Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. 47 VALUR - FH í dag kl. 18.00, að Hlíðarenda. Forsala frá kl. 13.00 í dag í Valsheimilinu að Hlíðarenda. VALSMENN FJÖLMENNIÐ OG STYÐJIÐ YKKAR MENN!!! Iþróttir íþróttir Handknattleikur: Island-Japan - þrír landsleikir um og eftir páska IBR KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR 4. apríl kl. 20.30 ) VALUR - VÍKINGUR Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL ISLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavlk • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 30. LEIKVIKA 26. MARS 1988 VINNINGSRÖÐ X2X - 1X2 - 2X2 - 1X1 1. vinningur, kr. 1.506.822,24, flyst yfir á 31. leikviku þar sem engin röð kom fram með 12 rétta. 2. VINNINGUR - 11 RÉTTIR - KR. 63.426. 1528+ 44347 238013+ 7772+ 46455 244020 + Kærufrestur er til mánudagsins 18.4. 1988 kl. 12.00 á hádegi. íslendingar mæta liði Japana um og eftir páskahelgina. Verður fyrsti leikurinn í Eyjum á annan páskadag, sá næsti í Laugardaíshöll eftir hátíð- ina - þriðjudaginn 5. apríl - og sá þriðji og síðasti miðvikudaginn 6. apríl. Leikurinn í Eyjum hefst klukk- an 15 en hinir klukkan 20:30. Þótt margur geti ætlað lið Japana auðveldan andstæðing þá er reyndin önnur. Okkar mönnum hefur nefni- lega gengið fremur miður að leggja Japani að velli í þeim viðureignum sem eru að baki. Fyrst mættust þjóð- imar í HM í París árið 1970,og höfðu þá japanskir betur, 19-20. Svipað henti á ól. í Míinchen árið 1972, Jap- an vann þá með einu marki 18-19. ísland kom loks fram hefndum í LA árið 1984,21-17 og síðan aftur í Seoul í sumar, 22-21. Landslið íslands Þessir leikmenn skipa landshð ís- lands að þessu sinni: Einar Þorvarðarson Val, Guð- mundur Hrafnkelsson UBK, Hrafn Margeirsson ÍR, Gísh Bjamason KR, Þorgils Ó. Mathiesen FH, Geir Sveinsson Val, Birgir Sigurðsson Fram, Guðmundur Guðmundsson Víkingi, Jakob Sigurðsson Val, Vald- imar Grímsson Val, Karl Þráinsson Víkingi, Bjarki Sigurðsson Víkingi, Atli Hilmarsson Fram, Júlíus Jónas- son Val, Héðinn Gilsson FH, Sigurð- ur Gunnarsson Víkingi, Árni Friðleifsson Víkingi, Bjöm Jónsson UBK, Aðalsteinn Jónsson UBK og Stefán Kristjánsson KR. Áhorfendur eru hvattir til að fjöl- menna á þessa leiki við Japani. Japanir leika fjörlegan bolta og er stíll þeirra hraður á svipaðan hátt og hjá þeim Asíu-þjóðum sem hafa mótað sér nafn í heimi handknatt- leiksins. -JÖG HandknatUeikur - bikarkeppni kvenna: Fram-konur kæra - engin heimild til að beita útilokun, segir Sigurður Tómasson Forráðamenn handknattleiks- deildar Fram ákváðu í gær aö kæra bikarleik kvennaliðs síns við Stjöm- una en sú viðureign fór fram nú í vikunni. Höfðu Garðbæingar betur í leiknum en í upphafi hans leit Ing- unn Bemódusdóttir, ein landsliðs- kvenna Fram-liðsins, rautt spjald fyrir að hafa annað númer á búningi en getið var um í leikskýrslu. í samtali við DV var Siguður I. Tómasson, einn forráðamanna Fram-Uðsins, mjög ósáttur við hvemig dómarar stóðu að verki í leiknum. Sagði hann að hvergi væri heimild í reglum til að beita brott- vikningu í því tilviki sem um ræðir: „Við kærum leikinn á þeim for- sendum að dómarar höföu enga heimild til að beita útilokun í þessu tilfelli. í reglum segir aðeins að leik- maður skuli vera kominn á leikstað á tilsettum tíma og nafn hans skuii skráð í leikskýrslu," sagði Sigurður í samtalinu. „Þar fyrir utan höfum viö vinnu- plagg frá alþjóðadómarasambandinu máli okkar til stuðnings,“ sagði Sig- urður. „Að vísu hefur plagg sam- bandsins ekki hlotið