Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 28
48
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð,
gott við bólgum og verkjum. Megr-
qnarvörur og leikfimispólur. Vítamín-
kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti-
og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn.
Póstsendum. Opið alla daga til 18.30
og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Notaðu ME útivistarkrem fyrir sólar-
og skíðaferðirnar um páskana. Móðu-
eyðir fyrir gleraugun. Sólgleraugu.
Ef þú hefur ofnæmi fyrir skartgripum
komdu þá til okkar. Opið laugard.
fyrir páska frá 10-14. Grænan línan,
Týsgötu, sími 622820.
Nýleg dekkjavél (affelgunarvél) og jafn-
vægisvigt, loftpressa 4001. með 90 lítra
kúti, kolsýrusuðuvél, 185 amp., verk-
'i'æri til sandblásturs og ýmis fl.
verkfæri fyrir verkstæði. Sími 95-1999
og 95-1588.
Ál - plötur - prófilar. Eigum á lager
flestar stærðir af plötum og prófílum,
plötur frá 0,5 20 mm og úrvalið alltaf
að aukast, ryðfrítt stál, plötur og pró-
fílar. Sendum um allt land. Málm-
tækni, Vagnhöfða 29, s. 83045, 83705.
- Marshall - jeppadekk, 35x12, 5x15,
einnig 600x16 f. L. Sport, vetrard. f.
fólksbíla útsöluverð. Sumardekk mjög
lágt verð. Hagstæð kjör. Hjólbarða-
verkst. Hagbarði, Ármúla 1, s. 687377.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Ertu að leita að fyirtæki? Höfum ýmis
fyrirtæki á söluskrá. Látið skrá fyrir-
tækið hjá okkur. Söluþjónustan,
Síðumúla 27, s. 32770, kvöldsími 42873.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Billiardborð. Til sölu 3 billiardborð; 2
átta feta og 1 tíu feta, einnig Coca
Cola kæliskápur og 26" Radionette
litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 95-5951.
Ford Escort 74 og Mustang ’74 til sölu,
númerslausir, á kr. 10 þús., borðstofu-
borð og 4 stólar á 6.000 og 70 cm
innihurð m/karmi á 3.000. Sími 21808.
Glæsilegar baðinnréttingar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Opið á
laugard. Mávainnréttingar, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727.
Hjónarúm, 170x200 cm, úr sýru-
brenndri furu, (með dýnum), til sölu,
svo til nýtt, með náttborðum . Uppl.
í síma 689105 eftir kl. 18.
Ljósabekkur til sölu. Til sölu er Ma
ljósabekkur, vel með farinn og góður,
^neð andlitsljósum og sjálfvirkum
lyftibúnaði. Uppl. í síma 94-7725.
Matar- og kaffistell (mávastell), hvítt
leirtau og borðbúnaður, garðhúsgögn.
upplögð í sumarbústaðinn, þvottavél,
hrærivél o.fl. Uppl. í síma 13642.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnrétt. o.fl.
THB, Smiðsbúð 12, sími 641818.
Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til
sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið
virka daga 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13,
sími 34577.
Plusssófasett þriggja sæta, tveggja
sæta og einn stóll + 3 borð. Verð 25.
000. Uppl. í síma 21791 og 24338 yfir
páskana.
Radarvari. Til sölu, Cobra-Trapshoot-
er-Ultra radarvari, sá fullkomnasti á
markaðnum, mjög lítill, selst á góðu
verði. Uppl. í síma 641489 eftir kl. 17.
Sófasett og þvottavél. Leatherlook
sófasett, 3 +1 +1, og Zerowatt þvotta-
vél og þurrkari til sölu, allt nýtt. Uppl.
í síma 656306.
Hnakkur. Til sölu hnakkur, afar lítið
notaður, útlit gott, upplögð ferming-
argjöf, verð kr 12.500, (nýr 18 þús.)
Uppl. í síma 79199.
Dekk til sölu, stærð 195-74 r og 15",
passa undir Lada Sport. Uppl. í síma
641252.
Skiðabogar, læstir, fyrir W. Golf ’83
og Jettu '84 og yngri til sölu. Uppl. í
síma 41013.
Sölufólk athugið! Erum með lítinn lag-
er af vinsælum íþróttafatnaði á
ótrúlegu verði. Uppl. í síma 20088.
