Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 36
68
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987.
Iðnráðgjafi
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða
iðnráðgjafa til starfa í Suðurlandskjördæmi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskipta- og/eða
hagfræðimenntun, svo og reynslu í ráðgjafarstörfum.
Umsóknir sendist SASS, Austurvegi 38, Selfossi,
fyrir 1 5. jan. 1 988.
KEFLAVÍK
Blaðburðarbörn óskast í Keflavík.
Upplýsingar gefur Ágústa í síma 13466.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Þórólfs Kristjáns Beck hrl., Reynis
Karlssonar hdl. og skiptaréttar Kópavogs fer fram opinbert uppboð laugar-
daginn 9. janúar 1987. Hefst uppboðið kl. 13.00 að Hamraborg 3, norðan
við hús, en því verður síðan fram haldið þar sem munina er að finna. Eftir-
taldir munir verða seldir: 1) Vélbáturinn Hraunborg RE-27, skipaskrárnúmer
B-603, 7,96 metrar að lengd, 4,99 brúttósmálestir. 2) Bifreiðin R-52296,
Toyota Corolla st. árg. 1977. 3) Nýlegt fundarborð og 8 stólar. 4) Hljóm-
flutningstæki; Kenwood magnari, Pioneer útvarpstæki o.fl.
Kl. 14.00 verður síðan haldið nauðungaruppboð að Kársnesbraut 100 á
lausafjármunum úr þrotabúi Gófer hf. Seldar verða ýmiss konar vélar og
tækjabúnaður til trésmíða, lager fyrirtækisins auk búnaðar á skrifstofu o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn I Kópavogi
Happdrætti
Sjálfsbjargar 1987
Dregið 24. desember 1987
íbúð að eigin vali á kr. 2.000.000
47650
Bifreið hver á kr. 650.000
139 1179 1988 29271 36524 114532
Sólarlandaferðir á kr. 60.000
7136 11169 12751 12776 19286 25922
26063 27394 31839 39029 39484 52856
57556 71497 76131 77208 86111 88606
90984 97831 105156 109328 112060
Vöruúttekt hver á kr. 45.000
6740 9368 21034 23867 38649 40862
48283 50748 57740 62645 67483 88931
89265 92016 92100 98001 99025 106795
117912 118984
íroirv.
f>2> urfiH
vspÐu
•þuNS
SmEUfi
VEl&fíH
Rúbtum
XoKKo
V/ SINN
rfft>
tftUK
\na
OKfíUb
Muniö
ffnu c
ad senda inn
jólakrossgátuna.
Þverholti 11, sími 27022
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v
Beitingamaður. Beitingamann vantar
á Þórsnesið HF 101, beitt í Hafnar-
firði. Uppl. í símum 53853 og 50571 á
kvöldin. Landssamband íslenskra út-
vegsmanna.
Ræstingar. Tilboð óskast í ræstingu á
salarkynnum veitingahúss sem er í
miðbænum. Um er að ræða 2 morgna
í viku. Vinsamlega sendið tilboð til
DV, merkt „Ræsting 6704“.
Skyndibitastaðurinn Sprengisandur
óskar eftir hressu og duglegu fólki í
vaktavinnu, unnið 15 daga mánaðar-
ins, 12 tíma í senn. Uppl. veittar í síma
688088 milli 14 og 16 næstu daga.
Skyndibitastaður í Reykjavik óskar eftir
að ráða rekstrarstjóra til að sjá um
allan daglegan rekstur staðarins.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV i síma 27022. H-6701.______________
Skyndibitastaöur i Breiðholti óskar eftir
að ráða vaktstjóra. Viðkomandi þarf
að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir
hafi samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6699.________________________
Afgreiðsla. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í söluskála í Reykjavík,
vinnutími 8-18, frí um helgar. Uppl. í
síma 83436.
Afgreiösla. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í söluskála í Reykjavík,
vaktavinna 8-16 og 16-24 til skiptis
daglega. Uppl. í síma 83436.
Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús-
ið, Garðabæ, Laugavegi 20, JL-húsið
og vagninn, einnig aðstoð í smur-
brauð. Uppl. í síma 77060 og 30668.
Aukavinna. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í söluskála, aðallega
kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma
83436.
