Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988. HAFNARFJARÐARBÆR - ÁHALDAHÚS Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Góður vinnutími góð vinnuaðstaða, mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 652244. Yfirverkstjóri xgj Félagsfundur fy| Pj 'xJS $ii r' Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í veitingahúsinu Glæsibæ kl. 20.30 fimmtudaginn 24. mars: Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Til fermingargjafa Stardust 2ja manna svefnsófar og hrúgöld. Margir litir. BÓLSTRUN SVEINS HALLDORSSONAR Laufbrekku 26, Kópavogi, Dalbrekkumegin, sími 641622. SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 Mánudagskvöldið 21. mars 1988 Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hvern að verðmæti kr. 50.000, frá Hljómbæ. 51, 5, 27, 14, 46, 74, 26, 50, 44, 85, 9, 77, 86, 22, 6, 34, 89. Spjöld nr. 18808 Þegar talan 89 kom upp var hætt að spila upp á aukavinningana. Þegar spilað var um bílinn komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur (eitt spjald). 13, 67, 43, 16, 73, 52, 66, 40, 82, 54, 32, 83, 25, 53, 71, 47, 35, 8, 21, 63, 49, 31, 75, 7, 59, 30, 61, 10, 23, 4, 57, 88. Spjald nr. 12588 OGUR STYRKTARFELAG SÍMAR 673560 OG 673561 LffsstQl íill Hatsteinn Olatsson, „höfundur" tvöfalda hússins, styður sig við ytri útidyrahurð þess. Flatarmál ytra hússins er u.þ.b. helmingur flatarmálsins. Breiðast er þó ytra húsið að framan, hinar hliðarnar líkjast meira göngum. Tilraun með nýstárlegt hús Hafsteins Ólafssonar: TVöfalt hús Hjá Rannsóknastofnun bygginga- riðnaðarins fer nú fram rannsókn og tilraunir með nýstárlegasta hús sem fram hefur komið í áraraðir. Hafsteinn Ólafsson smiður á hug- myndina að hönnun þessari og hefur reyndar hannað húsið að mörgu leyti um leið og það er byggt. Hugmyndinni má líkja í einu vet- fangi við sumarbústað, heimih og heilsárshús eða hús með garðhúsi utan um. Eða bara hús með öðru húsi utan um. Tvöfalt hús! Rými sem líkist garðskála utan um húsið DV skoðaði hús þetta á dögunum í kulda og trekki. Fljótt á litið er eitt hús eða skýh byggt utan um annað hús og minna, þar sem hit- inn og hlýjan er. Þarna virðist vera skýli eða kaldur skáh, óeinangrað- ur með einfóldu gleri, sem má hita upp með affahsvatni. Innra húsið er einnig með ein- fóldu gleri en veggir eru klæddir með panel yst, þá steinull og síðan plastdúk. Utan á hann er smekksat- riði að velja efhi. Þannig má á vetuma ná fram sæmhegum hita og nokkuð þæghegum hita kannske 6-8 mánuði á ári. Þetta minnir mjög á garðhús eða jafnvel yfirbyggða verönd standi maður inni við. Annars ræður við- komandi húsbyggjandi því hvemig hann vih haga plássi sínu. Haf- steinn hugsar rými þetta, sem fyrst og fremst hlífir innra húsinu fyrir kulda, sem garðskála eða setustofu, geymslupláss og thvahnn stað fyrir heitan pott eða jafnvel bhskýh. Einnig má ætla að þarna sé tilvahð leikpláss fyrir börn á veturna. Hafsteinn telur þetta ódýrara en ðnnur hús Hafsteinn segir að hér sé um að ræða thraun til þess að freista þess aö byggja hús á ódýran hátt. Hann Heimilið telur að fjögurra herbergja íbúð í sama stærðarhlutfahi kosti a.m.k. mihjón meira en hús af þessu tæi. „Auðvitað er þetta aht öðruvísi en það er hægt aö velja það sem mað- ur vhl, stærð og lag hússins." Nú á dögum er algengt að hús séu seld í svoköhuöum pökkum. Mögu- leiki fyrir slíku er fyrir hendi varöandi þessi hús. Hafsteinn hef- ur áætlað að húsbyggjandi geti fengið eftir ákveðnum hugmynd- um hvers og eins efni í hús þar sem gert er ráð fyrir efni í frágengið gólf í innra húsi, fullbúinn ytri vegg með hurðum og þaki að innan og utan. Einnig má gera ráð fyrir efni í innri útvegg fullbúinn að utan, ein- angraðan með svokahaðri lagna- grind að innan með ytri hurðum. Á þennan hátt er hægt að fá allt efni svo gott sem fuhbúið þ.e.a.s. heflaö og skorið að mestu leyti. Hægt væri að fá einnar hæðar hús, hús með risi eða raðhús sem hagstætt er að býggja þar sem þá sparast lóðarkostnaður verulega. Tvöfalda húsið þar sem það stendur að Keldum. Eins og sést á myndinni er mikið um gler i húsinu bæði í innra og ytra húsi. í þetta er nótað 4 millímetra einfalt gler. Hvítu plöturnar eru úr eldföstu efni, kalsiumsili- kat með sellulósa-fíber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.