Tvö stk. 8 feta billiardborö með nýjum
dúk til sölu. Uppl. í síma 71771.
Til sölu AP farsími frá Heimilistækjum.
Einnig Ford Cortína 1300, árg. ’79.
Uppl. í síma 51965 eftir kl. 18.
Eikarrúm, 95x190, og náttborð til sölu.
Uppl. í síma 71722.
Sambyggð vélsög af gerðinni Rock-
well til sölu. Uppl. í síma 651785.
Saunaklefi til sölu ásamt ofni, sem nýtt.
Uppl. í síma 656095.
Til sölu nýlegur svartur leðurfrakki.
Uppl. í síma 611568.
■ Oskast keypt
Óska eftir fyrstu Dallasþáttunum til
leigu eða að láni. Uppl. í síma 30294
eftir kl. 19.
Óska eftir tvíbreiðum svefnsófa. Uppl.
í síma 42397.
Óska eftir að kaupa stafaklút (nafna-
klút). Vinsamlegast hringið í sima 34032.
■ Verslun
Tölvusímaskráin, stærð 87x54x2,5 mm.
Notendahandbók. Símaskráin tekur’
við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng
og upplýsingar í minni sínu, allt að
250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél.
íslenskur leiðarvísir. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Poka hvað? Pokaútsalan heldur áfram,
þú velur og treður að vild í einn af
pokunum okkar, hvað sem það kost-
ar, en borgar bara 3.9Q0 kr. fyrir fullan
poka! Þú mátt ekki missa af þessu!
Skotið, á horni Laugavegar og Klapp-
arstígs, sími 14974.
Apaskinn -fermingarefni. Allir nýjustu
litirnir, höfum snið í gallana og ferm-
ingarfatnaðinn. Pósts. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mos. Sími 666388.
Bíisætahlifar (cover) og mottur.
sniðið á hvern bíl. Mikið úrval efna,
siitsterk og eld-tefjandi. Betri endur-
sala, ráðgjöf, gott verð. Kortaþj.
Thorson hf., s. 687144 kl. 9-17.
■ Fatnaður
Fataútsala. 50% afsláttur. Gæðakjör.
Hlaðvarpinn. UppL í símum 11476 og
13407.
Til leigu nýir skírnarkjólar, húfur og
skór, hvítir og í litum. Sendi út á land.
Uppl. í síma 45527.
■ Fyrir ungböm
Kerra, rimlarúm, grind, burðarrúm og
fleira til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
38148 eftir kl. 18.
Vel með farinn Silver Cross bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 656311.
■ Heimilistæki
Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara
og þeytivindur, mega þarfnast við-
gerðar. Seljum yfirfarnar þvottavélar,
þurrkara og uppþvottavélar með hálfs
árs ábyrgð. Uppl. í síma 73340. Mand-
ala, Smiðjuvegi 8D.
Óska eftir nýlegri þvottavél, einnig
mótor í Miele þvottavél. Uppl. í síma
92-12734.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út 4
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
■ Hljóófæn
Píanóin sem við kynntum á sýningunni
Veröldin ’87, voru að koma í glaesilegu
úrvali. Mjög gott verð og greiðsluskil-
málar. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Hraunteig 14, sími
688611.
Ath! Trommusett til sölu. Premier trom-
musett með Ludwig snerli, á aðeins
kr.25.000. Einnig á sama stað svefns-
ófi, unglingarúm og tvær dýnur. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 35556.
Rafmagnspíanó, „Clavmova", til sölu,
4ra ára gamalt, með mörgum stilling-
um, fallégur gripur. Verð 30-35 þús.
Uppl. í síma 75621 til kl. 16 á daginn
þessa viku.
Mig vantar strax þrusu bassamagnara
með góðu sándi og krafti á góðu verði.
Uppl. í síma 672694 eftir kl. 16.
Roland JX 8P og Yamaha DX 27 til
sölu, hlægilegt verð. Uppl. í síma
96-24546, Haukur.
Gibson SG rafmagnsgítar til sölu. Uppl.
í síma 94-3719.
Ódýrt píanó til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8126.
