Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Side 12
12
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988.
Utlönd
að kenna
Ronald Reagan Bandaribjaforseti sendi í gær frá sér ákafa beiöni til
bandaríska þingsins um aö það samþykkti endurnýjaða aðstoð banda-
riskra stjómvalda við kontraskæruliöa í Nicaragua. Sagði forsetinn að
þaö myndi veröa alfiarið á ábyrgð bandarískra þingmanna ef stjómarher
Nicaraguatækist að gjöreyða skæruliðunum.
Reagan sagði að ef kontraskæruliöum yröi eytt og kommúnismi festist
í sessi í Nicaragua myndi bandaríska þjóðin dæma um hver bæri ábyrgð-
ina og gaf í skyn að sú ábyrgð yrði lögð á herðar þingmönnum.
Tóku aðalstöðvar Rauða krossíns
Um íjörutíu Kúrdar tóku í gær
herskildi aðaistöðvar Rauða kross-
ins í London til þess aö mótmæla
ætlaðri notkun íraka á efhavopn-
um í stríðinu við írani.
Kúrdamír sögöust ætla aö dvelj-
ast f byggingunni í fjóra daga og
kröfðust þess að Sameinuðu þjóð-
imar rannsökuöu ásaJcaniraar á
hendur írökum.
Erabættismenn Rauöa krossins báöu Kúrdana að hætta aögerðum sfn-
um í gær en þeir sögöust ætla aö verða kyrrir.
íranir halda því fram aö um fimm þúsund Kúrdar í írak hafi látið lifið
af völdum efnavopna sem írakar hafi notað f stríðinu. írakar neita hins
vegar að hafa beitt slíkum vopnum.
Heræfingar í Panama
Bandarískir hermenn hafa undanfarna daga verið við æfingar viö Pan-
ama-skurðinn og hefur Manuel Antonio Noriega, yfirmaöur herafla
Panama og óopinber einræðisherra landsins, mótmælt æfingunum sem
hann telur ögrandi.
Bandaríkjamenn hafa, sem kunnugt er, knúið á um að Noríega segi af
sér, enda er hann eftírlýstur í Bandaríkjunum fyrir aðild að eiturlyfjamál-
um.
Bandaríkjamenn hafa undanfariö beitt Panama efiiahagsiegum þving-
unum til að knýja á um afsögn Noriega og hóta nú að grípa til víðtækari
aðgeröa í því skyni. Talsmaöur Hvita hússins sagði í gær aö frekari aö-
geröú væru í athugun og viö sama tækifæri hyllti hann Panamabúa fyrir
allsherjarverlcfall það sem þeir hafa nú efnt til i landinu.
Annar talsmaöur bandarískra stjómvaida, sem ekki vildi láta nafns
sins getið, sagði í gær aö eina raunhæfa lausnin á vandanum í Panama
væri að Noriega segði af sér öllum eriibættum og yfirgæfi landið fyrir
fulit og.allt.
Stjóravöld i Síngapore hafa
boðað hertar aögeröir gegn eitur
Jyfianeytendum og
eiturlyfja. Felast aögeröir
meöal annars í mjög
á flugvöllum og viö landai
isins.
Hafa stjómvöld í hyggju
fyrir greiningartækjum á flugvöll-
um og öörum komustöðum til
landsins. Munu embættismenn krefjást þvagsýnishoma af þeim sem tald-
ir eru grunsamlegir og greinist eiurlyf í þvaginu verður viðkomandi
einstaldingum neitað um inngöngu í Singapore.
Samey vann sigur
Jose Samey, forseti’Brasilíu, vann í gær mikilvægan sigur í atkvæða-
greiöslu á þingi landins þegar samþykkt var aö forsetaembættið héldi
áfram öllum þeim völdum sem þaö hefur haft tU þessá. Sigur þessi var
því mikilvægari aö litið heftir verið á Samey sem liðleskju í embætti.
Spáir nýiri uppreisn
Eric Arturo Delvaile, fyrrum for-
seti Panama, sem settur var af í
síðasta mánuöi, spáir nýrri uppreisn
í Panama gegn Noriega herforingja.
Delvalle, sem verið hefur í felum frá
því aö Noriega bolaði honum frá,
segir líka tilboð Noriega um aö hann
ætli sér aö fara frá á næsta ári vera
hlægilegt.
Delvalle lét þessar skoðanir sínar
í Ijós í skriflegu svari við spuming-
um Reutersfréttastofunnar. Hann
féllst á þetta gegn því að ekki yröi
komiö upp um hvemig staðið var að
framkvæmdinni.
