Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
53
9
■ Ymislegt
Getur einhver lánaö okkur 500 hundr-
uð þúsund í eitt ár með góðum vöxtum
og veði í bát? Sá sem getur séð sér
það fært sendi tilboð til DV, merkt
„E-500“, fyrir 15. apríl.
Sársaukalaus hárrækt með leyser, 890
kr. tíminn, 45-55 mín. Heilsulínan,
Laugavegi 92, sími 11275. Ps. varist
sársaukafullt kukl.
Óska eftir gömlum góðum fataskáp í
geymslu, má vera snjáður. Uppl. í síma
72986.
■ Einkamál
Ferðafélagi. Er ekki einhver myndar-
leg og heiðarleg kona á aldrinum
20-30 ára sem langar að skreppa til
sólarlanda í sumar? Ég er 32 ára karl-
maður og langar að bjóða þér í
sólarferð. Er reglusamur, heiðarlegur
og tillitsamur. Ef þú hefur áhuga
sendu þá mynd og svar til DV, merkt
„Sólarkynni 88“ fyrir 5. apríl nk.
58 ára öryrki vill komast í samband
við konu sem vill ferðast innanlands
í sumar á jafnréttisgrundvelli. Hefur
bíl til umráða. Svar sendist DV, merkt
„Ökuréttindi".
49 ára kona óskar eftir að kynnast
traustum og heiðarlegum manni, full-
um trúnaði heitið. Uppl. sendist DV,
merktar „Sumar fyrir 15 apríl“.
49 ára kona óskar eftir að kynnast
traustum og heiðarlegum manni, full-
um trúnaði heitið. Uppl. sendist DV,
merktar „Sumar fyrir 15 apríl".
Eldri maður óskar eftir að kynnast
konu, 65-75 ára. Á góða íbúð og bíl
og stundar mikla tómstundavinnu.
Svör sendist DV, merkt „Skagi 545“.
Ertu einmana eða vantar þig félaga?
Við erum með á 3. þúsund einstakl-
inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397,
leið til hamingju. Kreditkortaþj.
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu. Fleiri hundruð hafa
fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu
þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
■ Kennsla
Enska, danska, þýska, franska og ís-
lenska. Einkatímar og fámennir
hópar. Aðstoð við prófundirbúning.
Vélritún verkefna. Uppl. í síma 42384.
■ Spákonur
Spái i 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Bækur
Ég vil selja eftirtaldar bækur eftir Þor-
vald Thoroddsen: Landafræðisaga
íslands, útg. 1892, Jarðskjálftar á Suð-
urlandi, útg. 1899, Landskjálftar á
íslandi, útg. 1905, Lýsing íslands, útg.
1931, Ferðabók Þ.T. útg. 1959. Einnig
þessar bækur: Ensk-íslenska orðabók
(stóra, orðabók Arnar og Örlygs), útg.
1986. íslensk sendibréf I-IIV. Jarðabók
Áma Magnússonar, 1-8 bindi, útg.
1980. Einnig þessi tímarit: Áfangar,
Mannlíf og Hús og hýbýli, það sem
út er komið. S. 41382.
■ Skemmtanir
iþróttafélög og aðrir hópar! Óvæntur
sigur um hátíðamar er góð ástæða til
að gleðjast og slá upp balli, t.d. eftir
miðnætti föstudaginn langa eða
páskadag. Erlendir ferðahópar, hjóna-
klúbbar o.fl. um allt land. Er þetta
ekki góð tillaga’ Diskotekið Dollí,
sími 46666, (alla hátíðisdagana).
Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir
- dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3.
Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð
- óþekktur áfangast. - veisla - dans.
Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með
nýjungar og gæði í huga. S. 51070
milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513.
Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa
í einkasamkvæmið, árshátíðina og
aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang-
ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“.
Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow".
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Þessa viku höldum við upp á 10 ára
afmæli diskoteksins. Ath! við bjóðum
upp á stærsta ferðadisckó-settið á ís-
landi. Ný fullkomin hljómflutnings-
tæki. Diskotekið Dollí, sími 46666.
■ Hreingemingar
Tökum að okkur allar hreingerningar
og gólfbónun. G.V. hreingemingar,
simi 687913.
ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa- og húsgagnahreins-
un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun,
þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig
bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði
hreingeminga og sótthreinsunar.
Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón-
usta. Hreingemingaþjónusta Guð-
bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,
kvöld-, helgarþjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
Opið alian sólarhringinn. AG-hrein-
gemingar annast allar almennar
hreingemingar. Gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá
10-23.30 og eftir kl. 24. S. 162%.
Opið allan sólarhringinn.
ATH. Tökum að okkur að þrffa allt hátt
og lágt. Föst verðtilboð eða tímakaup.
Getum unnið á nóttunni. Tilvalið fyr-
ir veitingastaði. S. 43887 eða 71019
e.kl. 18.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Hreingerningar i íbúðum. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 685315.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1988. Uppgjör til
skatts fyrir einstaklinga með rekstur,
t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar-
menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað-
greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23
alladaga. FRAMTALSÞJÓNUSTAN.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og
helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium),
Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166.
