Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 46
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
«5S
Jarðarfarir
Helga Hólmfríður Ásgeirsdóttir, áður
Skólavörðustíg 28, lést í Borgarspít-
alanum 20. mars. Útforin hefur farið
fram.
-Ingibjörg Sigmarsdóttir, Furulundi
3c, Akureyri, er lést í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 25. mars,
verður jarðsungin frá Akureyrar-
kirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. 13.30.
Gróa Einarsdóttir frá Mykjunesi,
sem lést á Vífússtöðum fimmtudag-
inn 24. mars, verður jarðsett frá nýju
kapellunni í Fossvogi miðvikudag-
inn 6. apríl kl. 13.30.
Ásgeir Valur Einarsson, veggfóðr-
arameistari, Langholtsvegi 143,
verður jarðsunginn frá Langholts-
kirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. 15.
Andlát
Kristján Guðmundsson, bóndi á
Brekku, Ingjaldssandi, lést á Lands-
spítalanum þann 28. mars.
Tilkyimingar
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður laugardaginn 2. apríl.
Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.
Fagnið páskum og vori með þátttöku í
skemmtilegu bæjarrölti í góðum félags-
skap. Allir velkomnir. Nýlagað mola-
kafS.
Vorkoman í lífríkinu
Nú fara lífverumar að vakna af vetrar-
dvalanum. Fjölbreytni íslenskra smá-
dýra er miklu meiri en flesta gmnar. Til
að kynna þetta verður sett upp skyndi-
sýning í Náttúrugripasafninu, Hverfis-
götu 116, III hæð, hún verður opin frá
kl. 13.30-16 á skirdag, laugardag og
þriðjudag.
Sýning í safnaðarheimili
Hveragerðiskirkju
Hans Christiansen opnar sýningu á
vatnslita- og pastelmyndum í safnaðar-
heimili Hveragerðiskirkju á skírdag 31.
apríl kl. 20. Þetta er 14 einkasýning lista-
mannsins og verður hún opin daglega
kl. 14-22 og lýkur að kvöldi 2. páskadags
4. apríl.
Skírdagsskemmtun Barð-
strendingafélagsins
Skirdagsskemmtun fyrir eldri Barð-
strendinga verður haldin í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50A, .fimmtudaginn 31.
mars kl. 14.
Á þessari skemmtun gefst gott tækifæri
til að hitta gamla kunningja og sveitunga
og rifja upp gamlar minningar af æsku-
slóðum.
Kór eldri borgara mun koma og syngja.
Ef til vill verður fleira á dagskrá.
Tónleikar í Fríkirkjunni
Fimmtudagiim 31. mars, skírdag, verða
haldnir tónleikar í FríkirKjunni í Reykja-
vík. Þar koma fram málmblásarar- og
slagverksmenn úr Sinfóniuhljómsveit Is-
lands ásamt öðrum hljóðfæraleikurum.
Á efnisskrá tónleikanna eru verk frá
flestum tímabilum tónlistarsögunnar,
m.a. Gabrieli, J.S. Bach, Grieg og Cop-
land. Tónleikamir hefjast kl. 17.
Óratórían „Upprisan" frum-
flutt
Á laugardagskvöldið fyrir páska, þann
2. apríl nk. kl. 21, verður frumflutt óratór-
ían Upprisan eftir Þorkel Sigurbjömsson.
Verkið var skrifað fyrir Mótettukór Hall-
grímskirkju að tilhlutan Listvinafélags
Hallgrímskirkju vegna vígslu kirkjunnar
fyrir hálfu öðm ári. Það byggir á frásögn-
um allra guðspjallanna af upprisunni.
Textinn er ýmist sunginn eða lesinn með
undirleik hljóðfæra, en í hljómsveitinni
em strengjahljóðfæri, trompetar, slag-
verk og orgel. Einsöngvarar em úr
röðum kórsins, í stærsta hlutverkinu er
Rósa Kristín Baldursdóttir sópran, en
hún syngur m.a. hlutverk Maríu Magda-
lenu.
Aðgangur að flutningi Upprisunnar á
laugardagskvöld er ókeypis og öllum
heimill en verkið tekur um eina klukku-
stund í flutningi.
Meiming__________________dv
Herramaður í hnattferð
Leikfélag Menntaskólans viö Hamrahlíó
sýnir:
UMHVERFIS JÖRÐINA A ATTATIU
DÖGUM
Gert eftir sögu Jules Verne.
Leikgerð: Bengt Ahlfors.
Leikstjóri: Valgeir Skagfjörð.
Leikfélag Menntaskólan's við
Hamrahlíð velur sér í ár að við-
fangsefni hina frægu sögu Jules
Verne, Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum, í leikgerð Bengt Ahlfors.
