Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1988, Side 13
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988. 13 Yorkshire terrier i lagningu. Þetta er gert til að slétta feldinn. Chow Chow er hundur af kinverskum uppruna. Vegna húðfellinga á höfðinu er hann mjög sjóndapur en Kínverjar vilja hafa þetta gæludýr svona. Þessi enski setter var valinn besti hundur sýningarinnar. Hann heitir Starlite Express og eigandinn, A.R. Wick, fékk nýjan Volvo og álitlega fjárupphæð í verðlaun. Setterinn er fimmtugasti hundurinn sem hlýtur þessa nafnbót. Meðan á sýningunni stendur verða eigendur hund- anna oft að sýna mikla biðlund. Biðin eftir að komast að er hluti af stemningunni en betra er að vera vel nestaður. Þetta eru ungverskir fjárhundar af pulikyni. Þeir lita út eins og kindur i dulargervi. Núna er þetta eftirsótt- ur heimilishundur. votvo 'mza CSTATE öt:5T Einn fallegasti hundurinn af golden retriever-kyni á sýningunni. Hér er, Stóri dani heitir þessi hundur og er þó ekki danskur. Volvoinn sem eigandi besta hundsins fékk í verðlaun. auk ættgöfgi, lagt mat á byggingu og feldgæði. Á sýningunni fengu börnin að klappa hundunum. DV-myndir Ragnar Sigurjónsson Húsgögn á 800 fm sýningarsvæði fr 11 !i|f 1? /_ . 1 1 s Borðstofuborð, skápar og skenkir úr eik Skrifborð, 4 gerðir SkrifborðsstólI m/leðri Símabekkir Hnattbarir 7 gerðir Borðstofuborð og borðstofustólar i rókókóstíl. Áklæði eftir vali Mikið úrval af stökum stólum fyrir útsaum eða áklæði sem þú velur Sófasett í Lúðvík XVI. stíl - áklæði eftir vali - * cNýjaL- I <Bólsturgorðiní Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 16541 Sófasett í úrvali og margt margt fleira

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.