■ Þjónusta
Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjóiv
usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt-
ingar. Endurstillum og lagfærum eldri
hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í
ný og gömul hús, löggiltir pípulagn-
ingameistarar. Sími 641366 og 11335.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
spmngum. - Háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. -
Fjarlægjum móðu á milli rúða með
sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s.
7-88-22 og 985-21270.
Trésmiðaverkstæði. Til sölu er lítið
trésmíðaverkstæði með tilheyrandi
tækjum ásamt skrifstofuáhöldum,
tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl.
gefnar í síma 36822 eftir kl. 18.
Dælur i sérflokki. Skólp-, vatns- og bor-
holudælur, til afgr. strax eða eftir
pöntunum, allt til pípulagna. Bursta-
fell byggingarvömversl., s. 38840.
Heilu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningarmeistari. Föst
tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím-
um 79651, 22657 og 667063.
Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við
okkur verkefnun, stórum og smáum,
stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma
76440.
Pípulagnir. Húseigendur byggingar-
félög, tökum að okkur alhliða pípu-
lagningavinnu, lögg. meistari, vanir
fagmenn. Fjölhæfni hf„ sími 39792.
Pipulagnir. Tek að mér alhliða pípu-
lagningaþjónustu, breytingar, Dan-
foss sk., uppsetningu hreinlætistk.
o.m.fl. Lögglt. pípulm. Sími 675421.
Tek að mér flisa- og dúkalagnir einnig
viðgerðir, vönduð vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-8022.
Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða-
vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar
og gluggaísetningar. Uppl. í símum
611051, 621962 og 611433.
M Lókamsrækt
Saunaklefi 1,50x2,0 og 6 kw ofn. Slend-
ertone líkamsræktartæki á sama stað.
Uppl. í síma 93-12246 eftir kl. 18 þriðju-
dag og miðvikudag.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd ’87, s. 622094.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 special ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX’88, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Ökuskóli og prófgögn. Kenni á Nissan
Stanza. Ökukennsla Þ.S.H. Sími
19893.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Hs.
689898, 83825, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
■ Irmrömmim
Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál-
og trélista, einnig mikið úrval af pla-
kötum. Heildsalá á rammalistum:
Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161.
■ Garðyrkja
Húsdýraáburður og almenn garðvinna.
Útvegum kúamykju, hrossatað og
mold í beð, einnig sjávarsand til mosa-
eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557,
76697 og 16359.
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand-
ur til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð,
tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða-
þjónusta, efnissala, Nýbvlavegi 24,
40364, 611536 og 985-20388'
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363.
Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa-
tað, einnig sandur til mosaeyðingar.
Gott verð og snyrtilegur frágangur.
Uppl. í síma 42976.
Húsdýraáburður. Utvegum úrvals hús-
dýraáburð. Heimkeyrsla og dreifing
ef óskað er. Uppl. í símum 78587 og
687360.
Nú fer timi vorverkanna að ganga í
garð. Tek að mér að grisja og klippa
garða. Uppl. í síma 22922 milli kl. 19
og 20.___________________________
Húsdýraáburður. Sama verð og í-fyrra.
Afgreitt alla daga. Dreift ef óskað er.
Sími 686754.
■ Húsaviðgerðir
Sólsalir sf. Gerum svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð, sími 11715.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuö tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Tilsölu
Hringhandrið úr massifri eik. Einnig
innréttingar í eldhús, böð og inni-
hurðir. Komum og gerum föst verðtil-
boð. Hjarta-vörur, s. 675630 og 689779.
Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á
mjög góðu verði. Kerrur, stólar,
göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm,
baðborð o.fl. Allir velkomnir. Dverga-
steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2.
hæð, sími 22420.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum i
póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími
623890.
Urval af rúmteppum, margar stærðir,
gott verð. Póstsendum. Skotið hf„
Klapparstíg 30, símar 622088 og Í4974.
Áttu: vasadiskó, ferðakassettutæki,
íjarstýrðan bíl eða annað tæki fyrir
rafhlöður sem þú notar mikið? Ef svo
er þá eru Sanyo-cadnica rafhlöðurnar
og hleðslutækið fyrir þig.
•Gunnar Ásgeirsson hf„ Suðurlands-
braut 16, sími 691600.
Meira en
1000 hleðslur
Dúnmjúkar, sænskar sængur og kodd-
ar, fallegir litir, gott verð, barnastærð-
ir kr. 1350. Póstsendum. Skotið hf„
sími 622088 og 14974.
Fer yfir land, ís, snjó og vatn. Full-
komnar smiðateikningar, leiðbeining-
ar o.fl. um þetta farartæki sem þú
smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S.
623606 frá kl. 16-20.
■ Verslun
Heine pöntunarlistinn er til afgreiðslu
á Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Tak-
markað upplag. Verslunin Fell. Símar.
666375 og 33249.
EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða, teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju-
vegi 20D, Kóþ„ sími 71640. Veljum
islenskt.
til að mála strik á gólf,
plön, götur. 5 og 7,5 cm
breidd.
HRAÐVIRK - NÁKVÆM
Úðabrúsanum er hvolft
og hann spenntur fastur.
Togað í gikkinn og keyrt
af stað - beint strik!
Hvítur - grænn - gulur -
rauður - blár - svartur.
Sími 91-673330
ISEFNI