Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
63
I>V
Sérstæd sakamáJ
Reinhard og Monika Weimar.
Monika bar sig illa við jarðarför
dætra sinna.
Hittust á hverju kvöldi
Brátt kom þar að vart leið svo
kvöld að þau Monika og Kevin hitt-
ust ekki. Oft sneri Monika ekki heim
fyrr en eftir dögun en þá kom það í
hlut Reinhards að vera hjá dætrun-
um. Þannig haföi það líka verið
aðfaranótt 4. ágúst 1986 er Melanie
og Karola voru myrtar.
Ofan sagt varð til þess að margir
rannsóknarlögreglumenn aðhylltust
snemma þá kenningu að annaðhvort
faðirinn eða móðirin hefðu myrt þær
Melanie og Karolu.
Frásögn Reinhards
rnn þaö sem gerst hafði þetta kvöld
og um nóttina var á þá leið að hann
heföi snemma að kvöldi 3. ágúst sest
með dætrum sínrnn fyrir framan
sjónvarpið. Síðar um kvöldið hefði
hann svo komið þeim í rúmið og svo
farið sjálfur að hátta. Hann hefði
hins vegar ekki vaknað fyrr en
klukkan ellefu morguninn eftir. Þá
hefðu báðar dætumar verið farnar
út og Monika sömuleiðis en hann
sagðist hafa séö þess merki að kona
sín hefði verið í húsinu. Svo hefði
Monika komið heim og beðið sig um
að kalla á litlu stúlkumar tvær sem
væra úti á leikvelli. Þar hefðu þær
hins vegar ekki verið. Nágrannakona
staðfesti síðar að hún hefði heyrt
Reinhard fara út að leikvellinum og
kalla á dætur sínar. Fannst henni
einkennilegt aö þær skyldu ekki
svara honum því hún þóttist hafa séð
til þeirra hálftíma áöur. Það reyndist
þó ekki rétt hjá henni.
Frásögn Moniku
var á þá leið að þessa nótt hefði hún
komið heim um klukkan hálffjögur
um morguninn. Þá hefðu dætur
hennar báðar verið dánar.
„Reinhard var í barnaherberginu,“
sagði hún. „Hann var drukkinn.
Hann sagði að hann hefði drepið þær
báðar. Rétt á eftir heyrði ég að hann
ók af stað í bílnum. Þegar hann kom
til baka sagði hann mér að hann
hefði verið að fela líkin. Hann sagði
mér líka hvar hann hefði lagt þau.
Ég fór þangað morguninn eftir en ég
fann bara hkið af Melanie.
„Mér fannst ég vera meðsek," sagði
Monika, „vegna þess sambands sem
var á milli mín og Kevins Pratt. Þess
vegna sagði ég ekki strax til um hvað
Reinhard hafði gert og vildi vernda
hann.“
Báðar þessar frásagnir birtust í
viðtölum við'þau hjón.
Frjáls í 3 mánuði
Þannig leið tíminn og vikurnar
urðu að þremm- mánuðum. Weimar-
hjónin nutu frelsis og ásökuðu hvort
annað um morðið á dætrum sínum.
Málið var stöðugt til umfjöllunar á
einn hátt eða annan. Svo fylgdi
hjónaskilnaður og rétt á eftir fór
Monika að búa með Kevin Pratt.
í nóvemberlok 1986 lét lögreglan
svo aftur til skarar skríða. Þá var
Monika Weimar enn handtekin og í
þetta sinn var hún ekki látin laus.
í réttinum
hélt saksóknarinn því fram að
Monika bæri fúlla ábyrgð á því að
dætur hennar væru ekki lengur á lífi.
„Monika Weimar drap Utlu stúlk-
umar sínar af því hún var svo yfir
sig ástfangin af Kevin Pratt,“ sagði
hann. Svo skýrði hann frá því að
Kevin væri fráskiUnn og borgaði með
fimm bömum. Hann hefði því lýst
því yfir við Moniku að hann gæti
ekki séð fyrir fleiri börnum og gæti
því ekki axlað neina fjárhagslega
ábyrgð á Melanie og Karolu. Því
hefði Monika ákveðið að stytta dætr-
um sínum aldur.
Úrslitakostir
Kevin Pratt sá að Monika hikaði
þegar hann fór fram á það við hana
að hún sneri baki við dætrum sínum.
