Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR .10. MARS 1988.
Sandkom
Umsjón Axel Ammendrup
Borgaraflokkur>
inn á skíðum?
i JónBaldvin
ÍJármálaráö-
herrahefnr
yflrleittrnjög
ákveðnarskoð-
anirámálun-
umogerekki
j aðskaföutan
afþeim.Á
fundi.semráð-
herrarAlþýðu-
ílokksiasvoi-u
meðáHótel
Loftleiðumí
síðustu viku, fór Jón Baidvin með
nokkrar lýsingar á andstæðingum
kratanna ipólitík. Um Borgaraflokk-
inn sagði hann eitthvað á þessa leið:
Borgaraflokkurinn er eins og mað-
urinn sem fór til Calgary til að taka
þátt í ólympíuleikunum en skildi
skíöin efhr heima og gleymdi aö skrá
sigtilkeppni!
Sjónvarpiöfief'-
ur vorið undar-
iegalánlaustí
samkeppninni
viðStöð2,eig-
inlegaalltfrá
þvíaðsam-
keppninvárð
aðveruleika.
Mennminnast
sjálfsagt
,.FIakk;»rans“
oinsogfaríð
varaðkalla
fréttatíma $jón varpsins jjegar frétta-
tímanum var ýmist flýtt eöa seinkað
þar til ákveðiö var að lesa &éttimar
á nákvæmlega sama tima og alltaf
hafði tíðkast Nýjasta afrek Sjón-
varpsins í samkeppninni eru svo
yfirlýsingar Ingva Hrafns fréttasfjóra
þar sem hann segir að Stöð 2 sé miklu
betri en „stasjónin“ sem hann er að
púla fyrir og að yfirmenn hans séu
Lyga-Merðir og illgresi.
Samkeppnin
helduráfram
Enþaðerekki
bara fréttastof-
an og frétta-
stjórinn sem
eigaallanheið-
urinnafathygl-
isverðum
samkeppnislil-
burðumSjón-
varpsins.
Framlag
HrafnsGunn-
láugssonarog
dagskrárgerð
ardeildarinnar í þá átt er einnig
lofevert. Núer ætlunin að íramleiða
nokkur íslensk leikrit og er það vel.
En í anda samkeppninnar em verkin
boðln útá meðan starfsfólk og tækja-
búnaður Sjón varpsins eru verkefna-
laus. Og aðilinn, sem hlaut það
verkefni að vinna eitt ieikritanna fyr-
ir Sjóitvarpið, er isienska myndverið,
einn aðaleigandi Stöðvar 2! Ja, þaö
er margt skrítið i henni veröld!
Ekki á Eskifirði!
Okkur varð aðeins á í messunni hér
í Sandkomum á dögunum er við
sögðum tvær sögur fiá Eskiflrði um
sparsama hótelstýru og iöinn sprútt-
sala. Við fórum nefiúlega staðavillt.
Sögumar eiga að hafa gerstá Fá-
skrúðsfirðt en ekki Eskifirði. Ef
einhveijir þyrstir Eskfirðingar era
enn að reyna að hafa uppi á sprúttsai-
anum góða geta þeir sem sé hætt
iví, nema þeir vilji ómaka aig alla
leið til Fáskrúðsfiarðar!
Konurog
frímúrarar
Og.IónBaldvin
héitáfram
samanburöi
sínumogtók
núfyrir
Kvennalistann.
Hannspurði
hvaðværilíkt
með Kvennaiistanum og frimúrur-
um? Jú, frímúrarar banna konur en
Kvennó bannar karla!
