Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atviimuhúsnæði Bílskúr til leigu. Til leigu bílskúr í Hvassaleiti, leigist aðeins sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 32719 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Félagasamtök i Reykjavík óska eftir skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Uppl. í síma 622305 milli kl. 17 og 19 alla virka daga og 31906 e.kl. 20. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 95 ím, á besta stað í bænum til leigu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. íbúðar-, iðnaðar- eða geymsluhúsnæði óskast keypt. Má þarfnast lagfæringa. Æskilegt að bíll gangi upp í kaupverð. Uppl. í síma 672716 eða 76076. ■ Atviima í boði <______________________________ Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsihgun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 13-19 virka daga og aðra hverja helgi, einnig er laust ræst- ingastarf á sama stað. Uppl. í síma 33450. Laugarneshverfi. Fóstrur, almennt starfsfólk og fólk í ræstingu vantar til starfa við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk. Um er að ræða 50%-100% störf. Uppl. á staðnum og í síma 31325. Forstöðumenn. Óskum eftir að ráða vana bygginga- verkamenn, eingöngu vanir og hraustir menn koma til greina, mikil vinna. Uppl. í síma 26609 milli kl. 16 og 17 daglega og á kvöldin í s. 77430 eftir kl. 20. Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi, get útvegað íbúð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7983. Fyrsta vélstjóra vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnarson III. GKll, aðalvél 1065 hö, Bergen dísil, þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Uppl. í símum 92-68090 og 985-22672. Nokkrir röskir byggingarverkamenn óskast við nýbyggingu sundlaugar í suðurbæ Hafnaríjarðar. Uppl. veittar á byggingarstað og í síma 651117 eftir kl. 19. Reisir SF. Securitas óskar eftir að ráða 2 sam- viskusama menn, yfir 20 ára, í störf öryggisvarða. Umsóknareyðublöð Iiggja frammi að Síðumúla 23. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Starfskraftur óskast til afgreiðsiu- starfa, vinnutími frá 8-18, 15 daga í mánuði, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8014,___________ Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Fyrirtæki á sviði almennra húsavið- gerða óskar eftir múrurum og/eða mönnum vönum múrverki. Uppl. í síma 673444. Hetiu- og hitalögn. Óskum tilboða í lögn á hellum, hita og frárennsli í bif- reiðaplan við einbýlishús í Kópavogi. Uppl. í símum 641443 og 41238. Starfsmaður óskast sem fyrst í 50% starf, eftir hádegi. Leikskólinn Holta- borg, Sólheimum 21. Uppl. í síma 31440. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Matsvein vantar á 75 tonna netabát sem fer síðar á humar. Uppl. í símum 985-22996 og 92-68330. Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar- og pökkunarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 13234 og 72323 eftir kl. 18. Keiluland, Garðabæ, óskar eftir starfs- manni, þarf að vera vanur vélum. Vaktavinna. Uppl. í síma 656370. Maður vanur byggingarvinnu óskast. Uppl. í síma 73275 í dag og næstu daga. Vantar mann strax til afleysinga. Holta- dekk, Mosfellsbæ, sími 666401 og 666858. Vélavörö vantar á 150 lesta togskip frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68582 á daginn og 92-68206 eftir kl. 19. Óskum aö ráða laghenta menn, vana verkstæðisvinnu, til starfa nú þegar. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Vélaleiga. Óska eftir vönum manni á JCB traktorsgröfu, topplaun fyrir toppmann. Uppl. í síma 46419 og 985- 27674 eftir kl. 19. Óska eftir hressum og duglegum starfs- krafti. Vaktavinna. Laun um 50 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8028. ■ Atvinna óskast „Alt muligt" maöur. 25 ára gamall maður óskar eftir framtíðarvinnu í landi, hefur starfað til sjós sem stýri- maður og vélstjóri (1050 ha réttindi) og í landi við trésmíðar, öll vel launuð störf koma til greina, meðmæli ef ósk- að er. Tilboð sendist DV, merkt „Alt muligt", fyrir næstk. föstud. Takið eftir. Ungur röskur maður óskar eftir atvinnu, hefur reynslu af verk- stjórn, SBlustörfum o.fl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 612397 frá kl. 19-22 næstu daga. Eiður. 27 ára stúlka óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi eða vellaunaðri auka- vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 22883 eftir kl. 17 næstu daga. 27 ára maður óskar eftir vel launuðu framtíðarstaríí, er sveinn í pípulögn- um, margt kemur til greina. Uppl. í síma 675485 eftir kl. 19 næstu daga. É9 er 20 ára stúlka mig bráðvantar vellaunað framtíðarstarf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 22883 eftir kl. 17 næstu daga. Ath. Ég er ung kona á 23. ári og bráð- vantar mjög- vel launaða vinnú, hef fengist við ýmisl. Uppl. í síma 641687 seinnipartinn. Rekstrartæknifræðingur getur tekið að sér ýmiss konar hagræðingarverkefni í litlu fyrirtæki í málmiðnaði eða öðru. Uppl. í síma 622175. ■ Bamagæsla Get tekið börn í pössun frá kl. 8-13, hef leyfi. Uppl. í síma 38613. ■ Ýmislegt Lifandi sýning. Ungt par, sem kemur til landsins í vor, með sýningu fyrir mjög þröngan hóp. Algjör trúnaður. Nafn og símanúmer sendistDV, merkt „1001“, fyrir 10. apríl. ■ Einkamál 33 ára karlmann, fráskilinn og á 3 börn, langar að kynnast traustri og góðri konu, sem hefur svipuð áhugamál, sem vini og kunningja. Böm eða bam engin fyrirstaða. Æskilegur aldur 26- 33 ár. Svar sendist DV fyrir 30. mars, merkt „33“. