Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 36
56 MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988. Lífsstfll DV Lengst t.v. sófl klœddur 100% bómullarefni meó lakkaðri grind. Þá er nýstárlegur stóll úr sandblásnum viðl. Fyrirbæri nr. 3 er náttborð svona íturvaxið og snoturt úr plasthúðuðum og lökkuðum vlði. Kommóða með Innskoti fyrir handföng i skúffurnar sem eru með plasthúðuðum handföngum kemur næst. Lengst til hægri er svo hilla úr málmi, plasti og gleri, dæmigerðum efnum sem notuð eru við hönnun húsgagna á ítaliu. Hillur þessar eru islensk fram- leiðsla. Hönnunin er byggð upp á klossakerfi þar sem mögulegt er að setja hillurnar saman á margvísleg- an hátt eftir hugmyndum hvers og eins. Hægt er að kaupa plötur i mis- munandi lengdum. Hillurnar eru úr aski og hvitmálaðar. Samsetning sú sem er á myndinni kostar um 29.000 krónur. ber á góma. Sumir hafa reyndar haldið því fram að Norður- landaþjóðimar hafi dregist aftur úr. Norðurlandabúinn fer sér hægar í breytingum á hönn- un en aðrir Evrópubúar. Þjóðverjar hafa aftur á móti verið duglegir við að hanna nútíma húsgögn þar sem unnið hefur verið af skynsemi í hönn- un og útht og tækni sameinuð. Hinn einfaldi stíll hefur nú verið við lýði í allmörg ár. Hús- gagnakaupendur hafa keypt húsgögn sem margir nefna ein- nota. Húsgögn sem eru ódýr, með léttu yflrbragði og henta helst ungu fólki með minni aur- aráö. Hér hefur veriö um að ræða smekklega hluti sem að- lagað hafa sig tískustraumum, a.m.k. á Noröurlöndum. Straumarnir koma frá ít- alíu Húsgagnahönnuðir em yfir- leitt á einu máli um það að helstu straumar í húsgagna- hönnun komi frá Ítalíu. Þar er uppspretta hugmynda og reyndar framkvæmda í frjórri og hugmayndaríkri hönnun húsgagna. Þar hefur mikið verið lagt undir hvað hönnun varðar og má segja að nú sé Speglar eru notaðir á húsgögn sem veggi. Hér er skápur alsettur spegl- um sem framkalla forvitnílegar víddir í umhverfið. Fimm hilluhæðir eru inni i skápnum sem er að fram- anverðu lagður beyki. Verðlð er um 21.000 krónur staðgreitt. hópurinn, hannað og framleitt muni og húsgögn á svo krass- andi hátt að annað eins hefur ekki sést fyrr. Bylting hefur átt sér stað. Málið er auðvitaö alltaf að framkvæma hlutina og fá síðan einhveija til þess að fram- leiða hönnunina svo almenn- ingur geti notið hugmyndarinn- aríhíbýlumsínum. Evrópubúar fremstir í húsgagnahönnun er mest að gerast í Evrópu. Löndin eru jafn ólík hvert ööru eins og þau eru mörg. Þó má segja að Norður- landabúar séu klassískastir og íhaldssamastir þegar húsgögn Hæglndabekkur af ódýrari gerðinni. Þessi hönnun hefur víða náö nokkrum vinsældum. Algengt er að bekkurinn sé klæddur dýru leðri. Hér er ódýrara en smekklegt áklæði á bekknum enda kostar hann 3-4 sinnum minna en leðurklæddur eða um 9.000 kr. Að undanfómu hafa gerst eft- irtektarverðir hlutir í hönnun húsgagna. Bylting hefur orðið á því sviði. Hefðir hafa verið brotnar á bak aftur og nýjungar teknar upp í húsgagnagerð rétt eins og í ídæðaburði. Þó breyt- ingar hafi ætíð verið á ferðinni í hönnun húsgagna þá hefur á síðustu 5 ámm keyrt um þver- bak. Nú sjást mjög víða hús- gögn sem engum hefði dottið í hug að hanna fyrir örfáum árum. Hönnuðir hafa nú gert sér grein fyrir að það er tilvinn- andi að taka áhættur og láta úmyndunaraflið ráða í hvers . konarhönnun. Memphis-stíll Einu sinni vora það Bítlamir sem riðu á vaðið ásamt öðrum spámönnum og sköpuðu nýja tegund tónlistar. Nú hafa ýmsir hönnuðir, eins og Memphis-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.