Sá höfundur er kannski þekktastur
hér á landi fyrir leikrit sitt, Eru
tígrisdýr í Kongó? sem Alþýöuleik-
húsið sýndi á síðasta ári.
í þessari leikgerð Ahlfors kveður
við annan tón en þar er lagt til at-
lögu við sögu Jules Verne á léttu
nótunum og dregin fram spaugileg
sérkenni persóna. Vægðarlaust
grín er gert að tíðaranda og gildis-
mati Phileasar Fogg og samtíðar-
manna hans og í leikgerðinni er
ekkert tekið of hátíðlega, hvorki
sagan né uppfærslan sjálf.
Efni sögunnar og skondnar uppá-
komur skila sér þó prýðilega og
áhorfendur fylgjast með þeim fé-
lögum Fogg og þjóni hans, Pass-
partout, í ævintýralegri ferð þeirra
í kringum hnöttinn. Þeir lenda í
ýmsum hremmingum og oft skellur
hurð nærri hælum en áfram kom-
ast þeir þó enda sjálfur herra-
mannsheiður Foggs í veði og
aleigan að auki.
Fogg hefur sem sé veðjað um það
við klúbbfélaga sína í Umbóta-
klúbbnum að hann geti ferðast
Leiklist
Auður Eydal
umhverfis hnöttinn á áttatíu dög-
um en slíkt þykir alveg fáheyrt á
þeim tíma, fyrir rúmum hundrað
árum.
Og áhorfendur fylgjast með þeim
félögum og Fix leynilögreglu-
manni, sem allan tímann er á
hælunum á þeim af því að hann er
sannfærður um að Fogg sé eftir-
lýstur stórþjófur.
Allt þetta gefur tilefni til þess að
spauga og sprella og hugmynda-
fluginu er gefinn laus taumurinn
við uppsetninguna. Leikmynd er
með einfaldasta móti en ýmsum
ráðum beitt til að bæta við hana.
Þar er sjón sögu ríkari. Búningar
eru valdir og gerðir til að undir-
strika spaugilegar manngerðir
verksins 'og yfirleitt heppnast það
bráðvel.
Nemendur MH fá Valgeir Skag-
fjörð til Uðs við sig, en hann leik-
stýrir hópnum og hefur hér unnið
reglulega hrósvert verk. Sýningin
er létt og skemmtileg og slíkt næst
ekki nema með mikilli og mark-
vissri vinnu, síst með svo óreynd-
um leikendum sem hér um ræðir.
Framsögn er yfirleitt góð og allir
leika á sömu nótum, leikgleði og
spaug í fyrirrúmi, en undir má
greina ákveðna línu sem heldur út
í gegn um sýninguna.
Þónokkuð margir nemendur taka
þátt í sýningunni en mest mæðir
þó á þeim Páli Óskari Hjálmtýssyni
í hlutverki heiðursmannsins Phile-
asar Fogg, Aðalbirni Þórólfssyni
sem leikur þjón hans, Passpartout,
og Gunnari H. Pálssyni sem er hinn
seinheppni lögreglumaður, Fix.
Páll Oskar sýnir ágæta takta sem
Fogg, stífur og óhagganlegur á
hverju sem gengur en tekst engu
aö síður að koma kómíkinni í
manngerðinni allvel til skila. Aðal-
bjöm er reglulega fransmannsleg-
ur, í hlutverki Passapartout,
tilfmningasamur og ílumbrulegur,
algjör andstæða húsbóndans.
Og Gunnar H. Pálsson leikur Fix
sem er alkunn manngerð úr ótal
kvikmyndum og leikritum, löggan
klaufalega sem alltaf er einni blað-
síðu á eftir öðrum í að sjá hlutina
í réttu samhengi. Gunnar náði
ágætum töktum í hlutverkinu enda
persónan með þeim ýktari í verk-
inu. Málfríður G. Gísladóttir lék
hina fögru Mrs. Auda og var ósköp
kvenleg og sæt eins og við átti.
Margir aðrir nemendur komu
fram í ýmsum hlutverkum og í
heild var þetta hin skemmtilegasta
sýning hjá þeim MH-ingum.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 28, íb. 03-04, þingl. eig.
Guðmundur Sigurðss. og Kolbrún
Jóhannesd, þriðjud. 5. apríl ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Álakvísl 48, þingl. eig. Halldór Jónas-
son, miðvikud. 6. apríl ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Álakvísl 50, talinn eig. Baldur
Sveinsson, miðvikud. 6. apríl ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigríður
Thorlacius hdl.
Alakvísl 118, talinn eig. Erlendur
Tryggvason, þriðjud. 5. apríl ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Innheimtu-
stofiiun sveitarfélaga.
Álíheimar 33, miðhæð, þingl. eig.
Hallgrímur Einarsson, þriðjud. 5.
apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ásgarður 37, talinn eig. Reynir Bry-
njólfsson, þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Baldursgata 30, efri hæð, þingl. eig.
