Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1987, Page 47
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987. 79. DV Rás 1 kl. 19.35: Glugginn Glugginn er á dagskrá rásar 1 hvem miðvikudag og er þar fjallað um menningu í útlöndum. Meðal efn- is í kvöld er pistill um sögulega skáldsögu um Agústus Rómarkeis- ara eftir skoska rithöfundinn Alan Massie, en bókin kom út á þessu ári. Ennfremur mun Hlín Agnarsdóttir flytja pistil um japanska píanóleikar- ann Mitzhuko Uchita sem hélt tónleika í Royal Festival Hall 5. nóv- ember síðastliðinn. Umsjónarmenn þáttarins eru Anna M. Sigurðardótt- ir og Sólveig Pálsdóttir. Stöð 2 kl. 21.30: Saga Shaka Zulu og ættbálks hans - nýr framhaldsmyndaflokkur Shaka Zulu er nýr framhaldsþáttur í 10 hlutum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar er sögð sagan af Shaka sem er óskilgetinn sonur af- riskrar prinsessu af Zuluættbálkn- um. Hann náði með hjálp móður sinnar að gera Zuluættbálkinn að stórveldi er ógnaði Völdum nýlendu- herranna. Atburðimir urðu fyrir tveimur öldum og hefur sagan aldrei fyrr verið kvikmynduð. Mikil vinna var lögð í gerð þátt- anna og tók alls fjögur ár að ljúka vjð þá. Aðalhlutverk leika Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton, Christopher Lee, Henry Cele, sem leikur Shaka, og Dudu Mkhize sem leikur móður hans. Leikstjóri er William C. Faure. Shaka, sem leikinn er af Henry Cele, ógnar einum stríðsmanni Zuluætt- bálksins. Miðvikudagur 30. desember Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Tölraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Fjallað verður um áramótin, daga, vik- ur og ár og einnig um álfadans og brennur. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guðnason. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health.) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarpssal. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn útsend- ingar Björn Emilsson. 21.45 Jólaboð. (Season's Greetings). Ný, bresk gamanmynd. Leikstjóri Michael Simpson, Aðalhlutverk Nicky Henson, Barbara Flynn, Anna Massey og Geof- frey Palmer. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.50 Rauð jól. Christmas without Snow. Aðalhlutverk: Michael Learned og John Houseman. Leikstjóri. John Korty. Framleiðendur: John Korty, Korty Films. Sýningartími 90 mín. 18.20 Kaldir krakkar. Terry and the Gun- runners. Nýr spennandi framhalds- myndaflokkur I 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Central. 18.45 Jólln hjá þvottabjörnunum. Teikni- mynd með islensku tali. Þýðandi: Ragnar Hólm Raganrsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum og umfjöllun um árið 1987. 20.45 Undirheimar Miami. Miami Vice. Crockett tekur að sér að skjóta skjóls- húsi yfir gamlan félaga og stríðsfrétta- ritara sem býr yfir haettulegum upplýsingum. Þýðandi: Björn Baldurs- son. MCA. 21.30 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmynda- flokkur i tíu þáttum. 1. hluti. Aðal- hlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Harm- ony Gold 1985. 21.25 Lif i tuskunum. What's up Doc? Gamanmynd um rólyndan tónlistar- mann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki I klandur. Aðalhlutverk: Barbara Streisand og Ryan O’Neil. Leikstióri: Peter Bodg- anovich. Framleiðandi: Peter Bogd- anovich. Warner Bros 1972. Sýningartími 95 mín. 22.55 Aðstoðarmaðurlnn. The Dresser. Myndin gerist á árum seinni heims- styrjaldarinnar. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leik- hús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn. Báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Aðalhlutverk: Albert Finn- ey og Tom Courtney. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Peter Yates. Col- umbia 1983. 00.55 Dagskárlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas- dóttir les þýðingu sina (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 14.35 „I það minnsta kerti og spil". Svan- hildur Jakobsdóttir kynnir jóla- og áramótalög. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Albénlz og Blz- et. a. Sevilla go Granada úr „Spánskri svltu" eftir Isaac Albéniz. Nýja Fíl- harmóniusveitin I Lundúnum leikur; Rafael Fruhbech de Burgos stjórnar. b. Carmen, Svíta eftir Georges Bizet í hljómsveitarbúningi Rodin Schtschedrin. Hljómsveit Bolshoi- leikhússins i Moskvu leikur; Gennadi Roshdestwenský stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Efnahagsmál Umsjón Þor- lákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Mennlng f útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir og Sólveig Páísdóttir. 