formlegt samþykki en hins vegar hefur það verið kynnt, bæöi á þjálfaranám- skeiði og á kynningarfundi hjá dómurum. i þessu vinnuplaggi er til- greint hvernig eigi að taka á atvikum sem því er henti í leik Fram og Stjömunnar. Þar segir að ef leikmað- ur hafi annað númer á búningi en í skýrslu beri að breyta annaöhvort búningi viðkomandi til samræming- ar eða skýrslunni sjálfri. Það þarf vart að fjölyrða um að alþjóðadóm- arasambandið hefur farið þess á leit að farið verði eftir vinnuplaggjnu," sagði Sigurður. -JÖG Bikarkeppni KKI: ■ f A þessu vori verða í annað sinn veitt lán ur Húsvernd- arsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og end- v urgerðar á húsnæði í Reykjavík sem sérstakt varð- veislugildi hefur af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinar- góðar lýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum verklýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1988 og skal umsókn- um, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Súr-sætur sigur IR-inga íslandmétið í handboita: Urslit ráðast á Islandsmótinu 1 handknattleik í karlaflokki í kvöld en þá verður leikin heil umferð. Hæst ber leik Vals og FH að Hlíöar- enda. Hefst rimma liöanna klukkan 18 og er um lífið aö tefla hjá báðum, Hafixfirðingum nægir jafntefli en Valsmenn þurfa að hafa betur til að hreppa meistaratitilinn: „Ég þori engu að spá um úrslit en þetta verður, eins og allir vita, hörkuleikur," sagði Geir Sveinsson, fyrirliði Vals, í spjalli við DV í gær. „Við stefnum vitanlega að því að sigra - eins og raunar FH- ingar,“ sagði Geir. „Við vinnum, ég er búinn að komast að því eftir miklar athugan- ir,“ sagði hins vegar Þorgils Óttar, fyrirliöi FH, í samtali við blaðið. „Þrátt íyrir.að Valsmenn séu fimasterkir þá erum við einfaldlega með heilsteyptara lið,“ sagði Hafiifirðingurinn. Þess má geta aö Héðinn Gilsson er nú orðinn nokkuð góður af meiðslum og verður honum teflt fram gegn Val. Hinir leikimir, sem um ræðir, em: KA og KR, sem mætast nyrðra (kl. 20), Vikíngur og Þór annars vegar (kl. 20) og Fram og Stjarnan hins vegar (kl. 21.30), sem eigast við i Höllinni, og síöast en ekki síst Blikar og IR-ingar sem etja saman kappi í Digranesi (kl. 20.15). -JÖG „Ég er stoltur af mínu liði eftir þennan leik í kvöld. Strákarnir sýndu toppleik og það er ekki hægt annað en að vera ánægður eftir sigur gegn Njarðvík," sagði Einar Bolla- son, þjálfari ÍR, eftir að lið hans haíði sigrað „risana“ úr Njarðvík í bikar- keppni KKÍ í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 74-73 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 31-27 fyrir Breið- hyltinga. Þessi sigur dugar ÍR-ingum þó ekki því Njarðvíkingar sigruðu í fyrri leiknum með 7 stigum og þeir komast því í úrslitin gegn Haukum eða KR. ÍR-ingar sýndu mjög góðan leik í Seljaskóla og höfðu frumkvæðið all- an tímann gegn meistumnum. Um miðjan síðari hálfleik náði Breið- holtsliðið 11 stiga forystu, 51-40, en þá fóra Njarðvíkingar í gang og jöfn- uðu, 55-55. Þar með var draumur ÍR-inga um að komast í úrslit búinn en þeim tókst þó með mikilli baráttu að sigra með einu stigi, 74-73. Liö ÍR stóð sig vel í heildina og barðist gífurlega vel. Jón Öm Guð- mundsson og Karl Guðlaugsson vom atkvæðamestir að vanda. Hjá Njarð- vík var ísak Tómason bestur en liðið hefur oft leikið betur en í þessum leik. RR Valur Ingimundarson í kröppum dansi í bikarleik ÍR og Njarðvikur. Vörn Breiðhyltinga er þarna þétt fyrir með sapia lagi og oft