Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Myndsjá Menningarverðlauna DV Þótt veiting Menningarverölauna DV sé í sjálfri sér alvarlegt mál og útheimti bæði ábyrgöartilfmningu og yfirvegun af dómnefndarmönnum hefur ævinlega ríkt létt og óhátíðlegt andrúmsloft við sjálfa afhendingu verðlaunanna. Öll ræðuhöld og aðrar serimóníur eru í lágmarki en þess í stað er lagt meira upp úr því að gera úr samkom- unni notalega samverustund þar sem listamenn, gagnrýnendur og blaða- Við afhendinguna 1980 þurftu þeir margt að skeggræða, Sigurður A. Magnússon, Thor Vilhjálmsson og Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV. menn geta hist og borðað saman, fagnað þeim afrekum sem unnin hafa verið í hstum árið á undan og skipst á skoðunum. Frá upphafi hefur afhending verð- launanna fariö fram í Þingholti, Hótel Holti, sem reynst hefur ákjós- anlegur staður fyrir samkomur á borð við þessa. Hlýlegar og virðulegar innrétting- ar Þingholts eiga sinn þátt í þeirri stemmningu sem myndast hefur við þetta tækifæri að ógleymdu starfshði Hótel Holts sem lagt hefur á sig ómælda vinnu til að skapa gestum ánægjulega stund. Þar ber sérstaklega að nefna mat- reiðslumenn staðarins, frá Skúia Hansen til Eiríks Inga Friðgeirsson- ar, sem kappkostað hafa að bera fyrir gesti DV sérhannaða fiskrétti sem margir hverjir hafa öðlast miklar vinsældir. Nægir að nefna djúpsteiktar gellur, sem fyrst voru fram bomar við af- hendingu menningarverðlaunanna 1979. En afskipti DV af verðlaunahöfum eru ekki á enda er afhendingu verð- launanna lýkur því að næstu vikum- ar á eftir em birt ítarleg viðtöl við þá hér í blaðinu. Opinskátt verður gert hverjir hljóta Menningarverðlaun DV í ár næstkomandi flmmtudag, 25. febrú- ar. -ai Hrafninn flaug einnig við afhendingu menningarverðlaunanna 1985 þegar Hér virða þeir Jón Viðar Jónsson, leiklistarstjóri hljóðvarps, Sigurður Karlsson leikari og Bríet Héðinsdóttir Hrafn Gunnlaugsson hlaut kvikmyndaverðlaunin, skúlptúr'eftir Ófeig Björns- leikstjóri fyrir sér „listgler" Sigrúnar Ó. Einarsdóttur og Sörens Larsen sem féll Brieti í skaut árið 1983. son. Zia féll á sálfræðibragði Eins og kunnugt er af fréttum sigraði sveit Zia Mahmood í sveita- keppni stórmóts Flugleiða með nokkrum yfirburðum enda vann sveitin alla sína leiki. Evrópumeist- arar Svía blönduðu sér ekki í barátt- una eftir stórtap gegn Zia í annarri umferðinni. Sárabót var þó fyrir Sundelin og Guliberg að vinna tví- menningskeppnina. Þetta er fjórða árið í röð sem Zia kemur á bridgehátíð en í fyrsta sinn sem hann nær fyrsta sæti. Zia er mjög litríkur bridgemeistari og hann fer ekki í launkofa með það að sál- fræðilegi þáttur spilsins er jafnþýð- ingarmikih og sagn- og úrspilstækni. Að venju gaf hann sér tíma til þess að spila „vináttu" rúbertubridge við nokkra kunna bridgemeistara. Sem og í öðrum greinum spilsins er hann snihingur í rúbertubridge þótt hann yrði að lúta í lægra haldi í spilinu í dag sem er í meira lagi athyghsvert. Með undirritaðan í norður og Jak- ob R. MöUer í suður, Þórarin Sig- þórsson í austur og Zia í vestur lilustaði Þórarinn á eftirfarandi sagnir: Norður Austur Suður Vestur 4S pass 6S 7L 7S dobl Þórarinn átti að segja með þessi spil; 62 96532 Á4 10965 Eins og að Ukum lætur doblaði Þórarinn og hver getur láð honum það? Eftir að allir höfðu passað spil- aði hann frísklega út tígulás og horfði síðan í örvæntingu á blindan því að aUt spiUð var þannig: ♦ ÁKD109875 *- ♦ 654 + 43 ♦ 62 ♦ 96532 ♦ Á4 + 10965 ♦ 43 ♦ ÁKG1084 ♦ - + KDG82 Spilamennskan tók ekki langan tíma. Sagnhafi trompaði í bíindum, tók tvo hæstu í hjarta, kastaði tveim- ur laufum, spUaði laufakóng, ás og trompaði. Síðan var tíguU trompað- ur, tígU kastað í laufadrottningu og lagt upp. Sjö unnir doblaðir og fjórir á einni. Ekki er óUklegt að hinn almenni spUari þurfi útskýringar á sögnum meistaranna. Sjölaufasögn Zia kem- ur ef tU vUl spánskt fyrir sjónir en í rauninni er hún Uður í varnaráætlun meistarans. Áætlunin er að fá sögn- ina doblaða, flýja síðan í sjö tígla og fari andstæðingamir síðan í sjö spaða þá er ljóst að hann er búinn Sigursveit Zia á opna Flugleiðamótinu. Frá vinstri Billy Cohen, George Mittelmann, Ron Smith, og Zia Mahmood. Lengstur til hægri Björn Theódórsson, framkvæmdastjór Flugleiða og fyrrum forseti Bridgesambands íslands. ♦ D7 ♦ KDG109872 -I. kn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.