Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. Sviðsljós Indíánastelpur, kúrekar, bangsar og alls konar fólk á Fáskrúðsfirði, Skrauflegur hópur áöskudaginn á Fáskrúðsfirði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði; Það var skrautlegur hópur bama, sem kom saman að Hótel Snekkjunni hér á Fáskrúðsflrði til að dansa og skemmta sér að kvöldi öskudags. Þarna voru indíánastelpur, kúrekar, bangsar og alls konar fólk í hinum glæsilegasta fatnaði. Að sjálfsögðu var frumlegasti og besti búningurinn verðlaunaður. Ekki var annað aö sjá en börnin skemmtu sér alveg kon- unglega þarna á hótelinu um kvöldið. Fyrr um daginn fóru bömin í versl- anir og sungu fyrir starfsfólkið og þáðu að launum sælgæti. ísleifur P. Friðriksson og Gunnlaug-J ur Jónasson eru nýfarnir i þriggjal vikna æfingaferð til Genúa á italiu' þar sem þeir æfa siglingar fyrir ólympíuleikana á tveggja manna skútu. DV-mynd KAB Siglingamennirnir Gunnlaugur Jónasson og ísleifur P. Friðriksson hafa undanfarið æft stíft fyrir ólymp- íuleikana í Seoul í Suður-Kóreu. Þeir eru nýfamir í þriggja vikna æfinga- ferð til Genúa á ítalíu þar sem þeir munu æfa með öðmm keppendum frá Norðurlöndum. Keppt er í 6 flokkum báta á ólymp- íuieikunum, frá eins og upp í þriggja manna. Sú gerð, sem Gunnlaugur og ísleifur nota, er tveggja manna skúta af gerð 470. Gunnlaugur, sem er arki- tektanemi, er stýrimaður á bátnum en ísleifur er „fokkuþræll", eins og sumir vilja kalla það. „Fokkuþræll- inn“ hangir láréttur á vír út frá bátnum. Sigling á svona bátum krefst mikillar tækni og réttrar þyngdar keppenda. Fokkuþrællinn þarf að vera meðalmaður á þyngd en stýrimaður helst sem léttastur. Þeir félagarnir hafa keppt að því marki og hagað æfmgum í samræmi við það. Gunnlaugur er nú um 60 kíló en ísleifur um 75 kOó. í aprO fara þeir félagamir á fjögur mót víðs vegar um Evrópu, eitt á Spáni, eitt í Suður-Frakklandi og tvö í Danmörku. Þeir hafa ferðast víða undanfarin 6 ár og tekið þátt í mótum og oft náð ágætum árangri. Tvö mót hafa þeir unnið í Noregi og á mjög stóru móti 160 báta í Saint Maxim í Frakklandi komust þeir í eOefta sæti. íslendingar eiga reyndar Evrópu- meistara í unglingailokki en þeim árangri náði Bjarki Árnason í flokki Topperbáta. íþrótt þeirra er nokkuð kostnaðarsöm og hafa þeir þurft að leggja í mikO fjárútlát vegna hennar. Framlög þeirra duga þó hvergi nærri og hafa þeir notiö aðstoðar frá Sigl- ingamannasambandinu og ÍSÍ. Bátur eins og þeir keppa á kostar 300 þús- und en þeir áætla að kostnaður vegna æfinga fram að ólympíuleik- unum verði um eöa yfir ein miOjón króna. Nauðungaruppboð' annað og siðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 41, talinn eig. Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fimmtud. 25. fe- brúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Thoroddsen hdl., Sigur- mar Albertsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Þorfinnur Egilsson hdl. Bauganes 4, neðri hæð, þingl. eig. Gústaf Einarsson, fimmtud. 25. febrú- ar ’88 kl. 14.00. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki íslands. Bollagata 12, efri hæð, þingl. eig. Þórdís Guðmundsdóttir, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Páll Amór Pálsson hrl. Brúarás 12, þingl. eig. Birgir Viðar Halldórsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðehdur eru Benedikt Ólafsson hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið- riksson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Eyjabakki 7, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Verslunarbanki Is- lands hf. og Útvegsbanki íslands hf. Framnesvegur 34, risíbúð, þingl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Klemens Eggertsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Gmndarland 17, þingl. eig. Henny E. Vilhjálmsdóttir, fimmtud. 25. fe- brúar ’88 kl. 11.15. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan. í Reykjavík og JEggert B. Ólaisson hdl. Háahlíð 16, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 7,1. hæð 01, þingl. eig. Guð- rún Þuríður Óskarsdóttir, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Gjaldheimt- an í Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf. Hólaberg 50, þingl. eig. Halldór Sverrir Arason, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Baldur Guð- laugsson hrl. og Tryggingastofnun ríkisins. Langholtsvegur 164, 1. hæð, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.00. Úppboðsbeið- endur em Ólafur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 12, þingl. eig. Guðmund- ur S. Kristinsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 24 B, þingl. eig. Axel S. Blomsterberg, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnað- arbanki íslands hf. Mánagata 11, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Melbær 38, talinn eig. Steinn Hall- dórsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Sigurmar Albertsson hrl. Rauðalækur 39, 2. hæð, þingl. eig. Gissur'Þór Eggertsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf. Rauðarárstígur 22, 2. hæð norður, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 3-5, þingl. eig. SÁÁ fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skaftahlíð 8, 3.t.v„ þingl. eig. Guð- mundur Kr. Þórðarson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Baldur Guðlaugsson hrl. Skiph’olt 10, bílskúr, þingl. eig. Ari Kristinn Jónsson o.fl., fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Lands- banki íslands, Gjaldskil sf„ Veðdeild Landsbanka Islands og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Snæland 1, 2.t.h„ þingl. eig. Hanna Pétursdóttir, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiríksson hdl„ Iðnaðar- banki íslands hf. og Útvegsbanki íslands hf. Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Finnsson hrl. Sóleyjargata 27, risíbúð, þingl. eig. Vilhjálmur Ragnarss. og Ástríður Hannesd., fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Urriðakvísl 23, þingl. eig. Sigurður Guðnason, fimmtud. 25. febrúar '88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Víðimelur 60, kjallari, þingl. éig. Guðmundur Sigurðsson, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 10.45. Úppboðsbeið- andi er Guðmundur Kristjánsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Efstasund 13, rishæð, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfn, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. .16.45. Uppboðsbeiðendur em Innheimtustofnun sveitarfélaga, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lúðvík Kaaber hdl„ Baldvin Jónsson hrl„ Othar Öm Petersen hrl„ Jón Þór- oddsson hdl. og Landsbanki íslands. Kambasel 51, hl„ þingl. eig. Guðlaug- ur Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vitastígur 5, þingl. eig. Skúlagata 30 hfi, fer fram á eigninni sjálffi, fimmtud. 25. febrúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú- stafsson hrl„ Baldur Guðlaugsson hrl„ Lögmenn Hamraborg 12, Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.