«Mv«tvcöjfiGfí-wj-í
Co-P'Cd.ær'A WIMANHO Lœc.4 .■ePraótr.vr, JflH\ OAIV jn-JDfRLKCKC? :
PrclLCcC Lv ARWOt D K0P£lS»J ’.VrfJa? Sr.'fDvetfeÖ W QtWERSfQNr- - ;
r'.sA'A.j iMi-.t»fjftftfú&z4-piÍW!i" .aKgf- v'
Gleðilegt ár, þökkum
viðskiptin
DÆMI UM
TOPPMYNDIR
TOUGH GUYS
CROCODILE DUNDEE
THE GOLDEN CHILD
BEST SHOUT
GÍNAN
EINS OG SKEPNAN DEYR
LET’S GET HARRY
DEADLY GAME
ANGEL HEART
52 PICK UP
THREE AMIGOS
AMAZING STORIES
MORNING AFTER
STJÖRNUVIDEO
SOGAVEGI 216
SÍMI 687299
Opið gamlársdag
frá kl. 9-16.
Nýársdag lokað.
SNÆVARSVIDEO
HÖFÐATÚNI 10
SÍMI 21590