■ Húsgögn
Plusssófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð, horn-
sófaborð, eldhúsborð og fjórir stólar
til sölu, einnig mjög fallegt, sexhymt
borðstofuborð, með 6 stólum, þar af
tveir með örmum. Uppl. í síma 15788.
Til sölu vandað hjónarúm með nátt-
borðum o.fl. frá Ingvari og Gylfa, mjög
vel með farið (nýjar dýnur). Kostar
nýtt 95 þús., selst á aðeins 45 þús.
Uppl. í síma 31016 eftir kl. 17.
Antik skatthol, úr eik og glæsileg svefn-
herbergishúsgögn frá aldamótum,
(hjónarúm, náttborð, fataskápur,
snyrtiborð og 2 kollar). Sími 37289.
Skjalaskápur með skúffum, eikarskáp-
ur, gamalt búðarborð, franskt innlagt
sófaborð, eins manns tekkrúm með
dýnu + snyrtiborð o.fl. S. 10636.
Svefnherbergissett; hjónarúm, með
ljósum og útvarpi, snyrtikommóða
með speglum og fataskápur með speg-
ilhurðum. Uppl. í síma 29356.
Til sölu sófasett, þriggja sæta, tveggja
sæta og stóll, ásamt tveimur borðum.
Uppl. í síma 35735.
Til sölu mánaðargamall svefnsófi. Selst
á hálfvirði. Uppl. í síma 19164.
■ Bólstrun
Klæðningar og viögerðir á gömlum og
nýl'egum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Urval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26; sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh notendur! Höfum opnað
fullkomna þjónustumiðstöð fyrir
Macintosh notendur! Leyserprentun,
myndskönnun, tölvuleiga, hugbúnað-
arþjónusta, ritvinnslu- og verkefna-
jijónusta. Námskeið á næstunni í
Works, Excel, Words 3, HyperCard,
More o.fl. Vanir leiðbeinendur. Opið
9-18, einnig um helgar. Fullkomið
Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skip-
holti 50b; sími 680250.
Island PC 8o88-2 turbo. 640 kb RAM
vinnsluminni, 2x360 kb. diskadrif. ATI
skjástýrispjald (grafískt litakort). 30
mb. harður diskur, Citisen prentari
LSP-10, ásamt fjölda forrita. Uppl. í
síma 41303.
Macintosh Plus ásamt prentara og
nokkrum forritum m.a Mark Word og
Word. Hagstætt verð. Uppl. í síma
21387.
PC XT turbo tölva, með 2 drifum, 640
K, og Epson LX 800 prentari með
traktor til sölu, íjöldi forrita og bækur
fylgja. Uppl. í síma 652241.
Tilvalin fermingargjöf. Amstrad 64 k
CPC til sölu, með litaskjá, tölvuborði,
stýripinna og leikjum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 77630 eftir kl. 15.
Commodore 64 til sölu, með litaskjá,
diskettudrifi, kassettutæki og leikjum.
Uppl. í síma 656449.
Commodore Amiga 1000 til sölu, ásamt
prentara og Word Perfect. Uppl. í síma
622310.
Vegna brottflutnings óskast tölva í
skiptum fyrir bíl. Ath. milligreiðslu.
Uppl. í síma 21484.
Apple II e til sölu, mikið af forritum.
Uppl. í síma 96-22912.
■ Sjónvöip
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Heimaviðgerðir eða á verkstæði.
Sækjum og_ sendum. Einnig loftnets-
þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38. Opið frá kl. 8.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
M Dýrahald___________________
12 hesta hesthús til sölu í Mosfellsbæ,
góð aðstaða, kaffistofa og hnakka-
geymsla, frábært útivistarsvæði,
verðhugmynd ca 100 þús. básinn.
Uppl. í síma 79478.
Scháfer hvolpar til sölu, ættartala og
'allar uppl. fylgja, traustari félaga og
betri vin eignastu ekki, en vandaðu
valið. Uppl. í síma 84089. Eftir kl. 19.
4ra vetra foli undan Fáfni frá Svigna-
skarði no: 847, reiðfær og stórt jarpt
hestfolald undan Þokka frá Garði no:
1048, til sölu. S. 99-5688 e.kl. 19.
Hagabeit á Eyrarbakka. Tilboð óskast
í beitiland, sem leigt verður frá 16.
júní. Nánari uppl. hjá Jóhanni í síma
99-3296 eftir kl. 20.
