Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. 37 Skák Jón L. Arnason Kevin Spraggett bar sigurorö af Andrei Sokolov í einvígi þeirra í Saint John á dögunum eftir „bráðabana". Eftir átta skákir stóð jafnt, 4-4. Þá tefldu þeir klukkustundarskák sem lauk með jafn- tefli, þá hálftímaskák, síðan 15 mínútna skák og ávallt urðu úrslit þau sömu. í 12. skákinni, þar sem hvor hafði 15 mínútur til umhugsunar, dró loks til tiðinda. So- kolov, sem hafði hvítt, átti leik í þessari stöðu: 33. Bc3?? Rh3+ Drottningin er fallin og Sokolov gafst upp. Lokatölur í einvíginu urðu 614 - 514, Spraggett í vil. Bridge Hallur Símonarson Bandaríkjamaðurinn hárprúði, Billy Cohen, vann inn mörg stig fyrir sveit Zia Mahmood með nákvæmri vöm í úrslita- leiknum við Pólaris á opna Flugleiðamót- inu á dögunum. Hér er dæmi. Vestur spilar út spaðakóng í 5 tíglum suðurs dobluðum. ♦ G9864 *K8 ♦ G96 ♦ KD8 *K5 ¥ ÁG9762 ♦ K74 + 72 N V A S ♦ ÁD10732 VD53 ♦ 10 + Á96 V102 ♦ ÁD8532 + G10543 Austur gaf. Allir á hættu. Sagnir: Austur Suður Vestur Norður Cohen Símon Smith Stefán 1 ♦ 2 G 3 + dobl 4 ? pass pass 4 G dobl 5 ♦ dobl p/h Tvö grönd Símonar láglitimir. Hann trompaði útspilið, spaðakóng, og spilaði auðvitað til vinnings. Lítið lauf á kóng blinds. Cohen gaf. Þá svínaöi Símon tígli. Vestur drap. Spilaði laufi og nú drap Cohen á ás og gaf Smith stungu í laufinu. Hann tók síðan hjartaás. 500 til A/V. Sagnir á sýningartöflunni: Austur Suður Vestur Norður Sævar Zia Karl George 1 ♦ 3 ♦ 3 * 4 + 4 ♦ 4 ♦ dobl 5 ♦ pass pass dobl p/h Karl spilaði spaðakóng út. Zia trompaði og spilaði einnig til vinnings eins og Sím- on, - lauf á kóng. Sævar drap strax á ás. Zia slapp þvi með einn niður, 200, og sveit hans vann 7 impa. Þetta var 10. spilið og staðan eftir það, Zia 25 - Pólaris 17. Krossgáta 1 1 r~ n (/? 8 n 4 vr 10 i /3 1 K W | JT" /9 io Lárétt: 1 far, 5 lítill, 8 kona, 9 borðir, 10 hnoðir, 11 óreiða, 13 skemmir, 15 sam- stæðir, 17 fiskar, 18 fóðrað, 19 rösk, 20 hvikull. Lóðrétt: 1 klaki, 2 ör, 3 tíðum, 4 ráfað, 5 óðara, 6 ilmefnið, 7 snemma, 12 af- rennsli, 14 eyðing, 16 grein, 18 rykkom, 19 íþróttafélag. Lapsn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 störf, 6 gá, 8 ver, 9 eira, 10 ok, 11 limur, 12 státinn, 14 lotu, 16 lúi, 18 form, 20 rr, 21 nn, 22 klasi. Lóðrétt: 1 svo, 2 tekt, 3 örlát, 4 reitur, 5 lipur, 6 gmn, 7 áamir, 12 slen, 13 ilma, 15 ofn, 17 úrs, 19 Ok. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna f Réykjavík 19. til 25. febr. 1988 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- • daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- •vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyridi- veikum allán sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæsiustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og-kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 23. febr. Brennuvargur í Vestmannaeyjum. Spakmæli Æskan, sem allt er fyrirgefið, fyrirgefur ekkert sjálf. Ellinni, sem fyrirgefur sjálfri sér allt, fyrirgefst ekkert G.B. Shaw Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13:30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Saf- nið er opið alia daga nema mánudaga kl, 11.30-16.30. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í frekar leiðinlegum málum fyrri partinn og hefur ekki möguleika á öðru en að klára áöur en þú tekur þér annað fyrir hendur. Gríptu góða hugmynd sem einhver þér nákominn varpar fram. Það ætti að hressa upp á and- ann. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það hafa aðrir frekar stjórn á hlutunum en þú sjálfur. Þú getur tekið hlutina rólegar ef þú fylgir öörum að máli og málefnum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú hefur ekkert minna að gera í dag en endranær. Orka þín virðist ótæmandi. Reyndu sarht aö grípa hvert tæki- færi til að slaka aðeins á. Þú ættir að vera opinn fyrir öllum málefnum sem þér bjóðast. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú hefur haft mjög mikið að gera að undanförnu. Það losn- ar svolitið um hlutina og allt verður auðveldara. Einhver verður sérstaklega almennilegur við þig í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fjölskylda þín tekur mikið af tima þínum í dag. Ef það er eitthvað sem þú þarft að gera með nákomunum fram- kvæmdu það þá eins fijótt og þú getur, annars áttu á hættu að lenda í deúum. ^ Krabbinn (22. júní-22. júlí); Hlutirnir ganga af gömlum vana og þú ættir ekki að þurfa að vera að spá neitt í það. Reyndu fyrir þér á nýjum mið- um. Þú ættir ekki að hrekja þá frá þér sem eru í vandræð- um, veittu þeim ráðleggingar. Happatölur þínar eru 7, 14 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur búist við einhverjum vandræðum sem setur aUa áætlun þína úr skorðum. Þú ættir að halda ró þinni og detta ekki í sjálfsvorkunn. Byijaðu upp á nýtt og allt verð- ur betra. Happatölur þínar eru 2, 16 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög metnaðarfuUur og skorðar þig við eigið skipu- lag. Það kemur þér ekki eins langt og þú ætlaðir ef aðrir hugsa eins. Vandamál meyjunnar er að taka of mikið aö sér í einu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er ekki mikið að gerast hjá þér núna. Ef þú ert í ein- hverri ládeyðu ættirðu að hressa þig við með skemmtUegu fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur mjög vel að fást við fólk sama í hvaða formi það er í dag sérstaklega fyrripartinn. Kláraðu öU sam- skipti viö aðra strax því þú mátt eiga það á hættu að fólk verði mjög upptekið seinni partinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Auðveldustu sambönd geta verið mjög viðkvæm undir ákveðnu álagi. Gakktu hreint til verks og haföu allt á hreinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur reiknað með alls konar truflunum fyrri part dags- ins. Þú ættir að leggja áherslu á að klára verkefni frekar en að byija á nýjum í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.