Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Sviðsljós Koo Stark gerist leikkona Koo Stark fœr hraklega dóma fyrlr sviösleik sinn. Koo Stark, sú létt- lynda sem einu sinni var orðuö við Andrés prins, reynir nú fyrir sér sem sviðsleikari í Lundúnum. Nú í mán- uöinum kom hún fram 1 leikriti sem byggt er á sakamálasögu eftir Agötu Christie og þótti standa sig hörmulega. Gagnrýnendur fóru hamförum í skrifum sínum eftir sýninguna. Gagnrýnandi Daily Mirror sagði að Stark hefði tekist að gera farsa úr verkinu. Leik- stjórinn hefur sagt að hann hafi valið Stark í hlutverkið vegna leik- hæfileikahennar. Gagnrýnendur voru þó þeirrar skoðunar að eini tilgangurinn með því að láta Stark leika væri aö laða að áhorf- endur. Allir vildu sjá þessa umtöluðu konu, jafnvel þótt hún gæti ekkileikið. Riddari Weinberger Breska stjórnin hefur ákveðiö aö slá Caspar Weinberger, fyrr- um vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, til riddara. Þetta uppátæki hefur valdið nokkrum úlfaþyt í Bretlandi og hafa þingmenn stjómarand- stöðunnar mótmælt. , .Þetta er brandari,“ var haft eftir einum af þingmönnum Verkamannaflokksins af þessu tileftú. Talsmaður flokksins í vamarmálum sagðist lita svo á aðallar skuldir vegna Falk- landseyjastríðsins heföu verið greiddar meö því að leyfa Bandaríkjamönnum að gera árás á Líbýu frá breskum flug- völium. Þingmenn íhaldsflokksins hafa fagnað nafnbót Weinber- gers og einn þeirra sagöi að aUir vissu að án aðstoðar Banda- ríkjamanna hefðu Bretar aldrei borið sigur úr býtum í stríöinu um Falklandseyjar. Þetta hefur Weinberger bíður þess nú að Breta- nú verið viðurkennt opinber- drottnig slál hann til riddara. lega.“ Snyrtilegur kieoönaöur. Aldurstakmark 20 ára. Miöaverö 600,- Café %psenBer£ er opíd tií fcf- 02 eftir mQhuettÍ föstudags- og íaugardagskjpöid. SUNNUDAGUR Kramhúsarkvöld frákl. 21-01. -Danssýning- m.a. veróur endurflultsýningin "MOVING MEN" og margt fleira Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. Tónlist eftir Magnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi .Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miðaverð kr. 3.200. '.„Núej^g! MÍMISBAR er opinn f östudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. Einar Júl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Burgeisar Diskótekið Tommy Hunt Jörundur Guðmundsson Magnús Ólafsson Saga Jónsdóttir Dansstúdíó Dísu Borðapantanir í símum 23333 og 23335. Húsiö opiö frá 19-03, aðgangseyrir 500. Olver Tríóið Prógramm skemmtir frá kl. 9-01 laugardagskvöld frá kl. 9-24 sunnudagskvöld Munið biljarðinn - dartið - talllð Öðruvísi skemmtun: Hollenski pianóleikarinn Frank AffolterJ'rá vinsatlasta pinanó- barnum i Amsterdam, breytir midhœdinni í kvöld í ekta evr- ópskan pianóbar. Pottþétt stemmning. Aldurstakmark 20 ár Adgöngumidaverd kr. 700,- lifiiiS ; PI 53COTF; ; VElTINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Allt upp- selt í kvöld. Rúllugjald 500 snyrtilegur klæönaður Frank Affolter Royal Ballet of Senegal Stórkostleg fjöllistasýning • Eldgleypir • Limbodansari • Snákamaður • Alvöru töfralœknir • Afrískar dansmeyjar SKEMiymSTAÐIRNip - œttcvi Kcc cct umnketauuz / Þórskabarett Opið í kvöld frá kl. 22-03. TÓNLIST TUNGLSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.