Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Qupperneq 41
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. 73 Afmæli Olafur B. Thors Ólafur B. Thors, forsljóri Al- mennra trygginga hf„ Hagamel 6, Reykjavík, verður fimmtugur fimmtudaginn 31. desember. Ólaf- ur Bjömsson Thors er fæddur 31. desember 1937. Hann lauk lög- fræðiprófi 1963 og var formaður Vöku, félags lýðræðissinnaöra stúdenta, 1961-1962. Hann var formaður Heimdallar, FUS, 1966-1968 og í stjóm SUS 1967-1969. Ólafur sat í miöstjóm Sjálfstæðis- flokksins 1971-1973 og í flokksráöi sama flokks frá 1966. Hann var borgarfulltrúi í Rvík 1970-1982, sat í borgarráði 1970-1974 og var for- seti borgarstjórnar 1974-1978. Kona ' Ólafs er Jóhanna Jórunn, fram- kvæmdastjóri Hvatar, Einarsdóttir Baldvins hrl. Guðmundssonar og konu hans, Kristínar Ingvarsdótt- ur. Sonur þeirra er Hilmar Thors, f. 3. desember 1965, sagnfræði- og stjórnmálafræðinemi. Systur Ólafs eru Margrét Þorbjörg, f. 6. júh 1935, d. 18. ágúst 1965, ritari í Rvík, og Borghildur, f. 27. maí 1933, deildar- þroskaþjálfi í Rvík, móðir Hilmars Oddssonar kvikmyndagerðar- manns og Elísabetar Oddsdóttur, píanóleikara i Rvík. Foreldrar Ólafs voru Hilmar Thors, málflutningsmaður í Rvík, og kona hans, Elísabet Ólafsdóttir. Faðir Ólafs, Hilmar, var sonur Thors Jensen, stórkaupmanns og útgerðarmanns í Rvík, sonar Jens Chr. Jensen, múrarameistara í Kaupmannahöfn. Móðir Hilmars var Margrét Þorbjörg Kristjáns- dóttir, b. í Hraunhöfn í Staðarsveit, Sigurðssonar. Móðir Ólafs, Elísabet, er dóttir Ólafs, ritstjóra í Rvík, Bjömssonar, ráðherra í Rvík, Jónssonar. Móðir Ami Þorkels Arnason Ámi Þorkels Árnason, Vestur- götu 34, Keflavík, er sjötugur í dag. Árni er fæddur í Hlíð á Langanesi og ólst þar upp hjá foreldrum sín- um. Hann lauk prófi frá Alþýðu- skólanum á Laugum 1940 og tók fiski- og síldarmatspróf 1955. Kona Árna er Helga Gunnólfs- dóttir, f. 1. ágúst 1925. Foreldrar Helgu era Gunnólfur Einarsson, vigtarmaður á Þórshöfn, og kona hans, Guðlaug Lárasdóttir. Böm Árna og Helgu em: Gunnlaug Ey- fells, gift Halldóri Magnússyni, verktaka í Keflavík, og eiga þaú fjögur böm og á hún tvö stjúpböm og tvö barnabörn; Sævar, húsa- smiður í Keflavík, kvæntur Hildi Ellertsdóttur kennara og eiga þau tvö böm og á hann eitt stjúpbarn; Árný, gift Kristjáni Sigurði Rafns- sýni, stórkaupmanni í Garðabæ, og eiga þau þijú böm; Gunnólfur, pípulagningamaður í Keflavík, kvæntur Fanneyju Bjarnadóttur umboðsmanni DV í Njarðvíkum, eiga þau fjögur börn; Svala, gift Birni Pálssyni, kaupmanni í Rvík, eiga þau tvö böm; Hreiðar, ofna- smiður í Keflavík, giftur Ástu Eyjólfsdóttur, og eiga þau eina dótt- ur; Helga, gift Sigurjóni Hreiðar- syni, flugvirkja í Keflavík, og eiga þau þrjú börn en hún á tvö stjúp- böm; Ómar, verslunannaður í Keflavík, á tvo syni; Árni Þór, slökkviliðsmaður í Keflavík, kvæntúr Ástu Þórarinsdóttur. Eiga þau tvö böm; Skjöldur Vattnar, flugvirkjanemi í Bandaríkjunum. Unnusta hans er Kristín Sveins- dóttir. Systkini Áma eru: Þorkell, sjó- maður á Þórshöfn, sem