Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. íþróttir ZSKA Moskva hafnaði tilboði Víkinga um tvo leikí í Höllinni - ZSKA taldi áhættuna of mikla eftir að hafa spurst fýrir um Víkinga „Það gefur auga leið að allur kostn- aður samfara leikjunum gegn ZSKA Moskva verður gríðarlega mikill. í framhaldi að því fórum við þess á leit við forráöamenn sovéska liðsins að leika báöa leikina hér á landi,“ sagði Hallur Hallsson, formaður handknattleiksdeildar Víkings, í samtali við DV í gær. Eins og kunnugt er leika Víkingar gegn ZSKA Moskvu í átta liða úrslit- um Evrópukeppninnar í handknatt- leik en sovéska liðið hefur verið í fremstu röð í heiminum mörg und- anfarin ár og meðal annars orðið Evrópumeistari. „Samningaviðræður varðandi það að leika báða leikina hér á landi voru komnar langt á veg og hnur farnar að skýrast en þá kom skyndilegt bak- slag í viðræðurnar. Skeyti kom frá þeim þar sem þeir sögðu áhættuna að leika báða leikina hér á landi of mikia. Við erum þess fullvissir að þeir hafi spurst fyrir um gengi okkar í Evrópukeppninni til þessa og kom- ist síðar að þeirri niðurstöðu að við værum of sterkir mótherjar til að leika báða leikina hér,“ sagði Hallur. „Við buðum þeim að þeir kæmu frítt út úr þessu dæmi og að auki buðum við aukagreiðslur sem þeir voru mjög tilkippilegir fyrir. Kostn- aður aðeins hvað varðar ferðalagið til Moskvu er um 40 þúsund krónur á hvern leikmánn sem gerir um 800 þúsund krónur þegar upp er staðið sem er ekkert smáræði," sagði Hall- ur Hallsson. • Þess má einnig geta að Víkingar hafa farið þess á leit við Alþjóða handknattleikssambandið að eftir- litsdómari verði á leiknum í Moskvu en enginn slíkur átti að verða á leikn- um. Ákveðið er að dómarar frá Júgóslavíu dæmi leikinn í Moskvu og án eftirlitsdómara þykir Víking- um líklega of áhættusamt að leika. • Félögin hafa komið sér saman um að leika fyrri leikinn í Reykjavík 21. febrúar og viku síðar í Moskvu. Sovéska hðið hefur innan sinna vé- banda tvo landsliðsmenn. Liðið sat yfir í fyrstu umferð keppninnar en í 2. umferð sigraöi liðið ungverska hð- ið Vezbrem örugglega á heimavelh en jafnt varð í síðari leiknum sem fram fór í Ungverjalandi. -JKS Islenska kvennalandsliðið í blaki í Lúxemboig: Lenti í sterkari riðlinum og hafnaði í fimmta sæti íslenska kvennalandsliðið í blaki tók þátt í Pullman-cup í Lúxemborg 17.-20. desember síðastliðinn. Sex lið kepptu á mótinu og var þeim skipt í tvo riðla. íslenska liöið var í riðli með Lúxemborg'og Suður-Kóreu. í hinum riölinum voru Skotar, Eng- lendingar og Færeyingar. Fyrsti leikur íslenska liðsins var við S-Kóreu og tapaðist hann, 3-0, en í tveimur hrinunum urðu úrslit 15-9 og 15-10. Næsti leikur var við Lúx- emborg. íslensku stúlkurnar byrj- uðu hann mjög vel og sigruöu í fyrstu hrinu. Næstu tvær vann Lúxemborg naumlega og í þeirri þriðju voru ís- lendingar yfir, 14-12, og fengu 5 tækifæri til að gera út um hrinuna. Það tókst ekki og þar með töpuðu þær leiknum, 3-1. Með þessu tapi hafnaði liðið í neðsta sæti í riðlinum og komst því ekki í íjögurra hða úr- slit. íslenska liðið fékk mun fleiri stig í leiknum við Suður-Kóreu en Lux- emborg í riðlinum. í hinum riðlinum unnu Englend- ingar báða sína leiki, 3-0, og Skotar unnu Færeyinga. Þar af leiöandi var það hlutskipti Íslendinga að keppa við