Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. Iþróttir . frá Austurríki sigraði i risastórsvigi kvenna á ólympíuleikunum í Calgary i Kanada i gær. ðígrid fór brautina á 1:19,03 mín. í öðru sæti varð Michela Figini frá Sviss á 1:20,03 mín. og í þriöja sæti lenti Karen Percy frá Kanada á 1:20,29 mín. Á myndinni sést Sigrid á fullri ferð í brautinni í gær. Simamynd Reuter Óiympíuleikamir í Calgaiy: Sænska sveitin vann gull í boðgöngu - tæpri mínútu á eftir varð sveit Sovétmanna Svíar unnu gull í 4x10 km boö- göngu á ólympíuléikunum í Calgary í gærkvöldi. Sveitina skipuðu Jan Ottosson, Thomas Wassberg, Gunde Svan og Torgny Mogren. Tíminn, sem sveitin gekk vegalengdina, var 1. klst, 43 mínútur og 58 sekúndur. Sveit Sovétmanna varö í öðru sæti á 1:44.11 klst og Tékkar urðu í þriðja sæti á 1:45.22 klst. Sveit Sviss lenti í fjórða sæti og og ítalir í því fimmta. • Sovétmenn unnu gull í tveggja manna sleðakeppninni sem einnig fór fram í gærkvöldi. Finnar sigruðu Pólverja, 5-1, í ísokkíi. • í gærkvöldi varð að fresta enn einu sinni keppni af 90 metra stökk- palli vegna veðurs. -JKS Lany Bird er óstöðvandi og MVP styttan í sjónmáli Dale Ellis er dáMtið sár út í Se- ar og eini maðurinn sem veitti reyndum þetta aftur þegar viö attle Supersonics þessa dagana út honum einhvetja samkeppni var kæmum til Boston þvi þá æflaði af því sem hann segir lág laun. vinur hans Isiah Thomas hjá hann sér aö skora 50 stig gegn okk- Hann tapaði fyrir Larry Bird í Detroit Pistons. En nú er nýr maö- ur. Hann var sem sagt ekki langt þriggja stiga skotkeppninni um ur mættur til leiks. Sá heitir John frá því í fyrri leiknum því þá skor- daginn og eftir á sagöi hann að Stockton og spilar fyrir Utah Jazz. aði hann 39 stig. Þessa dagana hann gæti aldrei æft eins mikið og Hann herfur bætfsig í allan vetur virðist ekki skipta miklu máli Blrd því Sonics heföu ekki efni á og hefur nú tekið forystuna í hvetjum er falið að gæta hans því eins mörgum boltum og Boston keppninni um bikarinn með rúm- að hann hefur verið algerlega Celtics. lega 12 stoðsendingar í ieik. í óstöövandi siöan stjömuleikurinn Það hlýtur aö vera erfitt að vera tveiraur leikjum í röð var hann fór fram. Denver Nuggets er eina Steve Johnson þessa dagana. Hann meö 21 stoðsendingu. liðíð sem hefur tekist að hálda hon- var aöalmiöherjinn í Portland Tra- • Dominique Wilkins hjá Atl- um niðri en þaö var aöallega vegna ilblazers þar til að hann meiddist anta Hawks var vahnn leikmaöur þess aö hann nefbrotnaði i miðjum rétt fyrir sfjörauleikinn. Hann vikunnar í síðustu viku eftir að leik og gat ekki leikið eftir það. En hafði spilaö svo vel frara aö honurn hafa skoraö 42 aö raeðaltali í fjórura í næsta leik á eftir var hann búinn að þjálfarar völdu hann í stjöraulið leikjum þó svo að Atlanta hafi tap- aö ná sér nægilega vel til aö skora vesturstrandaarinnar. Þegar hann aö þreraur jjeirra. 49 stig gegn Portland. Ef hann held- meiddist fékk Kevin Ducworth að • Það er óhætt að segja að menn ur svona áfram þá endurheimUr spreyta sig í byrjunarliðinu. Og endast ekki lengi í NBA-deildinni hann MVP styttuna frá vini sínum hann hefur heldur betur gert það ef þeir hafa ekki sjálfstraustið í Magic Johnson. gott síðan þá. í þeim þrettán leikj- lagi. Og fáir hafa meira sjálfstraust • Liösmenn LA Lakers hafa nú um, sem hann hefur veriö í byrjun- en Larry Bird. Hann er líka þekkt- sýnt að þeim er sama hvort þaö arliðinu, hefur hann skoraö 23 stig ur orðinn fyrir það aö segja hvað verður Boston, Atlanta eða Detroit að meðaltali í leik og rifið niður tíu honum er efst í huga hveiju sinni. Pistons sem lenda á móti þeim í fráköst. Þaö er alls ekkert vist að Um daginn þegar Boston kom í úrslitunum. Boston hefur lagt öll Johnson fái stöðu sína aftur þegar heimsókn til San Antonio þá ákvað þessi lið að velli, bæði heima og að hann nær sér af meiðsfunum. Þetta þjálfarinn okkar að láta besta vara- heiman, á mjög sannfærandi hátt. gætu orðiö honum mjög dýrkeypt arbakvörðinnokkar.AlvinRobrts- Þessi hð verða nú aö slást sín á meiðsh. son, gæta Larry Bird því milli um réttinn tiJ að spila til úr- • Það vita allir að Magic Jo- framheijar okkar hafa átt í mesta shta við Lákers um meistaratitíl- hnson hefur algerlega átt verð- bashmeðhann.Birdtókþettamjög