er látinn; Björgvin, félagsmálafulltrúi í Keflavík, kvæntur Sigríði Sigurð- ardóttur; Kolfinna, húsmóðir í Keflavík, gift Njáh Þórðarsyni, vél- smið; Hólmfríður, húsmóðir í Keflavík, gift Valdimar Svein- Kristinn Arason Kristinn Arason, Sunnubraut 4 í Kópavogi, verður sextugur á sunnudaginn. Kristinn er fæddur í Rvík og ólst þar upp. Hann lauk prófi úr Loftskeytaskólanum 1948 og starfaði síðan hjá Landsímanum á sendistöðinni á Rjúpnahæðinni 1948-1975. Hann fór tíl framhalds- náms í rafeindavirkjun og í loran-c kerfum í New York í Bandaríkjun- um 1974 og 1978. Kona Kristins er Ehn Kröyer, f. 7. apríl 1937, forstöðumaður Sam- býhs aldraðra í Kópavogi. Foreldr- ar hennar eru, Sigfús Kröyer, verslunarmaður í Rvík, sem er lát- inn, og kona hans, Díana Kröyer. Dóttir Kristins og Elínar er Elísa, f. 4. febrúar 1974. Fyrri kona Kristins var Sigríður Guðmundsdóttir, f. 24. desember 1925, en hún er látin. Foreldrar Sig- ríðar voru Guðmundur Þorkels- son, fasteignasah í Rvík, og kona hans, Ástríður Guðmundsdóttir. Böm Kristins og Sigríðar em: Ari, f. 16. apríl 1951, kvikmyndatöku- maður í Hafnarfirði, kvæntur Margréti Pálsdóttur og eiga þau tvö böm; Ástríður, f. 25. ágúst 1952, hjúkrunarfræöingur á Egilstöðum, gift Vigfúsi Ingvarssyni sóknar- presti og eiga þau eina dóttur; Kristrún, f. 20. nóvember 1955, tal- kennari í Noregi, gift Sverre Rach sjúkraþjálfara og eiga þau tvo syni; Sigríður, f. 3. maí 1965, sagnfræði- nemi. Uppeldisdætur Kristins og dætur Elínar eru Hildur Bjöms- dóttir, f. 3. desember 1956, gift Róbert Guðlaugssyni, sjómanni í Keflavík, og eiga þau tvö börn; Díana Björnsdóttir, f. 28. desember 1957, húsmóðir í Rvík og á einn son; Lára Björnsdóttir, f. 4. *júh 1962, gift Einari Smárasyni, vél- stjóra í Kópavogi, og eiga þau einn son. Bróðir Kristins er Helgi, f. 1. fe- brúar 1930, aðstoðarstöðvarstjóri Búrfellsvirkjunar, kvæntur Hólm- fríði Haraldsdóttur. Ólafur B. Thors. Ólafs var Elísabet Guðný, dóttir Sveins, prófasts á Staðastað Níels- sonar. Bróðir Ólafs Björnssonar ritstjóra, móðurafa Ólafs B. Thors, var Sveinn forseti. Móðuramma Ólafs B. Thors var Borghildur, dóttir Péturs Thorsteinssonar, út- gerðarmanns á Bíldudal. Árni Þorkels Árnason. bjömssyni verkamanni; og Jón, skrifstofumaður í Keflavík, sem er látinn. Foreldrar Árna vom Árni Guðnason, b. í Hhð á Langanesi, og kona hans, Kristbjörg Sigurðar- dóttir. Ámi og Helga taka á móti gestum í Karlakórshúsinu í dag frá kl. 18. Kristinn Arason. Foreldrar Kristins voru Ari Helgason, stýrimaður í Rvík, og kona hans, Kristrún Pétursdóttir. Foreldrar Ara voru Helgi Arason, b. á Skálanesi í Gufudalssveit, og kona hans, Þuríður Kristjánsdótt- ir. Faðir Kristrúnar var Pétur Jónsson, b. á Skammbeinsstöðum í Holtum, og kona hans, Guðný Kristjánsdóttir. Halldóra Jóna Guðmundsdóttir Ingibjörg Sveinsdóttir Ingibjörg Sveinsdóttir, Hjalta- bakka 12, Reykjavik, er sjötug í dag, 30. desember. Ingibjörg er fædd á Hólmi á Stokkseyri og gift- ist 30. desember 1953 Magnúsi Einarssyni, f. 25. júní 1916, kennara frá Laxnesi