Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Síða 16
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
16
Urval
' LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
Tímarit íyrir
Náttúranbýðurþér
rauðan gingseng!
100% hrein
náttúruafurð
Einkaumboð:
AGNAR K. HREINSSON HF.
Síml: 16382, Hafnarhús,
póathólf 664,121 Rvk.
ccm
Niðurhengd loft.
T-prófílar og
loftaplötur.
Mismunandi stærðir
og gerðir.
Uppsett sýnishorn í
sýningasal okkar.
ÍSLENZKA
VERZLUNAREÉLAGIÐ l
’V UMBOÐS- & HEILDVERZI
-P\ Bíldshöfða 16,
sími 687550.
Sælgæti fyrir augað
Það má ekki leika sér með matinn,
er ein af þeiin reglum sem allir læra
í æsku. Flestir hafa þetta í heiðri á
fuliorðinsárunum en þó eru frá því
undantekningar. Reinhart Wolf er
einn þeirra manna sem látið hefur
undan freistingunni að leika sér með
matinn í stað þess að eta hann og að
leik loknum býður hann gestum sín-
um að „snæða með augunum".
Wolf hefur haldið sýningar á mat-
arlist sinni og vakið athygli fyrir
frumlegar útfærslur. Efniviður
Wolfs veldur því að hann getur ekki
geymt verk sín nema á Ijósmyndum
og birtum við hér nokkur sýnishorn.
Wolf er fæddur í Berlin árið 1930
og lifði sín bemskuár þar á upp-
gangstímum nasismans. Hann lagði
stund á sálfræði, bókmenntir og list-
ir á námsárum sínum en endaöi á
því að taka próf í ljósmyndun og
hefur síðustu árin fengist viö þá iðju.
-GK
Veislufugl skorinn út úr graskeri.
Lax með grænmetismauki.
J Umferðarreglur eru til
r okkar vegna - Vlrðum *
reglur vðrumst slys.
Þetta er eftirréttur - blandaðir ávext-
ir í skál og allt úr ís.
Kjörinn félagi í ferðalagið
Nýtt hefti
á blaðsölustöðum um aflt lana
27022
í rúminu,
flugvélinni,
bílnum,
kaffitímanum,
útilegunni,
ruggustólnum,
inni í stofu.
Áskriftar-
síminn er