inn í vor. Lakers er með áberandi launabikarinn sem veittur er á persónulega og stórhneykslaðist. besta hðið þetta timabihð og það hverju ári fyrir fleatar stoðsending- Hann sagðist jafhframt vona að við veröur erfitt að stöðva þaö í vor. Pétur Guðmundsson hjá San Antonio Spurs skrifar um NBA-körfuna: I>V Magnús Ingi Stefánsson, markvörður í Noregi: Hefur skorað 8 mörk í vetur fyrir Stabæk! - Fredriksborg Ski og Oppsal vilja fá Magnús' „Það hafa tvö félög Kér í Noregi haft samband viö mig og ég er að hugsa málið þessa dagana,“ sagði Magnús Ingi Stefánsson, markvörð- ur í handknattleik, en hann leikur nú með 2. deildar liðinu Stabæk í 2. deild norska handboltans. „Mig langar mesttil Fredriksborg Ski“ „Þetta eru Fredriksborg Ski, sem leikur í 1. deild, og Oppsal sem er efst í 2. deild sem stendur og fer hk- lega upp í 1. deildina. Mig langar mest til PYedriksborg Ski en þetta skýrist vonandi fljótlega." Þess má geta að Gunnar Einarsson þjálfaði lið Fredriksborg Ski áður en hann tók við Stjörnunni. Þá hafa þeir Erlingur Kristjánsson og Snorri Leifsson leik- i sinar raoir ið með liðinu. - Nú gera markverðir ekki mikið að því að skora mörk í handboltanum en þú hefur verið iðinn við marka- skorun í vetur? „Er með 100% nýtingu“ „Ég hef skorað 8 mörk yfir endi- langan völlinn og er með rétt tæplega 100% nýtingu. Markverðir hér hætta sér oft framarlega á vöhinn og freista þess að fiska sendingar. Ég hef því oft notað tækifærið og hent boltanum yfir þá í markið," sagði Magnús. Lék áður í marki HK Magnús Ingi lék lengi með HK áður en hann fór til Noregs og hefur leikið með íslenska unghngalandsliðinu. HandknatUeikur -1. deild k* Algerir yfirb Valsmanna g< - tólf marka sigur eftir 13-4 í h Þegar ÍR-ingar höfðu ekki náð að rjúfa varnarmúr Valsara eftir tíu mínútur og misstu síðan Guðmund Þórðarson þjálf- ara meiddan á sjúkrahús rétt á eftir var ljóst aö hverju stefndi. Valsmenn gáfu ungu liði Breiðhyltinga engin grið, voru komnir í 13-4 í hálfleik og unnu yfir- burðasigur, 26-14. Eina spennan, sem ríkti fram eftir leik, var hvort ÍR næði tveggja stafa tölu! Og fimm af þessum 14 mörkum sínum skoruöu ÍR-ingar á síðustu 10 mínútun- um, þegar Geir Sveinsson, fyrirhöi Vals, var horfinn af vehi með rautt spjald og þeim Jakobi Sigurössyni og Valdimar Grímssyni hafði verið skipt út af. Þá var staðan orðin 22-9. Yfirburðir Valsmanna voru algerir, bæði í sókn og vörn. ÍR- ingar komu ekki skoti í gegnum muln- ingsvörn þeirra langtímum saman og Einar Þorvaröarson þurfti aðeins aö verja 12 skot þrátt fyrir aö ÍR gerði ekki nema 14 mörk hjá honum. Sóknarleikinn lék Valur agað og öruggt og þeir Jakob og Valdimar fóru á kostum í hornunum og hraðaupphlaupunum, með dyggilegri aðstoð Geirs, Jóns Kristj- ánssonar og Júlíusar Jónassonar. Hraðaupplilaupin, sem flest hófust hjá Einari eða Geir, voru snihdarlega útfærö og Valsmenn eiga lirós skilið fyrir að halda sínu striki þrátt fyrir litla mót- spyrnu. Einhvern tíma ekki alls fyrir löngu hefði svona leikur þróast upp í al- Golfþing haldið í Vestmannaey Breytingar á landi - Bjöigvin Þorsteinsson verður áfram m Gylfi Kristjánason, DV, Akuxeyii: Golíþing, sem haldið var í Vestmanna- eyjum um helgina, samþykkti veigamikl- ar breytingar á reglum um val á landshðum íslands í karla- og kvenna- flokkum. Hin svoköhuðu stigamót sem ráðið hafa mestu um val manna til landshðs verða nú lögð niður, en landshðseinvaldur, sem verður áfram Björgvin Þorsteinsson, mun velja hðiö upp á eigin spýtur. í stað stigamótanna var samþykkt að setja upp 5 stórmót í sumar og getur einvaldurinn að sjálfsögðu haft þau til hhðsjónar. Tvö þessara móta verða hjá Golfldúbbi Suð- umesja, tvö hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og er annað þeirra landsmótið, og eitt hjá Gofklúbbi Akureyrar. Verður mjög vandað til verðlauna á þessum mótum og jaffivel rætt um peningaverðlaun sem samsvara allt að 400 dohurum eins og heimilt er samkvæmt alþjóðlegum áhugamannareglum en það eru um 15 þúsund krónur. Frægur þjálfari til GSÍ AUar líkur benda til þess að írski þjálf- arinn Jolm Garner muni starfa hjá Golfsambandinu í sumar. Garner þessi hefur undanfarin ár séð um landshð ír- lands, en írar eru Evrópumeistarar í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.