Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1988, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1988. LífsstQI Hve mikiö skyldi hafa verið boðiö út á árinu i þessa ibúð? Útborgunarhlutfall íbúða hækkar Talsverðar breytingar hafa átt sér stað á fasteignamarkaðinum varð- _ gndi útborgun í fasteignum. Segja má aö þar sé um að kenna eða þakka þróun þeirri sem átt hefur sér stað í kjölfar húsnæðislánanna sem tóku gildi árið 1986 og einnig góðærinu árið 1987. Fasteignasalar virðast flestir á einu máli um að sú þróun hafi átt sér stað að mikil tilhneiging sé til þess að kaupendur bjóði nokkuð hressilega í íbúðir þannig að hlutfall útborgun- ar, eða þeirrar upphæðar sem greið- ist út á fyrsta árinu, hækkar. Á síðustu árum tíðkaðist aö greiða frá 60-75% út á fyrsta árinu. Nú er hins vegar tilhneiging til þess að greiöa aUa upphæðina út. Þetta gildir þó ekki ef um skuld- lausa eign er að ræða því þá er greiðslubyrðin óneitanlega meiri. Engin áhvílandi lán til þess aö yfir- taka hvort heldur væru húsnæðis- stjómarlán eða lífeyrissjóðslán sem nú eru reyndar aö komast úr um- ferö. Vinsælast virðist vera orðið að taupa eignir með áhvílandi veðdeild- arlánum svokölluðum sem eru lán frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Þann- ig sparar kaupandi sjálfum 'sér fyrst og fremst að þurfa að standa í því að sækja um lán og bíða eftir því, jafnvel í óvissu. Kaupandi yfirtekur því þessi lán af seljanda og greiðir honum mismuninn, oft allan á árinu. Tvö tilboð jafnhá, mismun- andi að raungildi íbúðarkaupanda rak í rogastans á dögunum er hann ætlaði sér aö gera tilboð í eign í miðborginni sem er skuldlaus og átti aö kosta 3 milljónir. Hann gerði sitt tilboð sem var þannig að nokkuð stór hluti greiðslu kom á fyrri hluta ársins og síðan jafnar greiðslur sem eftir var ársins. Hann átti einhveijar eignir fyrir þannig aö ekki þurfti að sækja um stór lán. Kaupandi þessi hafði einhvem nasaþef af því aö einhver annar væri að gera tilboð og gat ekki ímyndað sér að hann væri jafnfjársterkur og hann sjálfur. Beið því rólegur eftir því að seljandi tæki tilboði hans. Þá kom reiðarslagið. Nei vinur minn! Eigandinri tók hinu tilboðinu! En hvers vegna? spurði maðurinn. Bauð hinn betur? Fasteignasalinn svaraði því að hinn aðilinn hefði boðið jafn- háa upphæð en í hans tilboði hefði verið um að ræða eftirstöðvar, sem námu 25% af kaupverði, sem áttu að greiðast á 4 árum. Nú var tilboðshafa öllum lokið og spurði áfram: Er ekki betra að fá allt greitt út á árinu? Nei! var svarið, ekki lengur. Á þessu sést að einu gildir um verð- ið, aðalatriðið er hvernig þú greiðir eignina. Sú staðreynd er deginum ljósari að þar sem um áhvílandi eftir- stöðvar er að ræða, er hagstæðara fyrir seljenda að taka því þar sem vextir þeirra bréfa em hagstæðir fyr- ir hann. Og auðvitað óhagstæðir kaupanda. Það er því af sem áður var, svo ekki sé meira sagt, því marg- ir muna þá tíð er lánin eyddust upp í verðbólgunni og gerðu þannig greiöslubyrði fólks að litlu miðað við núverandi ástand. ÓTT. Húsnæðisstofnun: að senda út bréf Fasteignamarkaðurinn hefur á síð- veitt inn á húsnæðismarkaðinn frá ustu tveimur árum mjög ákvarðast ykkur í ár? af útstreymi lána frá Húsnæðis- „Það verða tun 8.3 milljörðum stofriun ríkisins. Hagstæðum ráðstafað í lán á þessu ári Árið lánum, að því að taliö er, til 40 ára 1987 var um 28% aukningu í lán- þar sem greiddir eru 3.5% vextir veitingum að ræða. Þetta sýnir það umfram veröbætur. Gífurlegt fjár- mikla fiármagn sem nú er í um- magn er nú á fasteignamarkaðin- ferð. Reyndar tel ég að fasteigna- um vegna þessara lána. Um markaöinn verði aö endurskoöa og áframhald ríkir talsverð óvissa. taka í gildi ný lög sem leitt gætu Siguröur E. Guðmundsson, for- tilaukinsjafrivægisámarkaðnum. stöðumaður hjá Húsnæðisstofnun Það er afar bagalegt að sjá fasteign- ríkisins, segir aö nú á næstu dögum ir í byggöalögum utan höfuðborg- verði send út bréf til þeirra sem arsvæðisins fara halloka vegna sóttu um lán frá 13. mars 1987 og staösetningarsinnar.Eignireruoft til ársloka þar sem þeim verður á tíðum seldar langt undir sann- skýrt frá niðurstöðum Húsnæðis- virði. Ástæöurfyrirþessuerufýrst stofnunar varðandi umsóknir og fremst af völdum markaösafla þeirra. Einnig verður umsækjend- og vegna atvinnu- og byggöaþróun- um bent á að senda inn beiðnir um ar í landinu. Aö öðru leyti tel ég þaö að komast í forgangshópa, t.d. lánakerfið hér fastbundið og í ör- vegna þröngs húsakosts eða þeirra uggum höndum.“ sera búa við erfiöar aöstæður. -ÓTT. En hve miklu fiármagni verður Erum um þrjú þúsund Þegar hugsað er til þess að sækja um íbúö hjá sfiórn verkamannabú- staða verður það ofarlega í huga fólks að þaö sé erfitt vegna þess að eftirspurn sé svo langt umfram framboð. Kosturinn við þaö að fá verkamannabústaði til ráðstöfunar er sá aö miklu minna fiárraagn fer í þannig húsnæði miöaö viö íbúðir á „frjálsum markaði“. Ríkaröur Steinbergsson,. for- stöðumaöur hjá stjórn verka- mannabústaða, sagði aö nú hefði sfiómin með höndum 850 umsókn- ir sem verið væri að fara yfir. Bráölega kæmi aö útblutun íbúða. „Því miður er ekki hægt að úthluta nema innan við 200 aðilum íbúðum að þessu sinni. Þetta er þó svipað hlutfall og veriö hefur. Það eru ákveðnir hópar sem hafa forgang eins og bammargar fiöskyldur eða einstæðir foreldrar.“ Lána 85% kaupverðs „íbúðirnar greiöa kaupendur með 15% af verði íbúðanna áður en þær eru afhentar en við lánum 85%. Þó getur í einstökum tilfellum verið um þaö að ræða að 90% séu lánuö og allt upp f 100%, en það er alfarið í höndum Húsnæðissfióm- ar. „Við framleiðum um 90-100 íbúðir á ári og fáum svipaðan fiölda til endursölu, þ.e.a.s. íbúðir frá fólki sem vill gera eitthvað við eignir sínar eins og að kaupa sér á al- mennum markaði eða eitthvað annað. Það eru tæpar 3 þúsund íbúðir í umferö lijá okkur, sem byggðar hafa veriö frá upphafi, þannig að 3-4% sefiast og fá aðra eigendur á ári hveiju."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.