Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 25
57 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. 3Öi 10 mörk en þvi miður nægói það ekki til sigurs að þessu sinni. DV-mynd Brynjar Gauti ndknattleik í Danmörku: tafgaman lendinga" ia, eftir 24-25 sigur Dana á Islendingum • „Dómararnir voru í einu orði sagt hryllilegir og vissulega höfðu þeir mikil áhrif á úrslitin. Danska liðið var gott en við lékum vel í síðari hálfleik,“ sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri ís- lenska liðsins, í samtali við DV eftir leikinn. „Auövitað fyrst og fremst við okkur leikmennina að sakast“ • „Þetta var mjög svekkjandi. Auö- vitað er fyrst og fremst við okkur leikmennina að sakast en dómararnir voru mjög óhagstæðir. Ég er ekki án- ægður með minn hlut í leiknum. Við verðum að taka okkur saman í andlitinu og vinna Danina á Wórld Cup í Svíþjóð." Þorgils Óttar skoraði 10 mörk • Þorgils Óttar Mathiesen átti frá- bæran leik í gærkvöldi og skoraði 10 mörk. Júlíus Jónasson kom inn á í síð- ari hálfleik, skoraði 4 mörk og stóð sig mjög vel. Sigurður Sveinsson var lengi í gang og skoraði 3 mörk. Sigurður Gunnarsson skoraði einnig 3 mörk, Valdimar Grímsson 2 og Guðmundur Guðmundsson 2. • Áhorfendur voru um 3000 og þar af voru margir íslendingar sem hvöttu landann óspart í leiknum. • í gærkvöldi gerðu Svisslendingar og Frakkar jafntefli, 17-17. • Danir sigruðu á mótinu, hlutu 5 stig. íslendingar urðu í öðru sæti með 3 stig, Svisslendingar í þriðja sæti með 2 stig og Frakkar ráku lestina með 2 stig. -SK íþróttir Svíar hafa yfirburði í tennis Nýr lisfi hefur verið birtur yflr bestu tennisleikara heims af alþjóðasam- bandi þeirra íþróttamanna. Tékkinn Ivan Lendl, sem lengi hefur verið sak- aður um þungan leikstíl, er í fyrsta sæti, en næstir honum koma tveir Svíar, þeir Stefan Edberg og Mats Wilander. Svíar eiga raunar fleiri menn á listanum þvi þeir Kent Karls- són, Anders Jarryd og Joakim Nyström teljast allir í hópi tuttugu bestu í veröldinni. - Þeir valda vel spaðanum Svíamir, unnu enda Davis Cup nýverið sem er óopinbert heims- meistaramót landsliða í íþróttinni. Bandaríkjamaðurinn Jimmy Con- nors, sá gamli jaxl, er í fjórða sæti á afrekalistanum. Þess má til gamans geta að hann er af sömu kynsloð tenn- isleikara og sænski galdramaðurinn Bjöm Borg-sem nú er sestur í helgan stein. Boris Becker, gullkálfur þeirra v-þýsku, er í fimmta sæti, hefur verið ofarlega á mörgum mótum en hreppt færri verðlaun. Tékkinn Miroslav Mecjr er í sjötta sæti á heimslistanum en Astralinn Pat Cash situr í því sjö- unda. Hann vann Wimbledon síðast- liðiö sumar sem er mesta mótið í tennisheiminum. -JÖG INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hinn 10. janúar 1988 er sjötti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 6 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 5.000,-kr. skírteini kr. 313,76 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 627,52 _________________Vaxtamiði með 100.000,- kr. skírteini___kr. 6.275,28______________ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1987 til 10. janúar 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 1913 hinn 1. janúar 1988. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 6 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1988. Reykjavík, 31. desember 1987 SEÐLABANKIÍSLANDS Dregib uar fyrst í Jólahappdrættí Sfifi þ. 3. des. um 10 S0NV SRF-6 ferbaútuarpstækí. Upp komu eftirtalin númer; 1144 13959 39787 44163 47552 48710 59856 103064 105376 115665 Þar sem útsending miba dróst ó langinn hefur stjórn Sflfi ókuebib, ab sú regla gildi um þennan fyrstp drótt, ab dagsetning greibslu skipti ekki móli. Ef mibi et greiddur uerbur tækib afhent. 10 stk. S0NV D-30 ferbageislaspilarar komu á númer (þ.t O.des); 19155 19581 28812 31263 39424 65772 85089 85659 98833 121327 10 stk rafdrifnir leikfangabílar komu ó númer (þ.17.des); 17770 26928 30853 41527 71187 78352 94343 99278 102790 108002 5 stk Pajero jeppar lengri komu ó númer (þ.2G.tíes); 841 43662 86610 107266 121439 5 stk Pajero jeppar styttri komu á númer (þ.26.des); 443 3478 43913 93601 103941 Númer gírósebilsins er happdrættisnúmerib. Uinninga ber ab uitja ó skrifstofu Sfifl Síbumúla 3-5 Reykjauík. Simi 91-62399. Þökkum stubning nú sem fyrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.