Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. 19 Fréttir Hafrannsóknastofnun Útvegsmenn komu til bjargar þegar alþingismenn höfnuðu Hafrannsóknastofnunin hefur lengi haft áhuga á aö fá fleiri skip til hös við sig í upplýsingasöfnun um gang veiða og breytingar á aflabrögð- um. Fyrr á þessu ári var gerð kostnaðaráætlun um verkiö og sótt um fjárveitingu til Alþingis. Beiðn- inni var hafnað. Málið var kynnt í ráðgjafamefnd Hafrannsóknastofn- unar og barst þaðan til Landssam- bands íslenskra útvegsmanna. Þar var verkefniö talið það brýnt að stjóm sambandsins ákvaö að veita 7 milljónir króna til þess á næstu 3 ámm. Að sögn Bjöms Ævars Steinars- sonar fiskifræðings hafa verið útbúnar skýrslubækur sem gerðar vom í samráði við fjölda skipstjórn- armanna. Ein bók er fyrir hver veiðarfæri, troll, línu, handfæri og net. Sagði Bjöm að þama yrði um mjög þýðingarmikil gögn að ræða fyrir Hafrannsóknastofnunina. Þessar bækur verða sendar um borð í 570 fiskiskip, 10 lesta og stærri, og 40 togara en um langt árabil hafa á mOh 40 og 50 togarar haldið dag- bækur líkar þessum skýrslubókum, fyrir Hafrannsóknastofnun. Aftur á móti verður um sérstakt úrtak að ræða hjá bátum undir 10 tonnum. Að sögn Bjöms Ævars era þessar skýrslubækur ómetanleg gögn fyrir Hafrannsóknastofnun ef þær era nákvæmlega og samviskusamlega útfylltar. Hann sagði aö ef vel tækist th mætti segja að hafrannsóknaskip- unum hefði verið fjölgað úr 3 í 700 og raunar um minna. -S.dór * KOREAN GINSENG Útsölustaðir: Heilsubúðir, apótek, líkamsræktar- stöðvar, sólbaðsstofur o.fl. | - Líflínain, Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 641490 IVeir framsóknarmenn gegn stjómarfmmvarpi Tveir þingmanna Framsóknar- flokksins, þeir Páh Pétursson og Ólafur Þ. Þórðarson, stóðu gegn stjórnarframvarpi um iðnaðarlög og greiddu atkvæði gegn fram- varpinu í gær en nafnakall þurfti tíl. Frumvarpið var í 2. umræðu á Alþingi á þriðjudag í fyrri viku, þá komið frá iðnaðarnefnd neðri deOdar. Nefndin klofnaði í þrennt í afstöðu sinni. Meirihlutinn sam- þykkti að mæla meö samþykkt laganna. Páh Pétursson, Fram- sóknarflokki, og Guðrún Halldórs- dóttir, Kvennahsta, skhuðu hvort sínu séráhtinu og mæltu með að frumvarpið yrði feht. Við umræður gerði formaður þingflokks framsóknarmanna, Páh Pétursson, grein fyrir áliti sínu. Sagðist hann ekki óttast að iðnað- arráðherra, Friðrik Sophusson, misnotaði það aukna vald sem frumvarpið færir honum varðandi eignaraðild erlendra aðOa. Hins vegar væri óeðlOegt að Alþingi væri að framselja ráðherra vald sitt. Sagði hann rétt að Alþingi ákvæði hveiju sinni hvort útlend-' ingum væri heimOað að eiga meirihluta i fyrirtækjum á íslandi. Iðnaðarráðherra sagði að áhyggj- ur andstæðinga frumvarpsins væra ástæðulausar - starfsemi þeirra erlendu fyrirtækja sem hér yrðu kæmi algerlega til með aö fara eftir íslenskum lögum. Forsætisráðherra, Þorsteinn Pálsson, sagði að efnislega væri um þaö að ræða að með þessu frum- varpi væri aftur færð í lög heimOd erlendra manna hér tO að fjárfesta. Þetta væri stjórnafrumvarp og engu breytti þó tveir framsóknar- menn gengju ekki með forystu flokksins í þessu máh. Albert Guðmundsson sagðist styðja frumvarpið þó að ummæli stjórnarhða bentu varla til þess að um stjórnarfrumvarp væri að ræða. -SMJ Nýstárleg fermingargjöf Billiardboröog billiardvörur í úrvali Mikið úrval vandaðra billiardborða á góðu verði. Borðin eru frá 6 til 12 fet að stærð, fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Eigum kjuða, töskur og allt það sem góður billiardjeikari þarfnast. Einkaumboð á hinum heimsþekktu merkjum RILEY og BCE. RIILEY Billiardbúðin er sérverslun með góðar billiardvörur. BILUARDBÚÐIN Ármúla 15, Reykjavík, sími 33380 Tvöfaldur páskaviriningur 6-7 'ii > r Munið útdráttinn á laugardag. Flestir sölustaðir opnir á skírdag. Gleðilega páska! Upplýsingasími: 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.