Bakarameistarinn Suðurveri óskar að
ráða hresst og duglegt fólk til af-
greiðslustarfa nú þegar, hálfs dags
vinna ásamt helgarv. Uppl. í s. 33450.
Hárgreiðslunemi óskast á stofu í Hafn-
arfirði, þarf að vera búinn að ljúka
1. ári í iðnskóla. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „Hárgreiðsla 6725“.
Lagermaður óskast til starfa hjá heild-
sölufyrirtæki, þarf að hafa bílpróf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6722,___________________•
Starfsfólk óskast í mötuneyti Sjómanna-
skólans. Uppl. á staðnum mánudaginn
4. janúar og þriðjudaginn 5. jan., frá
kl. 9-12. _________________________
Strax, straxl Ábyggilegur starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa í tísku-
verslun allan daginn, í 1 mán. (jan.)
jafnvel lengur. Sími 12211 og 688771.
Söluturn í Hafnarfirði. Starfskraft vant-
ar á dagvaktir, vinnutími frá kl.
7.30-15.30. Uppl. á skrifstofunni. Gafl
nesti, Hafnarfirði.
Óska eftir að róða 2-3 trésmiði í ca 1
mán., útivinna, fritt fæði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6693.
Hafnarfjörður. Ræstingarfólk óskast.
Uppl. aðeins á staðnum. Sælgætis-
gerðin Móna, Stakkahrauni 1.__________
Rafvirki. Vantar vana rafvirkja sem
geta byrjað fljótlega eftir áramót.
Uppl. í síma 28972 e. kl. 19.
Stýrimann og matsvein vantar á 150
tonna bát er gerður verður út á tog-
veiðar. Uppl. í síma 92-68723.
Starfskraftur óskast á skyndibitastað í
Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í
síma 666910. Westefn Fried.
Stýrimann, véiamann og háseta vantar
á 80 tonna netabát frá Olafsfirði. Uppl.
í síma 96-62256 og 96-62484 eftir kl. 19.
Vélstjóri. 2. vélstjóri óskast á Höfrung
AK 91. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6712.
Öryggisvörður óskast til starfa við
staðbundna gæslu, unnið í viku, frí í
viku. Uppl. í síma 641332.
Óskum eftir starfskrafti í uppvask og til
annarra eldhússtarfa. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6724.
Starfsfólk óskast i vaktavinnu. Uppl. í
síma 41024, Bleiki pardusinn._________
Startsfólk óskast til aðstoðar í bakaríi.
Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari.
Starfskraftur óskast i söluturn, sveigj-
anlegur vinnutími. Uppl. í síma 54814.
Vantar tvo vana beitningamenn á bát
frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-37682.
Sölutum. Starfsfólk, vant afgreiðslu,
vantar nú þegar í söluturn í Garðabæ.
Tvískiptar vaktir. Tveir frídagar í
viku. Laun rúmlega 50 þús. á mánuði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6714.
■ Atvinna óskast
Þjónustustarf óskast. Hress og geðgóð
kona óskar eftir vaktavinnu á
skemmtilegum matsölustað eða
einkasal (er vön), pppvask kemur ekki
til greina, hefur mjög góð meðmæli,
góð laun og mikil vinna skilyrði. Haf-
ið samb. við DV í síma 27022. H-6721.
26 ára gömul stúika óskar eftir vinnu
hálfan daginn, helst eftir hádegi við
afgreiðslu eða skrifstofustörf, er vön
sem gjaldkeri. Uppl. í s. 666708 e.kl. 19.
Laghentur maður óskar eftir vinnu og
aukavinnu. Allt kemur til greina. Er
með bílpróf á 5 tonn eða meira. Sími
20585, er tryggður.
Ræsting. Fyrirtæki - einstaklingar.
Getum bætt við okkur ræstingum
strax eftir áramót. Hreinsir, simi
11513.
M Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að gæta
ársgamals drengs, hálfan daginn í
Vogahverfi. Uppl. í síma 688664 eftir
kl. 19.
Dagmamma með leyfi. Get bætt við
mig börnum hálfan eða allan daginn.
Er miðsvæðis í Kópavogi. Uppl. í síma
44212.
