Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 38
38
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Miövikudagur 23. mars
SJÓNVARPIÐ
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Umsjón Árný Jó-
hannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Bleiki pardusinn (The Pink Panth-
er). Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út-
sending úr sjónvarpssal. Umsjón:
Hermann Gunnarsson. Stjórn útsend-
ingar: Björn Emilsson.
21.40 Af heitu hjarta (Cuore). - Fjórði
þáttur. Leiksjtóri: Luigi Comencini.
Aðalhlutverk: Johnny Dorelli, Bernard
Blier, Giuliana De Sio og Laurent
Malet. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
22.35 Eins konar djass. Endursýning.
Gunnar Ormslev og félagar leika nokk-
ur djasslög. Stjórn upptöku: Egill
Eðvarðsson. Mynd þessi var áður á
dagskrá 15. desember 1987.
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.35 Vogun vinnur. Looking to get out.
Aðalhlutverk: John Voight, Ann-
Margret og Burt Voung. Leikstjóri: Hal
Ashby. Framleiðandi: Robert Schaffel.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. Lorimar
1982. Sýningartími 100 mín.
■*JI'8.15 Feldur. Teiknimynd. Þýðandi: Ást-
ráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar
Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga
Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir.
18.45 Af bæ í borg. Perfect Strangers.
Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lori-
mar.
19.19 19.19.
20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice.
Þýðandi: Björn Baldursson. MCA............
21.20 Plánetan jörð - umhvertisvernd.
Earthfile. Þulur: Baldvin Halldórsson.
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. WTN
1987.
21.50 Hótel Höll. Palace of Dreams. ABC
Australia.
22.45 Dionne Warwick. Þýðandi: Björgvin
Þórisson. NBD.
23.40 Rocky IV. Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone, Dolph Lundgren go Birgitte
Nielsen. Leikstjóri: Sylvester Stallone. 1
Framleiðandi: Sylvester Stallone. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson. MGM/UA
1985. Sýningartími 90 mín.
01.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12,00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
_ /,305 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ -
Fræðsluvika um eyðni. 4. hluti. Ábyrgð
einstaklingsins í baráttunni við eyðni.
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Fagurt mannlif",
úr ævisögu Árna prófasts Þórarins-
sonar. Þórbergur Þórðarson skráði.
Pétur Pétursson byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðs-
son.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
?«2.03 Tónlist á siðdegi eftir Ludwig van
Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. Neytendamál. Umsjón
Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Merfning i útlöndum
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk eftir ungversku tó’n-
skáldin János Vajda, Zoltan Jeney og
István Mártha.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grímur Helgason flytur 28. erindi sitt:
Sigfús Einarsson, annar hluti.
•íH-30 Aötafli. Jón Þ. Þórflyturskákþátt.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 44. sálm.
22.30 SJónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
I FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milii mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Fjallað um Iþróttir og
lýst tveimur leikjum í 1. deild karla á
Islandsmótinu I handknattleik, leik FH
og Víkings í Hafnarfirði og leik Stjörn-
unnar og Vals á Digranesi. Umsjón:
Jón Óskar Sólnes.
22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason.
23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður
staldrað við I Búðardal, rakin saga
staðarins og leikin óskalög bæjarbúa.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
í þættlnum Sjónaukinn á rás 1 i
kvöld veröur fjallað um fylgikvilla
nútímaþjóöfélags, stress og
starfsleiða.
Ráslkl. 22.30:
„Útbrunninn“
Á rás 1 kl. 22.30 í kvöld er þátt-
urinn Sjónaukinn í umsjón
Bjama Sigtryggssonar á dagskrá.
í kvöld verður meðal annars
ijallaö um nýja sænska bók sem
væntanleg er á markaðinn fljót-
lega. Bókin hefur hlotið nafnið
Útbrunninn á íslensku og fjallar
tnn hvemig fólk verður andlega
útbrunniö í starfi. í bókinni er
fjaiiað um hættumerki þessa og
hvemig ber að varast leiöa og
þreytu í starfi.
Einnig mun Gunnar Eyþórsson
fjalla um erlend mál að vanda og
útskýra fréttir að utan í ví öu sam-
hen^-
Að lokum verður fjallaö um
vandamál sem fer vaxandi í
heiminum í dag, ofbeldi gagnvart
eldra fólki. -StB
Svædisútvarp
Rás n
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, gömlu lögin og vinsældalista-
popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins
rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,14.00
og 15.00.
15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sið-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist í lok vinnudags-
ins. Litiö á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vik siödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrímur litur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, I takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur-
flutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og mannlegum þáttum til-
verunnar.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Öll uppáhaldslögin leikin I eina klukku-
stund.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
12.00 í Miðnesheiðni. E.
13.00 Eyrbyggja. 7. E.
13.30 Mergur málsins.E.
15.00 Námsmannaútvarp. E.
16.00 Opiö. Þáttur sem er opinn til um-
sóknar.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíalist-
ar. Um allt milli himins og jarðar og
. það sem efst er á baugi.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. Umsjón: dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Nonni og Þorri.