Fréttír
Að lokinni samningagerð verkalýðsfélaganna:
Það sem ávannst við að
fella fyrri samningana
- starfsaldurshækkanimar vega þar þyngst
í fljótu bragði virðist þaö sem
verkalýðsfélögin náðu fram í Akur-
eyrarsamningunum, borið saman
við Verkamannasambandssamning-
ana, vera minna en menn hefðu
getaö átt von á miðað við þau stóru
orð sem margir viðhöfðu eftir að
Verkamannasambandssamningarn-
ir höfðu verið felldir í 44 verkalýðs-
félögum af 54. Hrafnkell A. Jónsson,
formaður Árvakurs á Eskifirði, sagði
í samtali við DV, þegar hann lagði
af stað á Akureyrarfundinn, að
starfsaldurshækkanir yrðu átaka-
punkturinn. Þetta reyndist rétt. Og
ekki bara það, heldur virðist það sem
þar náðist fram vera það sem mestu
munar á samningunum.
í báðum samningunum er gert ráð
fyrir aö laun hækki um 5,1% við
undirritun. í fyrri samningunum var
gert ráð fyrir að grunnlaun myndu
hækka um 1.525 krónur á mánuði til
launajöfnunar, en í Akureyrarsamn-
ingunum er upphæðin hærri, eða
2.025 krónur á mánuði.
Varðandi áfangahækkanir á árinu
eru þær hinar sömu í Akureyrar-
samningunum og fyrri samningun-
um, nema hvað inn kemur ný
hækkun 1. desember sem nemur
1,5% og því verður hækkun launalið-
arins á samningstímabilinu svipuð
og í samningum Iðju eða 16,25%.
Desemberuppbótin, sem er ný
grein í samningunum, er sú sama í
þeim báöum eða 4.500 krónur fyrir
fólk sem skilar 1.700 dagvinnustund-
um í sama fyrirtæki. Þeir sem skila
færri dagvinnustundum fá minna í
hlutfalli við þær vinnustundir sem
þeir skila.
í háðum samningunum er samið
um að eftirvinna falli niður en þess
í stað komi yfirvinna með 80% álagi.
Námskeiðsálag er eins í báðum
samningunum eða 2.700 krónur á
mánuði, en var áður 1.688 krónur.
Stórhátíðarálag er eins í báðum
samningunum og líka er gert ráð
fyrir hækkun fatapeninga í þeim
báðum. í Akureyrarsamningunum
er gert ráð fyrir að sú greiðsla hækki
úr 3.85 krónum á klukkustund í 4.10
krónur. í báðum samningunum er
gert ráð fyrir að fólk sem hefur unn-
ið 10 ár hjá sama vinmiveitanda fái
einn auka orlofsdag, 25 daga í stað
24ra.
Þá er komið að starfsaldursþrepun-
um og þar er Akureyrarsamningur-
inn nokkuð betri. í stað þess að fólk
þurfi að vinna í 12 ár til að ná efsta
starfsaldursþrepi, eins og gert var
ráð fyrir í Verkamannasambands-
samningunum, var samið um 10 ár
á Akureyri. Þar var einnig samið um
nokkuð meiri hækkun innbyrðis í
starfsaldursstiganum en í fyrri
samningnum. Við undirritun hækk-
ar launaliður aimenns fiskvinnslu-
fólks að meðaltali um 12,2% en
sérhæft fiskvinnslufólk fær 14,6%,
en hækkunin er misjöfn eftir því í
hvaöa starfsaldursþrepi fólk er, eöa
frá 6,8% upp í 15,5% hjá almennu
fiskvinnslufolki, en 10,7% upp í
17,6% hjá sérhæfðufiskvinnslufólM.
Loks er að geta þess að í Verka-
mannasambandssamningunum var
gert ráð fyrir því að aukinn sveigjan-
leiki gæti verið í því hvenær vinna
hefst á morgnana, en með því fororði
að verkalýðsfélagiö samþykkti það.í
Akureyrarsamningunum er fallið
frá þessu og þess í stað verða verka-
menn og vinnuveitendur að ná
samkomulagi um breytilegt upphaf
vinnutínma.
Þegar á allt er litið er munurinn
ekki ýkja mikill. Lægstu laun í dag-
vinnu era nú 32.000 krónur á mánuði
og eftir 3 mánuði 32.350 krónur. í
samþykkt þings Verkamannasam-
bandsins í haust sagði að 40.000
krónur á mánuði væra hæfileg lág-
markslaun. Allmikið vantar því á að
farið hafi verið eftir þeirri samþykkt.