í Mosfehssveit. Böm Ingibjargar og Magnúsar em Sveinn Einar, f. 5. febrúar 1956, tré- smiður á Kjalamesi, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttm-, og eiga þau tvær dætur, Sigurbjörg Inga, f. 18. febrúar 1960, húsmóðir í Rvík, á einn son, og Oddný Sigrún, f. 6. apríl 1961, gift Ingimundi Guð- mundssyni, vél virkj a áKj alarnesi. Foreldrar Ingibjargar em Sveinn Pétursson, sjómaður á Hólmi á Stokkseyri, og kona hans, Sigur- björg Ásmundsdóttir. Sveinn var sonur Péturs, b. á Kotleysu í Stokkseyrarhreppi, Guðmunds- sonar, b. á Brennu í Gaulveijabæj- arhreppi, Péturssonar. Móðir Sveins var VUborg Ámadóttir, b. á Króki í Vilhngaholtshreppi, Sveinssonar, b. í Súluholti, Einars- sonar. Sigurbjörg var dóttir Ámunda, b. á Kambi í Flóa, Sig- Ingibjörg Sveinsdóttir. mundssonar, b. á Kambi, Jóhanns- sonar. Móðir Sigurbjargar var Ingibjörg Pálsdóttir, b. og hrepp- stjóra á Þingskálum á Rangárvöll- um, Guðmundssonar, b. á Keldum á Rangárvöllum, Brynjólfssonar, b. í Vestri-Kirkjubæ á RangárvöU- um, Stefánssonar, b. á Arbæ á RangárvöUum, Bjamasonar, b. og hreppstjóra á Víkingslæk, HaUd- órssonar. Ingibjörg veröur að heiman á af- mæhsdaginn. Páll Rúnar Ólafsson Páll Rúnar Ólafsson, Kirkjuvegi 13, Keflavík, er fimmtugur í dag. Páll er fæddur í Keflavík og ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann er bifreiðarstjóri hjá SBK. Kona Páls er Gróa Hávarðardóttir, f. 16. okt- óber 1953. Dætur Páls og Gróu em Dagmar, f. 3. desember 1979, og María Ósk, f. 11. september 1985. Sonur Páls er Hlynur Ólafur, f. 10. aprU 1962, sjómaður og tækjastjóri. Uppeldisböm Páls og börn Gróu af fyrra hjónabandi með Ólafi Sig- urvinssyni, f. 21. desember 1947, d. 7. ágúst 1978, lögregluþjóni á ísaflrði, em Jóhanna Sigurveig, f. 20. aprU 1975, og Ólöf, f. 2. janúar 1978. Systkini Páls eru Guðmund- ur, f. 1939, starfsmaður á Keflavík- urflugvelh, kvæntur Jónu Hjálmtýsdóttur, Róbert, slökkvi- hðsmaður á Keflavíkurflugvelli, kvæntur Báru Sigurðardóttur, Elín Guðbjörg, f. 1944, sjúkraliði, gift Júlíusi Bergs, starfsmanni tækja- deildarinnar í Straumsvík, og Ingólfur, f. 1954, slökkvUiðsmaður á KeflavíkurflugveUi, kvæntur VU- helmínu Pálsdóttur. Foreldrar Páls eru Ólafur R. Guðmundsson, f. 3. maí 1917, hljómlistarmaður og Páll Rúnar Ólafsson. starfsmaöur Ohufélagsins á Kefla- víkurflugvelh, sem lést 1975, og kona hans, Dagmar Pálsdóttir, f. 3. maí 1918. Foreldrar Ólafs voru Guðmundur Elísson, verkstjóri og fiskmatsmaður, og kona hans, Val- gerður Bjarnadóttir. Foreldrar Dagmarar voru Páll Pálsson, út- gerðarmaður og fiskverkandi í Keflavík, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Páh og Gróa taka á móti gestum í húsi Karlakórs Keflavíkur laugardaginn 2. janúar kl. 15-19. Til hamingju með daginn 70 ára Stefán Árnason, Höfðabrekku, Grýtu- bakkahreppi, er sjötugur í dag. 60 ára Loftur Runólfsson, Strönd, Leiðvallar- hreppi, er sextugur í dag. Guðmundur O. Guðmundsson, Skarðshlið 38 F, Akureyri, er sextugur í dag. Guðríður Jónsdóttir, Lynghaga, Miklaholtshreppi, er sextug