Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1988, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988. -29 m Til sölu Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur, leikgrindur, stólar, göngugrindur, burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar. Heildsála, smásala. Dvergasteinn, Skipholti 9, II. hæð, sími 22420. ■ Verslun Útsala á sundbolum ng bikiníum. 30- 40% afsl. Útilíf, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 82922. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr. 490. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3, símar 666370 og 33249. Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík. WENZ vor- og sumarlistinn 1988 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri. ■ Bátar Þessi bátur er til sölu. Plast, 9 tonn, nýsmíði, vél 115 HP Ford, er að mestu frágenginn. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, 101 Rvík, sími 91-622554. ■ Bflar tíl sölu Scania Volis 141 '79 til sölu, bflinn er á grind, skoðaður ’88, yfirfarin vél og m.fl. nýtt í bílnum. Sími 688233 og kvölds. 667549. Chevrolet Blazer 6,2 disil Silverado árg. ’82, ekinn 63 þús. mílur, blæja fylgir bílnum. Gott verð. Uppl. í síma 46599 eða 29904. Skíðafólk - góða ferð! Þessir hentugu skíðakassar taka 5-6 pör af skíðum ásamt skóm o.fl. Gott verð. Mjög létt- ir. Hjólbarðastöðin, Skeifunni 5, símar 689660, 687517. Ford E 350 '83 til sölu, bíll í sérflokki, 4x4, tvöfalt litað gler og margt fleira, á sama stað einnig til sölu Suzuki fjór- hjól. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19. Til sölu sem nýr ’86 Toyota Celica 2,0 I Twin Cam, ekinn aðeins 18.000 km, rafmagn í rúðum, sætum og speglum, centrallæsingar. Uppl. í síma 624005 á kvöldin og 656828 á daginn. Til sölu mjög fallegur Ford Bronco ’84, skoðaður ’88. Uppl. í síma 686874 eftir kl. 20. dv Fréttir Iðgjöld bífreiðatrygginga: Stefnir í alK að 100% hækkun Toyota Corolla Special Series, árg. ’86, 5 dyra, rauður, sílsalistar, grjótgrind, upphækkaður o.fl. Uppl. f síma 41787 eftir kl. 19. Mercury Capri '83 til sölu, einn með öllu, V-6. Úppl. í vinnusíma 99-5667 og heimasíma 99-5955. Benz 1513 72 til sölu. Verð 275 þús. Uppl. í síma 685599. ■ Ymisleqt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum, sexý nær- og náttfatnaði, margs konar fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Romeo og Júlía. i SKAMMDEGIHU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, .hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. .. Tryggingafélögin hafa lagt fram beiðni um að fá að hækka iðgjöld ábyrgðartrygginga um 60%. Með nýjum lögum kemur til ný skyldu- trygging, slysatrygging ökumanns. Iðgjald af henni verður 3.200 krónur á ári. Þegar sú trygging bætist við iðgjald ábyrgðartryggingar verður heildarhækkunin mun meiri en tryggingafélögin hafa nefnt hingað til. Hækkunin getur í einstaka tilfell- um farið í 100%. Hækkunin getur orðið nokkru lægri á einstaka bif- reiðum, svo sem rútum. Meðaliðgjald á því tryggingaári, sem nú er að ljúka, var um 10 þúsund krónur. Ef 60% hækkunarbeiðni í Sakadómi Rangárvallasýslu er genginn dómur í máli ákæruvaldsins gegn Áma Baldurssyni. Árni var dæmdur í tveggja og hálfs árs fang- elsi. Hann hefur tekið sér frest til að ákveða áfrýjun. Hann er í gæslu- varðhaldi. Árni var ákærður fyrir gróf kyn- ferðisafbrot gagnvart dóttur sinni. í dómnum er Árni sýknaður af ákær- um um samræði. Að mati dómarans, Kjartans Þorkelssonar, er talið að sannanir um samræði hafi ekki verið tiægar. Ámi Baldursson var dæmdur Nemendur og kennarar í Holta- ðcóla í Keflavík ætla í dag að afhenda þjóðminjaverði peninga sem safnað hefur vérið í skólanum til kaupa á íslandsklukkunni frá Tröllatungu. Söfnunin hófst í 9. bekk þar sem íslandsklukkan eftir Halldór Lax- ness er á námsskránni. Hver maður í skólanum var beðinn að gefa 200 krónur til söfnunarinnar og ætla Jóhann Hjartarson stórmeistari verður meðal þátttakenda á firna- sterku skákmóti sem hefst í dag í Linares á Spáni. Mótið er í 15. styrk- leikaflokki sem er hæsti styrkleika- flokkur sem til er í skák og þess má geta að meðalskákstig þátttakenda eru 2605 stig. Meöal keppenda fyrir utan Jóhann tryggingafélaganna gengur eftir hækkar meðaliðgjald af ábyrgðar- tryggingu í 16 þúsund krónur. Við það leggst síðan skyldutrygging öku- manns, 3.200 krónur. Á sama tíma fellur úr gildi eldri ökumanns- og farþegatrygging. Iðgjald af þehrr tryggingu var’til muna lægra en á nýju tryggingunni. Ef tekið er dæmi af bíl, sem kostaði 10 þúsund krónur að tryggja á þessu tryggingaári, mun kosta 19 þúsund krónur að tryggja á næsta tryggingaári, það er að segja ef hækkunarbeiðni tryggingafélag- anna gengur eftir. fyrir að hafa gerst sekur um önnur kynferðismök en samræði. Upphaf brotsins er rekið aftur til áramótanna 1981 og 2. í fyrstu var aðallega um káf að ræða en eftir því sem á tímann leið urðu brot Árna gagnvart dóttur sinni alvarlegri. Það var síðastliðið haust sem Árni var handtekinn. Dóttir hans, sem fyrir þessu varð, er fædd í maímán- uði 1973. Hún var því aðeins á níunda ári er Árni byrjaöi aö áreita hana kynferðislega. fulltrúar 9. bekkjar að afhenda þjóð- minjaverði söfnunarféð í dag. Enn er ekki vitað nákvæmlega hvenær klukkan kemur heim en flutningur hennar er nú í höndum sendiráðsmanna í London og gerði Þór Magnússon ráð fyrir því í morg- un aö máliö væri í höfn áöur en vikan væri liðin. Hjartarson má nefna Beljavsky, Portisch, Lubojevich, Timman, Yus- epov, Nicolic, Nunn og Chandler, svo þekktustu mennirnir séu nefndir. Að þessu móti loknu mun Jóhann tefla á 12 manna stórmeistaramóti sem haldið verður á Akureyri í næsta mánuði. -S.dór Kenndu ekki ÖðrUm Um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? * m|UMFERÐAR Uráð Sakadómur Rangáwallasýslu: 30 mánaða fangelsi fyrir kynferðismök við döttur sína Skólakrakkar í Keflavík: Söfnuðu fé til klukkukaupanna Jóhann teflir á fima- sterku möti á Spáni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.