Þá greip hann til þess ráðs að sýna
sig meö ungri og laglegri stúlku og
segja við Moniku aö yrði hún ekki
við þeirri kröfu sinni að koma dætr-
unum í annarra hendur myndi hann
taka ungu stúlkuna með sér heim til
Bandaríkjanna er hann sneri heim.
Monika mat sambandið við Kevin
Pratt meira en Uf dætra sinna. Þær
stóðu í vegi fyrir því að hún gæti
tekið saman við hann og því varð
hún að ryðja þeim úr végi því hún
vildi ekki að maður hennar fengi
umsjón með þeim.
Dómarinn og kviðdómendur vom
sammála saksóknaranum er hann
fór fram á það aö Monika Weimar
fengi þyngsta dóm sem lög leyfðu.
Hún fékk ævilangt fangelsi og þar
með lauk því máU sem hvað mestan
óhug og umtal hefur vakið í Vestur-
Þýskalandi um langan tíma.
Krossgáta
1 t/ . 1 frrv y si^ I Æk (L. 3 SflmHL ÞftNS T/BP- fíS T lyFjft S3ÚÐ % SPYR- Nfí SK'o smiÐ UR/NN 'ft HÓS/ /
1? 5 T/T/LL ftmBLt) OSKflVi 23 i 3
$ SEKKÚR 'OV/lTr LIRjN •
/ /9 H
# / FoRftR HfíR KftLD- UR VINNfl RiiSLlÐ 'OHRíE 5/ 5
/ÐN T/mfí B/L 22 : 6
fjær l<£YRfl /3 : QÖK ÖLIKIR 7
f 5YST/R KRfíFTf) KflRL- 8
SETlBK H H'óGS 8 9
TuSKf) /)fí
f /V HNflPP urinH ör’ett- mTflp 2H to
cc;i GfttKU. SKIPS FLfíKIÐ 'OV/LJ - UQ/R BEiTrw /7 YFIR BuRfífl mflDUR 1/
1E/NS
á : TÓNN GíloNÚ LftNV/ £ H
l<ÓD/£) ilTLf) 2l 5 ÚR HL■ Þ'RTtur /NN BJfíRT fíR /3
IS'OLftÞ/ LfílSEi ÍLöNéll « ► m
L£/T pljl&t LfíNÞ 6 0 L'/F- L'fíT /2 15
SftlfWL. ElTUR. SLflNGR G/NN inG 3 /b
ULL.ÚRá Sljt* J/VfV
ft/W£LF\ '2E/N£ END. /7
HflLLHL /NðfíR SKoD BR
í ' /0 /8
MENNTr Sro r/y fíNIR V/SftN TITILL EKKI HftffítH) • HR£/N SflN ELV STfEtJ/ /9
SEF! 7 'fíLÚT F/ÍTT Hblms 'ftLFft lo
'/ HfíKft STbtt ft'/TU/ VElÐll ? /6 * 2/
i 2/ FUGL L2ERÐ/ FL ENr ft 11
OFS I Tó/nr
/Ð/V Sj'fl EFTIR ► SKoilB Sm'fí ffíyNT 2 13
f i 9 S'ERHL Sl'fí /5 2H
FoRN. f BÝL/
WERSU RÐI // : FfíR- Þ£6ft /3/F- f?E /£> /8 V itl
'OÚKIR.
JOT- UN/V T OERfí VERK FftLL M
Lausn á síðustu krossgátu k •aKI'-KKKh I uK M u, U| <j: (vr>M *| y. 1 -1 'tl <»:ift| ooloK
• •UKM • lo|v»7Í • |<ftKKl . wKK)ixKK
<!>l <*:KI • Nll ,K)Il •
UtiJ • Kh i^l • KKK y-K|vn y-l ^lv 3:1 Cur •
• |>M ^KK M* • Æ -í LlUi . KK • 1 Ol <t
1 • KKIvnl Nl vn K • K V!
)|^K! ^! • &cKKKU -4 Gí vi cl - vl • .o . •N,
kUi ní $KK F ♦ ^ í ^K 3;
• |cð|-»K ^l V rsr * v ^ 5 ^ "IfftKJ - slo 5 •
1 1 1 vv • vn|i •sU * <*; •4 3: • o|y
1 1 1 <v|cí:K . «ic ctrl v * vn 3: k a. C ) y U-
! 1 V- ö 3: * * 4 \5 3: • Cí
• vn | • ih. vn • • vn • • • > • 3: 9 \r