Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 8
8
. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
ViðskiptL
Þróunarfélagið er
ekki dautt félag
- segir Gunnlaugur Sigmundsson framkvæmdastjóri
„Þróunarfélagið er ekki dautt félag,
fyrst þú spyrð um það. En það vinn-
ur að langtímaverkefnum og þar er
framvindan hæg. Það er betra að fara
sér hægt og taka góðu hugmyndirnar
þegar þær koma og fóstra þær. Það
eru alltaf perlur innan um. Stefna
félagsins er ekki að hlaða haglabyss-
una og freta út í loftið í von um að
hitta eitthvað gott verkefni, heídur
að sjá góðu verkefnin og miða þá, svo
ég tah í líkingamáli," segir Gunn-
laugur Sigmundsson, framkvæmda-
stjóri Þróunarfélags íslands hf., um
það hvort Þróunarfélagið sé dautt
félag en miklar vonir voru bundnar
við stofnun þess, sem reyndar gekk
ekki hávaðalaust fyrir sig.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 19-20 Ib.Ab
Sparireikningar
3ja mán. uppsógn 19-23 Ab.Sb
6mán. uppsogn 20-25 Ab
12mán.uppsogn 21-28 Ab
18mán. uppsögn 32 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-12 Sb
Sértékkareikningar 9-23 Ab
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán.uppsogn 3,5-4 Ab.Úb. Lb.Vb, Bb.Sp
Innlán með sérkjörum 19-28 Lb.Sb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 5,75-7 Vb.Sb
Sterlingspund 7,75-8,25 Úb
Vestur-þýsk mörk 2-3 Ab
Danskarkrónur 7,75-9 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 29,5-32 Sp
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31-35 Sp
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir •
. Hlaupareikningar(vfirdr ) 32.5-36 Sp
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema
Úb
Utlán til framleiðslu
Isl krónur 30,5-34 Bb
SDR 7,75-8,25 Lb.Bb. Sb
Bandarikjadalir 8,75-9,5 Lb.Bb, Sb.Sp
Sterlingspund 11-11,5 Úb.Bb, Sb.Sp
Vestur-þýsk mork 5-5,75 3,5 Úb
Húsnæðislán
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. feb. 88 35.6
Verðtr. feb. 88 9.5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala mars 1968stig
Byggingavisitala mars 343stig
Byggingavísitala mars 107’,3stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,3927
Einingabréf 1 2,670
Einingabréf 2 1.555
Einingabréf 3 1,688
Fjölþjóðabréf 1,342
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,672
Llfeyrisbréf 1.342
Markbréf 1,387
Sjóðsbréf 1 1,253
Sjóðsbréf 2 1,365
Tekjubréf 1.365
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 130 kr.
Eimskip 384 kr.
Flugleiöir 255 kr.
Hampiðjan 138 kr.
lönaóarbankinn 155 kr.
Skagstrendingurhf. 189 kr.
Verslunarbankinn 135 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr.
Komnir til að vera
Gunnlaugur segir ennfremur að
markriiið félagsins sé að þjóna ný-
sköpun innanlands. „Við höfum
reynt að byggja okkur upp sem félag
Fé frá Þróunarfél-
aginu hf. árið 1987
200
175
150
125
100
(í milljónum króna)
Utlán
Kaupá
hlutabréfum
Umsvif Þróunarfélagsins hafa ekki
verið mjög mikil á þeim tveim árum
sem það hefur starfað. Félagið er
þó ágætlega stöndugt eða með eig-
ið fé á við tvo Alþýðubanka. Á
siðasta ári lánaði félagiö í kringum
150 milljónir og keypti hlutabréf í
fyrirtækjum fyrir um 30 milljónir.
Lánskjaravísítalan hækkar:
Það er 17
prósent
verðbólga
Lánskjaravísitalan hækkar á milli
mars og apríl um 1,07 prósent. Sé
þessi mánaðarhækkun færð til eins
árs þýðir það 13,6 prósent verðbólgu.
Sé hækkunin síðustu þrjá mánuðina
umreiknuð til eins árs, sem er raun-
hæfara, þýðir það um 17 prósent
verðbólgu á ári.
Lánskjaravísitalan fyrir mars er
1968 stig en 1988 stig fyrir apríl, mun-
ur upp á 1,07 prósent.
Síðustu tólf mánuðina hefur láns-
kjaravísitalan hækkað um 21 pró-
sent.
-JGH
þannig að við séum komnir til að
vera. Við höfum sett mest í fyrirtæki
í hugbúnaði og rafeindatækni."
Eigið fé Þróunarfélagsins er að
sögn Gunnlaugs nú yfir 400 milljónir
króna. Það tök til starfa í byrjun árs-
ins 1986 og hefur því verið starfrækt
í rúm tvö ár. Þegar félagið var stofn-
að var eigiö fé 344 milljónir sem átti
að greiðast inn á ijórum árum. Eigiö
fé Þróunarfélagsins hofur því vaxið
nokkuð frá byrjun. v
Stærsti hluthafinn í Þróunarfélag-
inu er ríkið með um 29 prósent.
Iönlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og
fleiri fjárfestingasjóðir eiga um 36
prósent. Landsbankinn, Búnaðar-
bankinn og Iðnaðarbankinn eiga 13
prósent, Sambandiö og fyrirtæki
þess eiga um 10 prósent, Lífeyrissjóð-
ur verslunarmanna um 5 prósent.