Bandarísk yfirvöld höfnuöu einnig
boðinu og sömuleiöis ieiðtogar
stjórnarandstööunnar í Panama sem
sögðu að þátttakan í allsheijarverk-
fallinu í gær hefði verið 95 prósent.
Panama var nánast lamað í gær og
þar ríkir nú mikill matvælaskortur.
Börn í Panama bíða í röð eftir matarskammti við kirkju eina. Margar fjölskyldur úr röðum verkamanna þurfa nú
á aðstoð að halda vegna ástandsins í landinu.
Símamynd Reuter
Þýskalands. Á næstu þremur ámm Austur-Berlin gegnum ákveðiö
------------------------------- vannhúnsiguppístjómunarstööu móttökutæki. Allt efhi sem hún
Aðalritarinn í vestur-þýska á skrifstofu Helmuts Schmidts sendi frá sér var sett í 26 ákveðna
ráðuneytinu, sem annast fjármál- kanslara. Árin 1978-1979 var hún póstkassa í Bonn. Falk kvaðst hafa
asamvinnu, hefur nú viðurkennt svo aðalritari hjá ríkisritaranum í tekiöámótialltaö20þúsundmörk-
að hún hafi stundað njósnastarf- samgöngumálaráöuneytinu og frá um fýrir starfsemina.
semi fýrir Austúr-Þýskaland í 1979 til 1987 hjá ríkisritaranum í Falk hefur komið yfirvöldum í
ellefu ár. Hún segist hafá vitað að ráöuneytinu er sér um fjármálas- opna skjöldu með upplýsingum um
fylgst hafi veriö meö athöfnum amvinnu. að sumarið 1985 hafi hún fengið
hennar síðastliöin þrjú ár. Hún Falk var meðal annars fengin til aövörun frá Austur-Berlín um að
hefitr líka sagt frá því að hún hafi þess á starfsferli sínum aö annast vestur-þýskir gagnnjósnarar væm
oröiö njósnari gegnum einkamála- skjöl sem stimpluð voru sera ríkis- komnir á spor hennar. Þetta var
auglýsingu. leyndarmál. Elke Falk vann sem reyndar á svipuðum tima og
Maöurinn, sem ritarinn, Elke atvinnunjósnarioghafðihúnoftast njósnaforinginn, Hans Joachlm Ti-
Falk, 43 ára gömul, kynntist gegn- meðferöis ljósmyndavél sem var edge, flúöi til Austur-Þýskalands.
um auglýsinguna, var austur- faiiníkveikjara.Filmumargeymdi Hún hætti þá allri starfsemi sinni
þýskur njósnari sem ári síðar fékk hún svo í leyniherbergi í úðunar- og eyöUagöi þau tæki er hún hafði
• hana til þess að sækja mn ritara- brúsa. Hún tók á móti leiöbeining- yfir aö ráða.
stöðu í ráðuneyti kanslara Vestur- um frá öryggisþjónustunni í
Hamborgarar innlegg
í afvopnunaiviðræður
Utanríkisráöherra Sovétríkjanna,
Edvard Sévardnadse, sagöi í gær að
viðræðumar við George Shultz, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna, um
fækkim langdrægra kjamavopna
hefðu gengið nokkuð vel. Hann vfidi
þó ekki fullyrða að samkomulag um
fækkun yrði tilbúiö til undirritunar
fyrir toppfundinn í Moskvu í sumar.
Sévardnadse lét þetta í ljós er hann
kom tfi bandaríska utanríkisráðu-
neytisins í gærkvöld þar sem hann
tók þátt í óformlegu kvöldverðarboði
ásamt Shultz.
Á boðstólum vora hamborgarar og
pylsur og einnig renndu menn niður
kjúklingum, kartöflusalati, popp-
komi og ís. Á eftir skemmtu menn
sér viö að horfa á kvikmynd. Banda-
rískir embættismenn sögðu aö þeir
hefðu velt því fyrir sér að sýna ann-
aðhvort Rambo eða Patton en að
íhuguðu máh var sest niöurúg horft
á myndina That’s Entertainment
sem ekki er jafnmikil áróðursmynd.
Edvard Sévardnadse, utanrikisráonerra Sovétríkjanna, ásamt Selwa Roose-
velt, siðameistara bandaríska utanríkisráðuneytisins.
Símamynd Reuter