Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. Þriðjudagur 23. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálstréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur- es of Teddy Ruxpin.) Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.25 Háskaslófiir. (Danger Bay). Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom Umsjón: Jón Ölafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiösliibók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landió þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 20. febrúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svarthornamenn á velðum. (Hornrabenmenschen). Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Gylfi Páls- son. 21.05 Reykjavikurskákmótið. Bein útsend- ing frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallson. 21.15 Nýju umferöarlögin. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 22.00 Paradis skotið á frest. (Paradise Postponed) Áttundi þáttur. Leikstjóri Alvin Rakoff. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.50 Vetrarólympiuleikarnir i Calgary. Helstu úrslit. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. (Evróvision) 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 'SrðúÝ 16.45 Sjaldan er ein báran stök. Star- crossed. Aðalhlutverk: James Spader, Peter Kowanko, Clark Johnson óg Jacqueline Brooks. Leikstjóri: Jeffrey Bloo. Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi: Björn Baldursson. Fries 1985. Sýningartími 90 mín. 18.20 Max Headroom. Þýðandi: Iris Guð- Jaugsdóttir. Lorimar. 18.45 Arsenai og Manchester United. Sýndir verða valdir kaflar úr leik lið- anna Arsenal og Manchester United sem fram fór þann 20. febrúar. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.1919.19.Heil klukkustund af fréttaflutn- ingi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of This World. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univer- sal. 20.55 Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.40 Kardfnálinn. Monsignor. Aðalhlut- verk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiðandi: Kurt Neu- mann. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 120 mln. 00.40 Svikari. Traitor. Aðalhlutverk: Alec McCowen og Tim PigottSmith. Leik- stjóri: Christopher Hodson. Framleið- andi: Michael Chapman. Thames Television. Sýningartlmi 50 min. 01.35 Dagskrárlok. © Dóc 1 FM 92,4/93,5 13.05 í dagsins önn. Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö.Framhaldssagan um Baldvin Piff hinn þefvísa spæjara eltir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Skari simsvari rekur inn nefiö og lætur gamminn geisa. Um- sjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegl - Saint-Saens og Gade. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglö - Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð- in“ eftir Guðmund Kamban, Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bach- mann les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 19. sálm. 22.30 Leikrit: „Mangi grásleppa" gaman- þáttur eftir Agnar Þóröarson. 23.25 Islensk tónlist. Æfingar fyrir píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfund- ur leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 90,1 Agnar Þórðarson rifhöfundur. Rás 1 kl. 22.20: Magni grásleppa Flutt verður gamanleikritið Magni grásleppa eftir Agnar Þórðarson í leiksstjórn Baldvins Halldórssonar. Leikurinn segir frá samskipt- um Magna grásleppukarls og hunds hans Gosa við lögreglu- yflrvöld staðarins, ráðherrafrú og tíkina Perlu. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðmundur Páls- son, Ævar Kvaran, Jón Gunnars- son, Herdís Þorvaldsdóttir og Árni Tryggvason. Leikritið var frumflutt í útvarpi árið 1968. -J.Mar BYLGJAN, 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og siö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. Kvöldfréttatlmi Bylgjunn- ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. / FM10UJ1M 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál. 12.20 Hádegisfréttir. ' 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Önnur umferð, 2. lota: Mennta- skólinn að Laugarvatni - Fjölbrauta- skóli Suðurnesja (einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnuf'éttir. 