Aðrir eiga minna.
Þarf kreppu til að menn standi
í nýsköpun
Að sögn Gunnlaugs var efnahags-
lífið í nokkurri lægð í ársbyrjun 1986
þegar Þróunarfélagið tók til starfa.
„Þá voru margir sém töluðu við okk-
ur. En síðan gerðist það að í]ör
færðist í atvinnulífið um mitt árið
og áhugi á nýsköpun minnkaði og
menn fengu meiri áhuga á því sem
þeir voru að gera fyrir. Það er eins
og að það þurfi ákveðna kreppu til
að menn vilji standa í nýsköpun.“
'i
Gunnlaugur Sigmundsson framkvæmdastjóri Þróunarfélags íslands hf.:
„Stefna félagsins er ekki að hlaða haglabyssuna og freta út í loftið í von
um aö hitta eitthvað gott verkefni, heldur aö sjá góðu verkefnin og miða svo.“
Gunnlaugur segir aö félagið skil-
greini sig ekki jafn þröngt við
nýsköpun í atvinnulífinu og þegar
það var stofnað í hittifyrra. „Þá héld-
um við okkur eingöngu viö verkefni
sem tengdust nýsköpun. Og enn fer
stærsti hlutinn í nýsköpun en einnig
erum við að setja fjármagn í fyrir-
tæki sem töldust til nýsköpunarfyr-
irtækja fyrir nokkrum árum, eins og
fiskeldisfyrirtæki, en hafa ekki náð
sér nægilega á strik vegna skorts á
fjármagni."
Aður vildu allir lán, nú hlutafé
Miklar breytingar hafa orðið á
þessu ári á umsóknum til félagsins.
Nú er félagið í langflestum tilvikum
beðið um að gerast hluthafi, en síð-
ustu tvö árin hefur veriö stöðug
pressa um aö fá lán.
„Þetta bendir til breytinga í at-
vinnulífinu, að róöurinn sé að verða
þyngri hjá fyrirtækjum.“
-JGH
Enginn kippur í sölu
hlutabréfa Eimskips
„Kaupendum að hlutabréfum í
Eimskipi hefur íjölgað jafnt og þétt.
En það hefur enginn kippur komið
í sölu hlutabréfanna vegna aðal-
fundarins á fimmtudaginn enda er
býsna hæpið að ætla að svo sé þar
sem hlutafé í Eimskipi er 270 millj-
ónir króna og hluthafar eru þrettán
þúsund. Um hlutafjáraukningu er
heldur ekki að ræða hjá félaginu.
Forsendur fyrir því að kaupa
hlutabréf hér á Hlutabréfamark-
aönum til að auka áhrif sín í
félaginu eru því ekki fyrir hendi,“
segir Þorsteinn Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri Hlutabréfamarkað-
arins hf.
Að sögn Þorsteins er söluverð
hlutabréfa í Eimskipi 4,2 sinnum
meira en nafnverð. Það þýðir með
öðrum orðum að maður, sem á
hlutabréf í Eimskipi að nafnverði
Eimskip græddi 270 milljónir króna á síðasta ári. Eigið fé félagsins er
1,8 milljarðar. Aðalfundurinn verður á fimmtudaginn á Sögu.
10 þúsund krónur, getur farið í
Hlutabréfamarkaðinn og selt bréfið
á 42 þúsund krónur: Og öfugt, sá
sem á 42 þúsund krónur getur farið
og keypt bréf að nafnvirði 10 þús-
und krónur.
Hagnaður af rekstri Eimskips á
síðasta ári varð 270 milljónir króna.
Rekstrartekjur voru um 4,4 millj-
arðar. Rauntekjur jukust um 3
prósent frá árinu áður. Eigiö fé fé-
lagsins er um 1,8 milljarðar króna.
-JGH
(1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavlxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Otvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánarl upplýslngar um peningamarkað-
Inn birtast i DV á fimmtudögum.
Aðatfundur Flugleiða í gær:
Tapér efdr hagn-
að fjögur ár í röð
Rúmlega sautján hundruö manns störfuöu hjá Flugleiðum á síöasta ári og
greiddi félagið þeim um 2 miiljaröa í laun. Farþegar voru um 872 þúsund
og hafa aldrei verið eins margir í sögu félagsins.
Tap af rekstri Flugleiða varð 194
milljónir króna á síðasta ári eftir
rekstrarhagnaö fjögur næstu ár á
undan. Þetta kemur sér iUa þar sem
enn er ekki búið að vinna upp tap
erflðleikaáranna 1979 til 1982. Vegna
239 milljóna króna hagnaðar af sölu
eigna varð heildamiðurstaðan hjá
félaginu um 14 milijóna króna hagn-
aður. Þetta kom fram á aðalfundi
Flugleiða í gær.
Aðalástæðan fyrir tapi félagsins er
tap af rekstri Norður-Atlantshafs-
flugsins. Evrópuflugfélagsins gekk
hinn bóginn vel. Örlítið tap varð
innanlandsfluginu og annar rekstu
félagsins gekk vel.
Að meðaltali unnu 1.716 starfs
menn hjá Flugleiöum á síðasta ái
og greidd laun voru tæpir 2 milljarf
ar króna. Heildartekjur félagsin
voru 8,2 milljarðar og heildarfjök
farþega varö tæplega 900 þúsun
krónur og er þetta meiri fjöldi e
nokkru sinni áður í sögu félagsins