Páskatilboð! 12 trippi, veturgömul,
verð 25-30.þús., 10 trippi, 2ja vetra,
verð 35.þús., ogJ9 hryssur, fylfullar, til
sölu. Sími 99-8551.
Til sölu 7 vetra klárhestur með tölti,
brúnn, háreistur, fallegur og viljugur,
léttur í taumi, þægur og prúður í
umgengni. Uppl. í síma 77054.
8 vikna svartur poddlehvolpur með ætt-
bókarskírteini til sölu. Úppl. í síma
53905.
Angórakanínur til sölu, ca 100 stk., og
allur búnaður sem til er. Uppl. í símum
93-11553 og 93-13353.
Hestakerra. Óska eftir að kaupa 2 hás-
inga hestakerru, má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 44208.
Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-3450
í hádeginu og á kvöldin.
Skrautdúfur til sölu. Uppl. í síma
97-71796 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Vélsleði, ET 340 TR ’87, og kerra til
sölu. Uppl. gefur búnaðardeild Sam-
bandsins, sími 38900. Til sýnis í
Ármúla 3, aðeins á þriðjud. og mið-
vikud.
Einn góður fyrir vélsleðamótið. Til sölu
Polaris Centurion ’81,. 500 cub., 75
hö., góður sleði, nýlegt belti. Uppl. í
síma 99-1829. Ingólfur.
Hænco auglýsir: öryggishjálmar,
vatnsþéttir hlýir vélsleðagallar, 2 teg-
undir, vatnsþétt loðstígvél o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604.
Páskar - Kerlingarfjöll. Af sérstökum
ástæðum er Polaris Indy 400 vélsleði
til sölu. Toppsleði. Uppl. í síma 74308
eftir kl. 19.
Artic Cat Manta vélsleði til sölu, árg.
’85, 85 hö, ekinn 950 km. Verð 180.000.
Uppl. í síma 667265 eftir kl. 20.
Skidoo Citation ’81 til sölu, í góðu lagi,
selst á góðu verði. Uppl. í síma 40717.
Kristján.
Vélsleði, Skidoo Blizzard 5500 árg. '81,
til sölu, toppsleði. Uppl. í síma 99-4694
eftir kl. 19.
■ Hjól_________________________
Hænko auglýsir: Tilvalið til fermingar-
gjafa: öryggishjálmar, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðurhanskar, leðurskór,
regngallar, vatnsþéttir, hlýir gallar,
vatnsþétt loðstígvél o.m.fl. Hænko,
Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604.
Honda fjórhjól. Til sölu Honda TRX
350 cc Four Tracks Forman 4x4 ’87,
lítið notað, útlit og ástand mjög gott.
Öryggishjálmur fylgir. Verð 300 þús.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8108.
Fjórhjól, Kawasaki 110 ’87, til sölu.
Bein sala eða skipti á bíl. Milligjöf
allt að 60 þúsundum. Uppl. í síma 99-
6528 eftir kl. 19.
Suzuki TS 50 X til sölu, mjög vel með
farið hjól, árg. ’86, ekið 3.000 ktn.
Nánari uppl. í síma 97-81514 í hádeg-
inu og e.kl. 18.
Toppfjórhjól, Kawasaki Mojave til
sölu, gott verð, ath. skuldabréf, engin
útborgun. Uppl. í síma 34628 yfir pásk-
ana.
Óska eftir Hondu MT, 50 cc, eða ein-
hveiju sambærilegu hjóli. Má þarfn-
ast lagfæringar. Úppl. í síma 671526
eftir kl. 18.30. Helgi.
Kawasaki Z650 árg. '81 til sölu, ekið
20.000 km, vel með farið hjól. Uppl. í
síma 15237 eftir kl. 20.
Til sölu Suzuki TS 125 X ’86, sem nýtt,
ekið 6 þús. km. Uppl. í síma 10729 eft-
ir kl. 19.
Honda MT 50 ’81 ':il sölu. Uppl: í síma
656140 eftir kl. 18.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu. Uppl. í
síma 43221.
Yamaha YZ 490, árg. ’83 til sölu. Uppl.
í síma 84383.
M Vagnar
Góð kerra til sölu, stærð 1,25x2,50 m,
ónotuð. Verð 70 þús. Uppl. í .síma
99-5032.