í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti Tveir nýliðar verða í liði ís- lands sem mætir Japönum um og eftir páskana. Það eru þeir Stefán Kristjánsson KR, sem hefur gert 102 mörk 1 deildinni, og Hrafn Margeirs- son, sem varið hefur mark ÍR-inga af stakri prýði í vetur. KR aflar vel í Skotlandi - Þór lá naumlega fyrir Lokeren íslensk lið leggjast nú mörg í víking til aö búa sig undir íslandsmótiö í knattspymu. Þór á Akureyri lek til að mynda í gærkvöldi við atvinnumanna- lið Lokeren í Belgíu og tapaði 2-1 eftir að hafa verið yfir í hléinu, 0-1. Það var Guðmundur Sigurðsson sem gerði mark Akureyringanna'. Athygh vakti hve vel Þórshðið náði saman en það var aðeins úthaldið sem brást í síðari háifleiknum. Halldór Áskelsson var yfirburðamaður í hði Akur- eyringa og lék hann sig inn í hjörtu fjölmargra áhorfenda. KR-ingar, sem æfa um þessar mundir í Skotlandi, mættu fyrstu deildar liöi Hamilton í gærkvöldi og höfðu betur, 0-1. Það var Jón G. Bjarnason sem skoraöi eina mark leiksins. Þá má geta þess að Tindastólsmenn, nýliðar í annarri deild, eru í æfingabúðum í Belgíu. Unnu þeir íjórðu deildar liðið SK Lokeren fyrr í vikuniii, 0-1. -JÖG/KB Handknattleikur 1. deild kvenna Fram-FH.................20-21 KR-Víkingur.............20-28 Fram.....21 18 1 2 498-812 37 FH.......21 17 0 4 444-323 34 Valur....20 14 1 5 409-309 29 Vikingur...2i 12 0 9 419-374 22 KR....— 21 3 0 18 345-519 6 Þróttur..20 0 0 20 288-597 0 2. deild karla HK-ÍBV................20-21 Afturelding-Selfoss.....28-38 ÍBV.......17 14 Grótta....17 12 2 439-343 29 2 348-286 27 HK. . 18 12 2 4 431-390 26 Selfoss..18 UMFN.....17 Ármann.... 17 Fylkir...17 UMFA.....17 1 9 420-459 15 0 10 420-444 14 2 10 356-391 12 1 13 355-421 7 1 15 364-431 3 ÍBV og Grótta hafa áunnið sér rétt til að leika i fyrstu deild. Bikarkeppni KKÍ ÍR-Njarðvík 74-73 (31-27) Stig ÍR: Karl 24, Jón Öm 16, Jó- hannes 12, Bjöm 10, Ragnar 6, Vignir 4, Bragi 2. Stig UMFN: ísak 18, Teitur 13, Sturla 12, Valur 9, Helgi 7, Hreið- ar 6, Ámi'5, Friðrik 3. Áhorfendur: 200 Knattspyrna Reykjavikurmót Þróttur-Leikuir..:......3-0 (Mörk: Steinar Helgason 2, Sig- urður Hallvarðsson 1, ívar Jósafatsson 1). England Chelsea-Watford.........1-1 Everton-Wimbledon.......2-2 Luton-Portsmouth........4-1 V-Þýskaland Hamborg-Mannheim........1-1 Æfingaleikir Lokeren-Þór.............2-1 Hamilton-KR.............0-1 ALLT MÖGULEGT Báðum megin við Hlemm Laugavegi 26 (ný verslun), s. 21614 Laugavegi134, s. 624050 Sértilboð a-hljómborð á allt að hálfvirði 10-30% Kynningarafsláttur af öllum vörúm reiknivélar og tölvur frá kr. 350, Mest seldu reiknivélar i heimi. Þær einu með almenn brot og brotabrot. Símar-heyrnartól-barnapassarar-kalltæki- hátalarar-hljóðnemar-hljóðmixerar-magnar- ar-mælar-verkfæri-skáktölvur-leiktölvur— snúrur og tengi. Margt, margt fleira á frábæru verði. Verði ykkur að góðu. Leyfið fermingar- börnunum að koma til mín. Framstúlkurnar unnu Islandsmeistaratitilinn í handknattleik á dögunum. Þær fengu síðan íslandsbikarinn í hendur í gærkvöldi eftir viðureign við reginkeppinautana - FH úr Hafnarfirði. Hér hampar Arna Steinsen, fyrirliði meistaranna, sigurlaununum. JÖG/DV-mynd Brynjar Gauti BESTU kaupin í dag Vörubíladekk Dæmi um verð AMERI + MSL 1100 R 20 kr. 18.820,- A-Steel 12 R 22,5 kr. 22.840,- AMERNrMSL GENERAL TIRE Ávallt á lager Skeifan 11 Smiðjuvegi Fitjabraut 12 Austurvegi 56 Reykjavik Kópavogi Njarðvik Selfossi s. 31550 s. 43988 s. 11399 s. 2722 ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.