Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Fyrir veitingahús og mötuneyti: Pizza- ofn, svo til ónotaður, lítill gufusjóðari, Raflia mötuneytiseldavél, færibands- brauðrist, diskahitari á hjólum, blást- ursofn, 10x2/1 GN, og ónotaður kæliklefi, 180x180. Sanngjarnt verð gegn staðgreiðslu. Hafið samband við DV í s. 27022. H-7540. Til sölu vegna breytinga: Sófasett, 1 + 2 + 4 sæti, gólfteppi, ca 45 m2, upp- þvottavél, Electrolux BW 200, ísskáp- ur, 155 cm á hæð, helluborð, loftljós, kastarar og ljósakrónur. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7576. 360 m af timbri, einnotað, til sölu, verð 4500, 40 rása talstöð, verð 12 þús., einnig til sölu eldhúsborð, egglagað, á stálfæti, verð 2500. Uppl. í síma 46360 eftir kl. 13. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og Iaugard. kl. 9-16. Baby Björn barnaburðarrúm til sölu, einnig Britax bílstóll og tvö hjónarúm. Á sama stað óskast stillanlegur bíl- stóll. Uppl. í síma 671786. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- •>.-éttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Rennd blómasúla, blaðagrind, gólf- og borðlampi með skermum til sölu, einn- ig stórt tekksófaborð. Uppl. í síma 651168. Til sölu tvö skrifborð, 160x80 cm, og eitt skrifborð, 180x90, öll með kálfi og úr beyki. Uppl. í síma 10708 e.kl. 13 í dag og e.kl. 17 næstu daga. Verðlækkun á sóluðum og nýjum hjól- börðum, sendum í póstkröfu. Hjól- Jiarðasólun Hafnarfjarðar, sími 52222 og 51963. Seiðaflutningar. Tilboð óskast 4000 1 tank og tæki til seiðaflutninga. Uppl'. í síma 43119 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 686672. Leðurhornsófi, 6 sæta, til sölu. Uppl. í síma 43934. ■ Óskast keypt Eldhúsáhöld. Óska eftir vel með föm- um blástursofni og öðrum eldhúsá- höldum fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 99-5150 milli 20 og 22. Vill einhver selja eða gefa leikskóla -8 mm eða super 8 mm teiknimyndir fyrir börn. Ef svo er hringið í síma 96- 23676. Ingibjörg. Bílasími. Óska eftir notuðum bílasíma. Staðgreiðsla. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 666714 eftir kl. 19. Rækjur. Óska eftir að kaupa 500 tonn af rækju til útflutnings. Uppl. í síma 97- 41315. Óska eftir sturtubotni, 75-80 eða 90, sama hvort hann er notaður eða nýr. Uppl. í síma 53634. Svinghjól í Galant 2000 óskast keypt. Uppl. í síma 95-1145 á daginn og 95- 1121 á kvöldin. Vél óskast, dísilvél eða sveifarás, í Isuzu Trooper ’84 eða yngri. Uppl. í •síma 96-41263 og 96-41666, Sigurður. Eldavél. Óska eftir að kaupa vel með farna eldavél. Uppl. í síma 74818. Vél i BMW 320 óskast keypt. Uppl. í síma 96-61562, Árni. ■ Verslun Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Gjafavörulager til sölu, hillur og hillu- rekkar, kælikerfi og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 44919 eða 40980. ■ Fatnaður Kápur, jakkar, dragtir, lítil og stór númer. Nýr pelsjakki nr. 40. Einnig litlar kápur (mjög ódýrar). Kápu- saumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Leðurviógerðir. Geri við og breyti leð- urfatnaði. Uppl. í síma 18542, Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og 13-18. Sendi í póstkröfu. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri. Garðastræti 2, sími 11590. ■ Fyiir ungböm Rauður Emmaljunga tviburavagn og 2 dökkblá flauelsburðarrúm til sölu, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 96- 25092. Óska eltir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn á sanngjörnu verði, bláan eða gráan. Uppl. í síma 622175. Mjög vel með farin Emmaljunga barnakerra til sölu. Uppl. í síma 672478. Mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu, stærsta gerð, verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 45067. Til sölu bamavagn, göngugrind, hopp- róla, burðarpoki. Uppl. í síma 17319. ■ Heirnilistæki Philco kæliskápur, 6 ára, með sérfrysti, til sölu, verð 5.000. Uppl. í síma 45196. ■ Hljóðfeeri Rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel með fullum fótbassa til sölu, einnig ný og notuð rafmagnsorgel. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. Rokkbúðin-búðin þín. Nýkomin send- ing, strengir, kjuðar, neglur. Komið og sjáið E-max topphljómborðið. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Roland super JX10 til sölu, topphljóm- borð í „Flight Case“. Gott verð ef samið er strax. Uppl. gefur Flosi í vs. 93-12811 og hs. 93-13321. Bandalaus bassi, Yamaha BB 1600, til sölu, ónotaður, skipti möguleg. Uppl. í síma 42306. Hljómborðsleikari óskast í hljómsveit strax. Einhver reynsla skilyrði. Uppl. gefur Haffi í síma 75723 eftir kl. 16. Trommusett til sölu, lítið notað, vel með farið. Uppl. í síma 96-51281 eftir kl. 20. Smári. Ársgamalt Tama trommusett til sölu. Uppl. í síma 42110 eftir kl. 18. ■ Hljómtæki Til sölu Pioneer ZX1 hljómflutnings- tæki, óupptekið úr kössunum, vannst í sjónvarpsbingói. Verð 40.000, nýtt kostar 50.000. Sími 98-2641 e.kl. 18. ■ Húsgögn Seljum nokkur lítið útlitsgölluö rúm, verð frá 4.800 kr, náttborð frá 950, kollar frá 1200, snyrtiborð, skrifborð, fataskápar, verð samkomulag, áklæði á húsgögn á hálfvirði. Ingvar og syn- ir, Grensásvegi 3, sími 681144. Vatnsrúm til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 15637. Vestur-þýsku leðursófasettin komin aftur, 3 + 2+1, kr. 87.500, 3 +1 +1, kr. 82.500 staðgr. Visa vildarkjör. Örfáum settum óráðstafað. Höfðabær hf„ Eið- istorgi 17, Seltn., s. 612222, 612221. Sófasett meö plussáklæði, 3 + 2 + 1, stækkanlegt borðstofuborð með 6 stól- um, stórt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, með ljósum, spegli og nátt- borðum, 2 bamarúm. S. 680224 e.kl. 18. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og helgar. Beykiskápur tvær einingar, verð 10 þús., baststóll frá Línunni, verð 2000 og gamall buffet skenkur, góð geymsla. Uppl. í síma 675011. 6 sæfa hornsófi með gráu tauáklæði til sölu, mjög vel með farinn, verð 25 þús. Uppl. í síma 79297. Hjónarúm til sölu, 1,60 á breidd, vel með farið. Uppl. í síma 28116 eftir kl. 19. Tvibreiður svefnsófi til sölu, lítur vel út, er með fatageymslu. Uppl. í síma 12091. Ljóst stofuborö til.sölu, stærð 120x50, hæð 45. Uppl. í síma 656112 eftir kl. 18. ■ Antík Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Málverk Til sölu olíumálverk eftir Selmu Jóns- dóttur, stærð myndar 103x64, mynd- efnið er Eyjafjallajökull. Verð 30 þús. staðgr. Uppl. í síma 45196. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæöum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leciurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvnr Amstrad 262 CPC til sölu á 10 þús. stað- greitt, einnig Epson LX 80 prentari á 10 þús. staðgr. Uppl. í síma 685046 á kvöldin._____________________________ Til sölu Macintosh SE með tveimur diskadrifum og prentara ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 622883.________ Macintosh tölva til sölu ásamt prentara og forritum, selst staðgreidd. Uppl. í síma 22977.__________________________ Amstrad 128 K til sölu. Uppl. í síma 27189._______________________________ Macintosh 512 k til sölu. Uppl. í síma 685871,______________________________ Omnitech 2000 setningartölva til sölu. Uppl. í síma 33606 á kvöldin. Óskast keypt. Commodore 64 ásamt stýripinna óskast. Uppl. í síma 656527. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. 26" Philips litsjónvarp til sölu, verð 19.000. Uppl. í síma 50878. ■ Ljósmyndun Canon AE-1 Program með 50 mm linsu, Konica TC Autoflex með 50 mm + 100-200 zoom, selst ódýrt. S. 27022 frá 13-18 (260) og 72762 e.kl. 19. Hanna. ■ Dýrahald Brúnn hestur tapaðist úr girðingu skammt frá Laugarvatni í haust, hest- urinn er markaður og frostmerktur undir faxi. Ef einhver veit hvar hest- urinn er þá vinsamlegast látið vita í síma 91-22650 á daginn og í síma 91- 45959 á kvöldin. Hestamannafélagið Hörður í Kjósar- sýslu. Aðalfundur verður haldinn í Hlégarði fimmtud. 25. feb. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjómin. Hestamenn. „Sindra" og „Tölt“ stang- irnar komnar. Verð 5.950 og 5.250. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Hesthús til sölu. 5 hesta hús ásamt hlöðu til sölu við Faxaból í Víðidal. Tilboð sendist DV, merkt „Nýtt hús“ fyrir 28/2. Ljómandi fallegir dísarpáfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 20196 næstu daga. Visa greiðslukortaþjónusta. Nokkurra mán. kettlingur, þrifinn og skemmtilegur, fæst gefins á gott heim- ili. Uppl. í síma 20808. Svartur 3ja mánaða kettlingur fæst gef-. ins. Uppl. í síma 651014 e. kl. 16.30. ■ Vetrarvörur Hænco auglýsir: Nýkomnir vatnsþétt- ir, hlýir vélsleðagallar, tvær teg„ vatnsþétt, hlý, loðfóðruð stígvél, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl- inga, hjálmar o.m.fl. Hænco, Suður- götu 3a, símar 12052 og 25604. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Til sölu Skidoo Blizzard vélsleði ’81, 55 hestöfl, ekinn aðeins 1100 km, mjög gott útlit og ástand, nýleg, yfirbyggð kerra fylgir sleðanum, gott verð og greiðslukjör. S. 687716 eða 50991. Articat Manta árg. ’85 til sölu, ekinn 950 km, 85 hö, ath„ skuldabréf eða skipti á bíl, verð 230 þús. Uppl. í síma 667265 eftir kl. 20 . Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still- ingar á öllum sleðum, olíur, kerti ög varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, 681135. Vélsleði, Pólarls 440 TX ’81, til sölu, ekinn 2500 mílur, lítur vel út og er í góðu standi; gott verð! Uppl. í síma 17704 eftir kl. 18. Vélsleði til sölu, Yamaha V Max ’86, vel útlítandi. Uppl. í síma 652355 og 51005 á kvöldin. ■ Hjól_________________________ Vélhjólamenn & fjórhjólamenn. Still- ingar og viðgerðir í sérflokki á öllum hjólum, úrval varahluta, kerti, olíur og síur. Lítið inn, það gæti borgað sig. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, 681135. Suzuki LTD 230 fjórhjól ’87 til sölu, með rafstarti, verð 120 þús., skuldabréf eða skipti á bíl ath. Úppl. í síma 667265 eftir kl. 20. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 110, í góðu standi. Verð tilboð. Uppl. í síma 99- 2092 eftir kl. 19. Yamaha RD 350 árg. ’84 til sölu. Uppl. í síma 43455 eftir kl. 17. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga Bárujárn. Til sölu eru 250 plötur af nýju bárujárni, plötulengd 1,8 m, gott verð. Uppl. í síma 93-51391 á kvöldin. ■ Byssur Veiðihúsið - verðlækkun. í tilefni eig- endaskipta er nú veruleg verðlækkun á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf- ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á kr. 28.700. Landsins mesta úrval af byssum og skotum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör. Veiðihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim er óska vöru- og verðlista yfir byssur, skot og aðrar vörur verslunarinnar. Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr- ir örvhenta. Skrifið eða hringið. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Vel með farin haglabyssa til sölu, Rem- ington 1100 GA 12, 23/«. Uppl. í síma 623634. ■ Hug________________ 'A í Piper Cub til sölu. Uppl. í síma 31022 eftir kl. 20. ■ Veröbréf Hef til sölu 8 mánaða gott skuldabréf með góðum afföllum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7554. ■ Sumarbústaöir Allar teikningar, bæði til samþykktar fyrir sveitarfélög og vinnuteikningar. Nýir bæklingar ’88. Teiknivangur, Súðarvogi 4, sími 681317. ■ Fyrir veiðimenn Fluguhnýtingar. Námskeið um næstu helgi, kennari Engilbert Jensen. Nú er tækifærið. Uppl. í síma 28278 næstu daga kl. 18-19. ■ Fyrirtæki Meðeigandi óskast að tískufyrirtæki, (verslun, hönnun og fataframleiðsla). Um er að ræða allt að hálfum hluta fyrirtækisins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7557. Lítil heildverslun með góð umboð í heilsu- og snyrtivörum til sölu, er í fullum rekstri, velta um 16000 þús. á mánuði, skipti á fasteign vænlegur kostur, verð 4-6 millj. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7577. ■ Bátar Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 35-50 hö, á sama stað er til sölu Chrysler utanborðsmótor, 55 hö. Uppl. í síma 97- 88924. Litill hraðbátur til sölu, gengur yfir 40 mílur. Uppl. í síma 54947 eftir kl. 18. Til sölu nýlegir þorskendateinar, flot og blý. Uppl. í síma 93-11421. ■ Vídeó Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myhdir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? yUMFSCAR RAO ■ Hpulagnir-hremsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan ii Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og níður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmaqnssniglar. Anto„ Aðalsteinsson. QZ&y simi ,43879. 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. tl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.