í dag. 50 ára Ása Magnúsdóttir, Víðihlíð 24, Reykjavík, er fmuntug í dag. Sölvi Hólmgeirsson, Fjarðarvegi 35, ' Þórshöfn, er funmtugur i dag. 40 ára Emil Guðjónsson, Gauksrima 6, Sel- fossi, er fertugur í dag. Hrönn G. Jóhannsdóttir, Vaglaseli 3, Reykjavík, er fertug í dag. Ester Garðarsdóttir, Ásabraut 4, Grindavik, er fertug í dag. Svandís Sigurðardóttir, Tjamarlundi 2 B, Akureyri, er fertug í dag. Guðmundur Nielsson, Höföavegi 26, Húsavík, er fertugur í dag. Magnús Reynisson, Flúðaseli 40, Reykjavík, er fertugur í dag. Kristinn G. Kristjónsson, Dynskógum 20, Hveragerði, er fertugur í dag. Til hamingju með morgundaginn Halldóra Jóna Guðmundsdóttir, Hólagötu 45, Njarðvlk, verður fimmtug 31. desember. Hahdóra fæddist í Keflavík og ólst þar upp og vann þar algeng störf viö sjávar- útveg og verslun. Maður Hahdóm er Ingólfur Bárðarson, f. 9. október 1937, rafverktaki. Börn Hahdóru og Ingólfs eru: Ehn Jóhanna, f. 14. janúar 1956, gift Joe Livingston, og eiga þau þrjú börn; Arnar, f. 22. desember 1961, við nám í Kaup- mannahöfn, kvæntur Önnu Bimu Arnardóttur; Ragnhildur Helga, f. 22. febrúar 1965, gift Ólafi Birgis- syni, og eiga þau einn son; Brynja, f. 1. aprh 1969; og Guðmundur Þór- ir, f. 2. aprh 1974. Systkini Hahdóm eru Ehn Jóhanna, lést tólf ára; Lúðvík, f. 24. júní 1935, bOstjóri í Keflavík, kvæntur Bjarneyju Sig- urðardóttur, og eiga þau fjögur börn; Inga, f. 26. janúar 1939, gift Anthony Gotta, flugumferðarstjóra í Bandaríkjunum, og eiga þau þrjú börn; Þórhallur, f. 26. janúar 1939, bOstjóri hjá Olíufélaginu, kvæntur Sigríði Friðjónsdóttur, og eiga þau þrjú böm; Birna, f. 28. nóvember 1941, gift Dale Watson, vinnur við tölvufyrirtæki í Bandaríkjunum, og eiga þau tvö börn; Gréta, gift James Hand, skrifstofustjóra í Bandaríkjunum, og eiga þau tvö börn; og Edda, f. 12. júlí 1946, gift Gísla Einarssyni, yfirverkstjóra hjá Sementsverksmiðjunni á Akra- nesi, og eiga þau þijú börn. For- eldrar Hahdóm eru Guðmundur Jónsson, bréfberi í Keflavík, og kona hans, Ólöf Eggertsdóttir. Hahdóra tekur á móti gestum eftir kl. 14 á afmæhsdaginn. Halldóra Jóna Guómundsdóttir. 75 ára Guðni Björgvin Högnason, Laxárdal 1, Gnúpverjahreppi, Amessýslu, er sjö- tíu og fimm ára á morgun. Ingibjörg Helgadóttir, Neðstaleiti 4, Reykjavik, er sjötíu og funm ára á morgun. 70 ára Halldór Bárðarson, SÓlvöUum 5, Húsavík, er sjötiu ára á morgtm. 60 ára Svava Danielsdóttir, Goöheimum 19, Reykjavík, er sextug á morgun. Álfheiður Ákadóttir, Hátúni, Búlands- hreppi, Múlasýslu, er sextug á morgun. Stefanía Stefánsdóttir, Vitastíg 8 A, Reykjavík, er sextug á morgun. 50 ára Heiða Sæbjörnsdóttir, Norðurgötu 28, Miðneshreppi, GuUbringusýslu, er fimmtug á morgun. 40 ára Anna Sigurbrandsdóttir, LækjarseU 3, Reykjavík, er fertug á morgun. Snorri Hliðb. Kjartansson, Alfhóls- vegi 89, Kópavogi, er fertugur á morgun. Einar Steingrimsson, BlÓmsturvöU- um 22, Neskaupstað, er fertugur á morgun. Þorkell Sigurbjörnsson, SólvöUum 4, EgUsstöðum, er fertugur á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.