18.00 islensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjörnutímlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum LJós- vakans. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ökynnt tónlistardagskrá. 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E. 13.00 Fóstbræörasaga. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-Dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Rauöhetta. Umsjón Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Fóstbræörasaga. 2. lestur. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. m 12.00 Hádegisútvarp. Gunnar Arsæll. FÁ. 14.00 Svona erum við, þáttur I umsjón kennara Armúla. FA. 16.00 í beinni. Páll Guðjóns. FA. 18.00 Um kvöldmatarleytið. Arnar og Þór- hallur. FÁ. 21.00 Eftir niu, útmergjaður stuðþáttur. FÁ. ,01.00 Dagskrárlok. ■FM87.7' 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistlll. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir í umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarnar Grétars- sonar. 19.00 Dagskrákok. Hljóðbylgjan Akureyíi FM 101,8 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón- listin ræður ríkjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppá- haldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Síminn 27711. Tími tækifær- anna klukkan hálfsex. 19.00 Ókynnt tónllsL 20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 Kjarlan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 ki. 18.45; - í enska bikamum Áhangendur þessara tveggja stórvelda í ensku knattspyrnunni geta beðið spenntir fyrir framan skjáinn þvi Heimir Karlsson mun sýna um 25 mínútna valda kafla úr þessum leik. Leikurinn er liöur í 5. umferð reiðir af í stórslag á Highbury í Lundúnum. Sjálfur leikurinn mim íara fram laugardaginn 20. en honum veröa þó gerö skil þennan dag. Athygli skal vakin á því að áður auglýst dagskrá, sem átti að vera, Buffalo Bill, skemmtiþáttur í umsjá Dabney Coleman og Joanna Cassidy, veröur færö- ur annaö í dagskránni. Knattspyman mun að öllum líkindum verða eina eM þessa íþróttaþátt- ar. -ÓTT Svarthornamenn í dýralíki á veiðum. Sjónvavp kl. 20.35: Svarthoma- menn á veiðum í þessari þýsku heimildarmynd er sagt frá ættflokki í Afríku sem hefur tamið sér afar sérstæöar veiðiaðferðir. Þessi þjóðflokkur notar enn sömu aðferðir við veiðar og forfeðumir gerðu í árdaga. Vegna þess að vopnin eru einungis nothæf af mjög stuttu færi verða menn að komast mjög náfægt bráð sinni. Það tekst þeim með því að líkja svo nákvæm- lega eftir fórnardýrinu að nánast er óhugsandi að sjá að þetta séu menn. Stórkostlegt er að sjá hvemig svarthornamennirnir athafna sig innan um hóp antilópa, sem eru meðaf varkárustu og viðbragðs- fljótustu dýra sléttunar, og hremma bráð sína. -JJ Slöð 2 kl. 22.40: Christopher Reeve kardínáli Á frummálinu heitir mynd þessi Monsignor. Hún fjallar um bandarísk- an prest sem lendir í því að byija á þvi að sfgóta andstæðing sinn í seinni heimsstyijöldinni. Fufltrúi bandarísku kaþólsku kirkjunnar í Vatíkaninu tekur hann upp á arma sína og hjálpar honum til aö komast til metoröa innan þess. Ekki líður á löngu þar til hann er orðinn hátt settur maöur í Vatíkaninu. Þaö má segja að hann verði brátt hægri hönd páfa og hafi síðan allt til þess aö bera að verða næsti páfi. Það sem fyrst og fremst hjálpar kardínálanum til þessa frama er viðskiptamenntun hans. Þýð- andi myndarinnar, Tryggvi Þórhalfssón, sagði að kardínálinn (Christop- her Reeve) notaði aðferðir hins kapítafíska fyrirkomulags til þess að reka þaö sem aö honum snýr í Vatíkaninu, m.a. með verðbréfa9tarfsemi þar sem fé þess er notaö. Einnig kemur upp su staða að upp kemst að viö- sldpti eru höfð viö banka sem er í eigu mafiunnar. Það passar auövitað misvel við stefiiu kirkjunnar. Ástámál kardínálans munu einnig vera ofarlega á baugi í þessari mynd. Hann á vingott við verðandi nunnu sem eitthvað gengur illa að verða þaö sem hún vili vegna viðskipta sinna við hitt kynið. Þýðandi myndarinnar segir hana vera vel þess virðiaö horfa á hana því í henni séu skilaboð sem aö miklu leyti sé hægt að heimfæra á raunveruleikann. Sýningartími myndarinnar er um tveir tímar og er hún frá árinu 1982.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.