20.00 Nútimatónslisl Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá tónskálda- þinginu i París. 20.40 Kynlegir kvistir - „Lastaðu ei lax- inn“. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli strföa. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónauklnn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. Útvarp - Sjónvarp Jólaboðið fer öðruvisi en ætlað var í upphafi. Sjónvarp kl. 21.45: Misheppnað jólaboð Jólaboð (Season’s Greetings) heitir ný bresk gamanmynd sem sjónvarp- ið sýnir í kvöld. Myndin segir frá flölskyldu nokkurri sem heldur jóla- boð fyrir vini og vandamenn. Gest- imir og gestgjafarnir eru litríkar og ólíkar persónur og fer því ekki allt eins og ætlað er heldur verður mikil ringulreið undir lokin. Aðalhlutverk leika Nicky Henson, Barbara Flynn, Anna Massey og Geoffrey Palmer. Leiksflóri er Mic- hael Simpson. (Einnig fluttur næstkomandi þriðjudag kl. 14.05. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum ki. 8.15. Tlöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi. I útlöndum og I bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyra“. Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Ekki er ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahú- sanna. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 íþróttarásin i árslok. Fjallað um iþróttaviðburði ársins. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson, Arnar Björnsson. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Noröurtands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98g 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og siödegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Miðviku- dagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ástin er alls staðar. Tónlist. Ijóð. dæg- uriagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af hátlöartónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnulréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viöburðum. Jón i hátiðarskapi. 18.00 Stjömutréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutimlnn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar I eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á slðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttlr. Gæðatón- list fyrir svefninn. 24.00 Stjömuvaktin. Ljósvakmn FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlist og fréttir. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útzás FM 88,6 12-15 MH. 15-18 MR. 18-21 KIR. 21-24 MS. 24-04 FB. Veður Austan- og norðaustanátt, víðast all- hvasst eöa hvasst um norðvestan- vert landið en gola eða kaldi í öðrum landshlutum. Sunnanlands verða skúrir og 2-5 stiga hiti en slydda eða snjókoma og hiti nálægt frostmarki fyrir norðan. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 1 Egilsstaöir léttskýjað 1 Galtarviti snjóél 0 Hjaröames léttskýjað 1 Kefia vikurflugvöUur skúr 5 Kirkjubæjarkla usturskúx 4 Raufarhöfn rign/súld 2 Reykjavfk skúr 5 Sauöárkrókur rign/súld 2 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 6 Helsinki lágþoku- blettir -1 Kaupmannahöfh skýjað 8 Osló skýjað 2 Stokkhólmur rigning 3. Þórshöfn skúr 7 Algarve heiðskírt 7 Amsterdam léttskýjað 9 Barcelona heiðskírt 2 Berlín rigning 10 Chicagó alskýjað -9 Frankfurt rigning 8 Glasgow skúr 8 Hamborg hálfskýjað 9 London skýjað 8 LosAngeles skúr 10 Luxemborg rign/súld 7 Madrid rigning -2 Malaga heiðskírt 5 MaUorca þoka 0 Montreal léttskýjað -20 New York heiðskirt -9 Nuuk léttskýjað -3 París alskýjað 9 Orlando heiðskirt 9 Vin skýjað 11 Winnipeg skafrenn- ingur -7 Valencia heiðskírt 3 Gengið Gengisskráning nr. 248 - 30. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 35,810 35,930 36,590 Pund 68,535 66.758 64.832 Kan.dollar 27,446 27,538 27,999 Dönsk kr. 5.8124 5.8318 5,7736 Norsk kr. 5,7081 5,7273 5,7320 Sænsk kr. 6,1292 6,1498 6,1321 Fi.mark 8.9952 9,0254 9,0524 Fra. franki 6,6235 6,6457 6.5591 Belg.franki 1,0708 1,0744 1.0670 Sviss. franki 27,7006 27,7935 27,2450 Holl. gylliní 19,9277 19.9944 19,7923 Vþ. mark 22,4163 22,4914 22,3246 It. lira 0,03040 0.03050 0,03022 Aust. sch. 3,1838 3.1945 3,1728 Port.escudo 0,2724 0.2733 0,2722 Spá.peseti 0,3289 0,3300 0,3309 Jap.yen 0,28984 0,29081 0,27667 Irskt pund 59,434 59,633 59.230 SDR 50,3779 50,5467 50,2029 ECU 46,2128 46,3677 46.0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. LUKKUDAGAR 28. des. 77386 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- 26. des. 68125 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 27. des. 73358 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi I sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.