Helgi Þórðarson og Auður Atladótt-
ir, þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Bergstaðastræti 15, þingl. eig. Jón
Sigurður Ólalsson, miðvikud. 6. aprfl
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavflc.
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. J.L.
Byggingavörur sf., þriðjud. 5. apríl ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bfldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Hörður
Jónsson, þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 13.30.
I Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Verslunarbanki fs-
landshf.___________________________
Boðagrandi 6, 3. hæð B, þingl. eig.
Stefán Einarsson, þriðjud. 5. aprfl ’88
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
, heimtan í Reykjavflc.
Borgargerði 4, 2. hæð, þingl. eig. Júl-
íus Brjánsson og Ásta Reynisdóttir,
. miðvikud. 6. apríl ’88 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavflc og Tollstjórinn í Reykja-
vflc.
Borgartún 32, þingl. eig. Sigurbjöm
Eiríksson, þriðjud. 5. apríl ’88 kl.
10.45. UppSoðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Brautarás 16, þingl. eig. Kristján
Oddsson, miðvikud. 6. aprfl ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Brautarholt 8, hluti, þingl. eig. Hvíta
húsið hf., miðvikud. 6. apríl ’88 kL
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Brautarholt 28, þingl. eig. A. Karls-
son hf., þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavflc.
Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl.
eig. Lilja K. Þorbjömsdóttir, mið-
vikud. 6. aprfl ’88 kl. 14.15. Bústaða-
vegur 55, _ neðri hæð, talinn eig.
Haraldur Ásgeir Gíslason, miðvikud.
6. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Sigríður Thorlacius hdl.
Bústaðavegur 59, efri hæð, þingl. eig.
Hallur Símonarson, miðvikud. 6.
aprfl ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Baldur Guðlaugsson hrl.
Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður
M. Ingimarsdóttir, þriðjud. 5. aprfl ’88
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavflc og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Dúfhahólar 2, 1. hæð E, talinn eig.
Alfreð B. Jörgensen og Kristín Agn-
arsd., þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavflc og Iðnaðarbanki Islands
hf_______________________________
Dvergabakki 28, 3. hæð t.h., þingl.
eig. Alda Bjömsdóttir, þriðjud. 5.
aprfl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Þorfinnur Egilsson hdl.
Eirflcsgata 27,1. hæð, þingl. eig. Ólaf-
ur Jóhann Jónsson, miðvflcud. 6. aprfl
’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavflc. ______
Elliðavogsblettur 9, þingl. eig. Auður
Sveinsdóttir, þriðjud. 5. apríl ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.______
Engjasel 63,1. hæð, þingl. eig. Ólafúr
Guðmundsson, þriðjud. 5. aprfl '88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Baldur
Guðlaugsson hrl.
Engjasel 81, l.t.h., þingl. eig. Guð-
mundur B. Guðmundsson o.fl.,
þriðjud. 5. apríl ’88 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Ámi Guðjónsson hrl.,
Sveinn Skúlason hdl., Landsbanki
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavflc,
Ólafúr Gústafsson hrl., Klemens Eg-
gertsson hdl., Eggert B. Ólafsson
hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Andri Ámason hdl.,
Þorfinnur Egilsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eskihlíð 8, hluti, talinn eig. Olga
Guðmundsdóttir, þriðjud. 5. apríl ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavflc, Iðnaðar-
banki íslands hf., Ásgeir Thoroddsen
hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Fííúsel 26, þingl. eig. Sæmundur Al-
freðsson, þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavflc.
Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl-
ingur B. Thoroddsen, þriðjud. 5. aprfl
’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í.Reykjavflc, Sigurður
A. Þóroddsson hdl. og Hróbjartur
Jónatansson hdl.
Flókagata 5, neðri hæð, þingl. eig.
Andrea Þórdís Sigurðardóttir,
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Hróbjartur Jónatansson
hdL______________________________
Frakkastígur 8, talinn eig. Ós hf.,
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykja-
vflc.
Frakkastígur 14, 1. hæð, þingl. eig.
Þóra C. Óskarsdóttir, þriðjud. 5. apríl
’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavflc og Þórður
Þórðarson hdl.
Geitland 19, þingl. eig. Gunnar Jó-
hann Pálsson, miðvikud. 6. aprfl ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjayflc og Lands-
banki íslands.
Grensásvegur 3, þingl. eig. Hús-
gagnaverkst. Ingvars og Gylfa sf.,
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðandi er Iðnþróunarsjóður og
Iðnlánasjóður
Grensásvegur 16, talinn eig. Ós hf.,
miðvikud. 6. aprfl ’88 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavflc.
Grjótagata 7, talinn eig. Ágúst Þ.
Jónsson, miðvikud. 6. aprfl ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavfk.
