Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 16 Urval ' LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI Tímarit íyrir Náttúranbýðurþér rauðan gingseng! 100% hrein náttúruafurð Einkaumboð: AGNAR K. HREINSSON HF. Síml: 16382, Hafnarhús, póathólf 664,121 Rvk. ccm Niðurhengd loft. T-prófílar og loftaplötur. Mismunandi stærðir og gerðir. Uppsett sýnishorn í sýningasal okkar. ÍSLENZKA VERZLUNAREÉLAGIÐ l ’V UMBOÐS- & HEILDVERZI -P\ Bíldshöfða 16, sími 687550. Sælgæti fyrir augað Það má ekki leika sér með matinn, er ein af þeiin reglum sem allir læra í æsku. Flestir hafa þetta í heiðri á fuliorðinsárunum en þó eru frá því undantekningar. Reinhart Wolf er einn þeirra manna sem látið hefur undan freistingunni að leika sér með matinn í stað þess að eta hann og að leik loknum býður hann gestum sín- um að „snæða með augunum". Wolf hefur haldið sýningar á mat- arlist sinni og vakið athygli fyrir frumlegar útfærslur. Efniviður Wolfs veldur því að hann getur ekki geymt verk sín nema á Ijósmyndum og birtum við hér nokkur sýnishorn. Wolf er fæddur í Berlin árið 1930 og lifði sín bemskuár þar á upp- gangstímum nasismans. Hann lagði stund á sálfræði, bókmenntir og list- ir á námsárum sínum en endaöi á því að taka próf í ljósmyndun og hefur síðustu árin fengist viö þá iðju. -GK Veislufugl skorinn út úr graskeri. Lax með grænmetismauki. J Umferðarreglur eru til r okkar vegna - Vlrðum * reglur vðrumst slys. Þetta er eftirréttur - blandaðir ávext- ir í skál og allt úr ís. Kjörinn félagi í ferðalagið Nýtt hefti á blaðsölustöðum um aflt lana 27022 í rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.