20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Náttúrufræði. Umsjón: Erpur Snær
Hansen og Einar Þorleifsson.
22.00 Eyrbyggja. 8. lestur.
22.30 Alþýöubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ALFA
FM 102,9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón
Asgeir Ágústsson og Jón Trausti
Snorrason.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 Staðiö i stykkjum sínum. FB.
18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR.
20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. MH.
22.00 Hafþór svæfir hlustendur. MS.
01.00 Dagskrárlok.
llflWÍDII
—FM87.7—
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
16.30 Hafnfiskur tónlistarþáttur.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarfréttir.
18.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Nemendafélags
Flensborgarskóla.
Hljóðbylgjan
Akuzeyxi
FM 101,8
12.00 Stund milli stríða, hressileg hádeg-
istónlist.
13.00 Pálml Guðmundsson með tónlist úr
öllum áttum, gamla og nýja í réttum
hlutföllum. Vísbendingagetraun um
byggingar og staðhætti á Norðurlandi.
17.00 Snorri Sturluson verður okkur innan
handar á leið heim úr vinnunni.
19.00 Með matnum, rokk og ról.
20.00 Marinó V. Marinósson kátur að
vanda í kvöldskammti. Teningum kast-
að með hlustendum þegar liða tekur á
kvöldið.
Rás 1 kl. 13.35:
Fagurt mannlíf
Miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 13.35 hefst lestur nýrrar miðdegjissögu á rás
1. Sagan heitir Fagurt mannlif og er þetta fyrsta bindi ævisögu Árna
prófasts Þórarinssonar sem Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson
les söguna en alls eru þetta 19 lestrar.
Árni Þórarinsson fæddist árið 1860 en lést fyrir réttum fjörutíu árum,
áriö 1948. í fyrsta bindi ævisögu hans, en alls eru þau sex, segir frá æsku-
árum Árna í Hrunamannahreppi, fram aö þeim tima er hann hélt til
Reykjavíkur.
Þórbergur Þórðarson hefur skráð sögu Árna prófasts Þórarinssonar af
einstakri snilld og er niðurstaðan af samvinnu þessara tveggja manna
mannlífsmynd sem seint fellur úr minni.
-StB
Vonir standa til að hægt sé að taka Krýsuvikurskólann í notkun í haust.
Rót kl. 20.30:
Rætt um böm
ofdrykkjumanna
í Útvarpi Rót kl. 20.30 er þáttur sem ber heitið Frá vímu til veruleika.
Það eru Krýsuvíkursamtökin sem standa fyrir þessum þætti, en umsjón-
armenn eru Björn Hafberg og Guðbjartur Finnbjörnsson.
í þessum þáttum samtakanna er fjallað vítt og breitt um mál sem snerta
fíkniefnanotkun unglinga og vandamál sem fylgja í kjölfarið.
Viðfangsefni þeirra Bjöms og Guðbjarts í kvöld er börn alkóhólista.
Þeir munu varpa fram nokkrum spurningum, t.d. hvort börn á unglings-
aldri geti verið ofdrykkjumenn og hvernig þau upplifa ástand á heimilinu
ef annað eða bæði foreldri drekka. Reynt er eftir bestu getu að leita svara
við þessum spurningum, og rætt um fjölda og stöðu barna alkóhólista
hérlendis.
Athyglisverð og nauðsynleg umfjöllun í útvarpi Rót kl. 20.30.
-StB
Stöð 2 kl. 23.40:
Austur og vestur
í hnefaleikum
Bandaríkjamenn hafa löngum ve-
rið hrifnir af baráttu ills og góðs
og oft á tíðum snýst hún upp í bar-
áttu milli austurs og vesturs.
Margar kvikmyndir hafa verið
gerðar um þetta efni og í kvöld kl.
23.40 sýnir Stöð 2 eina shka.
Mynd kvöldsins, Rocky IV, fjallar
um hnefaleikakappann fræga, sem
allir ungir drengir vilja líkjast,
Rocky Balboa. Rocky hefur marga
hildi háö á hvíta tjaldinu, nánar
tiltekið hafa þrjár kvikmyndir ver-
ið gerðar um þennan hnefaleika-
kappa. Myndin í kvöld er eilítið
öðra vísi en hinar þrjár Rocky-
myndimar, andstæðingurinn er
nefnilega rússneskt ofurmenni að
nafni Ivan Drago.
Bardaginn, sem þessir tveir and-
stæðingar heyja, er meira en
venjuleg hnefaleikakeppni, því hér
mætast í hringnum fulltrúar aust-
urs og vesturs. Úrslit keppninnar
verða ekki tíunduð hér, nægir að
nefna að þessi kvikmynd var fram-
leidd í Bandaríkjunum.
Kvikmyndahandbókin gefur
Hinn iturvaxni Sylvester Stalione
mætir enn tilkomumeiri kappa í
mynd Stöðvar 2, Rocky IV, i kvöld
kl. 23.40
Rocky IV tvær og hálfa stjömu.
Þýöandi er Hersteinn Pálsson.
-StB