Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 54
66 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 21. febr. 1988 Fræðslukvöld, sem haldið er á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis og öllum er opið, verður í Háteigskirkju nk. þriðjudag, 23. febrúar, og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Ýmsir trúflokk- ar. Fyrirlesari séra Jónas Gislason dósent. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laug- ardag kl. 11 árdegis. Bamasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón MýrdaL Föstuguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju miðvikudag 24. febr. kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Mánudagur 22. febr. Aðalfundur safnaðarfélagsins i safnaðarheimili Áskirkju kl. 20.30. Miðvikudagur 24. febr. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11 í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholts- skóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guð- rún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta x kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Góu- gleði Bræðrafélags Bústaðakirkju surmudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudagseftir- miðdag. Sr. Ölafur Skúlason. Digranesprestaltall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhóla- stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Bama- jsamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudagur: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjaiti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Siguijónsson guðfræði- nemi prédikar. Sr. Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 18.30. Sigurður Jóns- son guðfræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æskulýðsfélagsfund- ur mánudagskvöld kl. 20.30. Guðs- þjónusta miðvikudag fellur niður vegna framkvæmda í kirkjunni. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Fermingar- böm komi í kirkjuna laugardaginn 20. febrúar kl. 14. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Ræðuefni: Getur djöfulbnn sagt satt? Fermingarbörn lesa ritningarorð og bænir. Frí- kirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smíd. Miðvikudagur 24. febr.: Föstumessa kl. 20.30. Bæna- stundir em í kirkjunni þriðjudaga til föstudaga kl. 18.00. Sr. Gunnar Björnsson. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miövikudagur: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir - Passíusálmar kl. 18.00. Fimmtudagur. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 14.30. Laugardagur: Samvera fermingarbarna. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Árngrímur Jónsson. Föstuguðsþjón- usta miðvikudag 24. febr. kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi: Barna- samkoma og almenn guðsþjónusta kl. 11.00 í messuheimilinu í Digranes- skóla. Fram að sálmi fyrir prédikun munu allir taka þátt í sameiginlegri guðsþjónustu en þá fara leiðbeinend- ur með börnunum á annan stað þar sem þau fá áfram efni við sitt hæfi. Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Nemendur úr Tónlistar- skóla Kópavogs leika. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr. Ámi Páls- son. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíu- lestur á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Lesin verður píslarsagan og valdir Passíusálmar. Umræður og kaffisopi. Þátttakendur vinsamlega tilkynni sig í síma 611550 milli kl. 11 og 12 f.h. Kirkja Óháða safnaðarins: Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarböm lesa ritningarlestra. Organisti Heiðmar Jónsson. Þórsteinn Ragnarsson safn- aðamrestur. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur sögur - myndir. ÞórhaUur Heimisson guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: „Ber mér að gæta bróður míns.“ Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Við kirkjudyr verður tekið á móti framlögum til styrktar félaginu Heilavernd en það safnar nú fyrir kaupum á fullkomnari rann- sóknartækjum í baráttu við arf- gengri heilablæðingu. Mætum vel og styrkjum gott málefni. Sóknarnefnd- in. Laugarneskirkja: Messa kl. 11.00. alt- arisganga. Bamastarf. Gideonmenn lesa ritningarorð. Sigurbjöm Þor- kelsson skrifstofumaður prédikar. Kaffisopi eftir messu. Sóknarprestm- Neskirkja: Laugardagur: Æskulýðs- fundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Sam- verustund aldraðra kl. 15. Gestur er Jón E. Guömundsson kennari. Brúðuleikhús. Sunnudagur: Bama- samkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fræðslufundur kl. 15.15. Hugó Þórisson sálfræðingur fjallar um efn- ið: „Samskipti barna og foreldra“. Umræður að erindi loknu. Mánudag- ur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Fimmtu- dagur: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. Tilkyimmgar Fulbrightstofnunin í nýtt húsnæði 16. febrúar sl. flutti Fulbrightstofnunin (Menntastofnun íslands og Bandaríkj- anna) í nýtt húsnæði að Laugavegi 59 (Kjörgarði), 3. hæð. Starf Fulbrightstofn- unarinnar er tviþætt. Annars vegar veitir stofnu'nin íslendingum styrki til fram- haldsnáms og rannsókna í Bandaríkjun- um og Bandaríkjamönnum styrki til náms og starfa við Háskóla íslands. Hins vegar er starfrækt upplýsingaþjónusta og námsráðgjöf fyrir þá sem hug hafa á námi í Bandaríkjunum. Árlega berast um 2.400 fyrirspurnir og eru námsmönnum veittar upplýsingar um námskröfur og inntökuskUyrði við bandaríska háskóla og aðstoð við að leita að skólum sem henta hveijum og einum. Uppboð Amnesty International verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.30. Á uppboðinu verða boðin upp verk eftir eftirtalda listamenn tU styrktar Amnesty International. Jó- hönnu Bogadóttur, Daða Guðbjörnsson, Helga Þorgils Friðjónsson, Jónínu Guðnadóttur, Borghildi Óskarsdóttur, Guðrúnu Kristjánsdóttur, Rúrí, Ragn- Námskeið Jóganámskeið fyrir byrjendur Jógavisindin eru mannvísindi sem merk- ir í stuttu máh að þau fjalla um eðli og tUgang mannsins, hugsanir hans og þarf- ir í sem víðustum skiiningi. En jógavís- indin eru meira en heimspekUegar kenningar um þessa hluti. Þau felast einnig í hegðunarreglum og nákvæmni, hug/líkamlegri tækni til að upplifa á per- sónulegan hátt þau alheimslegu lögmál sem heimspekin útfærir á vitsmunalegan hátt og oft með þjóðfélagslegri skirskot- un. Ekki er rétt, eins og margir halda, að erfitt sé að læra hugleiðslu og aðrar jógaæfingar. Hið rétta er að það er bæði fljótgert og á allra færi að læra hina hag- nýtu þætti jókaiðkunar. Ananada Marga auglýsir nú þriggja vikná jóganámskeið fyrir bytjendur sem hefst fimmtudaginn 25. febrúar nk. Námskeiðsgjald er kr. 200. Upplýsingar og innritun er í síma 46821 Og 23022. heiði Jónsdóttur, Örn Þorsteinsson, Thor Vilhjálmsson, Sigurð Öm Brynjólfsson, Jón Reykdal, Valgarð Gunnarsson, Bar- böm Ámason, Kjartan Guðjónsson, Karl Kvaran, Kristján Davíðsson, Helga Gísla- son og Jón Axel. Einnig hefur Rakel Sigurðardóttir Rosenblad fært Amnesty Intemational, íslandsdeild, að gjöf mál- verk eftir Vilhjálm Bergsson. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma: Akurgerði 15b, þingl. eig. Oddbjörg U. Jónsdóttir, miðvikudaginn 24. fe- brúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl. Bámgata 15, þingl. eig. Halldór Júl- íusson, miðvikudaginn 24. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ferðamálasjóður, Landsbanki íslands og innheimtumaður ríkissjóðs. Garðabraut 45, 3. hæð nr. 1, þingl. eig. Óskar Pálmi Guðmundsson, mið- vikudaginn 24. febrúai- ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendui- eru íðnaðarbanki Islands hf., Jón Sveinsson hdl., Akra- neskaupstaður, Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Vallholt 13, miðhæð, þingl. eig. Magn- ús B. Karlsson, miðvikudaginn 24. febrúar ’88 kl. 11,30. Uppboðsbeiðend- ur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma Austurströnd 4, 604, Seltjarnamesi, þingl. eig. Valdimai' Ólafsson 9064-5854, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Austurströnd 8, 305, Seltjamamesi, þingl. eig. Halla Másdóttir, mánudag- inn 22. febrúar nk. kl. 15.50. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Garðavegur 6b, Hafnarf., þingl. eig. Pétur H. Sigurgunnarsson 100257- 2899, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Haíharfirði og Hákon H. Kristjónsson hdl. Háabarð 15, Haíharf., þingl. eig. Þór- ólfur Kristjánsson 180447-2109, þriðju- daginn 23. febrúar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Stein- grímsson hrl. Háihvammur 16, Hafiiarf., þingl. eig. Ólafur Magnússon 050152-3679, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Stein- grímsson hrl., Guðríður Guðmunds- dótth hdl., Gunnar Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Lindarbraut 24, Seltj., þingl. eig. Þor- fmnur Júlíusson, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Mb. Hersh HF-227, Hafnarfi, þingl. eig. Hersh hf. nr. 4068-7475, þriðjudag- inn 23. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki íslands og Tiygg- ingastofnun ríkisins. Skólabraut 19, Seltjamam., þingl. eig. Lúðvík Jónsson, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Sævangur 9, Hafriarf., þingl. eig. Karl Harry Sveinsson 140445-3719, þriðju- daginn 23. febrúar nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafharíhði. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði< á neðangreindum tíma. Skeiðarás 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Rafboði hf., mánudaginn 22. febr- úar nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl., Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Hamarsteigur 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Axel Blomsterberg 1404564729, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axels- son hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Esjugmnd 52, Kjalameshreppi, þingl. eig. Jónas R. Sigfússon en talinn eig. Óli P. Friðþjófsson, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 14.20. Ugpboðsbeiðend- ur em Bmnabótafél. Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Othar Öm Petersen hrl. og Skúli Pálsson hrl. Eiðistorg 5, 701, Seltjamamesi, þingl. eig. Hafsteinn Haesler, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Bmnabótafél. Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Gmndartangi 21, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ómar Garðarsson, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðendur em Búnaðarbanki Islands, Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hdl. Melar, Kjalameshreppi, þingl. eig. Guðni Ársæll Indriðason, mánudag- inn 22. febrúar nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðendui' em Guðjón Steingrímsson hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Sléttahraun 26, 3.h., Hafiiaríhði, þingl. eig. Emil Arason, mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Jón Finnsson hrl. Amartangi 35, Mosfellsbæ, þingl. eig. James D. Dunshee og fl„ mánudaginn 22. febrúar nk. kl. 15.10. Uppboðs- beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hdl. Vesturbraut 3, 2.h„ ris, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón I. Haraldsson nr. 5142-1523, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 15.50. típpboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnaríirði, Kristján Ólafsson hdl. og Reynh Karlsson hdl. Hjallabraut 43, 2.h.v. Hafnaríhði, þingl. eig. Hilmar Vilhjálmsson 241234-4019, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. _ 16.00. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Haukanes 1, Garðakaupstað, þingl. eig. Halldór Kristjánsson, miðviku- daginn 24. febrúar nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiéendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Gjaldheimtan í Reykjavík. Blómvangur 10, e.h„ Hafnarfirði, þingl. eig. Hörður Sigurjónsson 3108463339, miðvikudaginn 24. febrú- ar nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnaríirði, Gjald- heimtan í Reykjavík og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Hrísmóai' 4, 404, Garðakaupstað, þingl. eig. Hörður Atli Andrésson, miðvikudaginn 24. febrúar nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Smáratún 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ámi Snorrason, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 22. febníar nk. kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G. Guðjónsson hdl. Helgaland 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárá Halla Snæfells o.fl. en talinn eig. Bhgh Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. febrúar nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Iðn- aðarbanki Islands, Jón Þóroddsson hdl„ Landsbanki Islands, Róbert Ami Hreiðarsson hdl„ Sigríður Thorlacius hdfi, Steingrímur Þormóðsson hdfi, Tómas Þorvaldsson hdfi, Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.