Færeyinga um 5. sætið. Þeim leik lauk meö sigri íslenska liðsins, 3-1. í úrslitakeppninni sigraði Lúxem- borg England, 3-2, í mjög jöfnum og skemmtilegum leik. S-Kórea sigraði Skotland auðveldlega, 3-0. Það voru þvi Lúxemborg og S-Kórea sem léku til úrslita en England og Skotland um 3. sætið. S-Kórea sigraði Lúxem- borg, 3-1, og varð þar meö sigurveg- ari og England varö í 3. sæti eftir 3-0 sigur á Skotlandi. Mjög vel var að mótinu staðið og móttökurnar á Hótel Pullman (áður Holiday Inn) voru frábærar. -B UXEMBOURC íslenska landsliðið í Lúxemborg. Efri röð frá vinstri: Kjartan P. Einarsson, formaður BLÍ, Birna Hallsdóttir, Björk Benediktsdóttir, Ursula Junemann, Oddný Erlendsdóttir, Sveinbjörg Pálmarsdóttir, Snjólaug Bjarnadóttir, Berglind Þórhallsdóttir fararstjóri og Leifur Harðarson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Særún Jóhannsdóttir, Þorbjörg Rögn- valdsdóttir, Málfríður Pálsdóttir, Sigurborg Gunnarsdóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir og Hildur Grétarsdóttir. Sigur Islands gegn Sviss í Israel íslenska landsliðið í knattspymu, sklpaö leikmönnum 18 ára og yngri, sigraði lið Sviss 1 gær með þremur mörkum gegn tveimur á alþjóðlega mótinu í Israel. Svisslendingar skoruðu fyrsta mark leiksins en síðan fylgdu þrjú íslensk í kjölfariö. Bjami Benedil son jaftiaðj metin, Steinar Guðgeirs- son kom Islandi i 2-1 og Haraldur Ingólfsson skoraöi þriöja markið. Svisslendingar náou síðan að minnka muninn í 8-2 fyrirleikslok. • Þetta var fVrsti sigurleikur Is- lenska liðsins á mótinu ejj í fyrstu tveimur leikjunum tapaði Island fyr- ir ísrael og Póhandi. I dag leikur Island gegn Kýpur og gegn Ungverj- um á morgun en Ungveriar eru ólitnir með sterkasta lið mótsins. Þess má geta að Láras Loftsson stjómaði íslensku landshði í 100. skipö í gær gegn Sviss. Þorgils Óttar MathÍGSSn átti stórleik gegn Dönum i gærkvöldi og skon Alþjóðlegt mót landsliða í ha „Þaðerall aðsigraís - sagði Andevs Dahl Nielsen, þjátfari Dar Brynjar Steönsson, DV, Danmörku: „Þetta var mjög góður leikur og það er alltaf gaman að sigra íslendinga. Ég get sagt það eitt um dómarana að leikur- inn var það spennandi að ég hafði engan tíma til að fylgjast með þeim,“ sagði Anders Dahl Nielsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, eftir að Danir höfðu sigrað íslendinga á alþjóðlega mótinu hér í Danmörku í gærkvöldi með 25 mörkum gegn 24 eftir aö staðan í leikhléi hafði verið 12-15, Dönum í vil. ísland var alltaf undir í baráttunni íslenska hðið átti alltaf í vök að veí*j- ast í leiknum í gærkvöldi. Danir komust ^ oc,eu. í 3-8 í fyrri hálfleik og þar með var það Sigurður Sveinsson eftir leikinn í gær- orðið hlutverk íslenska liösins að vinna kvöldi. þann mikla mun upp. „Fyrri hálfleikur hjá okkur var lélegur en þetta var betra í þeim síðari. Ég er mjög ánægður með að við gáfumst aldrei upp í leiknum," sagði Einar Þorvarðarson markvörður eftir leikinn. Miklir heimadómarar frá Vestur-Þýskalandi • í síðari hálfleiknum náöu Danir mest fimm marka forskoti en íslenska liðinu tókst að minnka muninn í eitt mark undir lok leiksins. • Vestur-þýskir dómarar dæmdu leikinn og voru miklir heimadómarar. „Þessir dómarar eru frægir í Vestur- Þýskalandi og þykja mestu heimadóm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.