Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. Þetta vinalega hundakyngengur undir nafninu Kalii prúði. Þetta er ensk- ur hundur og mjög vinsæll sem heimii- ishundur. Englendingar halda mjög upp á hundana sína og þar í landi á hundarækt sér aldagamla hefð. Árlega eru þar haldnar fjölsóttar hundasýningar og um síðustu helgi stóð ein sú frægasta þeirra í Lundúnum, kennd við Charles Crufts. Nokkrir íslendingar fóru á sýninguna. Þar á meðal var Ragnar Sigurjónsson, ljósmyndari á DV og mikill hundavinur. Hann fylgdist grannt með sýningunni og tók þær myndir sem birtast hér í opnunni. Sýningin stóð í fjóra daga og á þeim tíma komu fram á 16. þúsund hundar enda er þetta ein stærsta hundasýning sem haldin er í veröldinni. Til samanburðar má geta þess að á síðustu hunda- sýningum hérlendis hafa hundarnir ekki verið nema nokkuð á annað hundrað. Síðustu fimmtíu árin hefur Kennel, klúbbur hundaræktenda, annast Crufts-sýninguna. Þetta er virðulegt félag sem telur sér það m.a. til tekna að hundavinir úr konungsíjölskyldunni hafa sýnt þar hunda sína. Núna er hans hágöfgi Prins Michael af Kent forseti kúbbsins. „ Á Crufts-sýningunni koma fram fulltrúar á annað hundrað hundakynja og afbrigða. Þó söknuðu íslendingarnir þess að sjá engan hund af íslensku kyni þótt nokkrir norrænir frændur væru þar. -GK DV á Crufts- hundasýningunni í Lundúnum Sextán þúsund hundar gengu fyrir dómarana Blómasúlur Opið alla daga kl. 10-19 Hentugar til aá skipta herbergjum Áburður - Mold - Fræ Plastpottar — Leirpottar Sjálfvök vunarker Gróórarstöóin ARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð sími 40500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.