Sölutjaldið, Borgartúni 26 (bak við Bíla-
naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald-
vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-,
jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn-
ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á
allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200
kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá
4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S.
626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga.
Laugardaga frá 10-16.’
Bátavagnar- dráttarbeisli. Smíðum all-
ar gerðir af bátavögnum, kerrum og
dráttarbeislum, eigum varahluti og
gerum við allar gerðir af kerrum. Lát-
ið fagmenn sjá um verkið. Vélsmiðja
Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekku-
megin), sími 45270 og hs. 72087.
Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól-
hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga.
Uppl. í síma 622637 eða 985-21895.
Hafsteinn.
Hjólhýsi óskast. Hjólhýsi óskast til
kaups sem allra, allra fyrst. Uppl. í
síma 34878 á daginn og í síma 43443
á kvöldin.
■ Til bygginga
Vinnuskúr, vinnuskúr. Vantar vinnu-
skúr. Uppl. í síma 688432 og 75886.
■ Sumarbústaðir
Nýtt 50 ferm sumarhús til sölu í Vatns-
endahlíð í Skorradal. Skógur og
grasflöt á lóðinni, niðurgrafin vatns-
lögn og rafmagn við lóðamörk.
Vatnslóð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8104.
Sumarbústaðalóðir á góðum stað við
Apavatn til sölu. Einnig bústaðir í
byggingu. Væntanlegt heitt vatn og
rafmagn. Stutt til Laugarvatns. Uppl.
í síma 99-6195.
Smíða sumarhús af ýmsum stærðum
og gerðum, útvega teikningar og
smíða eftir teikningum sem viðskipta-
vinir koma með. Sími 93-70034.
Við leitum að sumarbústað sem yrði
greiddur með 800 þús. kr. bíl + pen-
ingum. Uppl. í síma 77231 eftir kl. 20.
Hef eina lóð til leigu við Meðalfells-
vatn. Uppl. gefur Halli í síma 18437.
Hjólhýsi til sölu. Tólf feta hjólhýsi til
sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 79399.
■ Fyiir veiðimenn
Til sölu eru veiðileyfi í Hallá í
A-Húnavatnssýslu, sala veiðileyfa og
uppl. á Ferðaskrifstofu Vestfjarða,
ísafirði, í s. 94-3557 eðg 94-3457.
■ Fasteignir
Til sölu í Samtúni glæsileg 2ja herb.
íbúð, sérinngangur, mikið endurnýj-
uð, útborgun á árinu samkomulag.
Verð 2,5 millj. Uppl. í hs. 14381 og vs.
623737. Ingimar.
Sökklar undir einbýiishús í Njarðvík til
sölu, allar teikningar til staðar, á góð-
ur verði. Uppl. í síma 92-16912 eftir
kl. 19.3.
64 ferm forskalað timburhús til sölu til
niðurrifs. Uppl. í síma 611136.
■ Fyiirtæki
Fyrirtækjasalan Braut. Óskar eftir öll-
um fyrirtækjum á söluskrá. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 36862.
■ Bátar
Tölvuvindur-rafmagnsþjónusta. Um-
boðsaðili fyrir Juksa-Robot tölvuvind-
um. Greiðslukjör-kaupleiga til 3ja
ára. Veitum einnig alla rafmagns-
þjónustu fyrir smábátaeigendur, s.s.
uppsetningu, tengingar, nýlagnir, við-
gerðir. Sala á altematorum, rafgeym-
um, töflum o.fl. Rafvélaverkstæðið
Rafbjörg, Súðarvogi 4, s. 84229.
Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingimis
net no: 10-12, 7" eingirnisnet no: 15,
7" kristalnet no: 12, grásleppunet.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750.
18 feta Flugfiskur. Óska eftir 18 feta
báti, Flugfiski. Má vera bilaður eða
vélarlaus. Uppl. í símum 94-3499 og
94-3950.
25 feta hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, með 145 ha Mercruiservél, til-
búinn á handfæraveiðar. Uppl. í síma
93-61216 eða 93-61186.
5 tonna plastbátur frá Samtaki til sölu,
smíðaður ’87, báturinn er með 54 ha.
Ford Mermaid vél. Nánari uppl. veitt-
ar í síma 92-14500.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700.