Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 13 Yorkshire terrier i lagningu. Þetta er gert til að slétta feldinn. Chow Chow er hundur af kinverskum uppruna. Vegna húðfellinga á höfðinu er hann mjög sjóndapur en Kínverjar vilja hafa þetta gæludýr svona. Þessi enski setter var valinn besti hundur sýningarinnar. Hann heitir Starlite Express og eigandinn, A.R. Wick, fékk nýjan Volvo og álitlega fjárupphæð í verðlaun. Setterinn er fimmtugasti hundurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Meðan á sýningunni stendur verða eigendur hund- anna oft að sýna mikla biðlund. Biðin eftir að komast að er hluti af stemningunni en betra er að vera vel nestaður. Þetta eru ungverskir fjárhundar af pulikyni. Þeir lita út eins og kindur i dulargervi. Núna er þetta eftirsótt- ur heimilishundur. votvo 'mza CSTATE öt:5T Einn fallegasti hundurinn af golden retriever-kyni á sýningunni. Hér er, Stóri dani heitir þessi hundur og er þó ekki danskur. Volvoinn sem eigandi besta hundsins fékk í verðlaun. auk ættgöfgi, lagt mat á byggingu og feldgæði. Á sýningunni fengu börnin að klappa hundunum. DV-myndir Ragnar Sigurjónsson Húsgögn á 800 fm sýningarsvæði fr 11 !i|f 1? /_ . 1 1 s Borðstofuborð, skápar og skenkir úr eik Skrifborð, 4 gerðir SkrifborðsstólI m/leðri Símabekkir Hnattbarir 7 gerðir Borðstofuborð og borðstofustólar i rókókóstíl. Áklæði eftir vali Mikið úrval af stökum stólum fyrir útsaum eða áklæði sem þú velur Sófasett í Lúðvík XVI. stíl - áklæði eftir vali - * cNýjaL- I <Bólsturgorðiní Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 16541 Sófasett í úrvali og margt margt fleira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.