Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Mercedes 280 SE 70, svartur, góður og fallegur bíll, skoðaður ’88, verð 140 þús. Uppl. í síma 681511 á daginn og 26420 milli kl. 17 og 19. Mitsubishi L-300 minibus '82 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, vara- hlutir fylgja, skipti möguleg Uppl. í síma 30725 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Malibu Classic ’79, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 72.000 km. Nýleg sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í vs. 621026 og hs. 12606. Til sölu Toyota Hilux, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni, er á 35" BF Good- rich dekkjum, fallegur bíll. Uppl. í síma 99-1999. Til sölu vel með farin Mazda 626 2000 árg. ’82, með öllu. Til greina kemur að taka byssu eða videotæki upp í. Uppl. í síma 79105. Toyota Corolla Twincam '84 til sölu, ekin 38 þús. Til sýnis og sölu á bílasöl- unni Start, Skeifunni. Skipti eða skuldabréf koma til greina. VW bjalla til sþlu til niðurrifs, góð vél, góð dekk. Á sama stað er til sölu Chevrolet Nova 73. Uppl. í síma 32967. Vel með farinn Ford Mustang árg. ’80 til sölu, 6 cyl., beinsk., tveir eigendur frá upphafi, skipti, skuldabréf, allt kemur til greina, Uppl. í síma 6724%. Volvo 240 DL ’82 til sölu, vökvastýri, beinskiptur, vel með farinn, ekinn 80 þús. Uppl. í Fordumboðinu, hjá Jósep, og í síma 44975 á kvöldin. 73 Cadillac Sevillatil sölu, æskileg skipti á stórum jeppa, verð 2-300.000. Uppl. í síma 50726. BMW 323i ’80, ekinn 90 þús., nýspraut- aður, blár, á sportfelgum. Nánari uppl. í síma 97-61153 eftir kl. 19. Bronco árg. 74 til sölu, 6 cyl., beinsk., með plastbrettum. Uppl. í síma 73431 eftir kl. 18.________________________ Daihatsu Couri ’86 til sölu, ekinn 26 «tV>ús., er í toppstandi, verð 260 þús. Uppl. í síma 680108 eftir kl. 19. Ford Taunus ’82 til sölu, ekinn 71 þús. km. Verð 260 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 71212. Góður Peugeot 504, 7 manna, árg. ’74, skemmdur eftir árekstur, til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 954413. Lada Sport. Til sölu Lada Sport 78, skoð ’88, ve'rð ca 45-50.000. Uppl. í sima 46138.___________________________ Lancer station 4wd, árg. '87, til sölu, lítið ekinn. Til sýnis og sölu á Aðal- Bílasölunni, símar 15014 og 17171. Mazda 626 GLX 2,01 ’88 til sölu, 5 dyra, hatchback. Uppl. í síma 92-14920 eða 985-21620 (bílasími). Mánaðargreiðslur Dahatsu Charade ■* árg. ’84, má greiðast á 12-18 mánuð- um. Uppl. í síma 689923 eftir kl. 19. Monster Mudder. Óska eftir 38" eða stærri Mudderum, helst á felgum. Uppl. í síma 29%7 eftir kl. 19. Siggeir. Skoda 120 LS ’81 til sölu, í góðu standi, verð 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 72%3 eftir kl. 18.___________________ Skoda ’87. Til sölu Skoda 120 1, ekinn 15.000, góður bíll, verð 170.000, staðgr. 130.000. Uppl. í síma 671534. Skodi '86 120 I, gott eintak, útvarp, segulband, snjódekk, ekinn 24.000. Uppl. í síma 93-388% e. kl. 20. Subaru ’87. Til sölu Subaru 18% stat- ion ’87. Uppl. í síma 42130 og 46446 eftir kl. 18. Ólafur. *’Til sölu Cortina 76, í góðu lagi, skoð. ’88, verð 40-45.000. Uppl. í síma 52213 e. kl. 20. Tjónbill til sölu, Honda Accord ’82, ekinn 80 þús. Uppl. í síma 622771 milli kl. 17-21.______________________ Toyota Tercel árg. '80, -hvítur, ekinn 83 þús., útvarp+segulband. Uppl. í síma 641348. Audi 76 til sölu á 20 þús. Uppl. í síma 38344. Benz 309 til sölu, 21 manns, árg. 79. Uppl. í síma 77301 eftir kl. 17. Bronco ’66 til sölu, óskráður. Uppl. í síma 51580 eftir kl. 19. Ford Taunus ’82 til sölu. Uppl. í síma 32%2 eftir kl. 19. Góð kjör. Til sölu Daihatsu Charmant station ’81. Uppl. í síma 798%. Honda Clvic ’83 rauður, 3ja dyra, ekinn 42 þús. Uppl. í síma 656276. Nissan Sunny ’80 til sölu, ekinn 79.0% km, selst á 85 þús. Uppl. í síma 76617. MODESTY BLAISE b» PETER O’DONHELL irawa ky NEVILLE COLVIM /Missti ég af' Getur þú "ST sagt okkur \ (\ Ég get komist að f því, ef ég hringi’ á___ ^ skrifstofuna. Viltú ekki mála svolítið 'WiÍlie? Modesty Eitthvað sem við getum notað í baráttunni gegn Kirby. Við komum k hingað aftur. I FHvaö er I að þessum butumönnum? Þeir hafa orðið k einhverri smitun } og hefðu þeir ekki komið og fengið ! mótefni hefðu þeir/ dáið. Hvutti ín að ^ það_ J Eg er búinn ; segja þér það _ >mörgum sinnum.v að fallegar barstúlkur draga karlana sjiingað inn.’ ■"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.