Tvær dagmömmur í Vesturbergi og
Seljahverfi. Getum bætt við okkur
bömum hálfan eða allan daginn, höf-
um leyfi. Uppl. í síma 76302 og 73537.
Vantar 12-14 ára ungling til að passa
tvo stráka á kvöldin aðra hvora viku
í vetur í Mosfellsbæ. Uppl. í sima
666977 til kl. 16 í dag og eftir kl. 21.
Vantar dagmömmu fyrir 4ra mánaða
gamalt bam, tvo morgna í viku frá
áramótum. Helst í Hólahverfi. Uppl-
í síma 79684.
Óska eftir dagmömmu í Vesturbænum
eða Hlíðunum, fyrir 1 'A árs gamlan
dreng, allan daginn. Uppl. í síma
622713.
Óska eftir 12-14 ára unglingi til að
passa 2ja ára gamlan dreng frá kl.
15-19 tvisvar í viku, er í Kmmmahól-
um. Uppl. í síma 71699.
Óska eftir ábyggilegum unglingi, 12-13
ára, til að passa 2ja ára stúlku á kvöld-
in um helgar, helst í vesturbænum.
Uppl. í síma 28396.
Dagmamma óskast fyrir 13 mán. dreng
frá 9-12.30, búum í Hæðargarði. Uppl.
í síma 84127.
M Tapað fundið
Tölvukarlmannsúr (Atec), nýlegt, tap-
aðist 13. desember síðastliðinn í
Gerðunum eða Háaleitisbraut. Skilvís
finnandi hringi í síma 23664.
Svart dömuveski tapaðist á Laugaveg-
inum aðfaranótt sunnudagsins 27. des.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
17357.
■ Einkamál
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna em
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
Konur, leiöist ykkur einveran? Hringið
í s. 623606 frá kl. 16, það léttir á hjart-
anu og kostar ekkert. 100% trúnaður.
■ Spákonux
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
M Skemmtanir
Hljómsveitin Ó.Mr og Garðar, tilvalin
stuðhljómsveit til að leika á árshátíð-
um, þorrablótum og öllum mannfögn-
uðum. Leikum gömlu dansana, gamla
rokkið og nýju lögin. Uppl. hjá Garð-
ari í síma 37526, Ólafur í síma 31483
og Lárus í síma 79644.
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana, einnig
jólaböll. Pantanasímar 681805, 76396
og 985-20307. TRÍÓ ’87 óskar lands-
mönnum gleðilegs nýs árs.
Diskótekiö Dollý þakkar stuð á liðnu
ári. Sjáumst hress og kát á nýju ári.
Gleðilegt ár. Diskótekið Dollý, sími
46666. (Jibbí!!!).
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns: leikum alla
tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót.
Sími 78001, 44695, 71820 og 681053.
■ Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur hreingerningar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern-
ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386
og 72773. Kreditkortaþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa-
lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins-
un á sorprennum og sorpgeymslum,
snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf.,
sími 91-689880.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Fermetragjald, tímavinna, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Sími 78257.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
M Þjónusta______________
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnifapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Getum bætt við okkur verkefnum: flísa-
lagnir, múrverk og málning. Símar
79651 og 667063.
■ Ökukennsla
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökuptóf, engin bið.
Sími 72493.
Gytfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
Lynx vélsleðar. Erum að fá sendingu
af Lynx vélsleðum, síðasta sending
uppseld. Fell, sími 667333.
■ Verslun
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir:
S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14,
sími 24477.
Verðsprenging! Örbylgjuofnar frá
10.400. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
■ Bátar
Thornycroft bátavélar. Höfum til af-
greiðslu með skömmum fyrirvara
Thornycroft bátavélar, allar stærðir.
Fell, sími 667333.
■ Bílar til sölu
Af sérstökum ástæöum er þetta guÍi-
fallega Yamaha Virago 920 cub. til
sölu, ekið 3.000 km, skipti möguleg,
skuldabréf, verð ca 230 þús. staðgreitt
sláttur. Uppl. í síma 30701 e.kl. 19 og
næstu daga.
Nissan Sunny '87 til sölu, 5 gíra, ekinn
11 þús. km. Verð 450 þús. Uppl. í síma
671534.