Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Spumingaleikur_________ Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Enn ertu kominri, lands- ins forni fjandi," orti hann í alkunnu kvæði á hafísári. Þessi maðursamdi nokkur leikrit og er Hinn sanni þjóðvilji eitt þeirra en önn- ur urðu þekktari. Hann þýddi einnig mörg leikrit, þar á meðal fjögur eftir Shakespeare. Hann gaf út sjálfsævisögu sem hann nefndi: Sögu- kaflar af sjálfum mér. Hann orti m.a. Lofsöng í minningu íslands þúsund ára sem er þjóðsöngur ís- lendinga. Staður í veröldinni Um er að ræða eyju. 1 Hæsti tindur hennar heitir Snæfell. Eyjan er oft nefnd í fornum sögum og þar eru miklar minjar um búsetu nor- rænna manna. Höfuðstaður eyjarinnar heitir Douglas. Áeyjunni hefurverið hald- ið þing að norrænum hætti um aldir. Eyjan er nánast mitt á milli Irlands, Skotlands, Eng- lands og Wales. Fólk í fréttum Þegar hann komst í frétt- irnar sagði hann að sig langaði mest til að öskra. Þessi maður er 18 ára gamall Reykvíkingur. Hann komst í fréttirnar vegna þátttöku í óvenju- legri keppni. Hann sigraði í keppninni og fékk silfursleginn pípu- hatt í verðlaun. Keppnin fór fram í veit- ingahúsi á Akureyri. Frægt í sögunni Atburður þessi gerðist 28. júní árið 1919. Þarna voru samankomnir margir af valdamestu mönnum heims. Um er að ræða undirritun samnings sem m.a. fól í sér stofnun. Þjóðabanda- lagsins. Til þessa fundar kom Wil- son, þáverandi forseti Bandaríkjanna, með það sem hann kallaði 14 punkta. Samningurinn þótti vera mjög á kostnað Þjóðverja. Sjaldgæft orð Orð þetta er heiti á erma- lausri kápu með áfastri hettu. Það þekkist einnig sem örnefni. Þetta orð er einnig notað sem heiti á tilteknu af- brigði af prjóni. Sem örnefni er þetta orð þekktast af nafni á 1491 metra háu fjalli. Fjallið er nafntogaðasta eldfjall á Islendi. Stjórn- málamaður Á árunum 1934 til 1949 var hann þingmaðbr Suð- ur-Þingeyinga. Hann var fæddur árið 1885 og andaðist árið 1968. Meðal alls þess sem hann skrifaði var bók um Albert Guðmundsson. Hann kenndi sig við fæð- ingarstað sinn og fylgis- menn hans fengu nafn þess staðar líka. Hann var formaður Fram- sóknarflokksins á árunum 1934 til 1944. Rithöfundur Fyrsta skáldsaga hans var gefin út árið 1943 og heit- ir Saga Jónmundar í Geisladal. Hann er fæddur í Bisk- upstungum árið 1915. Hann var kennari árum saman með ritstörfunum. Hann er þekktur fyrir fjöl- margar barnasögur og leikrit. Þekktasta sögupersónan, sem hann hefur skapað, er Árni í Hraunkoti. Svör á bls. 44 íslensk fyndni Leggia manninum ora, munn. Höfundur: Ragnar Jónsson, Merkið tillöguna: „íslensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík TÚngÖtU 55, Eyrarbakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.