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Einstæöar mæður, athugið! Reglusam- ur maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-37 ára. Svarbréf sendist DV, merkt „Mars 8020“.____________________________ Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3 þúsund einstaklinga á skrá. Hafðu samband í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Fleiri hundmð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. 50 ára maður óskar eftir ferðafélaga til Mallorca í 25 daga, 10.05. ’88. Svar- bréf sendist DV merkt Lengri ferð. Hittumst sem fyrst. Sendið skilaboð á sama stað og áður. KK. ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekið Dollýl Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar". Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ATH. Tökum aö okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. AG hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa og húsgagnahreinsun, vönduð vinna. Uppl. í síma 23155. Djúphreinsum teppi og sófasett.daga, kvöld og helgar, 1. ílokks vinna. Uppl. í síma 28223 kl. 18.30-22.30. G.G. Þjón- ustan. Gluggaþvottur. Tökum að okkur gluggaþvott, allt að 4 hæðir, tilvalið fyrir stigaganga og íjölbýlishús. Kom- um og gerum tilboð. Uppl. í s. 45246. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. . ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN, _____________________ Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Framtalsaðstoö. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafræðingur, Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. M Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Skarphéöínn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. ■ Innrömmun Alhllða innrömmun, ál og trélistar í miklu úrvali, vönduð vinna, næg bíla- stæði. Innrömmun Bergþómgötu 23, sími 27075. Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál- og trélista, einnig mikið úrval af pla- kötum. Heildsala á rammalistum. Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfí, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335. Vanti þig á góðu verði smurt brauð, snittur, brauðtertur, ostabakka, kaba- rettborð eða annað fyrir ferminguna, brúðkaupið, afmælið eða önnur tæki- færi hafðu þá samb. við okkur í s. 673133 eða 686372. Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Trésmiðaverkstæði. Til sölu er lítið trésmíðaverkstæði með tilheyrandi tækjum ásamt skrifstofuáhöldum, tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl. gefnar í síma 36822 eftir kl. 18. Allt viðkomandi flísalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við okkur verkefnun, stórum og smáum, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 76440. Pípulagnir. Húseigendur - byggingar- félög, tökum að okkur alhliða pípu- lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf., sími 39792. Rekstrartæknifræðingurgetur tekið að sér ýmiss konar hagræðingarverkefni í litlu fyrirtæki í málmiðnaði eða öðru. Uppl. í síma 622175. Tek að mér fiísa- og dúkalagnir einnig viðgerðir, vönduð vinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8022. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051, 621962. og 611433. Málarameistari ’ getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Húsamálarar geta bætt við sig verk- efnum, gera föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217. Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Löggiltur pípulagningameistari, sími 34767. Tek að mér háþrýstiþvott og sandblást- ur, er með traktorsdælur 300 BAR. Uppl. i síma 19413. S0LUTURN TIL S0LU Lítill söluturn með vaxandi veltu til sölu. Kjörið fyrir 1 eða 2 konur sem vilja vinna sjálfstætt. Talið við DV, þjónustu, eða sendið inn tilboð, merkt SG 100, fyrir 27. mars 1988. ^ Félagsfundur Félagsfundur hjá Iðju, félagi verksmiðjufólks, verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, fimmtudag- inn 24. mars nk. kl. 5 síðdegis. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Iðjufélagar, fjölmennið. Stjórn Iðju Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Kirkjubraut 16, þingl. eigandi Þórður Þ. Þórðarson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstud. 25. mars '88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Jön Þóroddsson hdl., Tryggingastofn- un ríkisins og Guðjón Steingrimsson hrl. ~ Bæjarfógetinn á Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.