Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 57
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988.
Sviðsljós
Koo Stark gerist leikkona
Koo Stark fœr hraklega dóma fyrlr sviösleik sinn.
Koo Stark, sú létt-
lynda sem einu sinni
var orðuö við Andrés
prins, reynir nú fyrir
sér sem sviðsleikari í
Lundúnum. Nú í mán-
uöinum kom hún fram
1 leikriti sem byggt er á
sakamálasögu eftir
Agötu Christie og þótti
standa sig hörmulega.
Gagnrýnendur fóru
hamförum í skrifum
sínum eftir sýninguna.
Gagnrýnandi Daily
Mirror sagði að Stark
hefði tekist að gera
farsa úr verkinu. Leik-
stjórinn hefur sagt að
hann hafi valið Stark í
hlutverkið vegna leik-
hæfileikahennar.
Gagnrýnendur voru
þó þeirrar skoðunar að
eini tilgangurinn með
því að láta Stark leika
væri aö laða að áhorf-
endur. Allir vildu sjá
þessa umtöluðu konu,
jafnvel þótt hún gæti
ekkileikið.
Riddari
Weinberger
Breska stjórnin hefur ákveðiö
aö slá Caspar Weinberger, fyrr-
um vamarmálaráðherra
Bandaríkjanna, til riddara.
Þetta uppátæki hefur valdið
nokkrum úlfaþyt í Bretlandi og
hafa þingmenn stjómarand-
stöðunnar mótmælt.
, .Þetta er brandari,“ var haft
eftir einum af þingmönnum
Verkamannaflokksins af þessu
tileftú. Talsmaður flokksins í
vamarmálum sagðist lita svo á
aðallar skuldir vegna Falk-
landseyjastríðsins heföu verið
greiddar meö því að leyfa
Bandaríkjamönnum að gera
árás á Líbýu frá breskum flug-
völium.
Þingmenn íhaldsflokksins
hafa fagnað nafnbót Weinber-
gers og einn þeirra sagöi að aUir
vissu að án aðstoðar Banda-
ríkjamanna hefðu Bretar aldrei
borið sigur úr býtum í stríöinu
um Falklandseyjar. Þetta hefur
Weinberger bíður þess nú að Breta- nú verið viðurkennt opinber-
drottnig slál hann til riddara. lega.“
Snyrtilegur kieoönaöur. Aldurstakmark 20 ára.
Miöaverö 600,-
Café %psenBer£ er opíd
tií fcf- 02 eftir mQhuettÍ
föstudags- og
íaugardagskjpöid.
SUNNUDAGUR
Kramhúsarkvöld
frákl. 21-01.
-Danssýning-
m.a. veróur
endurflultsýningin
"MOVING MEN"
og margt fleira
Helgarskemmtun vetrarins
alla laugardaga í Súlnasal.
Tónlist eftir Magnús
Eiríksson.
Aðalhlutverk: Pálmi
.Gunnarsson, Jóhanna
Linnet, Eyjólfur Kristjáns-
son og Ellen
Kristjánsdóttir.
Söngleikur, danssýning,
leiksýning, matarveisla og
ball, allt í einum pakka.
Miðaverð kr. 3.200.
'.„Núej^g!
MÍMISBAR er opinn
f östudaga og laugardaga
frákl. 19 til 03. Einar Júl.
og félagar leika á alls oddi.
Sími: 29900
Burgeisar
Diskótekið
Tommy Hunt
Jörundur Guðmundsson
Magnús Ólafsson
Saga Jónsdóttir
Dansstúdíó Dísu
Borðapantanir í
símum 23333 og 23335.
Húsiö opiö frá 19-03, aðgangseyrir 500.
Olver
Tríóið Prógramm
skemmtir frá kl. 9-01
laugardagskvöld
frá kl. 9-24
sunnudagskvöld
Munið biljarðinn - dartið - talllð
Öðruvísi skemmtun:
Hollenski pianóleikarinn Frank
AffolterJ'rá vinsatlasta pinanó-
barnum i Amsterdam, breytir
midhœdinni í kvöld í ekta evr-
ópskan pianóbar. Pottþétt
stemmning.
Aldurstakmark 20 ár
Adgöngumidaverd kr. 700,-
lifiiiS
; PI 53COTF; ;
VElTINGAHÚSIÐ
í GLÆSIBÆ
Allt upp-
selt í
kvöld.
Rúllugjald 500 snyrtilegur klæönaður
Frank Affolter
Royal Ballet
of Senegal
Stórkostleg fjöllistasýning
• Eldgleypir
• Limbodansari
• Snákamaður
• Alvöru töfralœknir
• Afrískar dansmeyjar
SKEMiymSTAÐIRNip
- œttcvi Kcc cct umnketauuz /
Þórskabarett
Opið í kvöld frá
kl. 22-03.
TÓNLIST
TUNGLSINS