-S.dór
Leikarar ásamt leikstjóra. Fremri röð frá vinstri. Hörður, Ragna, Skúli,
Eggert og Þröstur. Aftari röð. Júlíus Guðni, Birna Maria og Egill.
Hvammstangi:
Frumsýning á Jóa í kvöld
Júlíus G. Antonssan, DV, Hvammstanga:
Yfir vetrartímann er félagslíf
hvers konar öflugra en yfir sumar-
mánuðina. Einn sá þáttur félagslífs-
ins, sem á Hvammstanga er
stundaður, er uppsetning leikrits.
Nú í kvöld, miðvikudag, verður
frumsýnt leikritið Jói eftir Kjartan
Ragnarsson, í leikstjóm Þrastar
Guðbjartssonar. Við uppfærsluna
vinna meira eða minna um 20 manns,
þar af sjö leikendur, en þeir era Skúli
Sigurösson, sem leikur Jóa, Ragn-
hildur Ágústsdóttir, sem leikur Lóu,
Júlíus Guðni Antonsson, sem leikur
Dóra, Eggert Karlsson, sem leikur
pabbann, Birna María Þorbjörns-
dóttir, sem leikur Maggý, Egill
Egilsson, sem leikur Bjarna, og
Hörður Guðbjörnsson, sem leikur
Súpermann.
Starf sem þetta krefst mikillar og
óeigingjamrar vinnu margra handa.
Því er uppörvandi ef sýningar takast
vel og aösókn er í samræmi viö það.
Eftir frumsýninguna í kvöld verður
dansleikur, svokallað leikaraball, og
mun hljómsveitin Seðlar frá Borgar-
nesi sjá um fjörið. Önnur sýning
leikritsins verður á laugardag.
Skuld Landakotssprtala:
Aðallega gagnvart ríkissjóði
Megnið af skuld Landakotsspítala, sem var talin vera 180 milljónir króna
um síðustu áramót, mun vera gagnvart rikissjóði. Að sögn Loga Guð-
brandssonar framkvæmdastjóra þá skuldar spítalinn háar upphæðir í
launaskatt og einnig til Innkaupastofnunar. Lyfjaverslun ríkisins á inni
miklar fjárhæðir en lytjakostnaður spítalans nam 49 milljónum á síðasta
ári.
„Annars er þetta ástand að mestu tilkomið vegna gamaUa skulda. Enn
era hjá okkur ógreiddir reikningar frá 1986 aö upphæð 35 milljónir sem
auövitað hafa alit síðasta ár verið að safna á sig fiármagnskostnaði,"
sagði Logi. Þá er spítalinn einnig í skuld viö Hitaveitu Reykjavíkur upp
á þrjár til fjórar milljónir. -SMJ
„Bráðabiigðaráðstafanir“
„Pjármálaráðherra ætlar að
greiða inn á halla spítalans ein-
hverja upphæð sem ætti að tryggja
rekstur Landakotsspítala út apríl-
mánuð,“ sagöi Guömundur
Bjarnason heilbrigðisráðherra um
vanda Landakotsspítala en fyrir-
sjáanlegt var að starfsemi spítalans
lamaðist að nokkram hluta nú um
næstu mánaðamót.
„Þetta eru bráöabirgðaráðstafan-
ir til að fá frið og kaupa okkur tíma.
Ég veit ekki hve há upphæð þetta
verður en hún ætti að tryggja eðli-
legan rekstur spítalans út aprfl-
mánuð. Það er verið að endurskoða
reikninga spítalans af Ríkisendur-
skoðun og á þessum tíma ætti að
vera unnt að ljúka endurskoðun
reikninga fyrir 1987.“ Heilbrigðis-
ráðherra vildi ekki meina að í
endurskoðuninni fælist neinn
áfellisdómur yfir rekstri spítalans
- þetta væri aðeins nauðsynlegt
skref til að unnt væri aö skipu-
leggja reksturinn. En er dæmi
Landakotsspítala lýsandi dæmi
fyrir rekstur spítalanna?