Grænahlíð 10, hluti, talinn eig. Helga
E. Kristinsdóttir, miðvikud. 6. aprfl
’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavflc.
Háaleitisbraut 30, 4. hæð t.v., þingl.
eig. Birgir Hermannsson, miðvikud.
6. aprfl ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavflc og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Háberg 20, þingl. eig. André B. Sig-
urðsson og Emelía Ásgeirsd., mið-
vikud. 6. apríl ’88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavflc og Innheimtustofhun
sveitarfélaga.
Hraunbær 102 G, jarðhæð B., þingl.
eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, mið-
vikud. 6. apifl ’88 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavflc, Ólafur Thoroddsen hdl.,
Útvegsbanki íslands hf., Skúli J.
Pálmason hrl., Ami Einarsson hdl.,
Guðjón Armann Jónsson hdl., Út-
vegsbanki íslands hfv Veðdeild
Landsbanka Islands og Ámi Einars-
son hdl.
Hvammsgerði 6, talinn eig. Jóhaxm
Kristjánsson, miðvikud. 6. aprfl ’88
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Kambasel 16, þingl. eig. Guðmundur
H. Gunnarss. og Hrund Hjaltad.,
miðvikud. 6. aprfl ’88 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavflc og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kleppsvegur 130, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Þráinn Sigtryggsson, þriðjud. 5.
aprfl ’88 kl. 14.45. Úppboðsbeiðendur
em Verslunarbanki íslands hf. og
Landsbanki íslands.
Kögussel 22, þingl. eig. Vilborg Bald-
ursdóttir, miðvikud. 6. aprfl ’88 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Langholtsvegur 164, 1. hæð, þingl.
eig. Kristinn Sigurðsson, þriðjud. 5.
aprfl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Nethylur 3, talinn eig. Guðbergur
Guðbergsson, miðvikud. 6. aprfl ’88
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Orrahólar 7, 7. hæð A, þingl. eig.
Páll Ólafsson og Guðrún Einarsdótt-
ir, miðvikud. 6. aprfl ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavflc.
Skeljagrandi 8, íb. 0203, talinn eig.
Margrét Guðnadóttir, þriðjud. 5.
apríl ’88 kl. 13.30._ Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki fslands.
Suðurlandsbr., Baldurshagi 12, talinn
eig. Sigríður Gunnsteinsdóttir,
þriðjud. 5. apríl ’88 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Sveinn Skúlason hdl.,
Baldur Guðlaugsson hrl., Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl., Hróbjartur
Jónatansson hdl„ Gunnar Guð-
mundsson hdl., Verslunarbanki
íslands hf„ Tollstjórinn í Reykjavflc,
Jóhann Þórðarson hdl„ Gjaldheimt-
an í Reykjavflc, Ólafúr Gústafsson
hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Suðurlandsbraut 26, þingl. eig. Sigm-
ar Stefán Pétursson, miðvflcud. 6.
aprfl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavflc og
Eggert B. Ólafsson hdl.
Torfufell 44, 4.t.v„ þingl. eig. Ásta
Magnúsdóttir, miðvikud. 6. aprfl ’88
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavflc.
Vesturberg 52, 2. hæð 2, þingl. eig.
Einar Pálsson, Eyjabakka 20,
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 10.30. Vestur-
berg 52, 2. hæð 2, talinn eig. Eydís
Hilmarsdóttir og Hilmar Hilmarss.,
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavflc, Baldur Guðlaugsson hrl„
Borgarsjóður Reykjavíkur, Veðdeild
Landsbanka íslands, Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Valgarð Briem hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ f REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bræðraborgarstígur 8, þingl. eig.
Ömólfúr Amason, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikud. 6. aprfl ’88 kl.
17.30. Uppboðsbeiðendur eru Reynir
Karlsson hdl„ Gjaldheimtan _ í
Reykjavflc, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Tollstjórinn í Reykjavík og Baldvin
Jónsson hrl.
Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 5. aprfl ’88 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Klemens Eggertsson
hdl„ Ólafúr Gústafsson hrl„ Gjald-
heimtan í , Reykjavflc, Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafúr Axels-
son hrl.
Njarðargata 39, neðri hæð, þingl. eig.
Axel S. Axelsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 5. apríl ’88 kl. 18.00.
Úppboðsbeiðendur em Guðmundur
Markússon hrl„ Baldvin Jónsson
hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík,
Brynjólfiir Kjartansson hrl. og Eg-
gert B. Ólafsson hdl.
Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn
Halldórsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 5. apríl ’88 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldskil sf„
Jóhann Þórðarson hdl„ Landsbanki
íslands, Skúli J. Pálmason hrl„ Iðn-
aðarbanki íslands hf„ Gjaldheimtan
í Reykjavflc og Magnús Norðdahl
hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) I REYKJAVlK.