Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988. 37 Skák Jón L. Arnason í opna flokki á Hastings-mótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák Englendings- ins Kosten, sem hafði hvitt og átti leik, og Ungvetjans Karolyi: abcdefgh 1. Bxh6! Rxh6 2. Dg6! Svartur er nú varn- arlaus gagnvart hótununum 3. Rf6 eða 3. Rg5 með óverjandi máti. 2. - Hd6 3. R£6 og svartur gaf. Hins vegar var 3. Rg5?? afleitt vegna björgunarinnar 3. - Dg8! sem svartur lumaði á. Bridge Hallur Símonarson Sveit Amar Amþórssonar (Ásmundur Pálsson, Guðlaugur Jóhannsson, Hjalti Elíasson og Öm) sigraði með yfirburðum í sveitakeppni sjónvarpsins, sem lauk á laugardag. Sigraði sveit Guðmundar Sveinssonar 54-13 í úrslitaleiknum. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. ♦ 5 V DG4 ♦ KDG965 + Á85 ♦ D1076 * 106 ♦ 10832 + KDG N V A S * ÁKG98432 ¥ K32 ♦ 7 + 6 ¥ Á9875 ♦ Á4 + 1097432 Sagnir í lokaða salnum. V/0. Vestur Norður Austur Suður Hrólfur Ási Jónas Hjalti pass 14 4* 4 G 5* 64 6* dobl Hjalti spilaði út tígulás, þá lauftíu. Ás- mundur drap á ás og spilaði hjartadrottn- inu. Vörnin fékk fjóra fyrstu slagina, 500. Ásmundur hefði eflaust verið fljótur að vinna 6 tígla. Komi spaði út er trompaö í blindum. Tígulás tekinn og hjarta spilað á drottningu. 12 slagir. Með laufi út er spiiið erfiðara en á opnu borði einfalt. Drepið á laufás. Trompin tekin oghjarta- drottningu svínað - síðan hjartatía vesturs og kóngur austurs negld með gosanum. 12 slagir. Ef menn þurfa mjög á stigum að halda og lenda í 7 hjörtum á þetta spil er nokkuð víst að þau vinnast. Með spaða út fást 7 slagir á tromp, 5 á hjarta og laufás. Með laufi út þarf að trompa spaða með ás og svína siðan tígul- níu. Sagnir á skjánum: Vestur Norður Austur Suður Örn Guðm. H. Guðl. Guðm. Sv. pass 1* 4# 4 G pass 5* pass pass 5* pass pass dobl Sama vöm og á hinu borðinu þannig að sveit Amar vann 5 impa á spilinu. Krossgáta 3 sr (í? 7- 1 e , To - TT* J r r- 12 j w~ )(r n ,r mmmm TW 1 20 Zl □ Lárétt: 1 lánið, 7 súld, 8 samþykki, 10 verslun, 11 ýtni, 12 gladdi, 14 gelt, 16 frá, 17 vondir, 18 trjónu, 19 uppistaða, 21 hætta, 22 átt. Lóðrétt: 1 vinnumaður, 2 ellegar, 3 strák- inn, 4 tuskan, 5 komast, 6 egg, 9 dragi, 11 tafla, 13 þjálfa, 15 óska, 20 mynni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 henda, 5 ás, 7 ómar, 9 gát, 10 lekandi, 12 fituna, 14 snaga, 15 um, 17 maka, 19 gný, 20 bára, 21 ís. Lóðrétt: 1 hólf, 2 nakta, 3 draugar, 4 agn, 5 áa, 6 stig, 8 meina, 11 daun, 13 naga, 14 smá, 16 mýs, 18 ká. Ég hef sagt honum aö vera eins og hann getur, og ég er dauðhrædd um að hann sé það. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 18.-24. mars 1988 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Ópið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.' Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknaitími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 23. mars 1938 Vinna Stúlkur geta fengið ágætar vistir. Vinnumiðlunarskrifstofan (í Alþýðuhúsinu). Sími 1327. Spakmæli Engar tvær manneskjur eru eins - og báðar sárfegnar því Olin Miller Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögtim, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.' Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. TiLkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá £ © Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir orðið gagntekinn af einhvetju sem þú lest eða heyrir. Leggðu áherslu á að leysa úr einhverjum vanda sem hefur legið á þér eins og mara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú færð frábæra hugmynd sem þú ættir að einbeita þér að og gera ekkert annað á meðan. Þú gætir bæði tengt þessa hugmynd fjölskyldunni, heimilinu og vinnunni. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Þú átt það til að vera óskaplega óþolinmóður við einhvern sem á erfitt með að ákveða sig. Reyndu að sjá málin meö annarra augum og láta þá ekki finna óþol þitt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú átt erfitt með að einbeita þér, sérstaklega að málum sem eru ekki á þínu áhugasviði. Þú ættir að varast að gefa öðrtun tilefni til að fá á þér rangt álit. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að vera fljótur að taka ákvarðanir. Þú ættir að gera strax það sem vekur áhuga þinn, seinna gæti það veriö gengið þér úr greipum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú stendur á tímamótum varöandi ákveðið samband. Það tekur mikinn tima frá þér og þú getur verið utan við þig. Dagurinn verður rólegur og þú skemmtir þér vel ef þú drífur þig út í kvöld. Ljónið (23. júfi-22. ágúst): Þú ert á kafl í einhverju og útkoman veröur allt önnur en þú hélst í upphafi. Gríptu tækifærin þegar þau gefast hvort heldur er í leik eða staríi. Meyjan (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að byija á einhverju nýju núna, hvort heldur þú vilt nýtt áhugaefni eða nýjan félagsskap. Aðstæðurnar kalla á eitthvað ævintýralegt. Vogin (23. sept.-22. okt.): Þú hefur eitthvað í huga sem skiptir þig miklu máli. Skipu- leggðu það út í ystu æsar því allt getur farið út um þúfur annars. Haltu fast við þitt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skapið getur gosið, jafnvel á hverri stundu. Gættu þess að aðrir troði þér ekki um tær. Þú ættir aö slappa af og hafa huggulegt kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að slaka á í einhveiju sambandi, sérstaklega ef það gefur alls ekkert af sér. AUavega um tíma. Fréttir sem þú færð eru ekki eins og þú væntir og þú þarft líklega að breyta áætlun þinni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Umræður geta verið nauðsynlegar. Þú ættir að leggja ; áherslu á eitthvað sem þú bindur vonir við og gæti stutt þig í öðrum málum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.