„Ég held að þetta sé langsamlega
versta dæmið. Þó að smærri
sjúkrahús úti á landi hafi átt í ein-
hverjum erfiðleikum þá er það
ekkert í líkingu við þetta,“ sagði
ráðherra.
Heilbrigðisráðherra vildi ekki
viöurkenna að staða Landakotssp-
ítala nú sýndi á neinn hátt hve
erfitt væri að reka spítalana þegar
þeir væru komnir á fóst fjárlög.
Meö því hefði verið ætlunin að
koma fjármálum spítalanna í
fastari skorður, veita meira aðhald.
Miðað við gamla daggjaldakerfiö
hefði það tekist. -SMJ
Ólafur Öm Amarsson yfiriæknir á Landakotssprtala:
„Aðrir sprtalar munu fýlgja í kjötfarið“
Að sögn yfirlæknis Landakotsspít-
ala, Ólafs Arnar Arnarssonar, þá
hefur yfirstjórn spítalans ekki heyrt
neitt frá yfirvöldum um hvað eigi aö
gera varðandi rekstur spítalans og
því sé enn í gangi áætlun um að
draga’ úr rekstri spítalans.
„Við eram ennþá í biðstöðu með
aðgerðir, en eins og málið lítur út í
dag þá munum við hætta bráðavökt-
um um næstu mánaðamót," sagði
Ólafur. Hann bætti því við að ekki
hefði tekist að fá fund með fjármála-
ráðherra til að ræða mái spítalans.
„Staða okkar nú er síður en svo
einsdæmi og aðrir spítalar munu
fylgja í kjölfarið. Okkar vandi er að
vísu meiri en annarra spítala, enda
höfum við. verið lengst á föstum fjár-
lögum. Ég veit aö það stefnir í 90
milljón kr. halla hjá Borgarspítalan-
um, Sjúkrahús Vestmannaeyja
vantar 20 mifljónir, þá í Hafnarfirði
vantar 30 milljónir, Sjúkrahús Nes-
kaupstaðar vantar 20 milljónir og
svona mætti lengi telja.“ Ólafur sagði
að þó að 150-180 milljón kr. halli
Landakotsspítala væri einstakur þá
væri sýnt að í sömu átt stefndi með
aðra spítala sem væra að komast inn
á fóst íjárlög.
„í sjálfu sér er ekkert að því að
vera á fóstum fjárlögum, en þá veröa
íjárveitingar líka að vera í samræmi
við raunveruieikann," sagði Ólafur.
Fjárfest án he.milda
í yfirlýsingu frá Fjárlaga- og hag-
sýslustofnun hefur komið fram að:
„Skýringin á rekstrargjöldum spítal-
ans, umfram flárveitingar, er að
spítalinn hefur farið út í rekstur og
flárfestingar án þess að hafa tilskild-
ar heimildir í flárlögum." Segir síðan
í yfirlýsirtgunni að það sé alvarlegt
þegar ríkissjóður fái bakreikninga
upp á yfir 100 milljónir kr. frá ein-
stökum stofnunum. Eru þarna
nefndir til liöir eins og kaup á fast-
eigninni Marargötu 2 og flárfestingar
vegna þvottahúss.
„Aflt er þetta í þágu spítalans og
má nefna að þvottahúsið var byggt í
hagræðingarskyni og vegna hrein-
lætiskrafna. Annars eru þetta
óverulegar upphæðir sem þarna um
ræðir, kannski tvær til þijár milljón-
ir, og koma aöalvandamálinu ekkert
við,“ sagði Ólafur Örn. Undir þetta
tók Niels Chr. Nielsen formaður
Starfsmannaráðs Landakotsspítala.
-SMJ